Dagblaðið Vísir - DV - 19.09.2000, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 19.09.2000, Blaðsíða 8
26 ÞRIÐJUDAGUR 19. SEPTEMBER 2000 fl»<iíi«iir ■ Iwllllll ■ Netverslun nordanna allt sem enginn annar vill Koffín-piparmyntur Þrjár litlar pUlur kofíms eru á við eina dós af kók. Glaðvakandi og hress með krónískt ferskan andar- drátt. Copyleft.net. Toshiba 900 MHz sími Samkvæmt lýsingu gerir iþessi sími ekki mikið meira ten venjulegir símar nema ahægt er að hringja úr sím- |\taekinu sjáifu ef símtólið Jafinnst ekki strax. Auk felþess er hann náttúrulega -■ y 900 MHz. Thinkgeek.com. Hín míkía þensla í tötvutækní og -iðnaðí hefur valdtö það mikílli fjöígun í stétt tðtvunörda og annarra nörda að nú erþetta orðínn markhópur sem hefurpenínga undir höndum og þykirjafn* vel orðtð svatt að vera nörd afeinhverri gerð. Aldan Hliðstæða svissneska hnífsins, sér- hannaður fyr- ir hvers- dagsnör- i dinn. Með 6 þessu fjl J Hugtakið Nörd varð V»«0 til í Bandaríkjunum í ár- daga og er yfirleitt notað yfir nemendur í skóla sem Vf’M hafa meiri áhuga á náms- bókunum en útliti sínu og öðru fólki. Hugtakið var fljótt að festast viö þá einstaklinga sem voru á kafi í tölvunni sinni og kallast þeir einu nafni tölvunördar. Að vera uppnefndur nörd hefur alltaf verið notað í neikvæðum til- gangi en nú virðist vera breyting á. Hin mikla þensla í tölvutækni og - iðnaði hefur valdið það mikilli fjölg- un í stétt tölvunörda og annarra nörda að nú er þetta orðinn mark- hópur sem hefur peninga undir höndum og þykir jafnvel orðið svalt að vera nörd af einhverri gerð, þó enn hafi það ekki snúist upp í and- hverfu sína. Afleiðingin er sú aö nú eru sprottnar upp netverslanir sem sérhæfa sig í vörum fyrir nörda. Hér eru nokkrir hlutir af ótrúlegu úrvali sem boðnir eru í nördaversl- ununum www.thinkgeek.com og www.copyleft.net og eru sérhann- aðir fyrir smekk og húmor nörda. XTZ orkute Stútfullt af koffmi og alls kyns jurtum sem sjálfsagt spreng- ir skala heilbrigðis-. ríkisins I Linux-bindi Smáklassi fyrir hinn hefð- bundna Linux- notanda. Copyleft.net. Á tæki er hægt að skipta um hvaða hlut sem fcu er í kassanum. Ekkert er óhult. í? Copyleft.net. eftirlits margfalt. Fyrir þá sem geta bara ekki slitið sig frá tölv- J unni og hafa A ekki tíma fyrir^B svefn. Thing- H geek.com. ■" Skrifstofuvopn Tvíhleypa sem skýtur ál- BV hringjum með mikilli ná- kvæmni. Fullkomin í skæru- hernað á skrifstofunni. Think- geek.com. sanan Ný uppfærsla af Eudora-póstforritinu: Bannað að blóta - pólitísk réttsýni ryöur sér til rúms í tölvupósti Nú geta viðkvæmar sálir varast dónlegan engilsaxneskan tölvupóst með piparbelgjaviðvörununum í Eudora. Blótsyrðavarinn gengur undir heítinu Mood- Watch (í. skapskanni) og virkarhann þannig að hann skannar póst sem er bæði á letöinni inn og út frá tötvunni tit þess að athuga hvort eitthvað sé um miður æskílegt orðalag. sýni (e. political correctness) er hvað mest í hávegum höfð. W Aöeins skráðir skiptast á skjölum Skjalaskiptavalkosturinn virkar þannig að búin er til ný skjalamappa á harða disknum. í forritinu sjálfu er síðan sérhólf þar sem notandinn lætur inn ímeil- addressur þeirra sem hann ætlar að skiptast á skjölum við. Viðkomandi notendur fá sjálfkrafa skilaboð um að þeir séu á listanum. Ólíkt skjalaskipti- forritum eins og Napster geta aðeins þeir sem eru á listanum skipst á skjöl- um. Skjalaskiptin virka alveg sjáifvirkt frá eiginlega póstforritinu og er hægt að senda og sækja skjöl þótt verið sé að taka á móti öðrmn pósti. Önnur athyglisverð nýjung í Eudora er sú að hægt er fá upp graf þar sem umferð inn og út á forritinu er sýnd, hvort sem það er daglega, vikulega eða árlega. Auk þess sem ýmislegu öðru hefur verið bætt við. Hægt er að nálg- ast uppfærsluna á www.cudnra.coni. Þeir sem ekki kippa sér upp við nokkr- ar auglýsingar eða eru með Eu- dora 4.3.x, og borguðu fyrir það, geta feng- ið uppfærsl- una fría en aðr- þurfa að borga. Netmálið veröur prófað af Gates og félögum hjá Microsoft, IBM og Ariba auk 30 annarra fyrirtækja áður en þaö verður gefið formlega út. Viðskiptanetmál lítur dagsins Ijós - Microsoft, IBM og Ariba sjá um hönnunina Netmálið er kallað UDDI (Universal Description, Discovery and Integration), laus- lega þýtt alþjóðleg lýs- ing, uppgötvun og samskiptí. Hvert fyrir- tæki mun þá setja upp síðu byggða á þessu máli likt og venjuleg heimasíða. samskipti. Hvert fyrirtæki mun þá setja upp síðu byggða á þessu máli líkt og venjuleg heimasíða. Nýja síðan myndi hins vegar gefa ítarlegri lýsingu á tegund fyrir- tækisins auk upplýsinga hvernig komast megi í samband við það. Búin yrði til skrá yfir fyrirtæki sem tækju þátt í þessu og þannig gætu tölvur fyrirtækjanna leitað annarra fyrirtækja sem hugsan- lega væri hægt að eiga viðskipti við. Til þess að þessi tilraun gangi fullkomlega upp þurfa fyrirtækin þrjú að fá Sun Microsystems og Oracle til að ganga í lið með sér þar sem þessi fyrirtæki eru öflugustu framleiðendur tölva og hugbúnaðar í netviðskiptum í heimin- um. Ætlunin er að gefa stjórn á mál- inu yfir til hlut- lausra samtaka sem koma að vefn- um eins og t.d. ver- aldarvefssamtak- anna, World Wide Web Consortium. Nú hafa tölvu- risarnir tveir, Microsoft, IBM ásamt tölvufyr- irtækinu Ariba, sem hannar hugbúnað til viðskipta, ákveðiö að hefja samstarf með það að markmiði að búa til sam- eiginlegt netmál fyrir fyrirtæki heimsins og er áætlað að hefja tilraunir með það í enda þessa mánaðar. Netmálið er kallað UDDI (Uni- versal Description, Discovery and Integration), lauslega þýtt al- þjóðleg lýsing, uppgötvun og Nú er komin út ný uppfærsla af hinu vinsæla póstforriti Eu- dora og er búið að bæta við nokkrum nýjum fítusum frá seinustu útgáfu. Eru þar annars vegar blótsyrða- vari og hins vegar skjalaskiptavalkost- ur sem eru hvað forvitnilegastir. Blótsyrðavarinn gengur undir heit- inu MoodWatch (í. skapskanni) og virkar hann þannig að hann skannar póst sem er bæði á leiðinni inn og út frá tölvunni til þess að athuga hvort eitthvað sé um miður æskilegt orðalag. Ef eitthvað er um dónaskap þá er póst- urinn merktur með 1-3 chilipiparbelgj- um. Ef verið er að senda póst sem inni- heldur ósóma þá lætur forritið mann vita og gefur kost á að póstinum sé breytt. Eins og gefur að skilja virkar þetta aðeins með ensku en sjálfsagt verður þetta þýtt yfir á önnur tungu- mál. Þetta er að sjálfsögðu komið frá Bandaríkjunum þar sem pólitísk rétt-

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.