Dagblaðið Vísir - DV - 29.09.2000, Blaðsíða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 29.09.2000, Blaðsíða 3
g f n i Bjarm og Davið eru Reynissynir og auk ' þess tvíburar. Ragnar og Helgi eru Jóns- son og Erlingsson og þeir eru ekki einu sinni kviðmágar. Eigandi þetta sam- eiginlegt hlaut að koma að því að þeiij tækju sig saman um stutt í MS. Samstarf ið var svo farsælt að nú á að sýna ávexti þess í þættinum Myndastyttur á Skjá 1, grín- og hasar- myndina WD-40. Skjöldur Ey- fjörð: Hin nýja Vala Flosa „Þetta er svona action-kómedía," segja félagamir Bjami og Raggi sem mættir em i rabb. „Svik og undirferli. Þetta er ekki beint stutt- mynd sem þarf að kryfja eins og ljóð.“ Þannig lýsa þeir WD-40. Það ætlaði ekki að reynast þrautalaust að festa myndina á band. „Við feng- um lánaða tvo bUa hjá Vöku,“ riija þeir upp. „Við bræddum úr vélinni á öðrum og allar rúður vom brotn- ar í hinum, eftir að við höfðum skUið hann eftir uppi í sveit. Svo vorum við teknir af löggunni og lá við stórslysi þegar Davíð var næst- um dottinn af bU á ferð,“ segja þeir. „Þetta var eiginlega myndin sem átti ekki að verða,“ bætir Ragnar við með draugalegum rómi. „Almúginn má mæta á tónleik- ana,“ segir Barði. „Það verður fritt inn og þeir hefjast klukkan 22 á Spotlight." Barði er eini liðsmaður Bang Gang eftir að Esther ákvað að leggja aðaláherslu á leiklistamám sitt. Á endurútgáfu You fyrir Frans- menn syngja auk Esther Sara, söng- kona Lhooq, og Védís Hervör, verzlómey. Barða finnst ágætt að vera umkringdur söngkonum en segir þær ekki þjóna neinum sér- stökum markaðsfræðilegum til- gangi utan að ljá honum hinar fögm raddir. „Þetta eru einstaklega hæfi- leikaríkar stúlkur hver á sinn hátt og það eykur fjölbreytnina á plöt- unni,“ segir Barði. Vinsæll hjá fólki guðs Tvö ár eru liðin síðan You var gef- in út hér á landi, hvernig stendur á því að svo langt hafi liðið á milli út- gáfanna? „Það er þó nokkur tími liðinn siðan við fengum samninginn við útgáfuna East-West France. Þetta hefur bara tekið tíma en þeir ætla loksins að æla þessu út,“ segir Barði. Platan verður eingöngu gefin út í Frakklandi til að byrja með. „Lagið So alone hefur líka verið spilað nokkuð í danska ríkisút- varpinu (DUV). Við héldum þrenna tónleika í Danmörku í sumar. Þar var ágætisstuð og mjög hressandi. Svo frétti ég í gegnum e-mail sem ég fékk frá einhverjum Ahmed eða eitthvað að það væri verið að spila okkur í „altemative" útvarpsþætti í ísrael. Ég átti nú ekki von á því aö svo fjarlæg lönd eins og ísrael fæm að spila lögin manns.“ Enginn þarf þó að undrast vinsældir Bang gang í Frakklandi því Barða er tungumál- Tom, Andrew og Sven: Túra með Britney ið tamt. „Ég lærði frönsku í skóla en tala ekki mikið. Ég kann segja Fausse Sceptique en það þýðir einmitt niðurfall." Lifandi flutningur Á tónieikunum á Spotlight verður Esther eini söngfuglinn en þau Barði og tölvumar fá aðstoð frá sniilingunum Jóa og Adda úr Stol- íu, við trumbuslátt og bassaleik, og Þórhalli Bergmann píanókennara. Þetta er aðeins í annaö sinn sem Bang Gang heldur sína eigin tón- leika hérlendis. „Tónleikamir eru aðallega haldnir til að kynna plöt- una fyrir frönsku fjölmiðlafólki en þama verða líka nokkrir þýskir blaðamenn," segir hann. Þrátt fyrir athyglina vill Barði ekki gera mikið úr væntingum sinum. „Platan gæti selst í einu eintaki og hún gæti selst í mörgum en þetta er gefið út hjá ágætisfyrirtæki þannig að það er aldrei að vita.“ Samstarf við Tvíhöfða Undanfarið hefur Barði sýslað við ýmislegt. Hann vann meðal annars að gerð lagsins „Miss my bitch“ ásamt Tvíhöfða. „Ég verið að pródúsera með þeim tvö ný lög sem verða á væntanlegri plötu þeirra.“ Einnig hefur hann verið að semja tónlist fyrir auglýs- ingar, kvikmynd og leikrit, svo eitt- hvað sé nefnt. Barða finnst gaman að sjá ungt fólk gera eitthvað af viti og er ánægður með Ólympíuleik- ana. „Mér flnnst þetta gott framtak, að halda svona íþróttakeppni svo að þetta fólk þurfi ekki að hanga á Hlemmi allan daginn,“ segir hann að lokum. Ungfrú ís- land.is: Leitað að nýjum stelpum Félagslíf skólanna: Kemst fólk yfir þetta allt? Áslaug Baldurs- dóttir: Ferðaðist með Rolling Stones Madonna: Aldrei verið betri Trans Am: Koma á klak- ann Þorsteinn Guð- mundsson: Er við- bjóðslegur Frægir íslend- ingar: Hverjir taka við af hverjum Helvítið hann Gísli Strákarnir hafa gert nokkrar myndir saman, en WD-40 er sú stærsta. Hún hreppti nokkur verð- laun í stuttmyndakeppni Verzl- unarskólans, en aðalverðlaunin runnu þeim úr greipum sökum pólitíkur, að eigin sögn. „Við feng- um þó verðlaun fyrir frumsamda tónlist. Kjartan sem er í hljóm- sveitimtun Ampop og Sólblóma gerði hana,“ segja þeir hlæjandi. Én myndin fékk uppreisn æru á Stuttmyndadögum Reykjavíkur, þar sem hún var valin sem framlag íslands i sænskri keppni. Allt í einu muna strákamir eftir Gísla. „Helvítið hann Gísli er alltaf skrefi á undan okkur,“ segja þeir sam- taka. Téður Gísli býr til teikni- myndir og hefur skotið þeim ref fyrir rass nokkrum sinnum. „Við reyndar þekkjmn hann vel og erum með þessa stefnu: „If you can’t beat them, join them“, þannig að við vorum alltaf að spá i að vinna ein- hverja mynd með honum,“ bæta þeir glottandi við. Áhættuleikarar „Við erum náttúrlega i bullandi samkeppni við Trier í Skandinav- íu,“ segja strákamir. En Bjami og Davíð sitja sveittir yfir skraddim- um í dönsku Media-skólunum og fræðast frekar mn kvikmyndagerð. Fyrir myndina sóttu þeir líka nám- skeið í áhættuleik í Danmörku. Helgi er tölvugúrú hópsins. Hann hefur sankað aö sér rándýrum tækjum og þykir nokkuð glúrinn við tæknibrellugerð. Ragnar einn hefur lítinn hug á frekari landvinn- ingum i kvikmyndabransaniun og segist bara ætla að enda ævina sem kótelettukarl. Strákamir ætla ekk- ert að láta frægðina stiga sér til höfuðs. „Við vonumst nú bara til að fá að labba niður Laugaveginn í friði þó að búið sé að sýna mynd- ina í sjónvarpi og svo verðum með bás í Kolaportinu um helgina, við hliðina á Sævari vídeósafnara,“ segja þeir að endingu. tlífið Sérblað um Kvikmvndahátið í Revkiavík Plavbov-hátíð á Skuaaabar 2ia ára afmæli Huaarástands Scarv Movie komin í bíó f ókus fylgir DV á föstudögum Forsíðumyndina tók Hilmar Þór af Skildi Eyfjörö. Kvi kmyTHTáfiatío WgW,::'r ' ■'Eins manns | danss\ eitm Bang Gartg stígur á stokk á Spotlight JKKm skífunnar You fyrir franskar hljóöhimnur. Sum laganna hafa veriö endur- ■H hljóöblönduö og sungin upp á nýtt. Barði og Esther ætla aö W™yngja og glenna sig fyrir erlent fjölmiölafólk og íslenskan almúga. a fleiri selst j.e|nu i n l^jlCkU híí 29. september 2000 f ÓkUS 3

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.