Dagblaðið Vísir - DV - 29.09.2000, Blaðsíða 4

Dagblaðið Vísir - DV - 29.09.2000, Blaðsíða 4
Hin Skjöldur er sveitastrákur, alinn upp víðs vegar um landið; vestur á Reykhólum, í Sandgerði, á Vopna- firði og í Ólafsvík, svo eitthvað sé nefnt. Skjöldur hefur einnig búiö í Danmörku og unnið þar á skemmtistaðnum Pan, einum stærsta gay-bar Evrópu. Hér heima hefur hann unnið við hárgreiðslu en einnig er hann menntaður forð- unar- og naglafræðingur. Skjöldur hefur auk þess unnið á fjölmörgum skemmtistöðum Reykjavikur en segist hættur því núna. í draginu hefur Skjöldur verið síðan ‘96. Er mikil vinna á bak við hverja dragtýpu? „Já, það er rosaleg vinna á bak við hverja týpu, til dæmis fór ég í sérstaka hárlengingu fyrir keppn- ina. Maður þarf líka að búa til karakterinn og söguna á bak við hann, þetta er eins og að vera leik- ari.“ Skjöldur segir týpumar hans allar heimatilbúnar. „Þetta eru allt svona óperutýpur, með þannig rödd en líta samt þokkalega skynsamlega út,“ segir Skjöldur og hlær. Hann segist hafa búið til margar týpur og „show“ i kringum þær. Þó sé þetta mest tengt ýmsum uppákomum eins og „gay pride“ göngunni á hinsegin dögiun nú í ágúst þar sem Skjöldur kom fram í stórkostlegu gervi. Algjör tussa En hver er Mio? „Mio er eiginlega mjög ýkt útgáfa af mér. Hún er í sífelldri keppni við sjálfa sig. Hún er svakaleg „diva“ en getur líka verið algjör tussa, án þess að fatta það,“ segir Skjöldur og hlær. „Þó þetta sé gervi þá er þetta líka mjög stór hluti af mér. Mio er sviðsnafnið sem ég nota alltaf þegar ég kem fram. Bak við Mio búa marg- ir karakterar; smástelpur, Olgur, víkingagellur og margar aðrar týp- ur.“ Mio er því ekki bara nafnið á dragtýpunni Mio. Skjöldur gengur sjálfur undir þessu nafni erlendis. „Ég þoli ekki þegar útlendingar „fokka upp“ nafninu mínu. Mig langaði alltaf að heita Leó og þegar ég var að vinna á Pan í Köben reyndi ég að láta fólkið þar kalla mig Leó. Það varð einhver misskiln- ingur og þess vegna var ég aldrei kailaður annað en Mio.“ Aðspurður um sögu dragkeppna í Islandi segir Skjöldur þá fyrstu hafa verið haldna á Moulin Rouge ‘86. Hann bætir þó við að þær hafi verið æði misjafnar síðan þá. Keppnin i ár hafi hins vegar verið glæsUeg og að- sóknin svo mikil að loka þurfti hús- inu og því færri komist að en vildu. „Þetta var mjög flott keppni og stað- urinn troðfullur af fólki. Auk þess var keppnin mjög vel skipulögð og allt í kringum hana 100 prósent," segir Skjöldur glaður í bragði. Vinsælasta sjónvarpsefnið En hvað meó framhaldið, ertu á leióinni í erlendar keppnir? „Við verðum að sjá um allt svo- Hin stórglæsilega Mio vann drag- keppni ársins 2000 síðasta föstudags- kvöld á skemmti- staðnum Spotlight. Skjöldur Eyfjörð heitir ungur maður sem býr að baki Mio. leiðis sjáifir, titlinum dragdrottning íslands fylgir engin bein tenging við aðrar keppnir erlendis. En ég væri mikið til í að prufa það.“ Skjöldur segist vel treysta sér í stóru keppnimar. „Ef maður fengi að sjá hvemig þær eru uppbyggðar og svoleiðis ætti þetta ekki að vera neitt mál. Maður yrði kannski hin nýja Vala Flosadóttir." Hann stefhir einnig á að taka sem fyrst þátt í stórri „gay-pride“ göngu er- lendis eins og tíökast til dæmis í New York og Sydney. Erlendis eru margar stórar dragkeppnir haldnar á hverju Skjöldur nefnir keppn- ina Miss Uni- verse í New York og svo keppnina í Hollandi, sem dæmi um stórar keppnir. Hann segir enga kepp- endur hafa farið héðan stóru keppnirnar úti. „Keppnin í Hollandi er risastór. Það er horft meira á hana í Hollandi heldur en feg- urðarsamkeppnina. Ég held að þetta sé vinsælasta sjónvarpsefnið þar.“ Skjöldur segist ekki hafa mikinn samanburð í dragi á milli landa en þekkir þó dragið í Danmörku. „Dragið í Danmörku er allt öðruvísi en hér. Það em ekki gerðar jafn- miklar kröfur í draginu þar. íslend- ingar eru hins vegar rosalega kröfu- harðir. Væntingcimar eru meiri hér, svo hefur mér fundist.“ Strippari í plasti Hvaö tekur þig langan tíma klœða þig upp í dragið? „Það tekur um 5 tíma. Það er því bara fyrir „show“ og sérstök tæki- færi sem ég klæði mig upp. Ég klæddi mig reyndar nokkrum sinn- um upp að gamni mínu með vini mínum í Danmörku. Þaö var bara eins og leikrit. Ég fór í plastgellu- dragi niðri í bæ og þóttist lenska söngkonu." Skjöldur hefur að- allega hannað fot á sjálfan sig, að hanna fyrir aðrar er því svolítið nýtt fyrir hann. Skjöldur hefur gaman af að mála en einnig hefur hann verið að vinna í tónlist, „Ég hef þó bara verið í því svona heima, ekkert komið fram og sungið." Hann segist vera með fulla bók af simanúmerum og lang- ar til New York að freista gæfunnar. í október er Skjöldur sennUega á leið tU Danmerkur þar sem hann mun sýna „dragshow". Skjöldur býr einn , í Reykjavík og er á lausu. Inn á miUi ;V ■ fer hann í sveitina tU foreldra sinna í Búðardal. Þar mokar Skjöldur skurði og stjóm- ar gröfum á veg- um fjölskyldufyr- irtækisins. „Ég er algjör sveitadreng- ur,“ segir hann að lokum og brosir sfnu bliðasta. Hvað ertu að gera núna? „Ég er bara að jafna mig eftir keppnina og að verða mér úti um sambönd. Ég er reyndar sem stendur að hanna fatalínu fyrir Fegurðarsamkeppnin Ungfrú ísland.is v skipti síðastliðið vor með pompi og prakt. K hin glæsilegasta og vakti mikla athygli um Undirbúningur fyrir næstu keppni er hafir Ásfa Kristjánsdóttir og Hendrikka Waage se undirbúning keppninnar. | „Við erum að hefja leitina að stelpum í keppnina og munum halda prufur næstkomandi simnudag á Hótel Grand milli klúkkan 17 og 19. Stelpur eldri en 18 ára mega taka þátt og vUjum við hvetja allar sem hafa áhuga að endilega láta sjá sig, það verð- ur tekið vel á móti þeim. Þær þurfa að mæta vel til hafðar en ekkert allt of finar, við munum taka myndir af þeim og þær fylla út umsóknareyöublað. Keppnin tókst rosalega vel í fyrra og erum við mjög ánægðar með umfjöll- unina sem hún fékk. Sigurvegar- inn síðan í fyrra, Elva Dögg, er á leiðinni út I Miss World keppnina sem haldin verður 30. nóvember og veröur keppnin í beinni útsendingu á sögðu þær stöllur, Ás Hendrikka. vinningarnir sem hlýtur ísland.is, eru ekki < um. Hálf inilijón tii háskólanáms, bf fleW minni ve 4 f Ó k U S 29. september 2000

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.