Dagblaðið Vísir - DV - 16.10.2000, Síða 4

Dagblaðið Vísir - DV - 16.10.2000, Síða 4
20 MÁNUDAGUR 16. OKTÓBER 2000 Sport DV ÍBV - Stjarnan 35-33 1-0, 5-2, 7-8, 8-10, 11-12, (13-13), 13-14, 16-18, 20-20, 22-22, 24-24, 28-26, 29-29, 30-29, (32-30), 33-30, 34-31, 35-33. ÍBV Mörk/viti (skot/víti): Mindaugas Andriuska, 7 (13), Aurimas Frovolas, 7 (13), Svavar Vignisson, 5 (8), Sigurður Ari Stefánsson, 4 (6), Jón Andri Finns- son, 4/4 (7/6), Guðfinnur Kristmanns- son, 3 (8), Daði Pálsson, 3 (4), Erlingur Richardsson, 1 (1), Eymar Kriiger, 1/1 (3/1). Mörk úr hraóaupphlaupunv 5 (2, Svavar Vignisson, Daði Pálsson, Aurimas Frovolas) Vitanýting: Skorað úr 4 af 6. Varin skot/víti (skot á sig): Gísli Guð- mundsson 12 (36/3 33%), Sigurður Sig- urðsson 2/1 (11/3 18 %). Brottvísanir: 6 mínútur. (Mindaugas Andriuska fékk rautt spjald á 39. mín- útu fyrir brot) Stiarnan Mörk/víti (skoi/víti): Amar Péturs- son, 9/3 (16/3), Björgvin Þór Rúnarsson, 9/2 (12/3), Hafsteinn Hafsteinsson, 4 (7), Eduardo Moskalenko, 4 (5), David Kekelia, 3 (4), Sigurður Viðarsson, 2 (9), Bjami Gunnarsson, 1 (5), Vilhjálmur Halldórsson, 1 (1). Mörk úr hraðaupphlaupum: 4 (Björgvin Þór Rúnarsson 2, Hafsteinn Hafsteinsson 2). Vítanýting: Skorað úr 4 af 5. Varin skot/víti (skot á sig): Birkir Ivar Guðmundsson 23/2 (58/5 40%). Brottvísanir: 16 mínútur ( Arnar Dómarar (1-10): Anton Gylfl Pálsson og Hlynur Leifsson (4). Gœöi leiks (1-10): 8. Áhorfendur: 224. Pétursson fékk rautt spjald á 68. mínútu fyrir 3x2 mínútur) Maður leiksins: Birkir ívar Guðmundsson, Stjörnunni. NI55AIM Björgvin Þór Björgvins- son og Róbert Gunnars- son, Fram, voru báðir í eldlínunni á föstudags- kvöldið þegar liðið mætti gömlu félögum Björgvins í KA. DV-mynd Hilmar Þór Markaregn i Eyjum KA - Fram 27-28 3-0, 5-2, 64, 9-5, 9-9, 11-11, (14-11), 14-13, 17-15, 19-17, 19-21, 21-21, 21-22, (22-22), 23-22, (23-23), 25-23, 25-25, 26-27, (27-27), 27-28. KA Mörk/viti (skot/víti): Guðjón Valur Sigurðsson 8/1(13/2), Heimir Öm Ámason 5(11), Gierdius Csemiavskas 5(9), Andreas Stolmokas 3(6), Halldór Sigfússon 3/1(9/2), Sævar Árnason 3(8). Mörk úr hraðaupphlaupum: 2 (Sævar, Heimir). Vítanýting: Skorað úr 2 af 4. Varin skot/viti (skot á sig): Hörður Flóki Ólafsson 21/1 (49/3, 42,9%), Hans Hreinsson 2/2 (2/2,100%). Brottvisanir: 6 mínútur. Fram Mörk/víti (skot/viti): Gunnar Berg Viktorsson 8/2 (12/4), Vilhelm Gauti Bergsveinsson 7 (12), Björgvin Björgvinsson 3 (7), Róbert Gunnarsson 2 (4/1), Hjálmar Vilhjálmsson 2 (4), Guðlaugur Amarsson 2 (2), Njörður Ámason 2 (6), Guðjón Finnur Drengsson 1 (3), Maxim Fedioukine 1/1 (1/1). Mörk úr hraðaupphlaupunu Ekkert Vitanýting: Skorað úr 3 af 6. Varin skot/viti (skot á sig): Sebastian Alexanderson 9 (30/4, 30%), Magnús Gunnar Erlendsson 2 (8, 25%). Brottvisanir: 6 minútur. (Fedioukine rautt á 55. mín. fyrir gróft brot). Dómarar (1-10): Bjarni Viggósson og Valgeir Ómarsson (4), fíœði leiks (1-10): 8. Áhorfendur: 350. Maður leiksins: Hörður Flóki Ólafsson, KA. Alls voru skoruð 68 mörk í viður- eign ÍBV og Stjömunnar í Nissan- deild karla þegar liðin mættust í Eyjum sl. fóstudagskvöld. Leikur- inn var hraður og skemmtilegur, bæði lið gerðu sig sek um mistök en Stjömumenn vom með yfirhöndina lungann úr leiknum. Jafht var eftir venjulegan leiktíma og því þurfti að framlengja þar sem Eyjamenn skor- uðu úr sex af tíu sóknum sínum og tryggðu sér sigurinn, 35-33. Heimamenn í ÍBV byrjuðu leikinn mun betur og komust fljótlega fjór- um mörkum yfir, 7-3. Þá var komið að gestunum að skora mörkin, sex sóknir þeirra í röð enduðu með marki á meðan Eyjamenn skoruðu aðeins eitt mark. Stjömumenn héldu forystunni allt þar til undir lok fyrri hálfleiks að heimamenn náðu að jafna og staðan í leikhléi var 13-13. Garðbæingar byrjuðu seinni hálf- leikinn mjög vel. Eyjamennimir i liði Stjömunnar, þeir Amar Péturs- son, Björgvin Þór Rúnarsson og Birkir ívar Guðmundsson, kunnu greinilega vel við sig á æskuslóðun- um enda fóm þeir fyrir sínu liði. Stjaman komst mest tveimur mörk- um yfir en náði samt aldrei að hrista heimamenn af sér. Eyjamenn treystu hins vegar of mikið á ein- staklingsframtak Litháanna Auri- mas Frovolas og örvhentu skyttunn- ar Mindaugas Andriuska, sem án efa geta valið skotfærin betur en þeir gerðu á föstudagskvöldið. En með mikiili baráttu náðu Eyjamenn að jafna metin og komast tveimur mörkum yfir þegar aðeins fjórar mínútur voru eftir af venjulegum leiktíma. Vamarleikur liðanna var ekki upp á marga fiska enda fór svo að liðin skoraöu sextán mörk hvort í seinni hálfleik og jafnt eftir venju- legan leiktíma, 29-29. Jón Andri Finnsson, vítaskytta ÍBV, fékk lík- lega besta tækifæri þeirra að gera út um leikinn þegar leiktíminn var úti en Birkir ívar varði slakt vítaskot hans auðveldlega og því varð að grípa til framlengingar. Leikmenn ÍBV tóku öll völd á vell- inum í framlengingunni. Sóknar- leikur Stjömunnar hrundi nánast þegar Amar fór af leikvelli og Eyja- menn gengu á lagið og tryggðu sér tveggja marka sigur, 35-33. „Þetta var auðvitað góður sigur hjá okkur, við emm ekki vanir að spila svona úrslitaleiki sem fara í Tvíframlengt og bráðabani - þegar Fram sigraði KA í háspennuleik fyrir norðan Það var spenna frá fyrstu mínútu í leik KA og Fram þegar þau mættust á föstudagskvöldið. KA var með yfirhöndina allan leikinn eða þar til Viihelm Gauti Bergsveinsson kom Fram yfir, 19-20. KA skoraði ekki í tæpar 13 mlnútur i seinni hálfleik og nýttu Framara sér það og unnu upp tveggja marka forystu KA og komust tveimur mörkum yfir þegar um fimm minútur voru eftir af leiknum. KA hélt áfram að berjast og með mikilli baráttu og vilja náði KA að jafna og að tryggja sér framlengingu með marki Heimis Ámasonar. Liðin skoraðu sitt markið hvort í framlengingunni og því varð að framlengja aftur. KA byrjaði framlenginguna vel og komst í tveggja marka forystu strax á fyrstu mínútunni. En Fram lét ekki þar við sitja heldur vann upp muninn á næstu mínútu. Fram tókst svo að komast yfir og jafnaði Giedrius fyrir KA þegar um 20 sekúndur voru eftir af framlengingunni og því varð að grípa til bráðabana. Fram vann uppkastið og byijaði með boltann. Framarar nýttu sér það og tryggði Gunnar Berg Viktorsson Frömurum sigurinn. Bæði lið léku vel í leiknum og hefði jafntefli verið sanngjamast en nú verður að knýja fram sigurvegara. Leikurinn var frábær skemmtun og var stemningin í húsinu eftir því. Gunnar Berg og Vilhelm Gauti voru bestu menn Framara og í liði KA var Hörður Flóki mjög öflugur í markinu. -JJ Liðsstjórinn lífgaði upp á litlausan leik Blikar breyttu ekki út frá venju í leik sínum í fjórðu umferð Nissandeildar karla í handbolta og máttu þola sitt 33. tap í röð í efstu deild en munurinn á þeim og Vals- mönnum var í lokin tólf mörk, 19-31. Hinn fimmtugi liðsstjóri Blika, Ólafur Ingimundarson, lífgaði upp á annars litlausan leik í Smáranum á laugardaginn þegar hann í forfóllum Guðmundar Karls Geirssonar markvarðar kom í markið og byijaði á að verja vítakast Valdimars Gríms- sonar. Alls varði Ólafur 3 af þeim sjö skotum sem komu á hann, þar af tvö frá Valdimar, og varð þar með elsti markvörður í sögu 12 liöa deildar til að verja skot og víti 1 deildinni. Valsmenn gerðu það sem þurfti í upphafi leiks, skoraðu þá úr sex fyrstu sóknum sínum á sama tíma og þeir stöðvuðu fyrstu fimm sóknir Blika. Munurinn var því strax kom- inn upp í sex mörk eftir sjö mínútna leik og hélt síðan áfram að aukast út leikinn. Valsmenn leyfðu öllum að spila og gerðu auk þess ýmsar til- raunir með nýjar varnir, spiluðu meira segja nokkrum sinnum vörn- ina út um allan völl. Hjá Blikum léku þeir Davíð Ketils- son og Halldór Guðjónsson vel í homunum sem og Bjöm Hólmþórs- son sem spilaði meira fyrir liðið en gengur og gerist og skaut aðeins 11 skotum á mark og gaf fjórar stoðsendingar. Hjá Val skiptust leiktíminn og mörkin á milli manna, homamenn- imir Valgarð Thoroddsen og Freyr Bymjarsson áttu afbragðsleik með 13 mörk úr 15 skotum og Snorri Steinn Guðjónsson gaf sjö stoðsendingar á ekki löngum leiktíma, auk fjögurra marka, en þessi leikur var bara létt æfmg fyrir Hlíðarendaliðið sem hef- ur nú unnið þrjá af fyrstu fjórum leikjum sínum í vetur. -ÓÓJ framlengingu og líklega er mjög mikilvægt að vinna fyrsta fram- lengda leikinn hér á heimavelli. Við sofhuðum kannski aðeins á verðin- um í leiknum enda er vamarleikur- inn ekki nógu góður, við kláraðum ekki brotin nægilega vel og svo kannski skapast færi fyrir andstæð- inginn upp úr því. Annars fannst mér vanta að þeir sem eiga að stjóma leiknum haldi sömu linu all- an leikinn, hendi ekki mönnum út af í tvær mínútur fyrir eitthvert brot en öðrum ekki fyrir nákvæm- lega eins brot. Annars finnst mér þessi framleng- ingarregla ekki til góðs, einhverjir áhorfendur vora famir út úr húsinu og þoldu kannski bara ekki spenn- una,“ sagði Erlingur Richardsson, fyrirliði ÍBV, eftir leikinn. -jgi Breiðablik - Valur 19-31 0-6, 1-6, 1-7, 3-7, 4-13, 5-16, 6-16, 6-17, (7-17), 9-17, 9-21, 11-21, 13-23, 13-25, 17-27, 18-28, 18-30, 19-30, 19-31. Breióablik Mörk/víti (skot/viti): Halldór Guðjóns- son, 5/3 (7/3), Garðar S. Guðmundsson, 5 (7), Davíð Ketilsson, 3 (3), Andrei Laz- arev, 3 (4), Bjöm Hólmþórsson, 2 (11/1), Sigtryggur Kolbeinsson, 1 (5), Stefán Guðmundsson, 1 (1), Zoltan Belányi, (2), Gunnar B. Jónsson, (2), ísak Jónsson Guðmann (1), Orri Hilmarsson, (1). Mörk úr hraðaupphlaupum: 2 (Hall- dór, Garðar). Vitanýting: Skorað úr 3 af 4. Varin skot/víti (skot á sig): Rósmund- ur Magnússon, 12 (38/4, 32%), Ólafur Ingimundarson, 3/1 (7/2,43%). Brottvísanir: 10 mínútur. Valur Mörk/viti (skot/viti): Valgarð Thorodd- sen, 7/2 (8/2), Freyr Brynjarsson, 6 (7), Snorri Steinn Guðjónsson, 4/1 (6/2), Daníel Ragnarsson, 3 (4), Markús Michaelsson, 3/1 (5/1), Valdimar Gríms- son, 3/1 (7/2), Júlíus Jónasson, 2 (3), Hannes Jónsson, 2 (4), Fannar Þor- bjömsson, 1 (3), Roland Eradze (1), Theó- dór Valsson, (1). Mörk úr hraóaupphlaupum: 11 (Freyr, 3, Valgarð, 3, Fannar, Snorri, Júlíus, Hannes, Valdimar). Vitanýting: Skorað úr 5 af 7. Varin skot/viti (skot á sig): Roland Eradze, 15/1 (29/3, 52%), Stefán Hannes- son, 2 (7/1, 29%). Brottvisanir: 4 mínútur. Dómarar (1-10): Anton Pálsson og Hlynur Leifsson (7). Gœói leiks (1-10): 4. Áhorfendur: 100. Maður leiksins: Ólafur Ingi- mundarson, Breiöabliki.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.