Dagblaðið Vísir - DV - 16.10.2000, Síða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 16.10.2000, Síða 8
44 MÁNUDAGUR 16. OKTÓBER 2000 Sport DV 1 > ÞÝSKALAND Dortmund-Freiburg.........1-0 1-0 Heinrich (83.). 1860 Miinchen-Kaiserslaut. .. 0-4 0-1 Koch (14., víti), 0-2 Lokvenc (56.), 0-3 Petterson (83.), 04 Reich (87.). Köln-Bochum...............2-0 1-0 Timm (83.), 2-0 Kurth (86.). Schalke-Frankfurt.........4-0 1-0 Boheme (38.), 2-0 Latal (51.), 3-0 Boheme (53.), 4-0 Happe (61.). Werder Bremen-Levekusen . . 3-3 0-1 Neuville (20.), 0-2 Neuville (55.), 1-2 Baumann (71.), 1-3 Ballack (81., víti), 2-3 Bode (88.), 3-3 Ailton (90. , víti) E. Cottbus-B. Miinchen.......1-0 1-0 Sebok (16.). Stuttgart-Hamburger SV .... 3-3 0-1 Kovac (17.), 1-1 Lisztes (21.), 2-1 Dundee (29), 2-2 Barbarez (31.), 3-2 Dundee (46.), 3-3 Barbarez (59.). H. Rostock-Hertha Berlín . . . 0-2 0-1 Deisler (4.), 0-2 Beinlich (74.). Unterhaching-Wolfsburg .... 0-3 0-1 Kuehbauer (39.), 0-2 Juskoviak (54.), 0-3 Akpoborie (63.). Staðan: Schalke 8 5 2 1 19-5 17 Dortmund 8 5 1 2 14-12 16 Bayern M. 8 5 0 3 16-8 15 Hertha B. 8 5 0 3 20-13 15 Hanburger 8 3 3 2 19-17 12 Leverkusen 8 3 3 2 11-11 12 1860 Múnch. 8 3 3 2 11-12 12 Wolfsburg 8 3 2 3 17-14 11 Kaiserslaut. 8 3 2 3 9-8 11 Frankfurt 8 3 2 3 11-12 11 Bochum 8 3 1 4 7-15 10 H. Rostock 8 3 1 4 4-12 10 Freiburg 8 2 3 3 19-7 9 W. Bremen 8 2 3 3 12-12 9 Stuttgart 8 2 3 3 10-13 9 Köln 8 2 2 4 12-13 8 E. Cottbus 8 2 1 5 8-17 7 Unterhach. 8 1 2 5 7-16 5 \ZÍ‘ ÍTALÍA jr Bologna-AC Milan . 2-1 1-0 Bia (20.), 1-1 Shevchenko (62.), 2-1 Piacentini (90.). Brescia-Parma .... 0-0 Fiorentina-Reggina 2-1 0-1 Marazzina (68.), 1-1 Gomes (86.), 2-1 Leandro (89.). Inter Milan-Napoli 3-1 1-0 Di Biagio (10.), 2-0 Zamorano (38.), 3-0 Blanc (45.), 3-1 Seedorf (60., sjálfsm.). Juventus-Bari .... 2-0 1-0 Kovacevic (3.), 2-0 Zidane (90., víti). Lazio-Perugia .... 3-0 1-0 Crespo (43.), 2-0 Mihajlovic (68. viti), 3-0 Inzaghi (78.). Lecce-Roma 04 0-1 Batistuta (42.), 0-2 Tomassi (48.), 0-3 Batistuta (80.), 0-4 Totti (90., víti). Verona-Udinese . . . 1-1 1-0 Gilardino (50.), 1-1 Muzzi (65.) Vicenza-Atalanta . . 1-2 1-0 Toni (49.), 1-1 Doni (77.), 1-2 Rossini (80.) Staða efstu Uða: Roma 220 0 64) 6 Juventus 220 0 4-1 6 Lazio 2 11 0 5-2 4 Udinese 2 11 0 5-3 4 Atalanta 2 11 0 4-3 4 Fiorentina 2 11 0 4-3 4 Inter Milan 2 10 1 4-3 3 AC Milan 2 10 1 3-2 3 Reggina 2 10 1 3-2 3 Bologna 2 10 1 2-3 3 Parma 2 0 2 0 2-2 2 Verona 2 0 2 0 2-2 2 Brescia 2 0 1 1 2-4 1 Bari 2 0 1 1 1-3 1 Perugia 2 0 1 1 1-4 1 Lecce 201 1 1-5 1 Napoli 2 0 0 2 2-5 0 Vicenza 200 2 14 0 Þýskaland: Meisturunum gengur lítt Þýsku meistaramir í Bayern Miinchen eru gjörsamlega á hæl- unum þessa dagana og á laugar- dag kom enn eitt áfallið, 1-0 tap fyrir botnliðinu Energie Cottbus. Það var ungverski varnarmaður- inn Vilmos Sebok sem skoraði- sigurmarkið strax á 16. mínútu og eftir það réð botnliðið ferð- inni og aðeins góð markvarsla Olivers Kahn kom í veg fyrir stærra tap. Þetta er þriðji tap- leikur meistaranna í röð. Laugardagurinn var heldur ekki góður dagur hjá nágrönn- um meistaranna i 1860 Múnchen en þeir töpuðu 0-4 á heimavelli fyrir Kaiserslautem en heima- menn voru einum færri mestan hluta síðari hálíleiks. Köln sneri loks við ógæfu sinni þegar þeir unnu Bochum 2-0 en fyrir leikinn á laugardag- inn hafði Köln tapað þremur leikjum í röð. Þá sýndi Bremen mikla bar- áttu þegar þeir náðu 3-3 jafntefli gegn Leverkusen eftir að hafa lent 1-3 undir. -ÓK FRAKKLAND Lyon-Toulouse..............Fr. Bastia-Mónakó ..............0-2 Paris St. Germ.-Marseille . . . 2-0 Strasbourg-Nantes...........0-5 Sedan-St. Etienne .........2-1 Rennes-Lens ................1-0 Metz-Troyes.................2-2 Lille-Guingamp.............1-1 Auxerre-Bordeaux...........0-2 Staða efstu liða: Paris SG 11 6 3 2 23-14 21 Bastia 11 6 1 4 15-12 19 Mónakó 11 5 3 3 18-14 18 Sedan 11 5 3 3 15-13 18 Bordeaux 11 4 4 3 16-12 16 LiUe 11 4 4 3 13-9 16 Troyes 11 4 4 3 17-15 16 Lens 11 4 4 3 11-11 16 %£Í< N0REGUR Molde-Stabæk.................2-4 0-1 Wilhelmsson (22.), 1-1 Linbæk (41.), 1- 2 Wilhelmsson (43.). 2-2 Lindbæk (60), 2- 3 Michelsen (63.), 2-4 Stenvoll (82.). Lillestram-Brann ............1-2 1-0 Powell (23.), 1-1 Ulfstein (73.), 1-2 Kvisvik (76.). Odd Grenland-Válerenga ......4-0 1-0 larsen (49.), 2-0 Rambekk (65.), 3-0 Fevang (67.), 4-0 Johnsen (69.). Rosenborg-Bryne..............9-0 1-0 Strand (4.), 2-0 Skammelsrud (17., víti), 3-0 Knutsen (30.), 4-0 Strand (44.), 5-0 Belsvik (50.), 6-0 Belsvik (68.), 7-0 Johnsen (77.), 8-0 Belsvik (86.), 9-0 Skammelsrud (89.). Start-Bodo/Glimt.............2-2 0-1 Sæternes (9.), 0-2 Ludvigsen (27.), 1-2 Lodemel (47.), 2-2 Ottoson (63.). Tromso-Haugesund.............5-2 1-0 Hafstad (14., víti), 1-1 Lein (17.), 2-1 M’Baye (47.), 3-1 M’Baye (49.), 3-2 Berggren (60.), 4-2 Tryggvi Guðmundsson (79.), 5-2 Gamst Pedersen (88.). Viking-Moss.................1-2 1-0 Ríkharður Daðason (5.), 1-1 Enerly (32.), 1-2 Enerly (88.) Staða efstu liða: Rosenborg 25 16 5 4 60-25 53 Viking 25 13 5 7 50-38 44 Brann 25 13 5 7 4940 44 Stabæk 25 12 5 8 58-32 41 Tromso 25 12 5 8 4745 41 fjj HOLLAND AZ Alkmaar-NAC Breda .... 3-1 Twente-Fortuna Sittard....1-1 Willem II-Utrecht .........6-2 Heerenveen-RKC Waalwijk . . 1-1 PSV Eindhoven-Nijmegen .. . 0-0 Roda JC-Groningen..........2-0 Vitesse Arnhem-Ajax........3-2 Roosendaal-Graafschap.....2-4 Sparta-Feyenoord ...........14 Staða efstu liða: Vitesse 8611 21-12 19 Feyenoord 5 0 0 0 14-5 15 PSV 7 4 2 1 11-6 14 NACBreda 8 4 1 3 15-9 13 RodaJC 6 3 3 0 14-8 12 Willem II 7 3 3 1 15-10 12 Nijmegen 8 2 6 0 13-9 12 Waalwijk 9 3 3 3 9-9 12 Zinedine Zidane, Juventus, fer fram hjá Antonio Beilavistia, Bari, i leik liðanna í gær. Zidane skoraði seinna mark Juventus í leiknum. Reuter Italska knattspyrnan: Fiorentina slapp Stórlið Fiorentina má þakka guði fyrir að hafa náð öllum stigunum gegn smáliðinu Reggina í ítölsku A- deildinni í gær. Þegar þrjár mínút- ur voru eftir leiddu gestimir, 0-1, en þá kom seiglan upp í Flórens-lið- inu og Nuno Gomes og Leandro náðu að tryggja því sigurinn. Juventus átti ekki í miklum vandræðum með Bari og vann þægilegan 2-0 sigur, þrátt fyrir flensuvandræði í sóknarlínunni sem urðu til þess að Filippo Inzaghi og Alessandro Del Piero spiluðu ekki í gær. Hernan Crespo skoraði sitt fyrsta mark fýrir Lazio í deildinni þegar liðið bar sigurorð af Perugia, 3-0, á laugardag. Á sama tíma vann Inter Milan Napoli, 3-1, og verður það að teljast góð byrjun hjá nýjum þjálf- ara Mílanó-liðsins, Marco Tardelli, og talsvert betri árangur en tapið gegn Reggina um daginn. Gabriel Omar Batistuta, félagi Hernans Crespo í argentinska landsliðinu, skoraði einnig sitt fyrsta mark fyrir nýtt félag um helgina. Hann skoraði fyrsta mark- ið í 0-4 sigri Roma á Lecce og bætti síðan öðru við í síðari hálfleiknum. Þá lá stórlið AC Milan á útivelli gegn Bologna. Eftir að hafa lent manni undir hélst Milan á jafntefli allt fram á síðustu mínútuna þegar varamaðurinn Giovanni Piacentini skoraði algert draumamark í rign- ingunni í Bologna. -ÓK Sex mörk í fyrri hálfleik Eftir að hafa tapað fjórum af síð- ustu fimm leikjum sýndu Barcelona-menn að þeir eru ekki dauðir úr öllum æðum þegar þeir völtuðu yfir Real Sociedad, 0-6, í spænsku knattspymunni á laugar- dag. Barca skoruðu öll mörk sín í fyrri hálfleik, Rivaldo og Alfonso voru með tvö mörk hvor og Luis Enrique og Simao Sahrosa eitt hvor. Real Madrid sýndi ekki sama glæsileikinn gegn Deportivo en gerði það sem gera þurfti og vann, 3-0, meö mörkum frá Raul, Fem- ando Hierro og Guti. Með sigrinum komst Real á topp spænsku 7ji< BELOÍA Lierse-Genk.................1-1 Anderlecht-Ghent ...........2-1 Charleroi-Lokeren...........1-0 Beveren-Standard Liege.....0-3 Sint-Truiden-Beerschot.....3-2 Antwerpen-Mouscron .........1-0 Aalst-Club Brugge...........0-2 Westerlo-La Louviere .......2-1 Harelbeke-Mechelen .........1-0 Staða efstu liða: Club Brugge 9 9 0 0 34-8 27 Anderlecht 9 7 2 1 29-11 23 S. Liege 9 6 1 2 27-12 19 Charleroi 9 6 0 3 18-16 18 Westerlo 9 5 2 2 18-15 17 Mouscron 9 5 1 3 21-10 16 Lierse 8503 17-11 15 deildarinnar. Real Mallorca lyfti sér upp af botni deildarinnar þegar það vann fyrsta sigur sinn á tímabilinu gegn Racing Santander, 2-1. Alberto Luque og Carlos Dominguez skoruðu mörk Mallorca en Norðmaðurinn Sigurd Rushfeldt skoraði fyrir gestina. Celta Vigo spilaði gegn Aiaves í gærkvöld á heimavelli og átti kost á toppsætinu með sigri. Leiknum lyktaði hins vegar með jafntefli, 1-1, og Celta er nú í fjórða sæti. Las Palmas, lið Þórðar Guðjónssonar, er nú í 14. sæti, eftir 2-1 sigur á Malaga. -ÓK Espanyol-Rayo VaUecano . .. 0-0 Celta Vigo-Alaves ..........1-1 Osasuna-Oviedo .......... . 0-0 Zaragoza-Valladolid.........0-0 Villareal-Valencia..........1-1 Las Palmas-Malaga...........2-1 Numancia-Bilbao.............0-0 Mallorca-Racing Santander . . 2-1 Real Madrid-Deportivo ......3-0 Real Sociadad-Barcelona .... 0-6 Staða efstu liða: Real Madrid 5 3 2 0 12-5 11 Valencia 5 3 11 14-4 10 Deportivo 5 3 118-4 10 Celta Vigo 5 3 1 1 7-5 10 R. Vallecano 5 2 3 0 10-3 9 Barcelona 5 3 0 2 12-7 9 Pétur Marteinsson og Marel Bald- vinsson voru hvorugur í liði Stabæk sem vann góðan útisigur á Molde í norsku knattspymunni. Þóröur Guójónsson lék síðustu 20 mínútumar fyrir Las Palmas þegar lið- ið sigraði Malaga. Arnar Grétarsson lék allan leikinn fyrir Lokeren sem tapaði fyrir Carleroi. Arnar Þór Vióarsson kom ekki við sögu i leiknum. Jóhannes Karl Guójónsson kom inn á í hálfleik þegar RKC Waalwijk gerði jafhtefli við Heerenveen. Rúnar Kristinsson var í byrjunarliðið Lille- ström sem tapaði fyrir lærisveinum Teits Þórðarsonar í Brann. Rikharóur Daöason skoraði eina mark Viking í 1-2 tapi gegn Moss. Tryggvi Guömundsson skoraði eitt mark í 5-2 sigri Tromso á Haugesund. Árni Gautur Arason varð um helgina norskur meistari í knattspyrnu ásamt liði sínu Rosenborg eftir stórsigur á Bryne, 9-0. Meistaratitillinn er sá ní- undi í röðinni sem er metjöfnun í Evr- ópu og aðeins Rangers og Celtic í Skotlandi hafa náð þeirri tölu. Ein umferð er nú eftir í norsku deild- inni. f fimm efstu sætum deildarinnar em lið sem hafa fslendinga innanborðs eða við stjómvölinn og sjötta íslend- ingaliðið, Lillestrom, er ekki langt und- an fyrir síðustu umferðina, og Rúnar og félagar eiga einn leik til góða. -ÓK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.