Dagblaðið Vísir - DV - 18.10.2000, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 18.10.2000, Blaðsíða 8
8 Viðskipti__________ Umsjðn: Víðskiptablaöiö Nýtt skipurit Norður- Ijósa tekur gildi í nýja skipuritinu hefur fyrirtæk- inu verið skipt upp í tvö svið, fjöl- miölasvið og afþreyingarsviö. Hreggviður Jónsson, forstjóri Norð- urljósa, stýrir fjölmiðlasviðinu en Ragnar Birgisson aðstoðarforstjóri stýrir afþreyingarsviði. Fjölmiölasviö Norðurljósa nær yfir rekstur sjónvarpsstöðvanna Stöðvar 2, Sýnar, Bíórásarinnar og PoppTíVí, auk 14 gervihnattastöðva undir nafninu Fjölvarp og níu út- varpsstöðva. Undir afþreyingarsvið Norðurljósa fellur rekstur Skifunn- ar sem framleiðir og dreiflr tónlist fyrir íslenskan og erlendan markað. Skífan dreifir einnig kvikmyndum, myndböndum, og tölvuleikjum og rekur að auki fjórar smávöruversl- anir, Hljóðfærahúsið, kvikmynda- húsin Regnbogann og Stjömubíó og hljóðverin Stúdíó Sýrland og Grjót- námuna. Fram kemur í frétt frá Norður- ljósum hf. að á fjölmiðlasviði hefur Hilmar Sigurðsson, sem var áður markaðsstjóri Islenska útvarpsfé- lagsins, tekið við starfl fram- kvæmdastjóra sjónvarpssviös og Hermann Hermannsson, forstöðu- maður Sýnar, hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri dagskrársviðs og eru þeir sameiginlega ábyrgir fyrir rekstri sjónvarpssviðs. Einnig hefur Viktor Ólason tekið við starfi mark- aðsstjóra Norðurljósa og er hlut- verk hans að móta markaðsstefnu félagsins með hámarkssamhæfni allra starfssviða í huga. Norðurljós eiga alfarið Skífuna og íslenska útvarpsfélagið. Félagið á 98% hlut í sjónvarpsstöðinni Sýn og eignaðist 79% hlut í Fínum miðli í júní á þessu ári. Norðurljós eiga 34,5% hlut í símafyrirtækinu Tali. Starfsmenn Norðurljósa eru um 450 og eru heildartekjur félagsins áætlaðar um 5 milljarðar á þessu ári. Tveir þriðju hlutar teknanna, eða rétt um 66%, koma af fjölmiðla- sviði en 34% af afþreyingarsviði. 0,9% at- vinnuleysi í september - hefur ekki farið B&L með mestan hagnað bílaumboðanna - en Hekla með mestu veltuna Síðasta ár var nokkuð gott hjá bíla- umboðunum á íslandi. Heildarvelta níu helstu bílaumboðanna á síöasta ári var 38,8 milljarðar króna og sam- tals skiluðu þau 827 milljóna króna hagnaði. Mestur var hagnaðurinn hjá B&L, 279,8 milljónir króna. Upplýsingar um veltu og afkomu bílaumboðanna er að finna á geisla- diskinum íslenskt viðskiptalíf - 500 stærstu, sem Lánstraust hf. og Við- skiptablaðið gefa út um þessar mund- ir. Samkvæmt upplýsingum á diskin- um er Hekla hf. stærsta bílaumboðið en velta félagsins í fyrra var 10.110 milljónir króna. Næststærst var P. ‘írnmmmm n?i Bankaráð Búnaöar- bankans samþykkir samrunaviðræður í framhaldi af tilmælum ríkis- stjórnarinnar, sem jafnframt er stærsti hluthafi Búnaðarbankans, samþykkti bankaráð bankans á fundi sínum í dag að hefja viðræður um mögulega sameiningu Búnaðar- banka íslands hf. og Landsbanka ís- lands hf. Samkvæmt samþykktum banka- ráðs Búnaðarbankans verður for- manni og varaformanni bankaráðs, þeim Pálma Jónssyni og Þórólfi Gíslasyni, falið að leiða viðræðum- ar við Landsbanka íslands hf. Jafn- framt er ákveöið að samningavið- ræður verði í höndum bankastjórn- ar i samræmi við verkaskiptingu sem ákveðin verður af formanni og varaformanni bankaráðsins. Bankaráðið leggur áherslu á að haft verði samráð við forystu starfs- mannafélags bankans í þeim sam- einingarviðræðum sem í hönd fara. Samúelsson með 8.496 milljóna króna veltu og þriðja stærsta bílaumboðið er Ingvar Helgason hf. með 8.370 millj- óna króna veltu. Þar á eftir koma B&L með 4.534 milljónir í veltu, Brimborg með 3.517 milljónir, Ræsir með 1.465 milljóna króna veltu, Gunnar Bern- hard - Honda-umboðið velti 1.120 milljónum í fyrra, Suzuki bílar voru með 890 milljóna króna veltu og Istraktor með 310 milljóna króna veltu. Ekki fengust upplýsingar um veltu og afkomu hjá Bílabúð Benna. B&L, Hekla og P. Samúelsson skáru sig nokkuð úr hvað afkomu varðar. Mestur var hagnaðurinn hjá B&L, Stofnað hefur verið sérstakt Nor- rænt verðbréfaborð hjá Búnaðarbank- anum Verðbréfum vegna fyrirhugaðs Norex-samstarfs Verðbréfaþings en samstarfið hefst þann 23. október. Markmið Búnaðarbankans með þess- um breytingum er að geta sem best nýtt þær nýju aðstæður sem skapast með Norex til hagsbóta fyrir við- skiptavini sina og hluthafa. í frétt frá Búnaðarbankanum segir að stofnun Norræna verðbréfaborðs- ins muni gefa starfsmönnum Búnað- arbankans Verðbréfa tækifæri til þess að þjóna viðskiptavinum sínum betur. Það mun styrkja viðskiptatengsl bankans á Norex-svæðinu, bæta þjón- ustu hans viö viðskiptavini og efla þekkingu á Norðurlandamarkaði inn- an Búnaðarbankans Veröbréfa. Á 279,8 milljónir króna, en hagnaður Heklu var 244,4 milljónir og P. Samú- elsson skilaði 232,2 milljóna króna hagnaði. Hagnaðurinn var heldur minni hjá hinum bílaumboðunum, en Ingvar Helgason var rekinn með 39,5 milljóna króna hagnaði í fyrra, Suzuki bílar hf. skiluðu 36 milljóna króna hagnaði og Istraktor var rekinn með 15 milljóna króna hagnaði. Að- eins eitt bílaumboðanna var rekið með tapi en Ræsir hf. tapaði 19,7 millj- ónum króna í fyrra. Þess ber þó að gæta að ekki fengust upplýsingar um afkomu tveggja bílaumboða, Bilabúð- ar Benna og Brimborgar. sama hátt munu aukin og markviss- ari tengsl við Norðurlandamarkaðinn gefa tækifæri til öflugrar markaösetn- undir 1% síðan 1991 0,9% atvinnuleysi mældist í september, 0,5% hjá körlum og 1,3% hjá konum. Atvinnu- lausum hefur fækkað í heild að meðaltali um 24,5% frá ágústmánuði en fækkað um 37,5% miðað við september í fyrra. Undanfarin 10 ár hefur at- vinnuleysi minnkað um 10,6% að meðaltali frá ágúst til sept- ember. Árstlðarsveiflan milli ágúst og september nú er því talsvert meiri en meðaltals- sveiflan og nokkuð meiri en ástíðarsveiflan undanfarin ár. Atvinnuástandið batnar alls staðar nema á Suðumesj- um. Atvinnuleysi er nú hlut- fallslega mest á höfuðborgar- svæðinu og á Vestfjörðum en minnst á Suðurnesjum. At- vinnuleysið er nú almennt minna en í september í fyrra á öllum atvinnusvæðum. Atvinnuleysi kvenna minnkar um 27,8% og at- vinnuleysi karla minnkar um 17,9% milli mánaða. Búast má við að atvinnuleysið í október geti orðið á bilinu 0,8 til 1,1%. Að meðaltali eru um 70% atvinnulausra á höfuðborgar- svæðinu og 30% á landsbyggð- inni. Atvinnuástandið byrjar iðu- lega að versna í október, mið- að við september þegar at- vinnuleysi er að jafnaði minnst á árinu. Undanfarin 10 ár hefur atvinnuleysið þannig aukist um 6,7% að meðaltali frá september til október. ingar islenskra verðbréfa meðal er- lendra fiárfesta. Enn fremur segir að Norex-sam- starf Verðbréfaþings muni breyta miklu á íslenska markaðnum. Það fel- ur frá upphafi í sér sameiginlegt við- skiptakerfi íslenska, danska og sænska markaðarins en síðar bætast Noregur og Eystrasaltsríkin við. Sam- starfið hefur í för með sér að ísland situr við sama borð og samstarfslönd- in hvað varðar viðskipti á Norex- svæðinu, auk þess sem sýnileiki ís- lenska markaðarins gagnvart erlend- um fiárfestmn og fiármálafyrirtækj- um eykst mikið. Þetta skref felur í sér aukin tækifæri fyrir íslensk fiármála- fyrirtæki, fiárfesta og atvinnulif sem Búnaðarbankinn Verðbréf ætlar sér að nýta. Norrænt verðbréfaborð hjá Búnaðarbankanum Verðbréfum - skipulagsbreytingar vegna Norex-samstarfs MIÐVIKUDAGUR 18. OKTÓBER 2000 DV Þetta helst HEILDARVIÐSKIPTI 416 m.kr. j Hlutabréf 151 m.kr. j Bankavíxlar 220 m.kr. MEST VIÐSKIPTI © Tryggingamiðstöðin 62 m.kr. i © Islenski hugbúnaðarsjó. 33 m.kr. j © Össur 22 m.kr. MESTA HÆKKUN © Sjóvá-Almennar 6,1% © Frjálsi fjárfestingarbankinn 4,6% j © Skýrr 3,9% | MESTA LÆKKUN ©íslenski hugbúnaðarsjóðurinn 23% ©Sláturfélag Suðurlands 21% ! ©KEA 13% j ÚRVALSVÍSITALAN 1453,8 stig í - Breyting Q089 % Tvísýnar efnahags- horfur í Japan Efnahagsástand í Japan er enn slæmt en horfur eru þó á að það fari batnandi, að því er segir í nýrri skýrslu frá Efnahagsskipulagsstofn- un Japans. Ekki má þó mikið út af bera til að efnahagsástandið versni að nýju. Samkvæmt niöurstöðum skýrsl- unnar eru það japönsk fyrirtæki sem standa á bak við efnahagsbata landsins en skýrslan er birt á sama tíma og japönsk stjómvöld undir- búa að gefa efnahagslífmu vítamín- sprautu með 4.000 milljarða jena framkvæmdum. Efnahagsskipulags- stofnunin viðheldur í skýrslu sinni varfærinni sýn á ástand efnahags- mála en er þó heldur jákvæðari en áður. sibastliðna 30 daga Össur 444.632 Íslandsbanki-FBA 377.347 Baugur 273.565 Pharmaco 233.144 Landsbanki 217.402 ; © Pharmaco síöastliðna 30 daga 21% i i © Delta hf. 10% © íslenskir aöalv. 10% ; © Lyfjaverslun 6% i © Sjóvá-Almennar 6% j Esm © Héðinn smiðja síðastliðna 30 daga -39 % © ísl. hugb.sjóðurinn -29 % © Sláturfélag Suðurl. -21 % © Fiskiðjus. Húsav. 17% j © Hampiðjan -14% | 53% hagnaðaraukning hjá Merril Lynch Hagnaöur á þriöja ársfiórðungi þessa árs var 53% meiri en á sama tímabili í fyrra. Hagnaður á bréf var vonum framar en hann var 94 sent á hlut. Hreinar tekjur uxu um 15%. án 4 4-1 l'Íil^J fA--i il 4 7:\'l t-1 ■dOW JONES 10089,71 O 1,46% 1 15078,35 O 1,71% | 1349,97 O 1,79% j 3213,96 O 2,32% 6203,20 O 1,31% ! 6531,71 O 1,44% 6067,15 O 0,34% ! itWÍMM________________18.10.2000 U. 9.15 KAUP SALA B^Pollar 84,890 85,320 i j0§Piind 122,650 123,280 l*Bkan. dollar 55,850 56,190 1' i Donsk kr. 9,7450 9,7990 H—INorsk kr 9,0080 9,0580 ;| S Ssænsk kr. 8,5060 8,5520 i HHfI. mark 12,2018 12,2751 _J'Fra. franki 11,0599 11,1264 ITjBelfc franki 1,7984 1,8092 [j Sviss. franki 48,0100 48,2700 C3hoII. gyllini 32,9210 33,1189 ^Þýskt mark 37,0934 37,3163 . ÍL líra 0,037470 0,037690 j LJLllAust. sch. 5,2723 5,3040 fSjjPort. escudo 0,3619 0,3640 1 ISná. peseti 0,4360 0,4386 jl* i-fap- yen 0,784800 0,789500 jírskt pund 92,117 92,671 SDR 109,140000 109,790000 Hecu 72,5484 72,9844

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.