Dagblaðið Vísir - DV - 18.10.2000, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 18.10.2000, Blaðsíða 28
NISSAN PRIMERA á frábæru verði NISSANJ FRETTASKOTIÐ SÍMINN SEM ALDREI SEFUR Hafir þú ábendingu eöa vitneskju um frétt, hringdu þá í síma 550 5555. Fyrir hvert fréttaskot, sem birtist eöa er notaö í DV, greiöast 3.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greiöast 7.000. Fullrar nafnleyndar er gætt. Viö tökum viö fréttaskotum allan sólarhringinn. 550 5555 Reykvíkingur fór í Skagafjörð að innheimta „fíkniefnaskuld“: Handrukkari ákærður fyrir líflátshótanir MIÐVIKUDAGUR 18. OKTÓBER 2000 - „skuldin“ varð til þegar lögreglan tók hass 25 ára karlmaður, búsettur í austur- borg Reykjavíkur, hefur verið ákærð- ur fyrir að hafa í nóvember í fyrra haft í hótunum við 18 ára pilt í Skagafirði þegar hann var að innheimta 600 þús- und króna fíkniefnaskuld af honum. Manninum er gefið að sök að hafa hót- að pOtinum likamsmeiðingum og líf- láti og ítrekað þær við móður pdtsins fyrir utan heimili hans og foreldranna á sveitabæ í Skagafirði að ef pdturinn borgaði ekki skuldina yrði hann líflát- inn. Héraðsdómur Norðurlands vestra tekur málið fyrir á næstimni. „Þetta hefúr verið skelfilegur tími - alveg frá því í ágúst. Lif okkar hefúr verið þauiskipulagt og aOir á varð- bergi. Hér i sveitinni var áOt ólæst áður. Nú er aOt lokað og harölæst," sagði faðir pOtsins í viðtali við DV í nóvember á síðasta ári, skömmu eftir að lögreglan á Sauðárkróki greip inn í - hafði verið í viðbragðsstöðu aOan sól- arhringinn og svo handtekið „hand- rukkarann" er hann kom norður. Viljiö þið að sonur ykkar verði drepinn? Saga málsins hófst um verslunar- mannahelgina á síðasta ári þegar sonur hjónanna tók að sér að flytja 180 grömm af hassi frá höfuðborgar- svæðinu tO Akureyr- ar - á HaOó Akur- eyri. Lögregl- an stöðvaði pOtinn, lagði hald á efnin, hann við- urkenndi brot sitt og mál hans fór sína leið. Því var hins vegar ekki lokið gagnvart eiganda fíkni- efnanna. Nokkru siðar var hringt heim tO piltsins og systur hans greint frá því að hann skuldaði nokkur hundruð þúsund krónur fyrir „hin glötuðu efni“ sem lögregl- an lagði hald á. Síðan kom önnur rukkun í gegnum síma og að lokum var sagt með SMS-skOaboðum að „maður kæmi norður um helgina11. Maðurinn Ftétt OV » nóv fór svo norð- ur og var handtekinn. Móðir pOts- ins sagði við DV að hann hefði m.a. sagt við sig: „VOtu að sonur þinn verði drep- inn?“ eftir að hún sagði að fólkið ætti ekki peninga og myndi ekki greiða skuldina. Umræddur maður hefur nú verið ákærður og verður gert innan skamms að svara tO saka fyrir Hér- aðsdómi Norðurlands vestra. Sam- kvæmt heimOdum DV sagði maður- inn við yfirheyrslur hjá lögreglunni að hann hefði lifibrauð sitt af rukk- unum sem þessum - hann gæfi þær meira að segja upp tO skatts. -Ótt etnóet DV-MYND G. BENDER Ekki mikið um fugl „Þaö var skemmtilegt að fá bæöi rjúpuna og töfu þegar ég fór til rjúpna. Okkur veiöifélögunum fannst ekki mikiö af fugli en fengum þó í soöiö, “ sagöi Jón Þór Ingimundarson í gærdag í samtali viö DV en hann var þá aö koma af rjúpu fyrir noröan. Rjúpnaveiöin hefur gengiö frekar rólega og fuglinn var mjög styggur. Óhróðursbæklingurinn: Tramsóknarflokkur aðhefst ekkert „Ég sagði fljótlega eftir kosningar að þetta mál yrði sett tO hliðar og ég ætla að halda mig viö það,“ sagði Halldór Ásgrímsson utan- ríkisráðherra í morgun um stríðið í Frjálslynda flokkn- um út af óhróðursbæklingn- um um Framsóknarflokk- inn. Á sínum tíma kannaði Jón Sveinsson, sem sinnt t. afrefur lögfræðistörfum fyrir <&■ Halldór Ásgrímsson. Framsóknarflokkinn, hvort ástæða væri tO rann- sóknar á tOurð umrædds bæklings en úr því varð ekki. Uppákoman í Frjáls- lynda flokknum nú mun því ekki leiða til frekari aðgerða af háifú framsókn- armanna og ætla þeir að láta frjálslyndum eftir vandræðin. -EIR Sjá nánar bls. 4 Enn lækkun á deCODE Gengi hlutabréfa deCODE genetics, móðurfyrirtækis Is- lenskrar erfðagrein- ingar, hélt áfram að lækka á hlutabréfa- markaði í gær. Þá lækkaði gengið um 5,73 prósent og fór nið- ur í 18,5 doOara. í fyrradag lækkaði gengi bréfanna um 6,55 prósent og fór nið- ur fyrir 20 í fyrsta sinn frá útboði. Gengið fór Œca Gengi deCODE - síðust flóra mánuði íi r 17 • Ágúst September Október hæst í 29 doUara í byrjim september. ÓvenjumikO viðskipti voru með bréfin en sdls skiptu rúmlega 200 þúsund hlutir um hendur. Almennt lækkaði verð hlutabréfa á Nasdaq í gær og lækkaði Nasdaq-hluta- bréfavísitalan um 0,8% og er nú 3.290,28 stig. Dow Jo- nes-hlutabréfavísitalan hækkaði aftur á móti um 0,5% í gær og er nú 10.238,80 stig. -JSS LASINN LÆKNIR? Kona stýrir mesta hagnað- arfyrirtækinu á topp 100 Aðeins einu af 100 stærstu fyrir- tækjum íslands er stýrt af konu - Rannveig Rist er forstjóri íslenska álfélagsins sem jafnframt er það einkafyrirtæki sem mestum hagn- aði skilaði á síðasta ári. Þetta kem- ur m.a. fram í úttekt Viðskipta- blaðsins á upplýsingum unnum frá geisladiskinum „íslenskt viðskipta- lif ‘ yfir þá „500 stærstu". Engin kona gegnir stöðu stjómar- formanns í 100 stærstu fyrirtækjum iandsins. Sam- tals 389 karlar eru í stjórn þessara fyrir- tækja en 37 konur, innan við 10 prósent. Rannveig Rist, .forstjórl íslenska álfélagsins. HlutfaO kvenna í varastjómum fyr- irtækjanna losar hms vegar 20 pró- sent. I 20 stærstu fyrirtækjum íslands er einn af hverjum tíu stjórnar- mönnum kona. Engin kona er á hinn bóginn í stjóm SÍF, Flugleiða, Islandsbanka-FBA, Eimskips, Heklu, Skeljungs, Kaupáss og Sam- herja. Engin kona stýrir einhverju þeirra rúmlega 70 félaga sem skráð eru á Verðbréfaþingi Islands. -Ótt Gæði og glæsileiki smoft (sólbaistofa) Grensásvegi 7, sími 533 3350. brother P-touch 9400 Stóra merkivélin sem þolir álagið 10 leturgerðir rgerðir margarleturstaerðir 16 leturstillingar orentar í 10 linur borði 6 til 36 mm Rafport Nýbýlavegi 14 Sími 554 4443 Veffang: www.if.is/rafport_______ f f f f f f f f f f f f f f f f

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.