Dagblaðið Vísir - DV - 27.10.2000, Blaðsíða 7
'IV VlSSl
óg svo-
I næstu viku verður Trans Dance Europe 2000, danshatíð Menningarborga Evropu arið 2000, i Borgar-
leikhúsinu dagana 31. október til 2. nóvember. Hátíöin hofst í Avignon i febrúar a þessu ári og lykur i
Reykjavík í nóvember. Meöal atriða á hátíöinni er nytt verk, Kippa, eftir einn dansara flokksins, Camer-
on Corbett. Verkiö er fyrir tvo dansara og hitti Þorgerður Agla Magnúsdóttir þá Cameron Corbett og
Jóhann Freyr Björgvinsson aö máli í stuttu æfingahléi uppi i Borgarleikhusi.
Asamt ísh'iiska dansnokknum
munu fjórir orlendir danstlokkar
IVa Menninsjarborgum Kvmpu arió
2000 svna vork sin <>n hátióinni
nmn svo ljúka meó sýningu ís-
lenska danstlokksins ;i Kippu, nýja
verkimt lians Cainerons Corbetts.
Tónlistin í vorkinu er eftir bljiim-
sveitina Múm sem flytur luma a
sviðinu.
Camoron Corbett. liöfundur
Kippu. er fæddur árið 1973 i
l'ortland i Oregon. Ilanti stundaói
dansnám frá 12 ára aldri en eftir
nám i einum virtasta listaháskóla
Bandaríkjanna, North Carolina
School of the Arts, llaug hann til
Kölnar i Þýskalandi og dansaói þar
hjá Tan/.-Forum Köln i rúmlega 1
ár. Þar kynntist Cameron Katrinu
Hall, stjórnanda islenska dans-
flokksins, sem bauð honum að
koma til íslands aö dansa. Hahn
þáði þaö með þökkum og hefitr ver-
ið hór síðan '97.
Jóhann Freyr Björgvinsson
stundaði nám við Listdansskóla
Þjóðleikhússins áður en hann hólt
til framhaldsnáms í Stokkhólmi.
Jóhann hefur verið dansari hjá
dansflokknum síðan 1993, fvr-, j.
ir utan námsárin í Sví- / v-jgsj
þjóð og vetui'inn
Austen t Toxas i Bandarikjunum.
Þarf ekki að „skilja“
dans
Þaö et' mikill taugatitringur og
stress sein fylgir a'fingum og ttpp-
selningu nyrra dansverka. sórstak-
lega fyrir matm eins og Caméron
sem semur. dansar og stjornar vork-
inu. i lann þarf að vera a sifelldttm
hlaupum upp á svið og ut t sal
þannig að allt smelli satnan ft róltan
hátt. Kftir að liafa boðið og fylgst
með dansaTiiigu t góða stund gáfu
Cameron og Jóhann blaðamamti
loks tækifæri tii að gremtslast að-
eins fyrir um verkið, Kippa, og þá
fólagana. Jóhann er nokkuó rólegur
þvi hann þarf aðeins að dansa í
verkinu en þar sem nteira hvilir á
Camcron er augljóst að stressið er
mikið. Þeir ertt samt sem aður
hressir og til i aö setjast aðeins nið-
ur meö kaffibolla og spjalla.
Við byrjum á að spyrja Cameron
hinnar klassísku spurningar um
hvernig honum liki veran a íslandi.
„Kaupið er alls ekki gott en is-
lenski lifsstíllinn er virkilega þægi-
•.gm „/''t'iegur. Þetta
rók'g borg en utii leið mjög brjaluð."
('ameron sogir folk i Amoriku vera
alltof heilaþvegíð af sjónvarpi og t
Kvröpu se það mjög upptekið af ölltt
si'in er gafttlegt. „Sórstakk'ga i
Þyskalandi þar sem óg bjó, guð
minn góðurl Þar þykjast allir vora
svo „intelleetual". A Íslandi er allt
miklu opnani og nýrra."
Jóhamt bætir við: „I dansinum a
íslandi i>r til dæmis svo margt sem
a oftir að uppgötva og ýmislegt sem
gert er hór þykir kannski gamal
dags a meginlandinu. Kn hór hefur
inaðtir frið til að þroskast og vaxa."
„Kn það or alls ekki gamaldags
itegar þú vilt nota eitthvað sem Itef-
ur verið gert áður af þvt aö það
hentar verkinu, þá er það ekki gam-
aldags, þaö er skemmtilogt," segir
Cameron.
Aðspurðir segja þeir suma is-
lenska áhorfendur stundum segja
um verk að þatt sóti gamaldags. „Kn
þegar maðttr spyr þa Itvað þeir Itafi
sóö mörg verk þá eru þaö venjulega
tvö eða þrjú þannig að þoir eru
kannski ekki alveg dómbæ'rir," seg-
ir Jóhann og kíniir.
Cameron segir aö islenskir áhorf-
endttr telji oft að þcir oigi að
„skilja" dansverk. „En það er ekki
málið. Spurningin er hvort það hafi
snert við ntanni eða ekki. Hvernig
það snerti viö manni skiptir ekki
.. öllu máli heldur bara
að þaö hafi
IL h r e y f t
vi.ð ' WwrÍM.
einlivt'l'ju. Þetta er i'ins og að liorl'a
a ntalverk og liugsa: „Kg voit ekki
alvt'g hvað er t gangi on. vá! þotta
snortir niig." Þattnig vill maður að
dansinn hreyfi við fólki."
Hreint og öruggt á
isiandi
Til gamatts má geta þess að stuiiu
eftir að Cameron kom lil landsins
byrjuðu hann og Johann santan.
Það er þvi ekki nóg með að þeir
vinni saman; |teir búa líka santan.
Camet'on lit'fur nu verið á islandi i
3 ar en ætlaði upphallega aðeins að
vera i 3 mánuöi.
llclöurOii (u) />íi rærlr licr cnn cf
þú heföir ckki kynnsl Jóliannii'
„Nei. alls ekki. ekki sóns. Kn óg
katm samt mjög vel viö ntig hór,"
segir Cameron.
Þeir segja aö ef einhver vilii fara
l'rá íslandi se það frekar Jóhann.
„Þegar Jói talar ttm aö llytja er það
óg si'tn segi: „Þú átt svo góða Ijöl
skyldu Itór, það er svo lireint og ör-
uggt á islandi." segir Cameron og
skellihlær. „Þannig að þaö er ekk-
erl endilega óg sem vil flytja. Kfóg
hefði hins vegar alist upp hór þá
væri óg löngu farinn. Kg ólst upp í
l’ortland, sent er milljón ttianna
borg, og fannst hún alltof litil,
þannig að óg skil að Jói vilji fara."
Cameron segist þó alveg vera til i
n að flytja til útlanda til að
vera þar oinhvern
. tiina on koma
-m , samt afturtil ís-
“ lands. „Kf mað-
ur gæti flutt ís-
land til suðrænna
landa þá væri það
algjör paradis."
Kn vissi
Cameron eitt-
i hvaö um ís-
’ land áður en
hann kom?
I
litiö þvi vinur mönmui var i lier
stöðinni i Kellavtk a sjömtda ara
lugiumt. en þá var Island alll amtað
land. allavoga eins og haitn l\sti þvt
fra sjonarltorni Itermantts. Það var
oins og lysing a einltvc'rju þriðja
Iteims landi." segir Cameron og
llla't' diitl. „Svo var óg með islensk-
an lierbergislelaga tun tima t Itá
skola þannig að eg kunni Ganila
Nóa og svoleiöis."
Cameron bælir við að Itonum
finnist Island hreylast mjög ört.
„Það er meira segja margt m.jög
breytt síðan óg kom hingað lyrir
þremtir árutn."
Smávegis samkeppni
Kn hvernig er að vinna og lttia
saman, verður það aldrei erfitt?
Cameron er fyrri lil að svara:
„Jú. auövitaö, stundum getur það
verið erfitt. Við þurfuni til d;emis
oft aö kcppa ttnt sönttt hlutverkin
því við erum svipaðir að hæð og
þyngd."
„Oft eru „audilion" þar setn við
keþpmtt um satna hlutverkið, og
þar verð óg til dæntis að hlusta ;i
hvaö Cameron er góður og svoleiö-
is. Svo fer nuiöur lieim grenjandi,
noi. óg er aö grínast," sogir Jóhann
og hlær dátt.
Kftir nokkrar vangaveltur klykk-
ir Cameron út með því að segja að á
endanum snúist þetta helst tim hver
líti best út i „thights". Jóhann er
fljótur að samþykkja þaö.
„Þetta snýst um að vera aölnö-
attdi og að danshöfundarnir, sem
eru oftast ekkert sórloga indælt
fólk, vilji að þú hreyfi líkamann á
einhvorn máta sem lætur honum
líða á ákveðinn hátt. Og til að n;t
þvi fram veröum við i raun aö
„kotna þeitn til" á einhvern hátt
vitsmunalega."
Liður ykkur þá stundum eins
strippurum?
„.Já, sttindum liður manni mjög
„cheap"," segir Cameron og ltlær.
„Oft snýst þetta um hver hrevfir
viö þeim eða bara hver er fallegur:
það getur stundum voriö nóg," b;et-
ir Jóhann við.
Jóhann segir að i upphafi hafi
þetta verið svolitið erfitt en: „Við
kpmumst alveg vfir alla afbrýöi-
semi í upphafi og hún er alls ekki
að trufla okkur núna."
Kippa
Kn um hvrtð fjallar ný.ia verkið
hans Camerons. Kippa?
„Þetta er þriskipt verk sem ég og
.Jói dönsum saman i. Þetta er stutt
verk. aðeins lö minútur að lengd.
Ég var beðinn utn að semja þaö fyr-
ir sýningu sem verður á bát á Signu
i París 16. nóvember næstkomandi.
Þannig að það er svolítið sérstakt
að þurfa að laga dansinn að sliku
rýtni. Það er sýnt á sviði hér en er
þó samið fyrir rýmið i bátnttm i
París. Verkið sjálft fjallar um sam-
bönd almennt. Þarna eru tveir
strákar og vet'kið snýst um hvernig
þeir styöja hvor annan og hvernig
ekki að vissu leyti. Þetta er iétt
stykki og ekkert „heví" í því. Þetta
er þó ekki ttm rómantískt samband
þannig að þó viö sóum tveir strákar
að dansa þá er þetta bara ttm tvær
mannesk.iur og santskipti þeirra.
\'ið erum klæddir eins og islensk-
ir strákar sem eru á leiöinni út á
djammið. Þeir líta vel út en það
er eitthvað sem passar ekki."
Aó loktim. er þaó citthvaú sem
þiö critó spenntir aó sjá á Trans
Dance-hátióinni?
Cameron: Já. okkur langar að
siá Kubilai Khan. Viö sátttn þau i
Bologna i sumar og fannst þau
spennandi."
Jóhatm: „Já. svo er það einleikur-
inn frá Xoreai sem væri gaman að
27. október 2000 f ÓkUS
7