Dagblaðið Vísir - DV - 27.10.2000, Blaðsíða 12

Dagblaðið Vísir - DV - 27.10.2000, Blaðsíða 12
+ f vikuna 28.10-3.10 2000 43. vika Staðan er óbreytt hjá tveimur efstu á fslenska lis- tanum þessa vikuna. Ungu mennirnir í Coldplay halda gamlingjunum í U2 enn fyrir aftan sig og virðast ekki ætla að gefa eftir. Litla latinogellan Christina Aguilera skýst upp í þriðja sætið en snillingarnir í Landi og sonum taka listann með trompi þessa vikuna. Lag þeirra Sigurjón digri skýst I fjórða sætið og virðist líklegt til stórræða. Á eftir fylgja Sóldögg og Skitamórall þannig að von er á spennandi keppni á næstu vikum. 1 * Topp 20 Vikur ' (01) Yellow Coldplay á listaf T (02) Beautiful Day U2 <Pí> 5 (03) Come on over Christina Aquilera 4 (04) Sigurjón Digri Land & Synir og Stefán Fiesta / 2 (05) (HouseParty) DJ Mendez l' 5 06 Ég hef ekki augun af þér Sóldögg t 6 (07) Með þér Skítamórall t 9 08 Lady Modjo 4- 9 09 Hollar Spice Girls t 3 (ÍO) Music Madonna |4 8 @ Groovejet Spiller 4 7 (j2) Ekkert mál Á móti sól 11 4 (/3) Could I have this kiss Houston/lglesias 4 10 14 Again Lenny Kravitz X 1 (75) Hvenær Buttercup t 3 (j6) You’re a God Vertical Horizon t 3 (17) Lucky Britney Spears 4 9 (J8) RockDj Robbie Williams 4, 12 (ig) La Fiesta Club Fiesta X 1 (20j On a night like this Kylie Minogue t2 Sætin 21 til 40 0 topplag vikunnar / hástökkvari w vikunnar Porcelain Moby 4 5 4 7 Wasting Time KidRock Sky m| Sonique St 4 r X nýtt á listanum Wonderful Everclear 1 4 6 Let’s get loud Jennifer Lopez 410; stendur istað Out of your mind Stepper & Beckham ’ 4 9 /K hækkar sig frá Let the music play Barry & Funkstar t 2 ■ siðustu viku Give me just one... 98 Degrees t 2 X iækkarsigfrá 1 turn to you Melanie C 4 5 siðustu viku It's my life Bon Jovi 4 8 fall vikunnar Most girls Pink 4 10 Ekki nema von Sálin hans Jóns míns X 1 Where do 1 begin Bassey & Away T... 4 6 Seven Days Craig David t 12 Jumpin’ Jumpin’ Destiny's Child 410; Absolutely Nine Days 49: Woman Trouble Artful D & Robbie 4 6 Get along with You Kelis X 1 Life is a roller... Ronan Keating 4 11 Tom’s Diner Kenny Blake 4 8 Ifókus íslenski listinn er samstarfsverkefni DV og FM 957 og birtist vikulega í Fókus. Listinn er fluttur á FM í umsjá Einars Ágústs Víðissonar. J Þegar hljómsveitín All Saints kom fram á sjónarsviðið fyrir þremur árum var henni samstundis líkt við Spice Giris, nema hvað tónlistin þótti flottari og þær kynþokkafyllri og klárari. Hrausti Júlí- usson hlustaði á nýju All Saints-plötuna. Olíkir uppruna Saints & Sinners Tónlistin á nýju plötunni er sambland af William Orbit- pródúseruðu gæðapoppi í anda Pure Shores og Black Coffee og r&b í anda fyrstu plötunnar, en hluti laganna á Saints & Sinners er tekinn upp af K. Gee og genginu hans sem pródúseraði fyrstu plöt- una. Nú er bara að heyra hvernig nýja Spice Girls-platan hljómar en hún er nú væntanleg snemma í nóvember... Hljómsveitin All Saints var stofnuð af þeim Shaznay T. Lewis og Melanie Blatt árið 1993. Þær stefndu upphaflega að því að slá í gegn í Ladbroke Grove-hverfinu í Lundúnum, þar sem þær bjuggu. Nafnið fengu þær af því að fyrstu upptökumar fóru fram í stúdiói á All Saints Road. Eftir að fyrsta smáskífan þeirra, sem gefin var út af ZZT Records, seldist sáralítið fengu þær kanadísku systurnar Natalie og Nicole Appleton til liðs við sig og skrifuðu undir samning við London Records. London Records komu þeim í sam- band við pródúsera eins og Camer- on McVey, sem hafði unnið með Neneth Cherry og Massive Attack, og K Gee, sem m.a. hafði unnið með George Michael. Grúví r&b Sumarið 1997 kom svo út fyrsta smáskífan þeirra á London Records, I Know Where It’s At, sem var frekar rólegt og grúví r&b lag sem gaf forsmekkinn fyrir stóru plöt- una All Saints sem kom út nokkrum mánuðum seinna. Platan innihélt þrjú lög sem náðu fyrsta sætinu í Bretlandi, I Know Where It’s At, Boot- icall og Never Ever, sem varð geysivinsælt og færði þeim m.a. tvenn Brit-verðlaun. Hörmungin Honest Eftir að áhrifin af velgengni fyrstu plötunnar fóru að dvina tók við tímabil þar sem enginn vissi hvort All Saints hefði bara verið tískufyrirbæri sem lifði á velgengni Never Ever eða ekki. Þær sendu frá sér frekar mis- heppnaða remix-plötu og systumar Nicole og Natalie og Melanie Blatt tóku að sér hlutverk í fyrstu kvik- mynd Dave Sewart úr Euryt- hmics, Honest, sem þótti í hrein- skilni sagt hræðileg. Ofan á þetta bættist að sífellt var uppi orðróm- ur um að hljómsveitin væri að hætta - ýmist var Shaznay að fara eða þær Shaz og Mel ætluðu að losa sig við Appleton-systumar. Mest selda smáskífan á árinu En allt slíkt tal er í dag gleymt. Á meðan Nicky, Nat og Mel voru að leika í myndinni með Dave Stewart einbeitti Shaznay sér að því að semja efni fyrir næstu plötu. Hún er aðallagasmiður hljómsveit- arinnar og það var hún, ásamt Madonnu-ofurpródúsemum Willi- am Orbit, sem samdi lagið Pure Shores, sem upphaflega var hluti af Beach-sándtrakkinu og mest selda smáskifan í Bretlandi það sem af er árinu. Önnur smáskífan, Black samsett úr ólíkum karakterum af ólikum uppruna. Melanie Blatt er frönsk-ensk, Shaznay Lewis er ætt- uð frá Jamaíku og Barbados en uppalin í London og systurnar Nicole og Natalie Appleton eru fæddar í Kanada og aldar upp þar, í Bretlandi og í Bandaríkjunum. Skipti á Robbie og Liam Þær Melanie og Shaznay eru frekar prívat manneskjur og em lítið gefnar fyrir að lifa einkalífinu i fjölmiðlum. Melanie hefur m.a. lýst því yfir aö hún ætli að reyna aö þéna sem mest á All Saints-æv- intýrinu á sem skemmstum tíma og draga sig svo í hlé. Systumar Nicky og Nat eru hins vegar ekta fjölmiðlafigúrur og kunna vel við sig í sviðsljós- inu. Þær hafa verið látlaust í slúðurdálkum bresku blaö- anna frá því hljómsveitin sló í gegn, aðallega vegna ástar- ævintýra með nafntoguðum mönnum. Natalie er auðvit- að þekkt sem fyrrverandi unnusta Robbies Williams og núverandi kærasta erki- óvinar hans, Liams Gallag- her úr Oasis. Nicole var um tima með breska sjónvarps- manninum Jamie Theak- ston en hefur að undanfórnu verið að slá sér upp með Liam Howlett úr Prodigy. Hún hefur viðurkennt að það hafi komið fyrir að hún hafi látið „sækja fyrir sig“ fræga einstaklinga sem hún hefur séð í sjónvarpinu. „Málið er að þegar maður er með ein- hverjum frægum má treysta því að þeir selji ekki söguna af sámbandinu í næsta blað,“ segir hún. , Inná klósetti með Di Caprio Appleton-systurnar eru fasta- gestir á klúbbi fræga fólksins í Lundúnum, The Met Bar, og láta sér ekki bregða þó að afrek kvölds- ins áður séu rakin í bresku blöð- unum. Nicole þótti samt fulllangt gengið þegar The Sun sló því upp á forsíðu í febrúar sl. að hún hefði gert það með Leonardo Di Caprio á klósettinu á Met Bar kvöldið áður. Hún frétti það þar sem hún var gestur í beinni útsendingu í morgunþættinum á Channel Four... Coffee, fór rakleiðis í fyrsta sætið og stóra platan þeirra, Saints & Sinners, sem var að koma út, sömuleiðis. Ólíkar Velgengni All Saints má auðvit- að að miklu leyti skýra með gæð- um tónlistarinnar. Þetta er allt mjög vel gert hjá þeim, en það hjálpar líka að hljómsveitin er ft 12 f Ó k U S 27. október 2000 4-

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.