Dagblaðið Vísir - DV - 27.10.2000, Blaðsíða 14
*
Djammlífið í borginni hefur alitaf fengið góðan sess hér í Fókus eins og lesendur ættu að vita. Dálkurinn
Hverjir voru hvar hefur verið á sínum stað frá upphafi og þykir jafnan skemmtileg og athyglisverð lesning.
Sumir virðast fara oftar á djammið en aðrir eins og gefur að skilja og sjást þeir auðvitað oftar í dálkinum.
En hver er mesti djammarinn? Við fórum á stúfana og töldum einfaldlega saman mætinguna. Sætifólks
eru með rauðu letri en fjöldi skipta er með dökku letri.
Hv@mr.voEu
liryoEu, 0
oTtast hvar?
Svavar Örn 67
HárgreiðslumaBurinn.ætílistinn, tískulöggan og sjónvarps-
maöurinn Svavai Örn er ótvíræður sigurvegari Hverjir voru
hvar dálksin?, Frá upphafi hefur nafn hans yfirleitt sést í
dðlknum og ’vírðrltjhann bara nokkuð ánægður með það,
Svavar fékk viðurriefnið tískulöggan vegna starfa sinna á
Stöð 2 þar sem' hanrt held|r frðttafólkinu stílhreinu auk
þess að hafa oft ve'ijðfneð innslög um tísku f íslandi í dag.
Síðast þegar fréttist var ástæða tíðra djammferöa Svavars
sú að hann var á lausu og fannst það alveg tilvalið aö kíkja
út þvf hann býr í miðbænum. Ekkert lát viröist vera á
djammlffi hans þannig að hann hlýtur að vera enn á lausu.
Fjölnir Þorgeirs 45
Íftay40
í fc
itKl,
Maðurinn sem gerði eina afi Kryddpíunum að tengda-
dóttur íslands.naér því að hafa komið næstoftast f
Hverjir voru hvar, fjjölnir Þorgeirsson þótti afreks-l
maður f íþróttum á sfnum tfma og vakti eftirtekt^O
sem slfkur. Hin seinni ár hafa kvennamálin hins veg-*^-
ar verið veigámeiri og sambönd hans við Mel B og Mar-
ín Möndu hafa sótt á hug landans. Fjölnir hefur reynt að hasla sér
völl á viðskiptasviðinu, m.a. meö innflutningi Musso-jeppa, en það
hefur gengið upp og ofan. Síðast átti hann að stjórna skemmtistað
f Austurstræti sem aldrei kom og leika f kvikmyndinni Monster en
allt kom fýrir ekki. Við bíðum spennt eftir næsta uppátæki.
Selma Björns 35
Júróvisjóndrottningin Selma Björnsdóttir
hefur verið 35 sipftum,! dálkinum og hlýtur
fyrir þaö þriðja sætið. Fná því að stelpan
skaust uppfá stiórnuhimininn með frammi-
stöðunni f Grease og árangrinum f Júró-
visjón hefuLhún verið anéfjáberandi f dálk-
inum enda fylgir það frægðimjj aö sýna sig
og sjá aðra. Ekki alls fyrir löngu var Selma
söngkonan í hijomsveitinni Fantasíu sem
enginn man eftir en nú er jafnvel rætt um
heimsfrægð. Við eigum örugglega eftir að
sjá meira af henni f Hverjir voru hvar.
SkjárEinn hefur svo sanoádega farið mik-
inn undanfariö ár enda hefur velgengnin
ekki látið á sér standa. Árni Þór Vigfússon
er sjónvarpsstjórinn og hefur farið mikið
fyrir honum sem smum. Ámi hof ferilinn
nýskriðinn úr Versló meö sýningunpi Hellis-
búanum sem enn er i sýningúrrf og eftir
nok^ur^rkefni Jlatt hann ásamt félaga
sfnum inn á SkjáEinn þar sem frægarsólin
hefur risiö. Árni hefur fest kaup á glæsií-
búð f niiðbænum og það ásamt kaupum á
Priklnu hefur heldtir betur ýtt undir Iffsstíl
þessa unga manns sem viröist eiga nóg af
þeningém.
Andrea Róberts 33
Fyrir rétt rúmu ári var Andrea Róberts titluð háskólanemi og virt-
ist þar með ætla að kúþla sig út úr frægöarljómanum eftir að hafa
átt ágæta spretti sem fyrirsæta. Þegar SkjárEinn fór hins vegar í
loftið kom andsvar Stöövar 2, *Sjáðu, og gerðist Andrea aðaland-
lit þess þáttar. Um það bil ár er nú liðið síðan þetta gerðist og hef-
ur Andrea heldur betur sótt i sig veðrif®Hverjir voru hvar dálkin-
um, vart hefur limonelgi án þess að hunse á fartinni og virðist
þetta engan endi ætla að taka.
Villi VIII 33
Á dögunum bárust þau tíðindi að Vilhjálmur Hans Vilhjálmsson hefði
sagt af sérformennsku f Ungum jafnaöarmönnum eftir stutt stopp þar
en hann var einn af helstu forkólfum við stofnun samtakanna. Villi tók
þátt í prófkjöri fyrir sfðustu borgarstjórnarkosningar en það ásamt ára-
^Hýmuferli með Þrótti hefurgert
i lar
og knattst
asta oipa- veini landsins. Drengurinn hefur nú
kúplað sig út úr pölitfk f bili og sér ffamtíðina frekar liggja í tæknigeiranum (sér einhver lík-
indi með EyþonArnalds hér?) en vístma telja að hann veröi áfram áberandi f dálkinum.
Siggi Bolla 32
W I
Kemp
30
Sonur Bolla í 17 og einn af máttarstólpum verslunarinnar. Sigurður Bollason hef-
ur verið samgróinn skemmtanalffi Reykjavl(t«rborgar undanfarin misseri og virðist
hvergi vera að róast. Sem einn af trendsetturum borgarinnar kann hann athyglinni
vel og fílar djammið greinilega afarlref.-
Rúnar Freyr 31
Sem kærasti Selmu Björns-
dóttur hefði Rúnar Freyr ekki
getað komist hjá því að vera ^
í Hverjir voru hvar dálkinum
þó hann vildi það. Þar með er
ekki sagt að hann hafi ekki komist áfram
á eigin veröleikum því Fiúnar þykir einn af
skemmti|égif§®ikur|rn yngri kynslóðarinn-
ar. Frægðarsðlin fór aö skfna þegar hann
lék f Grease á móti Selmu (gott ef þau
kynntust ,ekki þara þar) en sfðan hefur
Rúnar verið að gera það gott í Þjóðleikhús-
inu. Vinahópur hans hefur einnig verið
nokkuð áberandi, en hann telur menn
eins og Sigurð Kára Kristjánsson og Gísla
Martein Baldursson sem báðir hafa sést
nokkuð f dálkinum.
Einn af fremstu ungu kvikmyndagerðar-
mönnumjþjóðarinnar er að sjálfsögðu
alltaf að leita sér fanga um baþinn og end-
ar því oft í Hverjir voru hvar. Frá því að
Veggfóður leit dagsins Ijós fyrir tiölda ára
hefur dúlius veriö’ áberandi í Iskemmtanalíf-
inu enda miöbæjarrotta af Iffi og sál og
þurfum viö vist varla aö vænta þess að
það broytls! mikið.
Asgeir Kol-
beins 25 0
Enn einn útvarpsmaðurinn í hópnum. Ás-
geir lætur sig sjaldnast vanta á Astró,
Skuggabarinn,eþa Klaustrið, þar sem tón-
listin er góð mætir Ásgeir og pilturinn er
ansi oft f Hverjir voru hvar. Spurningin hlýt-
ur aö-.yera hvört þetfa djamm fari ekki að
skemma röddina í þessum útvarpsmönn-
um? ’ *
Heiða
Annar útvarpsmaðurinn sem kemst inn á
topp 20 heitir Heiðar Austmann og er vfst
á FM957. Hiö sama gildir um hann og Jón
Gunnar hér að ofan, fáir vita víst hvernig
hann TO|Sj£jt og frægðin er bundin við
hlustendur stöðvarinnar sem virðast dýrka
merjnina fyrir að matreiða playlistann ofan
Marín Mamda
28
Ef Marin Manda er
ekki skýrasta dæm-(
fjölmiðla hér á landi I
þá má Guð. vita*
hvaö. Eftir að Mel B sleit sambandinu
við Fjölni Þorgeirsson rambaði hann á
Möndu sípa og sföan hafa þau verið
óaöskiijanieg, með smáhléi að vísu sem
leyst var með nokkrum forsíðugreinum f
Séð og heyrt. Eftir því sem næst verður
komistfjpurstúlkan lítið unnið sér til
frægðar ef frá er skiliö smátímabil sem
söngkona í einhverri hljómsveit en sam-
bandið við Fjölni hefur gert hana að því
sem hön1 er í dag og meðan þau eru
saman fáum við alltaf að vita hvað er í
gangi hjá þeim f Hverjir voru hvar.
úa 28
Diana Dúa þfýddi ^rstu !
forsfðu Fókus áriö 1998 I
og sfðan þá hefúrhún I
verið fastagestúr í dálkin-1
um. Hún hefufcstarfað j
sem módel en háþunktin-
um náði hún,sem,.ein af'
Playboy-stúlkunum margfrægu. Síðan
þá veit auðvitað hver kjaftur hver Dfana
Dúa er og stelpunni getur varla leiðst
djammið.
Jón Gunnar 33
Jón Gunnar Geirdal er einn af_
helstu útvarpsmönnum þjóð-i
arinnar, alla vega ungu kyn- /
slóðárinriar, en hann lét ný- f
verið af st^pft5,dagskrár-jyJjt !
stjóra á Mono. Einhverra!
hluta vegna virðast útvarps-J
menn alltaf vérajafn áberandi’
á djamminu og Jón Gunnar hefur''
verið þar fremstur í flokki undanfarið. Ein-
hvern veginh læðist sá grunur þó að
manni að frægð þessara mann sé bara
bundin við ákveðinn hóp fólks.
Valli sport 24
Eftir að hafa setið f beinni útsendingu f
sjónvarpSsál í þrjá tíma mætir Valli sport
oftast á»dj|gimið og
kemst’ fyrir vikiö í dálk-
inn. Þáð er ansi
skemmtilegt að hann
vinnur frr'aga sinn Sigga
Hlö nokkuð auðveldlega
en /máður .'lljfði haldið
aðiþeir bræður væru
límdir saman. Meðan
Valll fær aö halda áfram
að idreffka- í beinni á
föstudögum getur fólk
varla komist hjá þvi að sjá hann á djamm-
inu.
Sveinn
Waage 2
Fyndnasti maður (slands? Nei, ekki leng-
ur. Sveinn Waage skaust inn f umræðuna
fyrir tveimur árum þegar hann vann fyrstu
keppnina um fyndnasta mann Tslands. Eft-
ir það var hann tfður gestur. á hinum ýmsu
samkomum þar sem sömu brandararnir
fengu að hjjóma pangað til fólk fékk end-
anlega nóg af honum og hætti að panta
hann. Enda var það svo að Sveinn birtist
oftast í dálkinum þegar hann var hvaö
aktífastur f skemmtanabransanum.
Framkvæmdastjóri íslandssfma hefur
lengi verið viöloðandi djajnmlifljööS.Ts-
landi. Á sínum yngri árum var Eyþór einn
meðlima Todmobile sem skapaðl honum
frægð sem seint mun bverfa. Eftir það
vann hann hjá OZög gerðist urigpólitfkus
áður en hnrm tók við núverandi starfl.
Alltþetta ásamt glæsilegri eiginkonu hef-
ur gert það að verkum að það er tekið
eftir Eyþóri þegar hann fer út á lifið.
Hallgrímur
Helga 27
Maðurinn sem samdi 1011
Reykjavík hefur auðvitaðl
sjálfur veriðifastagestur á Kaffibarnum i
mörg ár. Hallgrimur.er jniðbæjarrotta af
Guðs náð og hefur einn fárra manna náð
að lýsa þeirristemningu á skemmtilegan
hátt. Á tímabill gat'fólk gengið að Hall-
grími visum- S Kaffibamtmr og það er
auðvitað sess sem enginn þarf að
skammast sfn fyrir. Fyrir vikið tyllir Hall-
grfmur sér í 13. sætið á topplistanum.
Siggi KáH 24
Sigurður Kári tryggði sér
émbætti formanns SUS eftir
harða baráttuivið.keppinaut
sinni fyrir rSmu ári-og hefur á
þessu tfmabili.vérið'hokkuð
áberandi í skemmtanalílmu. “
Vinskapur hans, Gfsla Marteins, Rún-
ars Freys og fleiri -efur vakið nokkra
eftirtekt og saman mýnda þeir
skemmtilegt djammgengi. Sigurð Kára
má sjá á hinum ýmsu stöðum, eða allt
frá Astró upp á Kafflbar enda þarf að
halda tengslunum við fólkið í landinu.
Sæti 30-50
Linda GK 23
t Linda Sigurjónsdóttir prýddi forsíöu Fókus fyrir margt löngu þegar hún vann i GK
og hefur sfðan verið kennd viö þá verslun þð hún hafl víst fært sigjyfir til Eski-
mó fyrir einhverjúm misserum’ Linda var fastagesturf dálkinum lengi vel en virö-
ist hafa róast og er farin að einbeita sér að fjölskyldunnl með Heiðari i
eiga vfst von á barni saman. Hver.ir voru hvar kveður góðan gest.
Botnleðju, en þau
Agnar Tr. 23
Hér áður fyrr var Agnar Tr. Le’macks einn
af öflugustu cjoii'.'trurununt með ísa félaga
‘gnarhefurí
stnun
meö naumindum. Þeir félagar í
segja Thomsen f upphafl þvf þeir _
voru alltaf þar en nú hafa hlut-.
irnir breyst og þeir eru orðn- j
ir formlegir eigendur staðar- j
ins og er það Agnar sem j
rekur hann. Starfsins vegna ’
sést Agnar ekki eins oft á"'
djamminu og áður en slettir jtó stundum úr
klaufunum eins og aðrir.
Isi 22 Stebbi Hilmars 16 Oddur Þóris 15
Björn Jörundur 22 Gummi Ben 16 Jakob Frímann 15
Ari Magg 21 Magnús Ver 16 Arnar Gauti 14
Jón Gnarr 21 Margeir plötusnúður 16 Egill Helga 14
Dóra Takefusa 20 Ingvar Þórðar 16 Friðrik Þór 14
Einar Bárðar 20 Teitur Þorkels 16 Rósa Spotlight 13
Baltasar Kormákur 19 Hebbi Skimó 16 Helgi Björns 13
Siggi Hlö 19 Dalla Ólafsdóttir 15 Kormákur 13
Barði Jóhanns 18 Kristján Ra 15 Huldar Breiðfjörð 13
Rúnar Róberts 18 Kiddi Bigfoot 15
Nokkur athyglisverð nöfn
Ástþór 2000 11 Páll Óskar 10 Móa 9
Guðjón í OZ 11 Bjarni Haukur 10 Egill Ólafs 9
Gísli Marteinn 11 Húbert Nói 10 Elma Lísa 8
Magnús Geir 11 Siggi Hall 9 Ásta i Stundinni okkar 8
Björk 11 Árni Snævarr 9 Kio Briggs 5
14
f Ó k U S 27. október 2000