Dagblaðið Vísir - DV - 27.10.2000, Blaðsíða 15

Dagblaðið Vísir - DV - 27.10.2000, Blaðsíða 15
3 Doors Down - The Better Life Þetta ameríska rokkband hefur slegiö í gegn meö laginu Kryptonite og hefur selt í yfir 2 milljónir eintaka af þessari plötu í tsandaríkjunum. Loser er nýja lagiö. Apocalyptica - Cult Finnski sellókvartettinn sem kom fram á sjónarsviðiö meö stæl þegar þeir tóku Metallica lög á sellóin sín. Cult er þriöja plata þeirra og enn koma þeir viö í Metallica lagasafninu. LL Cool J - G.O.A.T. Ný plata frá rapparanum LL Cool J. G.O.A.T. fór beint á topp bandaríska breiöskífulistans. Roni Size/Reprazent - In The Mode Drum’N'Bass eins og þaö gerist best. og fylgir verölaunaplötunni „New Forms" fyllilega eftir. Meöal gesta eru Method Man, Rahzel úr Roots og Zach de la Rocha úr Rage Agains The Machine. Anastacia-Not That Kind Anastacia hefur rokiö upp vinsældarlista meö lagiö l'm Outta Love og hér er svo fyrsta breiöskífan, „Not That Kind", þar sem hún spreytir sig jafnt á poppi, rokki, soul og danstónlist. David Gray-White Ladder Platan hans David Gray var á topp 10 breska breiöskifulistans í allt sumar og er þar enn. Lagið Babylon sló rækilega í gegn og næsta smásktfulag heitir Please Forgive Me. Loud Rocks Safnplata frá rappútgáfufyrirtækinu Loud Records þar sem leiöa saman hesta sína fjölmörg rapp og rokkbönd, m.a. Incubus og Big Pun, Sick Of It All, Mobb Deep og Sugar Ray. G§rmaír St. Germain-Tourist” Þaö allra heitasta í dag, inniheldur m.a. lögin „Rose Rouge" og „Sure Thing". A Perfect Circle - Mer de Noms Black Eyed Peas - Bridging The Gaps Nýja bandið meö söngvara „Tool", inniheldur hiö Hipp Hopp tríóiö bandaríska sló í gegn meö fyrstu frábæra lag „Judith" plötu sinni Behind The Front. Þetta er plata númer 2. Everciear - Songs From An American Movie Vol. 1 Lagiö ’Wonderful" hefur fengið mjög góöa spilun undanfariö, næsta smáskífa er ’A.M. Radio" Lucy Pearl - Lucy Pearl Söngkona bandsins er fyrrum meölimur En Vogue. Platan inniheldur m.a. smellinn „Don’t Mess With My Man". Finley Quaye-Vanguard Finley Quaye hampaöi Brit verölaunum áriö 1998 fyrir „Maverick A Strike". Á nýju plötunni „Vanguard" heldur hann áfram aö hræra saman tónlistar- straumum úr ýmsum áttum. Papa Roach - Infest Heitasta rokkbandiö í dag. Inniheldur smellinn Last Resort. Taproot-Gift Þetta massaöa rokkband hefur veriö aö fá mikla athygli vestanhafs fyrir smáskífulagiö Again & Again og plötuna „Gift". The Soft Builotin Flaming Lips-Soft Bulletin The Flaming Lips hólt frábæra tónleika hér á landi f Höllinni. „The Soft Bulletin" var valin besta plata ársins 1999 af breska tónlistartímaritinu NME. Coldplay - Parchutes Eitt athyglisveröasta bandiö í bransanum í dag, inniheldur lagiö frábæra „Yellow" og næstu smáskí- fu „Trouble". JJ72 JJ72-JJ72 Tónlistin Dublin triósins JJ72 er ekki langt frá því sem Travis og Coldplay hafa veriö aö slá í gegn meö undanfariö og textum sveitarinnar hefur veriö líkt viö skáldskap gáfumannsins Morrissey. Queens of the Stone Age - Rated R The Art of Keeping a Secret er mikið spilaö í útvarpi þessi misserin. Lagiö er af þessarri plötu og er hún aö fá feikigóða dóma hvarvetna. Toploader-Onka's Big Moka Breska tónlistarpressan heldur ekki vatni yfir þessu skemmtilega bandi. Inniheldur m.a. lögin Dancing In The Moonlight og Achilles Heel. Travis-The Man Who Vinsælasta hljómsveitin í Bretlandi í fyrra. Platan inniheldur m.a. lögin Writing to Reach You, Why Does It Always Rain On Me, Driftwood og Turn. Skífcm og Fókus kynna HEITUSTU plöturnar. Gegn framvísun miðans hér í blaðinu fæst 1.000 kr. afsláttur ef keyptar eru tvær HEITAR plötur í verslunum Skífunnar og Músík & Mynda. Tilboðið gildir til 2. nóvember. _&St Ifókus J®Js Ragga - Baby Hér kveöur viö nýjan tón hjá þessari frábæru tónlistarkonu sem er þekkt fyrir aö fara ótroönar sióöir í tónlistarsköpun sinni. - stónvrslun á notinu

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.