Dagblaðið Vísir - DV - 03.11.2000, Blaðsíða 10

Dagblaðið Vísir - DV - 03.11.2000, Blaðsíða 10
tí >1 Þeir falla hratt strákarnir í Coldplay þessa vikuna og við fáum nýtt topplag fslenska listans. Bandariski rokkarinn Lenny Kravitz skýst á top- pinn með lagið Again en næstu þrjú sæti eru óbreytt frá síðustu viku. Gamlingjarnir i U2, sæta stelpan Christina Aquilera og Land og synir halda öll sínu og rétt á eftir þeim fylgja skvísurnar sem kenndar eru við krydd og Selfyssingarnir f Skítamóral. Nú nálgast jólin og má fastlega búast við að hlutfall íslenskra laga aukist á listanum. vikuna -11.11 2000 44. vika WUfr Topp 20 {01) Again Lenny Kravitz Vikur álista * 2 02 Beautiful Day U2 D {03) Come on over Christina Aquilera 'W' c o {04) Sigurjón Digri Land & Synir og Stefán Fiesta % 3 (05) Hollar Spice Girls t 4 06) Með þér Skítamórall 1^10 (07) Yellow Coldplay 8 (08) On a night like this KylieMinogue 3 09) Ég hef ekki augun af þér Sóldögg 4, 7 | 10) La Fiesta Club Fiesta t 2 (lj) Hvenær Buttercup 4 ( [12) Ekkertmál Á móti sól (13) (HouseParty) DJ Mendez 6 (14)) Lady Modjo á 4^ 8 f (75) Music Madonna 4r 9 16) You’re a God Vertical Horizon n* (77) Ekki nema von Sálin hans Jóns míns 'V ro (75) Groovejet Spiller 4, 8 (ig) Give me just one night 98 Degrees vf. 3 20 Could 1 have this kiss Houston/lglesias j 4,111 Sætin 21 til 40 0 topptag vikunnar J hástökkvari vi'kunnar nýtt á listanum ter stendur i stað y. hækkarsigfrá I siðustu viku i lækkarsigfrá siðustu viku 7 fall vikunnar Lucky Britney Spears Porcelain Moby Don’t mess with me man Lucy Pearl Rock Dj Robbie Williams Let the music play Barry & Funkstar Sky Sonique Wonderful Everclear Let’s get loud Jennifer Lopez Get along with You Kelis 1 turn to you Melanie C Wasting Time KidRock Most giris Pink Body Groove Architecs feat. Nana Out of your mind Stepper & Beckham It’s my life Bon Jovi Why does my heart Moby Jumpin’ Jumpin’ Destiny’s Child Where do 1 begin Bassey & Away T... 1 wonder why Tony Touch feat Woman Trouble Artful D & Robbie 4" 8 Ifókus islenski listinn er samstarfsverkefni DV og FM 957 og birtist vikulega í Fókus. Listinn er fluttur á FM í umsjá Einars Ágústs Víðissonar. Maxim er þekktur sem rapparinn í Prodígy, þessi með kattaraugun sem öskrar í Poison og Breathe. Prodigy er að vinna nýja plötu sem áætlað er að komi út næsta sumar en þangað til geta aðdáendur hljómsveitarinnar tékkað á sóló- plötu Maxim, Hell’s Kitchen, sem var að koma í verslanir. Trausti Júlíusson kíkti á feril Maxim. Lagið Carmen Queasy hefur ver- ið í stöðugri spilun á poppstöðvun- um undanfamar vikur. Lagið er tekið af fyrstu sólóplötu Maxim Reality, Hells Kitchen, sem er ný- komin út. Maxim er fæddur og uppalinn í enska smábænum Peter- borough. Hann fékk strax mikixm áhuga á tónlist og var ungur mikill Two Tone-aðdáandi. (Two Tone var plötufyrirtæki í Shefdeld sem gaf út ný-ska sveitir eins og The Specials og Selekter, en þær hafa haft mikil áhrif á breska tónlistar- menn undanfarin ár). Þegar hann var unglingur komst hann í kynni við raggea-hljóðkerfin í gegnum bróður sinn, Hitman, og fann sig strax í þeim. Hann fór fljótlega að taka þátt sem rappari og þegar hann var 17 ára kom hann fyrst fram sem MC Maxim Reality. Upp úr því flutti hann til London í leit að nýjum tónlistarævintýrum. Bauðst staða í nýrri hljómsveit frá Essex Hann hafði ekki verið lengi í borginni þegar gamall félagi hans frá Peterborough hringdi i hann og spurði hann hvort hann hefði áhuga á að verða framlínumaður í nýrri hljómsveit frá Essex. Hann hafði áhuga, þeir skiptust á upp- tökum og tveimur vikum seinna komu þeir fram í fyrsta skipti á reifi í Dalston í Norðaustur- London. Þetta var árið 1990 og hljómsveitin hét Prodigy. Þetta voru þeirra fyrstu tónleikar. Saga Prodigy er auðvitað kunn, en samfara starfinu í hljómsveit- inni hefur Maxim verið að búa sér til sitt eigið heimastúdíó þar sem hann hefur verið að taka upp efnið fyrir Hells Kitchen undanfarna mánuði. Kennir margra grasa Carmen Queasy er unnið með Skin söngkonu Skunk Anansie. Um samstarfið segir Maxim að það hafi verið honum mikill heið- ur að vinna með henni. „Ég hef alltaf borið mikla virðingu fyrir henni. Þú þarft að vera mjög töff til að komast áfram í þeim karl- mennskuheimi sem rokkið er ef þú ert svört lesbía.“ Það eru marg- ir fleiri gestir á plötunni, Divine Styler rappar í laginu Spectral Wars, sem fyrir vikið er eitt af betri lögum plötunnar, félagar hljómsveitarinnar Sneaker Pimps koma fram í laginu Backward Bullet og Blood of Abraham rappar i laginu Univer- sal Scientist. Þó að efnið á Hell’s Kitchen minni um margt á Fat of the Land, síðustu plötu Prodigy, þá er hún samt frekar fjölbreytt. Carmen Queasy er hálfgerð breakbeat-rokk ballaða, Spectral Wars er hip-hop og lagið Scheming, sem frænka Maxim’s Trina AHen syngur, er hans útgáfa af UK-garage. Maxim lýsir þessu svona: „Ég ólst upp með reifunum, drum & bass, reggí, ska, pönkinu og poppinu sem ég heyrði í útvarpinu, ég er sambland af öllu þessu.“ Hell’s Kitchen er vissulega ekk- ert á við Fat of the Land, en hún er samt kannski smáhuggun fyrir óþreyjufulla Prodigy-aðdáendur. f Ó k U S 3. nóvember 2000

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.