Dagblaðið Vísir - DV - 03.11.2000, Blaðsíða 12
J
og þjáist af brjóstsviöa allan dag-
inn. Þetta er ekkert grín. Ég er svo
andfúll að ég lykta eins og almenn-
ingsklósett og hef þess vegna ekki
náð mér í kvenmann í fjölda ára.
Ég get ekki fengið mér kaffibolla
> án þess að munnurinn í mér
fyllist af galli og spýju. Tennum-
ar em líka orðnar svo uppétnar
að ég get aðeins borðað fljótandi
fæðu. Og kaffi ...
... auðvitað.
Og af því að ég er kvenmanns-
laus þá hef ég leiðst út í að fylgj-
ast með menningarmálum að
undanförnu. Hallgrímur Helga-
son er að verða frægur í útlönd-
um fyrir bókina sína um svæðis-
númerið 101. Það er slæmt. í
fyrsta lagi hef ég ekki trú á því
að Hallgrímur hafi skrifað þessa
bók. Hann er víst bara myndlist-
armaður og notaður sem front-
ur fyrir einhverja aðra rithöf-
unda. Svona nokkurs konar...
... leppur.
í öðru lagi þá finnst mér alger-
lega ófært að velja Hallgrím til að
vera leppur fyrir þessa bók. Er
þetta sú ímynd sem við viljum að
f. útlendingar hafi af okkur? Sköll-
óttur maður! Hefði ekki veriö nær
að notað Hrafn Jökulsson í stað-
inn? Hann kemur vel fyrir, sýnist
hafa vit á hlutunum og svo hefur
hann líka sýnt að hann býr yfir
mjög miklum ...
... kynþokka.
Ég fór að reyna að grafast fyr-
ir um það hver skrifaði þessa
bók en varð lítið ágengt. Um
tíma hafði ég Þorstein frá Hamri
grunaðan en hann kemur víst
ekki til greina af því að hann er
búinn að vera svo upptekinn við
að skrifa bókina Dís. Ég hallast
nú reyndar að því að það hefði
átt að gefa karlinum tækifæri
til þess að fá að kynna bókina
sína sjálfur. Hann er mjög
skemmtilegur og hefði örugg-
lega heillað stelpuna í Silikon
upp úr skónum. Hann hefði
líka alveg getað setið uppi á bíl á miðri...
... Miklubraut.
Ragga Gísla gaf út plötuna Ragga beibí og hvílikt djók. Það heyra
allir sem vilja heyra það að þessi frumlega og skemmtilega plata er
ekki flutt af henni sjálfri, þetta er bara ails ekki hennar rödd. Er
þetta Jakob Frímann, spyr fólk. Þetta er ekki ólíkt honum en nei,
> þetta er ekki hann. Þetta er Páll Magnússon og þá er líka komin
skýringin af hverju hann hætti í vel launuðu starfi á ...
... Stöð 2.
Kannski er þetta ekki allt rétt
hjá mér, kannski er bakflæðið að
tala, það er ekki létt að hafa skoð-
anir við þessar aðstæður. Það sem
ég er hins vegar algerlega viss um
er að höfundur Harry Potter er ís-
lenskur og þá held ég að Hall-
grímur Helgason komi vel til
greina. Það er líka ekkert eðlilegt
hvað Harry Potter er líkur Hall-
grími Thorsteinssyni á Bylgj-
' unni. Svo hlýtur að vera að ein-
hver tali fyrir Þorstein J í Is-
landi í dag. Ég hef tekið eftir því
að varahreyfingamar passa ekki
við hljóðið. Ég hef Ragnhildi
Gísladóttur grunaða, ahhh, nú
er ég að fá bakflæði...
Nú þegar hefur grínarinn góðkunni Bjarni Haukur séð um marga
frábæra þætti á SkjáEinum. Hann nýtur gífurlegra vinsælda hjá
yfirmönnum stöðvarinnar enda græddu þeir svo vel á Hellisbúan-
um. Það er því allt útlit fyrir að Bjarni Haukur eldist með stöðinni
og eigi eftir að ylja okkur lengi með hnyttni sinni og spaugi. Hér
eru nokkrir þættir sem við fáum að kynnast á næstu árum.
Spuna-spinning
Bjarni Hauk-
ur og vinir hans
úr leikarastétt
spinna spuna-
grin á meðan
þeir púla á
spinning-hjól-
um við
teknótónlist
Barða Bang
Gang. Á milli
spunans koma Guðjón Bergmann
og Vala Matt og kæla mannskap-
inn niður með jóga og Feng-shui.
2Haukurinn og
■ laukurínn
Frjálslegur
matreiðslu-
þáttur í anda
Sigmars B.
Bjami Haukur
tekur á móti
góðum gestum
(Árni Vigfús-
son og Laddi i
fyrsta þættin-
um), sem elda
og spjaila yfir
góðu léttvíni.
Bjami klæðist
*
hvítri svuntu
kokkahúfu einum klæða.
3Bjarni og
Johnny - jó
> tékkitt!
Bjarni Hauk-
ur og Johnny
National
með hress-
an ung-
lingaþátt.
Bjami er
i sams
konar föt-
um og
Johnny og
saman segja þeir
mikið jó! og tékk itt. Þeir kynna
sér hvað imga fólkið er að spá og
Johnny er með vikulega pistla þar
sem hann kennir hvemig á að
breytast úr hörðum kommastrák í
auglýsingahóru.
4Heiðra skaltu
föður þinn og
móður
Föndrað með
b Bjarna
Bjarni Haukur
fóndrar í beinni,
klæddm upp sem
Helga Stephensen.
Gestir koma í heim-
sókn (Bergþór Páls-
son í fyrsta þættin-
um) og spreyta sig á
I skemmtilegu
föndri. Á miili fónd-
urs fer Bjami í jakkafót, horfir beint í
myndavélina og er með skemmtilegar
tíðarandalýsingar.
6
Títaníum
a Bjarna Hauks
Líflegur stjórn-
málaþáttur
Bjama Hauks. í
fyrsta þættinum
koma Guðlaugur
Þór og Helgi
Hjörvar og rífast
um sandkassamálið
svokahaða. Þar næst er harðsoðið við-
tal við Áma Johnsen, sem hefur farið
í hungurverkfall út af Herjólfsmálinu.
Bjami reynir að freista Árna með
lundasamloku en Ámi gefur sig ekki.
í síðasta hlutanum rífast Davíð Þór og
kerling frá VG um tillögu VG um að
banna norska bijóstdropa.
Mannlegi þátt-
urínn
Bjami Haukur tekst
á við ýmiss konar
mannleg vandamál
með sérstökum gest-
um sem eiga um sárt
j *■- að binda. t fyrsta þátt-
inn mætir maður
' - sem ber kynferðis-
legar tilfmningar til
iéH lassihunds mág-
;~í? ’ konu sinnar. Mað-
' urinn vill ekkert kannast
við þetta í fyrstu en með mannlegri
hlýju tekst Bjarna að fá manninn til
að létta á hjarta sínu.
Haukur satá
kvisti
Menningarþátt-
ur Bjarna Hauks. í
fyrsta þættinum
fær hann til sin
Ladda og Helga
Björns og saman
ræða þeir um
menningu og list-
ir dagsins í dag.
Bjarni skoðar
myndlistarsýningar, fer í leikhús og
fleira, og kemur með hnyttnar athuga-
semdir um það sem fyrir augu ber.
Sérhannað-
ur þáttur fyrir
ellilífeyris-
þega. Bjarni
Haukur kynn-
ir sér hugðar-
efni gamla
fólksins: fer á
línudansæf-
ingu, fylgist
með félagslíf-
inu á Grund og tekur ítarlegt
viðtal við líksnyrti. Séra Vigfús
Þór Ámason er með innslög um
gildi trúarinnar.
Græðgi er góð
Verðbréfaþáttur
Bjama Hauks. Hvar
er best að fjárfesta í
dag? Hvemig stend-
ur Nasdaq? Hvað
gerir Kók betra en
Pepsí? Þessum og
fleiri spumingum
svarar Bjarni
Haukur, auk þess að
fá í myndver góða
gesti sem tjá sig um linurit og kökurit.
Gestur í fyrsta þætti: Eyþór Amalds.
10."
Bjami Haukur
einn með
öllum
>
A
Bein útsending frá
pylsuvagninum í
Tryggvagötu. Bjarni
Haukur fær til sín góða
gesti og saman slá þeir á
létta strengi og sporðrenna
pylsum. Gestir fyrsta þáttar-
ins: Laddi, Bjöm Jömndur og Jónína
Ben. Mikið gaman - mikið grín!
12
f Ó k U S 3. nóvember 2000