Dagblaðið Vísir - DV - 06.11.2000, Blaðsíða 7
MÁNUDAGUR 6. NÓVEMBER 2000
23
DV
Sport
Magnús Teitsson, þjálfari FH, ráðleggur hér leikmönnunum Björk Ægisdóttur og Hafdís Hinriksdóttir. FH tápaði fyrir Haukurn á föstudag. DV-mynd Hilmar Þór
FH-Haukar 20-23
0-3, 3-3, 3-5, 6-6, 6-9, 7-11, 9-11, (10-12),
10-16, 12-17, 14-20, 16-20, 16-22, 18-23,
20-23.
FH:
Mörk/viti (skot/viti): Judit Esztergal 7
(9), Dagný Skúladóttir 4 (8), Björk Ægis-
dóttir 3 (9), Gunnur Sveinsdóttir 2 (6),
Hafdís Hinriksdóttir 2/2 (8/3), Harpa
Vífilsdóttir 1 (5), Hildur Erlingsdóttir 1
(3).
Mörk úr hraðaupphlaupum: 3 (Dagný
2, Judit 1).
Vitanýting: Skorað úr 2 af 3.
Varin skot/viti (skot á sig): Jolanta
Slapikiene 15 (38/3, 39%)
Brottvisanir: 2mínútur.
Haukar:
Mörk/víti (skot/víti): Harpa Melsteð
8/3 (13/3), Telma Björk Ámadóttir 6 (9),
Sandra Anulyte 3 (5), Hanna Stefánsdótt-
ir 2 (6), Björg Hauksdóttir 1 (1), Auður
Hermannsdóttir 1 (2), Inga Fríða
Tryggvadóttir 1 (2), Tinna Halldórsdóttir
1 (6), Sonja Jónsdóttir (2), Brynja Stein-
sen (1), Eva H. Loftsdóttir (1), Hjördís
Guðmundsdóttir (1).
Mörk úr hraðaupphlaupum: 10 (Telma
3, Harpa 3, Sandra 2, Björg 1, Hanna 1).
Vitanýting: Skorað úr 3 af 3.
Varin skot/viti (skot á sig): Jenný Ás-
mundsdóttir 18 (35/1, 51%), Guðný Agla
Jónsdóttir 0 (3/2, 0% eitt víti ógilt).
Brottvisanir: 6 mínútur.
Dómarar (1-10): Guðjón L.
Sigurðsson og Ólafur Haraldsson, (6).
fíœði leiks (1-10): 5.
Áhorfendur: 250.
Maður leiks-
ins: Jenný Ás-
mundsdóttir,
Haukum.
tryggðu Haukum sigur á FH í grannaslagnum í Kaplakrika
Staðan hjá stelpunum
Haukar 7 7 0 182-132 14
Stjarnan 8 7 1 176-149 14
Fram 8 5 3 202-159 10
Grótta/KR 8 5 3 193-159 10
FH 8 4 4 191-175 8
Víkingur 8 4 4 167-151 8
ÍBV 6 3 3 114-130 6
KA/Þór 7 1 6 134-174 2
Valur 7 1 6 104-149 2
ÍR 7 0 7 95-180 0
Haukar unnu öruggan sigur,
20-23, á grönnum sínum úr FH í
Kaplakrikanum á föstudagskvöld.
Ef undan er skilinn stuttur kafli í
fyrri hálfleik voru Haukamir með
leikinn í hendi sér allan tímann.
Stóri munurinn fólst hins vegar i
hraðaupphlaupunum en Haukar
skoruðu hátt í helming marka sinna
á þann hátt.
Hauka-stúlkur sýndu snemma
hvemig þær ætluðu sér að vinna
leikinn. Þær gerðu þrjú fyrstu mörk
leiksins og komu þau öll úr
hraðupphlaupum. Til að byrja með
neituðu FH-ingar að gefast upp og
náðu að jafna en í stöðunni 6-0
skildu leiðir. Jenný varði mikilvægt
skort frá Dagnýju Skúladóttur í
þessari stöðu og í kjölfarið komu
þrjú mörk í röð.
Keyrðu hraöaupphlaupin
Munurinn var tvö mörk i leikhléi
en íjögur fyrstu mörkin í seinni
hálfleik komu frá Haukunum og
liðið er hreinlega of gott til að tapa
slíku forskoti niður. Enn var óspart
keyrt á hraðaupphlaupum og þó að
Jolanta næði að stöðva nokkur voru
það þessi ódýru mörk sem höfðu
algjör úrslitaáhrif í þessum leik.
„Við gerðum þetta óþarflega
spennandi í fyrri hálfleik þegar við
fengum nokkur tækifæri til að
stinga þær af. Við þurfum að láta
kné fylgja kviði betur. Við spiluðum
leikinn of mikið á hraða FH-inga í
fyrri hálfleik en þetta var mjög
öruggt í seinni hálfleik," sagði
Ragnar Hermannsson, þjálfari
Hauka, eftir leikinn. Jenný
Ásmundsdóttir markvörður var
þeirra best og varði vel á
þýðingarmiklum augnablikum.
Harpa og Telma voru einnig
öflugar.
Skutum úr vondum færum
„Við skutum of mikið úr vondum
færum sem markvörður þeirra tók
og þær fengu hraðaupphlaup sem
við náðum ekki að stoppa," sagði
Björk Ægisdóttir, fyrirliði FH, en
hún átti ágætan leik ásamt Judit og
Jolöntu auk þess sem Dagný tók vel
við sér undir lok leiksins.
-HI
Þýska knattspyrnan:
Tvö hjá Helga
- fyrir Ulm um helgina
Islenski landsliðs-
maðurinn Helgi Kol-
viðsson var heldur
betur á skotskónum
þegar lið hans SSV
Ulm mætti Alem-
annia Aachen i þýsku
1. deildinni í gær.
Þetta var fyrsti
leikur SSV Ulm undir
stjórn nýs þjálfara,
Hermann Gerland, og
er ekki hægt að segja
að sá hafi byrjað illa.
SSV Ulm vann leik-
inn, 3-1, og var Helgi
Kolviðsson hetja liðs-
ins.
Helgi skoraði tvö
mörk, á 62. og 66. mín-
útu og átti frábæran
leik. SSVUlm komst
með sigrinum upp í
12. sæti deildarinnar
og var stemningin
meðal hinna átta
þúsund áhorfenda
gríðarlega góð.
18 marka tap
- hjá ÍBV - Getum borið höfuðið hátt, segir Sigurbjörn þjálfari
Islandsmeistarar ÍBV spOuðu
fyrri leik sinn í annarri umferð Evr-
ópukeppni félagsliða þegar liðið
mætti þýska liðinu Buxtehude i
Þýskalandi. Þýska liðið hefur ekki
enn tapað leik í þýsku deildinni og
var vitað fyrir fram að róðurinn yrði
ÍBV afar erfiður enda liðið enn í
mótun. Leikurinn endaði með átján
marka sigri heimastúlkna, 38-20, og
ljóst að ÍBV er á leið út úr Evrópu-
keppninni í ár.
Sigurbjöm Óskarsson sagði eftir
leikinn í samtali við DV að þrátt fyr-
ir þetta stóra tap hjá liðinu þá væri
hann nokkuð sáttur við leikinn.
Gríðarlega sterkt lið
„Þetta er náttúrlega gríðarlega
sterkt lið sem við erum að keppa við
og var alveg ljóst frá byrjun að við
ættum ekki mikla möguleika gegn
þessu liði. Þær spila mjög góða vöm
og em með sterkan markmann bak
við varnarmúrinn, og svo keyra þær
stíft á hraðaupphlaupum enda má
eiginlega segja það að þær hafi unn-
ið leikinn á hraðaupphlaupum.
Átján
mörk er
kannski
aðeins of
mikið en
engu að
síður
stóðu
stelpurn-
ar sig
frábær-
lega.
Það var
rosaleg
stemn-
ing í
höllinni
hjá
þeim, rúmlega sautján hundmð
manns og allir vel með á nótunum.
Maður hefur bara aldrei upplifað
annað eins á ferlinum og mér finnst
að við getum borið höfuðið hátt eftir
þennan leik. Við vorum með nýjan
leikmann, Tamara Mandizch, sem
var að spila sinn fyrsta leik fyrir
okkur og hún kom mjög vel út sem
leikstjórnandi í þessum leik, hún er
stór og sterk og á eftir að nýtast okk-
ur vel í vetur.“
Hlakkar til
„Við hlökkum að sjálfsögðu til að
mæta þessu sterka liði heima í Eyj-
um og við sýnum að sjálfsögðu
hvers liðið er megnugt," sagði Sigur-
björn að lokum.
Mörk ÍBV: Tamara Mandizch 5,
Anita Andreassen 4, Amela Hegic 4,
Gunnley Berg 4, Ingibjörg Ýr Jó-
hannsdóttir 2, Edda Garðarsdóttir 1.
Vigdís Sigurðardóttir og Luk-
recija Bokan vörðu mark ÍBV ágæt-
lega. -jgi