Dagblaðið Vísir - DV - 06.11.2000, Síða 10

Dagblaðið Vísir - DV - 06.11.2000, Síða 10
26 MÁNUDAGUR 6. NÓVEMBER 2000 Sport DV Bland í poka Kashmina Antlers tryggöi sér um helgina sigur í japanska deildabik- arnum í knattspyrnu. Kashmina Antlers bar sigurorð af Kawasaki Frontale, 2-0, og skoruðu Koji Nakata og Brasilíumaðurinn Bismarck mörk- in. Franski knattspyrnusnillingur- inn Zinedine Zidane mun þurfa að afplána fimm leikja bann í meistaradeild Evrópu eftir að hann var rekinn af leikvelli í leik gegn Hamburger SV fyrir að skalla þýska vamar- manninn Jochen Kientz. Zidane áfrýjaöi banninu til Knattspyrnusambands Evrópu en fékk synjun. Þetta var annaö rauða spjaldið sem Zidane fær í riölakeppni meistaradeildar Evrópu en hann var einnig rekinn af leikvelli gegn Deportivo La Coruna. Alex Ferguson, knattspyrnu- stjóri Manchester United, hefur lát- ið hafa það eftir sér aö aðstoðarmað- ur hans, Steve McLaren, sé tilbúinn til aö taka við af honum þegar Fergu- son hættir árið 2002. „Hann hefur sýnt vilja til að læra og stóð sig mjög vel þegar hann stjórnaði liðinu gegn Watford í deildabikarnum á þriöju- daginn," sagði Ferguson. sóknarmaöurinn Benny McCarthy, sem leikur með spænska liðinu Celta Vigo, hefur verið dæmdur i tveggja leikja bann af Alþjóða knattspyrnusam- bandinu. Ástæða bannsins er sú aö hann reyndi að æsa áhorfendur i Zimbabve upp þegar Suður-Afríka lék þar í júlí í undankeppni HM2002. Skömmu seinna brutust út mikill ólæti sem enduðu með því að þrettán áhorfendur létu lífið. Körfuknattleiksmaóurinn Tracy McGrady hjá Or- lando Magic var dæmdur í eins leiks bann eftir að honum lenti sam- an við Eric Snow hjá Philadelphia 76ers i leik lið- anna á fóstudags- kvöld. McGrady missti því af leik Orlando Magic og Atlanta Hawks á laugardagskvöldið. Suöur-afrískt Bermy McCarthy Zinedine Zidane Argentínski framherjinn Gabriel Batistuta hefur gefið i skyn að hann muni leggja skóna á hilluna árið 2003. Hann hefur jafnframt sagt að ástæöan fyrir því að hann valdi að ganga til liðs við ASRoma í sumar væri sú að hann vildi vinna ítalska meistaratitilinn með liði sem hefði ekki unnið í langan tíma. „Ég var með tilboð frá Barcelona, Manchester United og Real Madrid þar sem ég hefði getað orðið mjög sigursæll en ég valdi Roma vegna áskorunarinnar." Manchester United hefur skrifað undir 13 ára samning við bandaríska íþróttavöruframleiðandann Nike. Samningurinn, sem tekur gildi í ágúst árið 2002, er 302 milljón punda virði og er þetta stærsti samningur sem íþróttavöruframleiöandi og félag hafa gert í sögunni. Argentinski þjálfarinn Hector Cuper, sem hefur náð frábærum ár- angri með spænsku liðin Real MaU- orca og Valencia á undanförnum ár- um, þykir nú vera líklegastur tU aö taka við af Svían- um Sven Göran Eriksson sem þjálfari ítalska fé- lagsins Lazio þeg- ar Eriksson tekur við enska lands- liðinu í júní á Forráöamenn Bayer Leverkusen hafa haft samband við Klaus Topp- möller um að taka við þjálfun liðsins af Rudi Völler. Toppmöller, sem er nú við stjórnvölinn hjá 2. deildar liðinu Saarbrticken, hefur þjálfað Eintracht Frankfurt og Bochum og er virtur þjálfari. „Þeir hafa sett sig í samband við mig og auðvitað er það draumur hvers þjálfara að þjálfa stórlið eins og Bayer Leverkusen en það veltur aUt á því hvað Rudi VöUer ætlar að gera,“ sagöi Toppmöller. Hector Cuper næsta ári. Italska knattspyrnan Argentínski framherjinn Gabriel Batistuta heldur áfram að hrella markverði ítölsku 1. deildarinnar. Hann skoraði þrennu í 4-2 sigri Roma á Brescia og komst Roma með sigrinum upp í annað sæti deildar- innar. Batistuta hefur þar með skor- að sex mörk i fyrstu flmm leikjum ítölsku 1. deildarinnar á þessu keppnistímabili. Markaregn í Mílanó Það var mikið skorað í leik AC Miian og Atalanta á San Siro leik- vanginum í MOanó. Atlanata komst í 3-1 en Oliver Bierhoff og Andriy Shevchenko jöfnuðu metin fyrir AC MOan. Frakkinn David Trezeguet var hetja Juventus I leiknum gegn Regg- ina. Hann skoraði bæði mörk liðsins og tryggði því dýrmætan sigur. Udinese á toppnum Udinese heldur toppsætinu eftir auðveldan sigur á Lecce, 2-0. Udi- nese er taplaust eftir fimm leiki og virðist vera tO aUs líklegt í barátt- unni í vetur. Pavel Nedved og Herna Crespo tryggðu Lazio sigur á Bologna. -ósk Nicolas Anelka hafði ekki erindi sem erfiði í leiknum gegn Auxerre um helgina frekar en aörir leikmenn Paris St. Germain . Reuters HOLLAND ■. .y-------- NAC Breda-NEC Nijmagen .... 2-2 Twente-PSV Eindhoven..........0-2 Feyenoord-Roda................4-2 Groningen-AZ Alkmaar..........1-2 Graafschap-Vitesse ...........1-2 Roosendaal-F. Sittard ........3-1 Utrecht-Sparta................1-1 Willem II-Ajax................0-1 Staða efstu liða: Feyenoord 9 8 1 0 26-9 25 Vitesse 11 8 1 2 24-15 25 PSV 10 6 3 1 16-7 21 Nijmagen 11 4 7 0 20-12 19 Ajax 11 5 3 3 22-15 18 Waalwijk 11 5 3 3 14-10 18 NAC Breda 10 .5 2 3 19-12 17 Roda 10 4 3 3 20-18 15 Alkmaar 10 5 0 5 20-19 15 Willem 11 10 3 4 3 16-15 13 Heerenveen 9 3 4 2 11-11 13 Twente 11 3 4 4 16-21 13 Utrecht 11 3 3 5 18-21 12 Groningen 12 3 2 7 16-23 11 Graafschap 12’ 3 1 8 17-23 10 Sparta 11 2 3 6 16-24 9 Roosendal 11 2 0 9 18-32 6 ZM BELGÍA Lm J,--------------- Belgíska bikarkeppnin La Louviere-Club Brugge ......2-1 Mechelen-Beveren..............1-3 Genk-Mouscron.................2-1 Saint Truiden-Charleroi ......3-0 Anderlecht-Harelbeke..........2-0 Lokeren-Mons..................2-1 Standard Liege-Turnhout ......3-2 G. Beerschot-Hoogstraten .....1-0 Westerlo-Denderleeuw..........1-0 Lierse-Geel ..................0-2 Meldert-Denderhouten..........2-1 Aalst-Lommel .................0-2 Antwerpen-Schoten.............1-0 Haasdonk-Ghent ...............1-3 Cercle Brugge-Kortrijk .......1-0 FC Liege-Ingelmunster ........1-2 Club Brugge tapaði óvænt fyrir La Louviere í belgísku bikarkeppn- inni. Lið Club Brugge hefur verið gjörsamlega óstöðvandi í belgísku 1. deildinni og sigrað í 1. ellefu leikjum sínum undir stjórn Norömannsins Trond Sollied sem var áður við stjórnvölinn hjá Ghent og Rosenborg. fji) FRAKKLAND Mónakó-Lyon ................0-2 0-1 Pierre Laigle (5.), 0-2 Steve Marlet (80.). Auxerre-Paris St. Germain .. 1-0 1-0 Olivier Kapo (60.). Bordeaux-Lille...............1-0 1-0 Pascal Feindouno (90.). Guingamp-Sedan...............0-3 0-1 Toni Brogno (40.), 0-2 Toni Brogno (77.), 0-3 Pius N'Diefi (88.). Lens-Bastia..................4-0 1-0 Esteban Fuertes (74.), 2-0 Daniel Moreira (80.), 3-0 Lamine Sakho (83.), 4-0 Lamine Sakho (89.). Marseille-Rennes.............0-1 0-1 Philippe Delaye (35.). Nantes-Metz..................2-0 1-0 Sylvain Armand (26.), 2-0 Salomon Olembe (90.). St. Etienne-Troyes...........4-1 1- 0 Alex (7.), 2-0 Laurent Huard (56.), 2- 1 Samuel Boutal (58.), 3-1 Alex (59.), 4-1 Alex (70.). Toulouse-Strasbourg..........0-0 Staða efstu liða: Sedan 14 7 4 3 21-14 25 Paris St. 14 7 3 4 27-19 24 Bordeaux 14 6 5 3 20-14 23 Lille 14 6 4 4 15-10 22 Nantes 14 6 3 5 21-19 21 Guingamp 14 6 3 5 17-18 21 Bastia 14 6 3 5 15-16 21 Lens 14 5 5 4 17-14 20 Troyes 14 5 5 4 19-19 20 Lyon 13 4 7 2 16-12 19 Mónakó 14 5 4 5 19-18 19 Rennes 14 5 3 6 15-13 18 Auxerre 14 5 3 6 14-16 18 Metz 14 5 3 6 12-16 18 St. Etienne 14 4 5 5 23-23 17 MarseUle 14 4 3 7 13-17 15 Strasbourg 14 3 3 8 12-30 12 Toulouse 13 1 4 8 10-18 7 Paris st. Germain og Mónakó sem spiluðu í meistara- deild Evrópu í vikunni töpuðu bæði sínum leikjum. ÍTALÍA Fiorentina-Perugia ........3-4 1-0 Angelo Di Livio (22.), 1-1 Zisis Vryzas (39.), 1-2 Luca Saudati, víti (42.), 2-2 Leandro (45.), 2-3 Zisis Vryzas (49.), 2-4 Zisis Vryzas (65.), 3-4 Leandro (76.). Lazio-Bologna ...............2-0 1-0 Pavel Nedved (10.), Hernan Crespo (67.). Bari-Parma..................0-1 0-1 Patrick Mboma (87.).- Napoli-Vicenza ..............1-2 0-1 Vincenzo Sommese (19.), 1-1 Marek Jankulowski (24.), 1-2 Vincenzo Sommese (51.). Brescia-Roma ................2-4 0-1 Vincent Candela (13.), 1-1 Pierpaulo Bisoli (23.), 2-1 Dario Hubner, víti (45.), 2-2 Gabriel Batistuta (59.), 2-3 Gabriel Batistuta (78.), 2-4 Gabriel Batistuta (90.). AC Milan-Atalanta ............3-3 0-1 Cristiano Doni (22.), 1-1 Serginho (23.), 1-2 Cristiano Doni, víti (45.), 1-3 Fausto Rossini (45.), 2-3 Oliver Bierhoff (49.), 3-3 Andriy Shevchenko, víti (65.). Udinese-Lecce ................2-0 1-0 Roberto Sosa (62.), 2-0 Massimo Margiotta (70.). Reggina-Juventus .............0-2 0-1 David Trezeguet (44.), 0-2 David Trezeguet (62.). Verona-Inter Milan............2-2 1-0 Emiliano Bonozzoli (15.), 1-1 Francesco Farinos (26.), 2-1 Vincenzo Italiano (44.), 2-2 Hakan Sukur (81.). Staða efstu liða: Udinese 5 4 1 0 12—1 13 AS Roma 5 4 0 1 13-5 12 Atalanta 5 3 2 0 12-6 11 Juventus 5 3 1 1 9-5 10 Lazio 5 3 1 1 9-5 10 Bologna 5 3 0 2 9-6 9 Parma 5 2 2 1 6-5 8 Inter Milan 5 2 1 2 8-8 7 Perugia 5 2 1 2 8-9 7 Vicenza 5 2 0 3 5-8 6 Fiorentina 5 1 3 1 10-10 6 ■ po ka 8 Einhver biö verður á því að paragvæski markvörðurinn Jose Luis Chilavert leiki sinn fyrsta leik fyrir franska liðið Strasbourg. For- ráðamenn félagsins fengu þær fréttir frá Argentínu þar sem Chilavert lék áður að hann ætti eftir að taka út tvo leiki af þriggja leikja þanni sem hann fékk ekki alls fyr- ir löngu. Þetta þýðir að Chila- vert spilaöi ekki með Strabourg gegn Toulouse um helgina og hann mun jafnframt missa af leiknum gegn Bordeaux um næstu helgi. JoseLiisChiavert Framherjinn Kevin Miller, sem leikur með Rangers, mun seint gleyma leiknum gegn Dunfermline um helgina. Ranger vann, 7-1, og skoraði Miller fimm marka liðsins. Miller, sem er tvitugur að aldri og kom frá Hibernian fyrir þetta tímabil,- er aðeins þriöji leikmaður skosku úrvalsdeÚdarinnar frá upphafi sem skorar fimm mörk í einum og sama leiknum. Marco Negri skoraði fimm mörk fyrir Rangers gegn Dundee United árið 1997 og Paul Sturrock skoraði fimm mörk fyrir Dundee United gegn Morton árið 1982. Enski framherjinn Kevin Phillips, sem leikur með Sunderland, er nú undir smá- sjánni hjá Leeds. Leeds er tilbúið til að borga 12 milljónir punda fyrir Phillips sem var marka- hæsti leikmaður Evrópu á síðasta keppnistímabili. Leeds stendur í ströngu á mörgum vígstöðvum og vill styrkja leikmannahóp sinn enn frek- ar. Þýska félagiö 1860 Munchen vUl kaupa norska leikmanninn Vidar Riseth sent leikur með Celtic í Skotlandi. Riseth hefur ekki veriö í náðinni hjá Martin O’NeiU, knattspymustjóra Celtic, í vetur.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.