Dagblaðið Vísir - DV - 06.11.2000, Blaðsíða 15
MÁNUDAGUR 6. NÓVEMBER 2000
31'
Sport unglinga
_ Unglingamót
Ármanns í sundi
- úrslitin um helgina
Sveinar
200 raetra skriðsund
1. Garðar Snær Sverrisson, SH .. 2:26,02
2. Garðar Eðvaldsson, Keflavik .. 2:29,12
3. Sindri Snævar Friðriksson, SH 2:30,71
100 metra bringusund
1. Garðar Eðvaldsson, Keflavík .. 128,69
2. Einar Öm Hannesson, KR .... 13225
3. Garðar Snær Sverrisson, SH .. 1:32,48
100 metra baksund
1. Garðar Eðvaldsson, Keflavík .. 1:13,95
2. Sindri Snævar Friðriksson, SH 1:16,06
3. Garðar Snær Sverrisson, SH .. 1:20,81
200 metra fjórsund
1. Garðar Eðvaldsson, Keflavik .. 2:42,52
2. Sindri Snævar Friðriksson, SH 2:46,76
3. Garðar Snær Sverrisson, SH .. 2:47,18
100 metra skriðsund
1. Garöar Eövaldsson, Keflavík .. 1:05,99
2. Sindri Snævar Friðriksson, SH 1:08,72
3. Garðar Snær Sverrisson, SH .. 1:09,40
100 metra flugsund
1. Garðar Eövaldsson, Keflavik .. 1:16,67
2. Sindri Snævar Friðriksson, SH 1:21,41
3. Amar Dan Kristjánsson, SH .. 122,73
Meviar
200 metra skriðsund
1. Erla Dögg Haraldsd., Njarðv. .. 2:26,55
2 Unnur Birgitta Halldórsd., Keflav. 2:30,08
3. Heiðrún Ingólfsdóttir, SH....2:34,36
100 metra bringusund
1. Erla Dögg Haraldsd., Njaröv. .. 1:20,75
2 Bryndís Guðmundsdóttir, Keflav. 125,19
3. Heiðrún Ingólfsdóttir, SH....1:28,04
100 metra baksund
1. Erla Dögg Haraldsd., Njarðv. .. 1:16,32
2. Heiðrún Ingólfsdóttir, SH...1:16,85
3 Unnur Biigitfa Halldórsd., Keflav. 1:19,99
200 metra fjórsund
1. Erla Dögg Haraldsd., Njarðv. .. 2:41,68
2. Heiðrún Ingólfsdóttir, SH...2:5035
a Bryndis Guðmundsdóttir, Keflav. 251,18
100 metra skriðsund
1. Erla Dögg Haraldsd., Njaröv. .. 1:07,01
2 Unnur Birgitta Halldórsd., Keflav. 1.-0927
3. Sigrún Halldórsdóttir, ÍBV..1:1035
100 metra Qugsund
1. Erla Dögg Haraldsd., Njaröv. .. 1:16,94
2 Ólöf Lára Halldórsdóttir, SH .... 12233
3. Hanna Valdís Haflsd, Ármanni . 126,48
Hnokkar
100 metra skriðsund
1. Ólafúr Páll Ólafsson, Keflavík . 1:18,69
2. Svavar Stefansson, SH.......1:19,45
3. Þorbjöm H. Heiðarsson, ÍA ... 1:24,39
50 metra bringusund
1. Leifúr Guðni Grétarsson, ÍA .. 0:47,44
2. Þorbjöm H. Heiðarsson, ÍA ... 0;48,10
3. Ólafúr Páil Ólafsson, Keflavik . 0:51,12
50 metra baksund
1. Ólafúr Páll Ólafeson, Keflavík . 0:45,86
2. Svavar Stefansson, SH.......0:46,92
3. Leifúr Guðni Grétarsson, ÍA .. 0:4927
100 metra fjórsund
1. Ólafúr Páll Ólafsson, Keflavík . 1:34,89
2. Svavar Stefánsson, SH.......1:3729
3. Leifúr Guðni Grétarsson, ÍA .. 1:40,45
50 metra skriðsund
1. Ólafúr Páll Ólafsson, Keflavík . 0:3523
2. Svavar Stefansson, SH.......0:36,12
3. Þorbjöm H. Heiðarsson, ÍA ... 0:37,95
50 metra flugsund
1. Ólafúr Páll Ólafsson, Keflavík . 0:45,11
2. Svavar Stefánsson, SH.......0:47,73
3. Leifúr Guðni Grétarsson, ÍA .. 0:48,34
Hnátur
100 metra skriðsund
1. Erla Amardóttir, SH ........1:19,59
2. Aþena Júliusdóttir, ÍA......120,26
3. íris Guðmundsdóttir, Keflavik . 1:21,77
50 metx-a bringusund
1. Aþena Júlíusdóttir, ÍA......0:47,50
2. Erla Amardóttir, SH ........0:4820
3. Hulda Halldórsdóttir, ÍA ...0:48,76
50 metra baksund
1. Erla Amardóttir, SH ........0:43,19
2. Karitas Heimisdóttir, Keflavik . 0:44,55
3. tris Guðmundsdóttir, Keflavík . 0:47,35
100 metra fjórsund
1. Erla Amardóttir, SH ........1:29,67
2. Aþena Júliusdóttir, ÍA......1:32,87
3. íris Guðmundsdóttir, Keflavík . 1:34,64
50 metra skriðsund
1. Aþena Júliusdóttir, ÍA......0:3520
2. Erla Amardóttir, SH ........035,64
3. íris Guðmimdsdóttir, Keflavik . 0:36,38
50 metra flugsund
1. Karitas Heimisdóttir, Keflavík . 0:43,04
2 Erla Amardóttir, SH ..........0:43,14
3. Heiður Haraldsdóttir, ÍA.....0:47,38
Rmm hressar meyjar úr Eyjum. Frá vinstri: Sigrún Halldórsdóttir, Þórdis G.
Magnúsdótbr, Rakel Alexandersdóttir og Sigriður S. Atladóttir. Sigrún Bjarnadóttir er
fyrir framan hópinn.
msr
Unglingasundmót Armanns í Sundhöllinni um helgina:
Hér að ofan eru verðlaunahafar í 50 metra baksundi hnátna. Frá vinstri: Karitas
Heimisdóttir, Keflavík, Erla Amardóttir, SH, og íris Guðmundsdóttir, Keflavík.
Að ofan eru sigursælustu sveinarnir. Frá vinstri: Sindri Snævar Friðriksson, SH,
Garöar Eövaldsson, Keflavík, og Garðar Snær Sverrisson, SH.
Að neöan eru þeir Svavar Stefánsson, SH, Ólafur Páll Ólafsson, Keflavík, og
Þorbjörn Hreiðarsson úr ÍA en þeir komust oft á pall hjá hnokkum.
Texti og myndir
Oákar Ö. Joisssiiií
Boðsundssveitir
SH sem unnu
fjórfalt hjá meyj-
um og sveinum.
sigursælar í sundinu - Keflavík vann ílest guH
Það bárust hvatningarhróp og köll
úr Sundhöllinni í Reykjavík um helg-
ina enda fór þá fram Unglingamót Ár-
manns í sundi. Mótið er eitt af
stærstu sundmótum fyrir yngsta
sundfólkið og ómissandi þáttur fyrir
krakkana að reyna á hverju miklar
æfrngar hafa skilað í bættum tíma og
betri sundtækni.
Unglingasíðan mætti í Sundhöllina
og í dag æUum við að skoða það helsta
úr keppni yngri krakkanna.
Keflavík var það félag sem vann
flest gullverðlaun hjá yngri krökkun-
um eða alls 11. SH vann aftur á móti
flest verðlaun eða 31, 8 gull, 15 silfur
og 8 brons. Mikla athygli vakti frábær
frammistaða sundfólks Skagamanna
hjá þeim allra yngstu en ÍA vann 13
verðlaun hjá hnokkum og hnátum,
þar af 3 gull.
Tvær Erlur voru afar sigursælar
þessa helgi og unnu saman gull og
silfur. Önnur er Erla Dögg Haralds-
dóttir úr Njarðvík sem keppir í meyja-
flokki og hin er Erla Arnardóttir úr
SH í Hafnarfirði sem keppti í hnátu-
flokki.
Erla Dögg Haraldsdóttir, 12 ára
stelpa úr Njarðvík, var sigursælasti
keppandi mótsins. Erla Dögg vann
gull og bætti sinn besta tima i öll þau
sex skipti sem hún stakk sér í laug-
ina. Heildarbæting hennar er alls upp
á 24 sekúndur í þessum 6 greinum eða
um 4 að meðaltali í hverju sundi. Það
eru aðeins tvö ár síðan Erla byrjaði
að æfa og þetta er fyrsta árið hennar í
A-hópnum hjá Njarðvík og því boðar
þessi frammistaða hennar gott haldi
hún áfram að æfa jafn vel og að und-
anförnu.
Erla Arnardóttir, 10 ára, úr SH í
Hafnarfírði, vann jafn mörg verðlaun
og nafna hennar en þrenn af hvoru,
gulli og silfri. Erla bætti sig í fimm
af sex greinum, þar af um átta sek-
úndur í 100 metra skriðsundi. Erla á
einnig framtíðina fyrir
sér og báðar eru þær
mjög fjölhæfar sem
sést kannski einna
best á því að þær
unnu fjórsundin ör-
ugglega.
Ármenningar
eiga mikinn heið-
ur skilinn íyrir
góða fram-
kvæmd
mótsins.
Keppn-
gekk vel og ótrúlegar litlar
tafir urðu, miðað við
reynsluna á svona stórum
sundmótum. Öfl úrslit
bárust líka inn á vefinn
mjög fljótt eftir keppni
og þakkar unglingasíðan
fyrir góðar upplýsingar
og hjálp um helgina. Á
síðunni má sjá úrslit
og myndir frá
mótinu.
ÓÓJ