Dagblaðið Vísir - DV - 13.11.2000, Blaðsíða 12

Dagblaðið Vísir - DV - 13.11.2000, Blaðsíða 12
28 MÁNUDAGUR 13. NÓVEMBER 2000 Sport ENGIAND 2. deild: Brentford-Rotherham.......0-3 Bristol Rovers-Walsall....0-0 Luton-Bristol City.........0-3 Millwall-Wrexham.......... 1-0 Northampton-Boumemouth . 0-3 Peterborough-Swindon ......4-0 Reading-Colchester.........0-1 Stoke-Oldham ..............0-1 Swansea-Oxford.............1-2 Wigan-Cambridge Wycombe-Bury . Wigan 18 10 WalsaU 18 10 Rotherham 18 10 MiUwaU 17 10 Reading 18 10 Wycombe 18 8 Northampt. 17 8 Bristol City 17 7 Stoke City 17 7 Peterboro 18 7 Bury 18 7 Bristol R. 16 5 Cambridge 17 6 Wrexham 17 6 Brentford 16 5 Notts C. 17 6 Colchester 18 5 Bournemou. 18 4 Oldham 17 5 Port Vale 16 4 Swansea 17 4 Swindon 18 4 Luton 17 2 Oxford 18 2 2-1 2-1 7 1 24-13 37 5 3 32-18 35 4 4 30-22 34 3 4 33-15 33 2 6 37-22 32 5 5 20-15 29 4 5 21-17 28 6 4 26-14 27 6 4 26-20 27 3 8 23-23 24 3 8 17-23 24 7 4 23-17 22 4 7 25-23 22 4 7 27-30 22 7 4 17-25 22 3 8 18-27 21 5 8 16-21 20 7 7 26-24 19 4 8 19-28 19 5 7 17-22 17 5 8 16-22 17 5 9 18-34 16 6 9 17-29 12 2 14 15-39 8 Stoke tapaði á heimavelli Stoke mátti bíta í það súra epli að tapa fyrir Oldham á Brittania Stadium í ensku 2. deildinni á laug- ardaginn var. Gestimir skoruðu eina mark leiksins á 15. mínútu fyrri hálfleiks. Fjórir íslendingar léku allan leikinn fyrir Stoke, þeir Brynjar Bjöm Gunnarsson, Stefán Þórðarson, Bjami Guðjónsson og Ríkharður Daðason. Talið var fyrir leikinn að Stoke ætti sigurinn nokkuð visan enda Oldham á meðal neðstu liða i deiid- inni. Stoke er í 9. sæti, tíu stigum á eftir efsta liðinu. Ekki gekk betur hjá Brentford sem einnig tapaði á heimavelli fyr- ir Rotherham. Ólafur Gottskáiks- son stóð í marki Brentford og Ivar Ingimarsson lék allan leíkinn með liðinu. -JKS Þrír Keflvíkingar til Heerenveen Keflvíkingarnir Brynjar Öm Guðmundsson, Hilmar Öm Rúnarsson og Jóhann Sævarsson fóru i gærmorgun tii hollenska liðsins Heerenveen og dvelja við æfíngar hjá liðinu aö minnsta kosti í vikutíma. -JKS Skoska úrvalsdeildin í knattspyrnu: Celtic jók forystu sína Celtic vann stórsigur á St. John- stone í skosku úrvalsdeildinni í knattspymu í gær. Með sigrinum jók liðið forystu sina því að á laug- ardaginn var varð Hibernian að sætta sig við jafntefli á heimavelli gegn Kilmarnock. Meistaramir í Glasgow Rangers unnu góðan og kærkominn útisigur gegn Aberdeen eftir slakt gengi í deildinni. Mikillar spennu gætti á Parkhead í Glasgow í gær en fyrr í vikunni var Celtic slegið út úr UEFA-bikam- um en á þeim vigstöðvum ætlaði fé- lagið sér stóra hluti. Áhangendur liðsins bmgðust ekki frekar en fyrri daginn en ails fylgdust um 58 þús- und áhorfendur með leiknum. Celtic hafði mikla yfirburði gegn Kilmamock og sigurinn gat þess vegna orðið mun stærri. Martin O’NeiIl gat ekki leynt ánægju sinni i leikslok. „Eftir tapið gegn Bordeaux i Evr- ópukeppninni var mitt hlutverk að byggja liðið upp á nýjan leik. Leik- mennimir eru tilbúnir og við ætlum að halda áfram á sömu braut í deild- inni,“ sagði O’Neill eftir leikinn í gær. Svíinn Henrik Larsson skoraði tvö marka Celtic i 4-1 sigri og hefur skorað 15 mörk í deildinni eða sjö mörkum fleiri en næstu leikmenn. Andreas Brehme, framkvæmda- stjóri Kaiserslautem, var á meðal áhorfenda á leik Aberdeen og Rangers en þýska félaglið mætir Rangers í næstu umferð UEFA-bik- arsins. Hann sá Rangers leika góða knattspyrnu og vinna verðskuldað- an sigur. Rangers er komið i þriðja sæti en er 13 stigum á eftir Celtic og telja flestir að Rangers takist ekki að brúa það bil í vetur. Ekki batnar ástandið hjá Dundee United, ósigur gegn erkiíjendunum í Dundee, og skoraði Argentínu- maðurinn Claudio Caniggia þriðja mark sitt fyrir liðið. -JKS Henrik Larsson hefur veriö iöinn viö kolann fyrir Celtic í vetur. Mörkin hjá Svíanum eru oröinn 15 talsins eöa mark aö meöatali f leik. Larsson bætti viö tveimur mörkum í safnið gegn Kilmarnock t gær. Reuters 'n |||11 m ' M - Pyh t i BMiy # Á >, ■. \ Fiat coupé turho Skr. '99, ekinn 31 þús km, 6 gíra, 5 cyl., 220 hö, ABS, 16“ álfelgur, cd, 3 dekkjagangar, spólvöm, spoilenasett, Ferrarisett, Brenbo-bnemsur, Gamett-túrbína og millikælir, Recaro leöurinnrétting, driflæsing. Verö kr. 2.650.000,- Áhvílandi kr. 2.000.000,- Sjón er sögu rikari. EVRÓPA Bl LASALA Opid alla helgina. tákn um traust Faxafen 8 / Sfmi 581 1560 / Fax 581 1566 www.evropa.is Meistaradeild Evrópu: Enn erfitt hjá Leeds - Man. United spáö sigri í keppninni Dregið var í milliriðla Meistara- deildar Evrópu í höfuðstöðvum Knattspymusambands Evrópu í Genf á föstudag. 16 lið voru í pottinum og gátu liðin ekki dregist með liöi frá sama landi eða úr sama undanriðli í riðil. Evrópumeistarar Real Madrid lentu í erfiðasta riðlinum að margra mati og svo virðist sem Leeds njóti þess að fara erfiðu leiðina en þeir fara beint úr dauðariðlinum í annan slikan, með Real, Lazio og Ander- lecht. Ensku meistaramir í Manchester United hafa líkast til dregist í léttasta riðilinn, þó enginn riðill geti beinlín- is talist léttur, en Sturm Graz og Pan- athinaikos, bæði minni spámenn, eru í riðlinum ásámt Valencia. Veðbank- ar á Englandi telja nú United líkleg- ast tU að sigra í keppninni en Ander- lecht er ekki talið líklegt til afreka. Leikið verður á þriðjudögum og miðvikudögum eins og í undanriðl- um og hefst keppnin þriðjudaginn 21. nóvember og henni lýkur 14. mars. Sigurvegarar í hverjum riðli og liðin í öðru sæti komast áfram upp úr riðl- unum í átta liða úrslit sem fara fram í apríl. A-riðill: Valencia, Sturm Graz, Manchester United, Panathinaikos. B-riðill: AC Milan, Deportivo, Paris SG, Galatasaray. C-riðill: Bayem Múnchen, Arsenal, Spartak Moskva, Olympique Lyon. D-riðill: Real Madrid, Anderlecht, Lazio, Leeds. DV SKOTIAND Úrvalsdeild: Dundee Utd-Dundee..........0-2 0-1 Caniggia (38.), 0-2 Nemsadze (73.) Dunfermline-Motherwell ... 1-2 1-0 Moss, 1-1 Townsley (85.), 2-1 Brannan (90.) Hibemian-Kilmamock........1-1 1-0 Paatelainen (33.), 1-1 Wright (86.) St. Mirren-Hearts..........1-2 0-1 Cameron (21. vítasp.), 0-2 Severin (82.), 1-2 Gillies (89.) Celtic-St. Johnstone.......4-1 1-0 Sutton (12.), 2-0 Larsson (34.), 3-0 Moravick (37.), 4-0 Larsson (59.), 4-1 Russell (82.) Aberdeen-Rangers ..........1-2 1-0 Stavrum (5.), 1-1 Miller (40.), 1-2 Mols (50.) Celtic 15 13 2 0 36-13 41 Hibernian 15 11 3 1 30-9 36 Rangers 14 9 1 4 31-20 28 Kilmarnock 15 8 3 4 20-14 27 Hearts 15 6 4 5 24-21 22 Dundee 15 5 4 6 18-15 19 Motherwell 15 5 3 7 18-21 18 St. Johnst. 14 4 5 5 14-20 17 Dunferml. 15 4 4 7 12-19 16 Aberdeen 14 2 6 6 12-20 12 St. Mirren 15 3 1 11 11-27 10 Dundee Utd 15 0 2 13 8-32 2 Handknattleikur: Ragnar átti stórleik í ísrael Ragnar Óskarsson, sem leikur með franska liðinu Dunkerque, átti stórleik með liðinu þegar það sigr- aði ísraelska liðið Maccabi Raanana i fyrri leik liðanna í 3. umferð Evr- ópukeppni bikarhafa í handknatt- leik um helgina. Dunkerque sigr- aði í jöfnum og spennandi leik, 26-27, en staðan 1 hálfleik var 15-11 fyrir ísra- elska liðið. Ragnar skoraði 8 mörk eins og Gruselle félagi hans. Ragnar og samherjar hans standa því vel að vígi fyrir síðari leikinn Um næstu helgi i Frakk- landi. Alfreð Gíslason og lærisveinar hans í Magdeburg gerðu einnig góða ferö til Slóveníu þar sem þeir sigruðu Prevent Slovenj Gradec í 3. umferð EHF-keppninnar. Lokatölur leiksins urðu 23-25 en í hálfleik var staðan 11-13 fyrir Magdeburg. Ólaf- ur Stefánsson og Oleg Kuleschow voru markahæstir hjá Magdeburg með fimm mörk hvor. Síðari leikur- inn verður í Magdeburg um næstu helgi. -JKS TÍ"j UEFA-BIKARINN Dregið var í þriðju umferð UEFA-bikarsins í Genf á föstu- dag. Nokkrir stórleikir komu upp úr pottinum en leikið verð- ur heima og að heiman, fyrri leikurinn 23. nóvember og sá síð- ari 7. desember. Leikir í þriðju umferð: Rangers-Kaiserslautern Osijek-Slavia Prag AEK Aþena-B. Leverkusen Club Brugge-Barcelona Hertha Berlín-Inter Milan Nantes-Lausanne Sports Alaves-Rosenborg Feyenoord-Stuttgart Parma-1860 Múnchen Bordeaux-Werder Bremen Shak. Donetsk-Celta Vigo PSV Eindhoven-Paok Salonika Roma-Hamburger SV Olympiakos-Liverpool Loko. Moskva-RayoVallecano Espanyol-Porto

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.