Dagblaðið Vísir - DV - 15.11.2000, Side 7

Dagblaðið Vísir - DV - 15.11.2000, Side 7
MIÐVIKUDAGUR 15. NÓVEMBER 2000 DV Fréttir 7 Umsjöflji.............. Höröur Kristjánsson netfang: sandkom@ff.ls Pétur heppilegur Talið er víst að í for- mannskjöri á þingi AI- þýðusam- þandsins muni þar- áttan standa á milli Grét- ars Þor- steinsson- ar, núverandi forseta, og Ara Skúlasonar, fram- kvæmdastjóra ASÍ. Gárungar velta fyrir sér fylgi þessara manna og fyr- ir hvaða hóp þeir standi helst. Því hafi vaknað spurning hvort Pétur Sigurðsson, forseti Alþýðusam- bands Vestfjarða, væri ekki heppi- legri í forsetastól ASÍ. Hann væri sá eini þessara höfðingja sem hefði verið í nánum tengslum við þann hóp launþega sem hraðast fjölgar í á íslandi - nefnilega Pólverja... Fáðu þér Unguaphone! Fyrir um tíu árum var orðið svo mikið um útlendinga að störf- um hjá Hrað- frystihúsinu Hnifsdal að á morgunvaktinni var aðeins ein kona af íslenskum upp- runa. Leiddist henni að hafa aldrei neinn til að tala við nema sjálfa sig því pólska var orðið aðalmálið sem heyrðist talað í vinnslusalnum. Gekk konan á fund Konráðs Jak- obssonar framkvæmdastjóra og tjáði honum að fyrst þeir gætu ekki ráðið íslenskar konur til starfa þá nennti hún þessu ekki lengur og hygðist hætta. „Æ, góða mín, þú mátt ekki láta svona. Viltu ekki heldur fá Linguaphone-nám- skeið til að læra pólskuna...?" Hagsmunapotarar! Róbert Juðfinns- >on er sur í jarð Vest- fjarðaþing- manna Sjálfstæðis- flokksins í nýjasta hefti Út- vegsins, riti LÍÚ. Hann kennir Einari K. Guðfinnssyni og Einari Oddi Kristjánssyni um hagsmunapot og segir það með ólíkindum. Þeir hafi nú komið auga á göt í kvótakerfmu til að stunda sína fyrirgreiðslupólitík en áður hafi þeir farið í ríkisbankana og Byggðastofnun. Róbert segir skondið að horfa upp á þingmenn- ina taka að sér hlutverk Hróa hatt- ar í því skyni að færa aflaheimildir frá stóru skipunum til smábát- anna... Slær skoðun á frest Fyrii skömmu fengust bifreiðir ekki skoðaðar á Sauð- árkróki einS og lög gera ráð fyrir. Þegar leitað var skýringa kom í ljós að skoðunar- maður var ekki á landinu. Frum- herji, sem rekur skoðunarstöðina, hafði hóað sínu fólki saman í ferð til Búdapest. Þegar skoðunarmaður kom aftur heim mun ríkisstjórinn á Króknum hafa sent honum þessa kveðju: Ævintýrin iðkar flest, allri skoðun slær á frest, fréttir bárust fyrir rest af fylliríi í Búdapest. Víkingur AK Loðnan að gefa sig: Víkingur meö 1600 tonna kast „Ég held að þetta sé að fara í gang, en annars er loðnan alveg óút- reiknanleg þannig að það er best að spá sem minnstu. Það virðist sem loðnan æði austur og svo hverfur hún,“ segir Sigurður „Stíssi“ Sig- urösson, skipstjóri á Erni KE, en hann var á loðnumiðunum norður af Hala í morgun. Sigurður sagði að 8-10 skip hafi verið á þeim miðum og hafa þau fundið nokkuð af loðnu. Örn KE var t.d. kominn með um 700 tonn í morgun, en það var Víkingur frá Akranesi sem gerði það best. Vík- ingur fékk 1600 tonn í einu kasti í gærdag, en mjög óvenjulegt er á þessum árstíma að loðna veiðist í björtu. -gk Réðust að leigu- bílstjóra Sjö ungmenni réðust að leigubil- stjóra og bifreið hans um helgina þegar bílstjórinn neitaði að flytja þau öll saman þar sem hann hafði ekki heimild til þess. Ungmennin höfðu hringt á bíl og vildu öll fá far með sama bílnum þrátt fyrir að bíl- stjórinn útskýrði fyrir þeim að slíkt væri ekki löglegt. Fólkið vann skemmdir á bílnum og hljópst síðan á brott. LeigubOstjórinn tilkynnti atvikið til lögreglu. -SMK Enn mokveiði á rækju í Jökuldýpi DV, AKRANESI: Mokveiði virðist enn þá á rækju vestur í Jökuldýpi, að sögn starfs- manns Djúpakletts í Grundarfirði sem sér um löndun fiskiskipa á Akranesi. Þá var Röst SK 17, sem gerði góðan túr í síðustu viku í Jök- uldýpi, kominn með 21 tonn af rækju eftir aðeins fjögurra daga veiðiferð. Reiknaði skipstjórinn með að landað yröi á Akranesi á þriðjudagskvöld. -DVÓ Reykjavík: Lögreglumenn elta ökufanta Ökumaður á flótta undan laganna vörðum lenti í árekstri við lögreglu- bifreið í Stórholti í Reykjavík um klukkan fjögur að morgni mánu- dags. Lögreglumenn reyndu að stöðva bifreiðina eftir að ökumaður hennar virti ekki stöðvunarmerki í Hlíðahverfi. Ökumaðurinn sinnti hins vegar ekki stöðvunarmerkjum lögreglu heldur reyndi að flýja af vettvangi. Á flóttanum ók hann bif- reiðinni tvívegis gegn rauðu ljósi og lenti loks í árekstri við lögreglubíl- inn i Stórholti. Ökumaðurinn reyndi að hlaupa í burtu en lög- regluþjónamir náðu honum. Hann er grunaður um ölvun við akstur en auk þess fundust ætluö fikniefni í fómm hans. Hann var handtekinn og fluttur á lögreglustöð. Lögreglan haföi auk þess afskipti af fjölmörgum ökumönnum um síð- ustu helgi. Rúmlega 100 ökumenn voru kærðh fyrir of hraðan akstur og 18 vegna grims um ölvun við akstur. -SMK Húsbréf Þrítugasti og sjötti útdráttur í 1. flokki húsbréfa 1991 Innlausnardagur 15. janúar 2001 1.000.000 kr. bréf 91110135 91110431 91110572 91110962 91111592 91111851 91112239 91112848 91113133 91113454 91113634 91110142 91110469 91110575 91111493 91111597 91111965 91112260 91113023 91113141 91113561 91113635 91110224 91110484 91110710 91111505 91111610 91112169 91112423 91113056 91113263 91113597 91110258 91110512 91110721 91111511 91111697 91112219 91112678 91113128 91113337 91113605 100.000 kr. bréf 91140111 91140732 91141797 91143213 91143979 91145639 91146051 91146710 91147882 91148829 91150187 91140129 91140750 91141869 91143299 91143988 91145659 91146063 91146725 91147953 91148854 91150474 91140132 91140869 91141915 91143333 91144197 91145691 91146097 91146880 91148124 91148880 91150478 91140172 91140975 91142129 91143452 91144379 91145723 91146108 91146917 91148130 91149108 91150543 91140224 91141063 91142532 91143605 91144405 91145771 91146269 91147024 91148359 91149538 91150886 91140307 91141095 91142787 91143681 91144644 91145843 91146278 91147057 91148385 91149603 91151062 91140373 91141334 91142893 91143694 91144755 91145850 91146300 91147233 91148439 91149685 91151109 91140422 91141338 91142928 91143822 91144938 91145933 91146339 91147283 91148582 91149805 91140426 91141542 91142941 91143888 91145043 91145936 91146548 91147402 91148614 91149857 91140480 91141661 91143066 91143941 91145441 91145957 91146602 91147638 91148792 91149948 91140687 91141716 91143098 91143964 91145495 91145970 91146652 91147699 91148823 91149998 91140701 91141721 91143158 91143966 91145587 91146016 91146653 91147873 91148825 91150171 10.000 kr. bréf 91170016 91170829 91172441 91173569 91174777 91175747 91177031 91177820 91178963 91180607 91181647 91170017 91170945 91172464 91173632 91174803 91175831 91177098 91177906 91179088 91180675 91181744 91170141 91170952 91172574 91173788 91174849 91175878 91177162 91177924 91179199 91180684 91181873 91170325 91171221 91172710 91173982 91174854 91175906 91177245 91178025 91179257 91180686 91181915 91170449 91171360 91172719 91174017 91174857 91176013 91177281 91178050 91179300 91180863 91181955 91170457 91171737 91172977 91174061 91174931 91176233 91177347 91178239 91179310 91180918 91182134 91170511 91171748 91172985 91174200 91175018 91176277 91177396 91178396 91179378 91181025 91182286 91170532 91171772 91173033 91174271 91175075 91176377 91177487 91178448 91179509 91181032 91182290 91170598 91171908 91173071 91174458 91175100 91176400 91177588 91178544 91179554 91181172 91170698 91172148 91173155 91174467 91175118 91176691 91177715 91178775 91179753 91181307 91170763 91172298 91173163 91174681 91175309 91176733 91177761 91178792 91179840 91181324 91170798 91172329 91173190 91174701 91175630 91176870 91177771 91178810 91179874 91181511 91170800 91172390 91173316 91174761 91175726 91176882 91177792 91178923 91180183 91181590 Yfirlit yfir óinnleyst húsbréf: 1.000.000 kr. 10.000 kr. (2. útdráttur, 15/07 1992) Innlausnarv. 1.187.274,- 91113383 Innlausnarverð 11.873.- 91173733 100.000 kr. 10.000 kr. (3. útdráttur, 15/10 1992) Innlausnarverð 120.656,- 91149252 91150671 Innlausnarverð 12.066,- 91174427 91181091 91179602 91181653 100.000 kr. 10.000 kr. (4. útdráttur, 15/01 1993) Innlausnarverð 122.843,- 91140048 Innlausnarverð 12.284,- 91170483 10.000 kr. (8. útdráttur, 15/01 1994) Innlausnarverð 13.411,- 91171728 91177640 10.000 kr. (9. útdráttur, 15/04 1994) Innlausnarverð 13.620,- 91174779 91176062 10.000 kr. (11. útdráttur, 15/10 1994) Innlausnarverð 14.156,- 91176061 10.000 kr. (14. útdráttur, 15/07 1995) Innlausnarverð 14.894,- 91176056 91177509 100.000 kr. 10.000 kr. (15. útdráttur, 15/10 1995) Innlausnarverð 152.721,- 91140202 Innlausnarverö 15.272,- 91177641 (17. útdráttur, 15/04 1 996) 10.000 kr. 1 Innlausnarverð 15.847,- 91171910 (18. útdráttur, 15/07 1996) 10.000 kr. | Innlausnarverð 16.191,- 91170433 911Ö1903 (19. útdráttur, 15/10 1996) 10.000 kr. I Innlausnarverð 16.589,- 91171471 91174782 (20. útdráttur, 15/01 1997) 100.000 kr. I Innlausnarverð 167.747,- 91141774 (22. útdráttur, 15/07 1997) 1.000.000 kr. I Innlausnarv. 1.746.249,- 3111IOJC 1.000.000 kr. 100.000 kr. 10.000 kr. (23. útdráttur, 15/10 1997) Innlausnarv. 1.786.847,- 91110514 91112177 91111684 Innlausnarverð 178.685,- 91140977 Innlausnarverð 17.868,- 91173070 91175465 91174624 91182116 100.000 kr. (25. útdráttur, 15/04 1998) Innlausnarverð 185.355,- 91144570 (26. útdráttur, 15/07 1998) 10.000 kr. I Innlausnarverð 18.943,- 91174826 (27. útdráttur, 15/10 1998) 10.000 kr. I Innlausnarverð 19.094,- ■ 91171603 (28. útdráttur, 15/01 1999) 10.000 kr. I Innlausnarverð 19.471,- • 91170432 91175464 91174818 (29. útdráttur, 15/04 1999) 1.000.000 kr. I Innlausnarv. 1.994.173,- I 91111435 10.000 kr. Innlausnarverð 19.942,- 91173426 91175793 10.000 kr. (30. útdráttur, 15/07 1999) Innlausnarverð 20.605,- 91171537 10.000 kr. (31. útdráttur, 15/10 1999) Innlausnarverð 21.238,- 91170087 91170470 91171615 91171745 91171900 91172838 91173747 91174182 91174407 91175137 91175598 91176097 91177507 91178287 91178605 91179831 91181934 100.000 kr. 10.000 kr. (32. útdráttur, 15/01 2000) Innlausnarverð 217.999,- 91150695 Innlausnarverð 21.800,- 91170454 91175466 1.000.000 kr. 10.000 kr. (33. útdráttur, 15/04 2000) Innlausnarverð 2.239.117,- 91111133 Innlausnarverð 22.391,- 91173423 91176136 100.000 kr. 10.000 kr. (34. útdráttur, 15/07 2000) Innlausnarverð 230.302,- 91140315 91142417 91142984 91144451 91149086 91140587 91142502 91143271 91144560 91149104 91141255 91142676 91143514 91145817 91149414 91141337 91142733 91143762 91146807 91149418 91141471 91142757 91144449 91148658 91149519 Innlausnarverð 23.030 91170569 91172845 91173362 91175802 91178349 91172194 91173024 91174682 91176576 91180562 91172420 91173097 91174982 91177655 91180689 (35. útdráttur, 15/10 2000) Innlausnarverö 2.341.574,- 91110389 91111674 91113209 91113532 91110754 91112002 91113267 Innlausnarverð 234.157,- 91141134 91142253 91143616 91146593 91149094 91149906 91141165 91142405 91143663 91146885 91149112 91150139 91141416 91142670 91144305 91147944 91149151 91150555 91141538 91142680 91144526 91148601 91149397 91141839 91142900 91146241 91148647 91149780 Innlausnarverð 23.416,- 91170447 91173416 91174899 91177222 91180513 91170621 91173479 91175489 91177289 91181358 91171481 91173992 91175584 91177674 91181753 91171638 91174488 91176019 91179286 91181944 91172858 91174886 91177210 91179672 91181993 1.000.000 kr. 100.000 kr. 10.000 kr. Útdregin óinnleyst húsbréf bera hvorki vexti né verðbætur frá innlausnardegi. Þvi er áríðandi fyrir eigendur þeirra að innleysa þau nú þegar og koma andvirði þeirra í arðbæra ávöxtun. I Iúsbréf eru innleyst í öllum bönkum, sparisjóðum og verðbréfafyrirtækjum. íbúðalánasjóður Borgatúni 21 I 105 Reykjavík I Sími 569 6900 j Fax 569 6800

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.