Dagblaðið Vísir - DV - 15.11.2000, Blaðsíða 23
MIÐVIKUDAGUR 15. NÓVEMBER 2000
35
Tilvera
Sam Waterston
sextugur
Bandaríski leikar-
inn Sam Waterston
verður sextugur í
dag. Waterston, sem
jöfnum höndum leik-
ur í kvikmyndum,
sjónvarpi og leikhús-
um, lék meðal annars aðalhlutverkið i
Killing Fields og var tilnefndur til ósk-
arsverðlauna. Waterston útskrifaðist
með BA í sögu frá Yale-háskólanum og
hafði þá einnig verið við nám í Sor-
bonne-háskólanum í París þar sem
hann fékk áhuga á leiklist. Waterston
hefur meðal annars leikið í nokkrum
kvikmynda Woody Allens.
Gildir fyrir fímmtudaginn 16. nóvember
Vatnsberinn t?o. ian.-i8. febr.n
I Hætta er á að þú verð-
' ir óánægður ef þú ger-
ir of miklar kröfúr til
annarra. Vertu raun-
sær ef þú þarft að treysta á aðra.
Rskarnir (19. febr.-20. mars):
Breytingar taka á í
Ibili, bæði hvað varðar
; fjánnál og fyrirhöfn,
en þegar til lengri
tíma er litið veröa þær bæði til
hagræðis og ábata.
Hrúturinn (21. mars-19. anríh:
. Þú færð fréttir sem
K’alda þér mikilli furðu.
Þær snúast um per-
sónuleg málefni. Þér
fiver hafa leikið á þig.
Happatölur þínar eru 9, 24 og 32.
Nautið (20. april-20. maí>:
Ferðalag sem er á döf-
, inni, að visu ekki al-
veg strax, á hug þinn
allan og mikið er mn
þárTfætt. Vertu viðbúinn því að
einhver sýni þér illvilja.
Tvíburarnir (21. maí-2i. iúní):
Mannleg samskipti eru
'einkar góð. Þú heyrir
eitthvað eða lest sem
þú getur notað þér til
góðs. fleimilislifið gengur mjög
vel.
Krabbinn (22. iúní-22. iúm:
Þar sem kringiunstæð-
| umar eru einkar hag-
finnst ei
Nautið (20. ai
Cr
þao rætt. Vi
einhver sýn
Tvíburarnir (2
góðs. fleimil
’ stæðar skaltu nota
tækifærið til að þoka
þínum málum áleiðis. Það er upp-
lagt að reyna eitthvað nýtt.
LÍÓnlð (23. iúlí- 22, áeústl:
Stjömumar era þér
hliðhollar í dag og allt
virðist ganga þér í
haginn. Kvöldið verð-
ur sérstaklega ánægjulegt.
Mevian (23. ágúst-22. sept.l:
/». Teikn era á lofti um
að nýir tímar séu að
^^V^lrenna upp. Vingjamt
^ r andrúmsloft leiðir til
jákvæðrar þróunar.
Vogin (23. se
ý
Vogin (23. sePt.-23. okt.):
Nú er hagstætt að
leggja hugmyndir sín-
ar fyrir aðra til að fá
þeirra álit. Þú ættir að
beíta talsverðri sjálfsgagnrýni.
Happatölur þíanr eru 10, 13 og 28.
Sporðdreki (24. oW.-21. nóv.i:
Þú munt hafa i nógu
k \ að snúast á næstunni.
■Þú kynnist nýju fólki
sem á eftir að hafa
mikil áhrif á lif þitt í langan tima.
Bogamaður (22. nóv.-21. des.l:
-rr^ Þú þarft á öllu þínu
V þreki að halda þar sem
” þú gengur í gegnum
\ miklar breytingar. Þú
færð áhuga á nýjum verkefhum.
Steingeltin (22. des.-19. ian.):
Þú þarft að gera þér
grein fyrir hvar áhuga-
sviö þitt liggur. Þú
skipuleggur sumarfriiö
»fjölskyldunni og á hún hug
þinn allan.
AEG
Favorit 4231 U-W verð 49.900 st
Favorit
60850 U-W
Pamela í uppá-
haldi á Netinu
Þeir eru ófáir sem hafa gaman af
því að skoða heimasíðu Pamelu
Anderson á Netinu. Nú sýnir sí-
líkon- og Strandvarðagellan fyrrver-
andi myndbandsbrot frá tökum
sjónvarpsmyndaflokksins V.I.P. á
Netinu. Hún segir einu leiðina til að
hafa eftirlit með ímynd sinni sé að
búa hana sjálf til á Netinu.
Hún hefur einnig sett myndir af
börnunum á Netið og þeir sem hafa
áhuga á alls kyns keppnum fá eitt-
hvað við sitt hæfi, að því er fregnir
herma. Nýr kærasti Pamelu,
sænska fyrirsætan Marcus Schen-
kenberg, er þó sagur lýsa með fjar-
veru sinni á Netsíðunni.
Pamela mun hafa i hyggju að gefa
út vikuleg fréttabréf.
rvujii
NVKNRI Vfl
Chaplin, Keaton,
Lloyd og Sinfónían
Buster Keaton.
Ein frægasta stuttmynd hans, Löggurnar, fær andlitslyftingu í Háskólabíói.
Árlegir kvikmyndatónleikar Sin-
fóníuhljómsveitar íslands verða í
Háskólabiói annað kvöld og á laug-
ardag kl. 15. Það er auk Sinfóníunn-
ar, Kvikmyndasjóður íslands og
Kvikmyndasafn Islands sem stend-
ur fyrir tónleikum þessum þar sem
blandað er saman verkum þögla
tímabilsins í kvikmyndum með lif-
andi undirleik. Síðustu ár hafa
meistaraverk Charles Chaplins,
Borgarljósin, Drengurinn og Iðju-
leysingjarnir, verið sýnd við flutn-
ing Sinfóniunnar og komust færri
að en vildu. Að þessu sinni verður
valið enn fjölbreyttara þar sem
helstu keppinautar Chaplins frá
þögla tímabilinu bætast í hópinn;
þeir Buster Keaton og Harod Lloyd.
Líkt og Chaplin sköpuðu þeir
ógleymanlegar persónur sem voru
andhetjur á borð við Flækinginn;
höfnuðu eins og Chaplin viðteknum
gildum og urðu því grátbrosleg fórn-
arlömb þjóðfélags í hraðri mótun.
Stuttmyndirnar þrjár sem sýndar
verða eru Innflytjandinn (The
Immigrant) eftir Chaplin, Löggurn-
ar (The Cops) eftir Buster Keaton og
Að duga eða drepast (Never Wea-
ken) eftir Harold Lloyd.
Hljómsveitarstjóri á tónleikunum
er Rick Benjamin. Hann lagði stund
á píanóleik við Juilliardskólann í
Bandarikjunum og vinnur jöfnum
höndum sem hljómsveitarstjóri og
fræðimaður. Hann hefur sérhæft sig
í vinsælli nítjándu aldar tónlist og á
yfir sjö hundruð tónlistarskor sem
hann hefur notað við sýningu þög-
ulla kvikmynda og leikrita. Hann
stofnaði hljómsveitina The Paragon
Ragtime Orchestra, sem hefur víða
komið fram i kvikmyndahúsum,
leikhúsum og söngleikjahöllum,
auk þess sem hann hefur gefið út
fjölda geisladiska með hljómsveit-
inni. Við undirleik þögulla kvik-
mynda notar hann nær alltaf tón-
listina eins og hún var upphaflega
skrifuð.
-HK
Robbie sagt að
hvíla sig vel
íslandsvininum og poppstjömunni
Robbie Williams hefur verið sagt að
hvíla sig vel. Kappinn er nefnilega að-
fram kominn eftir erflði undanfar-
inna vikna, auk þess sem hann fékk
iðrakveisu sem gerði aðeins illt verra.
Læknar fyrirskipuöu Robbie að
taka sér langt frí en óvíst er að hann
láti sér segjast. Hann á nefnilega að
syngja á samkomu í Stokkhólmi í vik-
unni. Þar er hann tilnefndur tii
hvorki fleiri né færri en fimm verð-
launa sjálfur.
Fékk tilboð um
leik í sápuóperu
Karl Bretaprins nefur þegið boð um
að heimsækja myndverið þar sem
sjónvarpsþáttaröðin Coronation
Street er gerð. Þáttaröðin, sem fjallar
um lffið í götu nokkurri í Manchester
í norðurhluta Englands, fagnar 40 ára
afmæli sínu í desember. Veiti prins-
inn samþykki sitt verður hann kvik-
myndaður er hann gengur eftir göt-
unni sem allir breskir sjónvarpsáhorf-
endur þekkja. Karl er vanur að ganga
um og taka í hendur fólks og þarf lík-
legast ekki að læra neinar setningar
utan að.
Bless bursti
Vinnur verk sín í hljóði
Nú á ég skilið að fá
uppþvottavél
Þetta er sú heitasta á markaðnum, turbo þurrkun með heitum
blæstri og svo hljóðlát að þú hefur ekki hugmynd um að hún
er gangi. Tekur 12 manna stell, býr yfir 6 þvottakerfum, er
með 6 falt vatnsöryggi og svona mætti lengi telja - þetta er
alvöruvél. Við vonumst til að geta óskað þér til hamingju með
áfangann en bendum þér samt á að kveðja gamla
uppþvottaburstann og -vettlingana með hæfilegri virðingu.
Lágmúla 8 • S(m
www.ormsson.is