Dagblaðið Vísir - DV - 15.11.2000, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 15.11.2000, Blaðsíða 21
MIÐVIKUDAGUR 15. NÓVEMBER 2000 33 Tilvera Myndgátan Myndgátan hér til hliðar lýsir nafnoröi. Meðlimur Myndasögur Lárétt: 1 gimd, 4 köld, 7 hitti, 8 heill, 10 sál, 12 slóttug, 13 munntó- bak, 14 flipi, 15 næla, 16 hörfuöu, 18 orku, 21 furða, 22 lokka, 23 ánægð. Lóðrétt: 1 hugsvölun, 2 lítilsvirða, 3 ljósmóður- ina, 4 sífelld, 5 félaga, 6 þreyta, 9 poka, 11 purdct, 16 blaut, 17 gola, 19 skjót, 20 bekkur. Lausn neðst á síöunni. Hvitur á leik Jón L. Ámason stórmeistari í skák varð fertugur 13. nóvember síðastlið- inn. Jón L. hélt úti skákdálki í DV vel á annan áratug og merki skáklistar- innar heldur hann enn hátt á lofti, þrátt fyrir aö vera hættur sem at- vinnumaður í skák. Þaö var auðugur garður og stór að skoða vinningsskák- ir Jóns L. Fyrir valinu varð þessi sem Bridge „Það er ekki gaman að eiga í erf- iðri baráttu í efri hlutanum og lenda i þessu,“ sagði Húasvikingur- inn Guðmundur Halldórsson við dálkahöfund. Guðmimdur hafði verið að berjast í úrslitum fslands- * Á74 4» Á94 * ÁK963 * 95 * D86 4*8762 ♦ - * ÁD10764 N V A S 4 G932 4* DIO ♦ G82 * KG82 ♦ K105 4* KG53 D10754 * 3 Flest pörin í NS áttu í erfiðleikum með að velja sér lokasamning í NS og sum létu sér jafnvel duga að spila bútasamning i tíglinum. Einstaka par náðu fjögurra hjarta samningi og sluppu við stytting í lauflitnum í upp- hafi því vestur vildi ógjama spOa frá ÁD í litnum. Þar meö hafði sagnhafi vald á spOinu og gat spOað tigli eftir að hafa tekið hjarta þrisvar sinnum. En Friðjón og Högni höfðu líthin áhuga á því að spOa hjarta heldur Lausn á krossgátu Umsjón: Sævar Bjarnason var tefld 1990 á Ólympíuskákmót- inu í Novi Sad, rétt áður en aOt fór í bál og brand þar. TO ham- ingju með áfangann, Jón Loftur, og megir þú tefla margar fleiri svona skákir í framtíðinni. Hvitt: Jón L. .Ámason Svart: Vladimir Tukmakov SikOeyjarvöm, Novi Sad 1990 1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 Rc6 6. Bg5 e6 7. Dd2 a6 8. 0-0-0 Bd7 9. f4 b5 10. Bxf6 gxf6 11. Kbl Db6 12. Rce2 Ra5 13. b3 Rb7 14. g3 Rc5 15. Bg2 Hc8 16. De3 Dc7 17. Hd2 Be7 18. Hcl 0-0 19. g4 Kh8 20. Rg3 Hg8 21. Bf3 Be8 22. Rh5 Rd7 23. h4 Dc5 24. Hd3 Rb6 25. c3 a5 26. Hc2 a4 27. b4 Dc7 28. g5 Rc4 29. Dcl fxgð 30. hxg5 e5 31. Hh2 exd4. (Stöðumyndin) 32. Rf6! Ef 32. -Bxf6 33. Hxh7 Kxh7 34. Dhl og á h6 verður mátað! Kg7 33. Hxh7+ Kf8 34. Dhl Bxf6 35. gxf6 Bc6 36. Hh8 Ra3+ 37. Kb2 Rc4+ 38. Kal. 1-0. Umsjón: ísak Örn Sigurðsson móts í tvimenningi og var lengst af í hópi efstu para. Guðmundur og fé- lagi hans, Hlynur Angantýsson, sátu í AV gegn feðgunum Friðþjófi Einarssyni og Högna Friðþjófssyni. Vestur gjafari og enginn á hættu: sögðu sig aOa leið upp í sex tígla. Sá samningur er með mhina en 50% vinningslikur að jafnaði en í þessari legu er hann óhnekkjandi. D10 blankt hjá austri i hjart- anu, gerði það að verk- um að sagnhafi gat hent einum spaða- tapslag ofan í fjórða hjartað. Húsvík- ingamir urðu því að sætta sig við að fá tæran botn fyrir spOið. Guðmund- ur og Hlynur enduðu í 9. sæti þegar yfir lauk. •;as oz ‘?JJ 6X ‘imi Ll ‘Joa 91 ‘jtdap II ‘!3>(as 6 ‘mi 9 ‘uia s ‘snBjsuuis f ‘Bunuo^jæu 8 ‘buis z ‘ojj 1 iijajooi HBS es ‘siæi zz ‘-mpun \z ‘spB 81 ‘nspÁ 91 ‘ipú 51 ‘idas n ‘oj>is ei ‘uæ>i z\ ‘ipuB oi ‘J?so 8 ‘IJjæui i ‘ioas i ‘usáj i ijjajpq §§§ (^Maóur ætti) .4' IMi!!//!/i aldrei að faraX >-v>0 wWm i stórukeppní 'fcvið uglu ~ OMtl'fertMf fcv K-"f tMruftt S.M*W 9 29 Hvernig hefur nokkur maður ráð á að lifa nú til dags? ' Komum okkurl Ég þoli ekki að 1 heyra einu sinni enn: "Þegar súkkulaði stykkið kostaði I Þetta kalla ég mismunun. ~N\ Venni vinur fær vasapeninga en| |ég fæ ekki neina. J — -Á| ' Helduröu að það geti ekki verið vegna þess að hann fær góóar emkunnir en þú .. . . já, þetta er tvöföld mismunun \ I Hann fær bæði góðar einkunnir og| ____vasapeninga.______________' V

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.