Dagblaðið Vísir - DV - 15.11.2000, Síða 4
4
Fréttir
MIÐVIKUDAGUR 15. NÓVEMBER 2000
I>V
DV-MYND PJETUR
í hvern skóla
Verkfallsverðir framhaldsskólakennara halda uppi öflugri verkfallsvakt. Þeir fara í alla skóla á hverjum degi til að athuga hvort einhvers staðar séu
verkfallsbrot á ferðinni. Hér eru þeir í eftirlitsferð.
Fyrsta greiðslan úr vinnudeilusjóði eftir að verkfall skall á:
Kennarar fá um 40 milljónir
- sjóðurinn gæti enst þeim í 6-7 mánuði - aðstoð frá Norðurlöndunum
Framhaldsskólakennarar fá í vik-
unni fyrstu greiðslu úr vinnudeilu-
sjóði. Að sögn Áma Heimis Jónssonar,
formanns stjómar sjóðsins, er miðað
við að kennarar í fullu starfi fái
greiddar 35.000 krónur en greiðslur til
annarra miðist við starfshlutfall. Áætl-
að er að greiddar verði út um 40 millj-
ónir króna í þessari atrennu.
Um 540 milljónir króna vom til í
vinnudeilusjóðnum þegar verkfall
framhaldsskólakennara hófst. Áætlað
er að greiða kennurum út á hálfs mán-
aðar fresti a.m.k. næstu sex vikumar,
þannig að kennarar í fúllu starfi fái þá
70.000 á mánuði úr sjóðnum. Sé miðað
við um 40 milljónir króna úr sjóðnum
hálfsmánaðarlega myndi hann endast
framhaldsskólakennurum í 6-7 mán-
uði. Þeir vænta einnig aðstoðar úr
vinnudeilusjóðum kennarasamtaka
annars staðar á Norðurlöndum, eins
og í verkfallinu 1995 þegar danskir
kennarar reiddu fram upphæð sem
svaraði einni útborgun til kollega
sinna hér.
Ámi Heimir bendir á að sjóðurinn
sé ekki einungis fyrir framhaldsskóla-
kennara heldur einnig kennara grunn-
skóla, tónlistarskóla og nú síðast
Verslunarskóla. Þá eigi stjómendur í
framhaldsskólum, aðrir en skólameist-
arar og rektorar, tilkall til greiðslna úr
honum.
Ámi Heimir segir að launadeild rík-
isins hafii ekki viljað veita kennurum
upplýsingar um bankareikninga og
starfshlut framhaldsskólakennara.
Launadeildin hafi borið fyrir sig per-
sónuvemd. Þetta gerði það að verkum
að útreikningar væm erfiðari viðfangs
en þurft hefði aö vera.
Greiðslur úr vinnudeilusjóðum em
skattskyldar. Þær em undanþegnar
staðgreiðslu en færðar með tekjum
viðkomandi árs.
„Það era margir ósáttir við þetta,“
segir Ámi Heimir. „Þeir sem hafa haft
Verkfallsverðir á vettvangi
Verkfallsveröir framhaidsskólakennara fóru í Verslunarskólann í gær, þar sem þeir
töldu að verið væri að fremja verkfallsbrot Hér eru nokkrir þeirra á tali við nemend-
ur og kennara.
kennslu að ævistarfi og alltaf greitt í
sjóðinn lenda í tvísköttun. Þeir greiða
skatt af tekjum sínum og greiða síðan
i vinnudeilusjóð. Síðan greiða þeir aft-
ur skatt af greiðslunum sem þeir fá út
úr sjóðnum. Hins vegar ber að hafa í
huga að sumir em nýbyijaðir. Þá hafa
þeir greitt sáralítið í sjóðinn. Ef sann-
gimi ætti að ríkja, væm iðgjöldin í
sjóðinn undanþegin skatti." -JSS
Verkfallsveröir fóru í Verslunarskólann
Tilfærslur á stundaskrá
sem er verkfallsbrot, segja þeir
Þeir kenna
Listi með nöfnun þeirra kennara sem enn eru við
kennslu í Verslunarskólanum hangir uppi þar.
„Við komumst að
því að þama er um
að ræða tilfærslur á
stundaskrá, sem við
teljum hreinlega
vera verkfallsbrot,"
sagði Gunnlaugur
Ástgeirsson i verk-
fallsstjóm fram-
haldsskólakennara
eftir að verkfalls-
verðir höfðu farið í
Verslunarskólann í
gærmorgun.
Skólastjóri Versl-
imarskólans sagði í
viðtali við DV í gær
að skólinn reyndi að
bregðast við nýhöfnu kennara-
verkfalli eins og tök væm á og
hvetja nemendur til að halda
áfram námi. Verkfallsverðir
ræddu í gærmorgun við skóla-
stjóra og stundakennara sem eru
utan Félags framhaldsskólakenn-
ara og því enn við kennslu. í ljós
kom að breytingar höfðu verið
gerðar á skipulagi. Til dæmis hafði
einn stundakennaranna aukið
kennsluna um helming og stytt
kennslutímann sem því svaraði.
Verkfallsstjómin hefur beint
þeim eindregnu tilmælum til
skólastjóra og þeima stundakenn-
ara sem eru við vinnu í verkfall-
inu, að þeir fari að þeim reglum
sem eru um framkvæmd verkfalls
en breyti ekki vinnuskipulagi í
einu eða neinu.
„Við erum með rútínueftirlit á
hverjum degi þar sem við fórum í
alla skóla,“ sagði Gunnlaugur.
„Við gerðum sérstaka úttekt á
Verslunarskólanum þar sem verk-
fall þar er nýhafið. Við munum að
sjálfsögðu fylgjast með honum eins
og öðrum skólum." -JSS
Hafnarfjörður:
Vó salt á
lækjarbakk-
anum
Ökumaður fólksbíls missti stjórn á
honum vegna hálku í Lækjargötu í
Hafnarfirði í fýrrakvöld, með þeim af-
leiðingum að bíllinn snerist og fram-
endi hans fór fram af gangstéttinni og
hálfa leið ofan í Lækinn. Ökumaður-
inn, sem var einn í bílnum, sté á
bremsuna og sat þannig þar til hjálp
barst. Slökkviliðið mætti á staðinn og
setti bönd á bílinn, þannig að hægt
var að ná manninum út úr honum.
Slökkviliðið hélt bilnum svo með
böndunum þar til kranabíll kom og
gat dregið bílinn upp. Að sögn lög-
reglunnar í Hafnarfirði sakaði mann-
inn ekki. -SMK
Landhelgisgæslan:
Þyrlan sótti
sjómann
Þyrla Landhelgisgæslunnar sótti
slasaðan sjómann til Ólafsvíkur
skömmu fyrir hádegi á mánudag.
Maðurinn hafði slasast við störf sín
um borð í skipinu sem lá við höfn-
ina í Ólafsvík. Þyrlan flutti mann-
inn á slysadeild Landspítalans í
Fossvogi. Hann reyndist vera með
tvo skurði á höfði og tvíbrotinn á
upphandlegg en var ekki talinn
vera í lífshættu. -SMK
Selvogur:
Erlendir ferða-
menn veltu bíl
Tvær erlendar konur veltu bíla-
leigubíl sínum i Selvogi um hádegis-
bilið i gær. Að sögn lögreglunnar á
Selfossi er ekki óalgengt að útlend-
ingar lendi í óhöppum á þessum
vegi sem er malarvegur. Konumar
sluppu ómeiddar frá atvikinu en
bíllinn var dreginn í burtu með
kranabíl. Konumar fengu annan bíl
og héldu ferð sinni áfram. -SMK
Suðaustan og skúrir
Suöaustan 5 til 10 m/s og skúrir veröa
vestanlands en norðan 8 til 13 og slydduél
með kvöldinu. Breytileg átt, 5 til 8 m/s og
skýjað með köflum en úrkomulítið austan til
Sólargangur og q'ávarfölt
REYKJAVIK AKUREYRI
Sólarlag í kvöld 16.27 15.54
Sólarupprás á morgun 10.00 10.01
Síðdegisflóö 20.49 01.22
Árdegisflóð á morgun 09.14 12.47
Skýrlngar fi veðurtðknum
^VINDÁTT 10°—HITI -10°
^VINDSTYRKUR í metrum á sekúndu ^FROST HEIÐSKÍRT
íD O
LÉTTSKÝJAÐ HÁLF- SKVJAO SKÝJAÐ ALSKÝJAÐ
w Ö Q
RIGNING SKÚRIR SLYDDA SNJÓKOMA
'M '9 P =
ÉUAGANGUR ÞRUMU- VEÐUR SKAF- RENNINGUR POKA
Færðin
Upplýsingar um færö á vegum er meöal
annars að finna á heimasíöu
Vegagerðarinnar og einnig er hægt aö
hringja í þjónustusíma hennar og fá
nýjustu upplýsingar.
hált
HÞUNCFÆRT
mm ÓFÆRT
EEaaaspj
Frost á morgun
Norðvestan 8 til 13 m/s og víöa dálítil él á morgun en skýjað með köflum
suðaustanlands. Hiti 1 til 6 stig í dag en kólnar síðan og frost víöast 0 til
5 stig á morgun.
Fostud.
Laugar mm Sunnud
Vindur: (
8-13 nví"'-"
Hiti 2° til -«•
Vindur:
5-8
;:;i •&>
Hiti 2° tii -6*
m
Vindur:
5-8
':L
Hiti 2° til -6°
Noróvestan 8-13 m/s og
dálttll él meö austur-
ströndlnnl en annars 5-8
og bjartvlðrl. Frostlaust
vlð suðurströndlna yflr
daglnn en annars frost.
Hægvlðri og viða bjart
veður en noröan 5-8 og
stöku él vlð austur-
ströndlna. Frost viða 1 tll
6 stlg en sums staðar
frostlaust yflr daglnn.
Hægvlðrl og viða bjart
veöur en norðan 5-8 og
stöku él vlð austur-
ströndlna. Frost víða 1 tll
6 stlg en sums staöar
frostlaust yfir daginn.
AKUREYRI léttskýjaö 3
BERGSSTAÐIR léttskýjað 2
BOLUNGARVÍK skýjaö 4
EGILSSTAÐIR 4
KIRKJUBÆJARKL. léttskýjaö 0
KEFLAVÍK skúrir 2
RAUFARHÖFN léttskýjaö 0
REYKJAVÍK skúrir 2
STÓRHÖFÐI skúrir 3
BERGEN skýjað 6
HELSINKI skýjaö 5
KAUPMANNAHÖFN rigning 5
ÓSLÓ alskýjað 5
STOKKHÓLMUR 4
PÓRSHÖFN alskýjaö 6
ÞRÁNDHEIMUR heiösklrt -4
ALGARVE léttskýjað 9
AMSTERDAM skúrir 5
BARCELONA skýjaö 7
BERLÍN þokumóöa 8
CHICAGO léttskýjaö -2
DUBLIN skýjaö 2
HALIFAX súld 9
FRANKFURT skýjaö 7
HAMBORG lágþokublettir 5
JAN MAYEN snjóél 0
L0ND0N þoka -1
LÚXEMBORG rigning 5
MALLORCA alskýjaö 10
MONTREAL léttskýjaö 2
NARSSARSSUAQ heiöskírt -7
NEW YORK léttskýjaö 6
ORLANDO skýjaö 14
PARÍS skýjað 5
VÍN alskýjaö 10
WASHINGTON alskýjaö 4
WINNIPEG alskýjaö -6
■4ivrmv»Ái-iisaia