Dagblaðið Vísir - DV - 24.11.2000, Síða 15

Dagblaðið Vísir - DV - 24.11.2000, Síða 15
* „ E i g i n - lega týndist ég svo oft á mínum ung- lingsárum að foreldrar minir eru ekki enn 1 búnir að jafna sig. |í F y r s t strauk ég þó að heiman þegar ég var tíu ára og búin að lesa yfir mig af bókum eftir Enid Blyton. Þar voru söguhetjurnar alltaf að borða dósamat svo ég stal nokkrum Heinz-baunadósum, tróð þeim ofan í skólatöskuna mína og ákvað að koma ekki heim fyrr en staurblankir foreldrarnir myndu fall- ast á að fara til Costa del Sol, draumaparadisar stúlkubarnsins. Svo læsti ég herberginu mínu, tróð mér út um gluggann og hoppaði ofan í snjó- skaíl. Úti var svartamyrkur og ég „Ég hef nú ekki beint strok- ið að heiman, en þegar ég var sextán ára fór ég í módelferð til Parisar. Þar var ég á hóteli og passaði okkur Istelpurnar gömul skrukka. Hún slökkti ljósin klukkan tíu og við mátt- um ekki fara út. Nokkrar vinkonur mín- ar af annarri skr ifstofu voru að fara að djamma og ég vildi fara með. Ég gat ekki læðst fram hjá konunni og ákvað því að klifra upp í stokkinn í loftræstikerfinu. Ég skreið meö fram honum en misreiknaði mig og kom niður á vitlausum stað, á lager í fyrirtæki. Þaðan komst ég ekki út svo ég settist í leðursófa og ætlaði bara að reyna að „tjilla" og leggja mig. Þar sem ég lá kom að mér svartur öryggisvörður með dredda niður á bak og spurði hvaö^ ég væri að þykjast gera. Ég reyndi* að útskýra og bað hann að gera ekki neitt mál úr þessu. Hann brosti bara að þessu og kom mér út þegar hann skipti um vakt en dró mig svo með sér í eitthvert rasta-partí. Þar var ég eina hvíta manneskjan, en mér var svone líka rosalega vel tekið. Þetta komst aldrei upp. Ég gerði ýmsai tilraunir til að flytja að heiman og flutti út 16 ára, en nú er ég aftui komin heim og líkar vel.“ Sóley Kristjánsdóttir, umsjónar maður Topp 20 á Skjá Einum skalf af kulda með níðþungan farm af niðursoðnum baunum. Augnabliki síðar sagði mamma mér að hunskast inn. Nokkrum árum seinna strauk ég aftur út um gluggann um miðjan vet- ur, klædd þunnri skyrtu og rifnum gallabuxum. Svo var farið á puttanum frá Mosfellsdal til sódómunnar Reykjavikur. Vonbrigðin urðu mikil þegar dyraverðirnir á Tunglinu og Hressó heimtuðu skilríki. Eina ráðið var að fara á sopafyllirí og snapa sér gistingu. Kurteis piltur sá aumur á ókunnri stúlkunni sem sat vælandi í kuldanum eftir nokkra landasopa og hann bauð mér gistingu í sínum for- eldrahúsum á Seltjarnarnesi. Þar gisti ég í mjúku rúmi sem systir hans átti, fékk næringarríkan morgunmat og svo gaf hann mér pening í strætó! Ég hef aldrei séð piltinn síðan en stend óneitanlega í þakkarskuld við þennan hjálpsama samveija. Hver veit nema ég hefði orðið úti án hans aðstoðar!" Auður Jónsdóttir, rithöfundur og blaöamaöur. Tvær misheppnaðar tilraunir „Ég hef tvisvar sinnum gert til- raun til þess að strjúka að heiman. í fyrra skiptið var ég i sveit í Borg- arfirði, hjá ömmu og afa, undir Akrafjalli. Ég var búinn að fá pikknóg af sveitinni og ákvað að fara heim til mín. Ég ákvað að fara til Akraness og taka þaðan Akra- borgina. Eftir að hafa lagt saman tvo og tvo sá ég það í hendi mér að stysta leiðin milli tveggja punkta væri bein lína og byrjaði því að labba yflr fjallið. Ég hef þó ekki ver- ið kominn nema hálfa leið áður en ég áttaði mig á því að þetta væri borin von og ég yrði að snúa við. Þá var ég kominn langt upp í hlíð og orðinn hálfhræddur. Það var nú ekkert rætt um það að ég hefði stungið af þegar ég sneri aftur, enda efast ég um að nokkur hafi tekið eft- ir því að ég hafi látið mig vanta hálfan dag. Ég var vanur að flakka um alla móa og mela. Ég held bara að ég hafi ekki sagt nokkrum manni frá þessu. Seinna reyndi ég svo að flýja, rétt rúmlega tvitugur, til þess að lifa sem götulistamaður í' Evrópu. Eini farangurinn sem ég hafði var gítar og nærbuxur. Ég komst til Hollands, lenti svo sem ekki í neinum hrakningum, en komst að því á fjórum dögum að ég ætti ekki eftir að lifa í vellystingum sem götulistamaður, eins og draum- urinn hafði verið. Það má segja að sú för hafi verið drastískari en hún fékk jafnsnautlegan endi og sú fyrri, munurinn var sá að fólk var farið að sakna mín.“ Davíö Þór Jónsson, ritstjóri tíma- ritsins Bleikt og Blátt Hið kröftuga rokkba|"d Be|9lögu9m ettir tón =“tSæ s"í Rocha en hann akvað ■ taka pokann sinn lyrir skömmu. R'ckP'uú"ln stiornaði upptokum en lög n koma ur smib|U ■ Irumkvööla í rokk og rap pdeildinni, s.s.Th® |^r Stooges, BollmgI W Fatboy Slim - Halfway Between The Gutter flnd The Stars Norman Cook sló rækilega í gegn sem Fatboy Slim með annari plötu sinni “You've Come A Long Way Baby" og hann hefur nú sent frá sér sína þriöju breiðskífu “Halfway Between The Gutter And The Stars”. Fyrsta smáskifulagið er Sunset (Bird Of Prey) sem inniheldur “sömpl" með rödd Jim heitins Morrison en meðal annara gesta á nýju plötunni sem hefur veriö að fá frábæra dóma má nefna Macy Gray, Bootsy Collins og Roland Clarke (Urban Soul). ______ Gargandi snilld !!!!!!! W endað sem ein viö ráöumst urðufyrsttirsegirTom. TahePW-n%Venr^dar^endir frá sér bandarfeka rokktrfósins Ureen Day er 7 h?unú,°9irmi- «* / heldur e/ntóma mj smeiii■ Ellefu lög fjj sem gætu öll Æ endaö á smá- ■ skifum en fyrsta srr,askffulagið ■ Mmority, hefur' ■ eínmitt veriö að ■ ?era það gott Upp á síðkast/ð. sturunumiuyP- lsinsog Lögin e'u ®^eru \nsane tn uieðal Þ? trPjgnd On Thf.„„ TbeB't^Goin'OutL'ke PumpL -ní The K, Uck A SS.SíS?S5S£- Superstar. Offspring-Conspiracy Of One Offspring var sannarlega ein vinsæla síöasta árs og smellurinn Pretty Fly (For A White Guy) ^m al metsoluplotunm „Americana" gerði Wija CV allt vitlaust. Nyja platan heitir „Corispiracy Of // One“ en undan- Hfö larinn var smá- skifulagið Original ,1 Prankster. Þeir Dexter, Greg, Noodles og Ron fara gjorsamlega á kostum á þessari nýju plötu. Gtæný tónieikapie'3 Fatboy Slim nóvember stórverslun á netinu 4*' MJÓDD, sími: 557 4848 AUSTURSTRÆTI, sími: 511 1300 Laugarvegi 26, sími: 525 5040 Kringlunni, sími: 525 5030

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.