Dagblaðið Vísir - DV - 01.12.2000, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 01.12.2000, Blaðsíða 8
Við þekkjum þá öll hvar sem þeir fara og-hvað sem þeir gera. Ameríkanar eru afar sérstakur þjóðflokkur og það er alltaf jafn gaman að gera grín að þeim. Hollívúdd, forsetakosningarnar og Monicu-hneykslið eru bara örfá dæmi um asnaskapinn sem þe|si þjóð á í sér en við íslendingar erum alls ekki svo sak- lausir sjálfir. Reyndar er það svo að okkar vesæla þjóð hefur í góðærinu tekið upp ýmsa fáránlega siði sem varla geta talist skárri en síðir Kananna. Og hér færum við ykkur vísbendingar um það, ef upp- talningin hér að neðan hringir einhverjum bjöllum ættir þú alvarlega að fara að hugsa þinn gang. Þú átt rafmagns- tannbursta. Þú ert með mynd af Ólafi Ragn- ari Grlms- syni i stof- unni. Þú talar ensku við alla. Þú skerð út laufa- brauð úr kleinu- hringjadeigi. Þú tókst á móti Keikó þegar hann kom til Vestmannaeyja. Þú fagnaðir þegar Sýn fór að sýna amer- ískan fótbolta. Þú ert með gyllinæð eftir Lay-Z-boy-inn þinn. Þú átt plötu með Dav- id Hassel- hoff. Þér finnst að það megi auka vöruúr- valið í sjónvarps- markaðnum. Þú leiðir fjölskyld- una í borðbæn og styrkir Omega. Þú borðar pönnukök- ur með sirópi og súkkulaðihúðað Cheer- ios í morgunmat Sólarhringurinn skipt- ist í AM og PM. Örbylgjuofn- inn er þarfasti þjónninn hjá þér. Þér finnst Mono miklu betri eftir að þeir byrjuðu að hafa auglýsingarnar á ensku. Þú horfir enn þá á NBA. Britney Spears sem- ur lögin sin sjálf. Rússarnir JFK. drápu Bleikur litur klæðir þig. Þú ert með fastan tíma hjá sálfræðingi. Mamma þín hefur farið í brjóstastækkun. Þú svarar e-mail auglýsingum. Þú kaupir ost í sneiðum. Þér finnst hvalverndunar- sinnar hafa ýmis- legt til síns máls. jm 4p| >■/ Þú ert harðákveð- inn í að fá þér raf- ^ magnsbíl til að kom- ast um þegar þú eldist. Þú skammstafar vinnuheiti þitt. Þú telur kalóríur. Þú grést á siðasta fjölskyldufundi. Þú segir „tsjírí- ós“ í staðinn fyr- ir „seríos". Þú biður um að fá að vita allt verð I dollurum. Þú ert með yf- irvaraskegg. Þú heldur að Jerry Springer sé alvöru en varst samt ekki alveg að kaupa Nonna sprengju. Þú fórst í pílagríms- ferð á Southfork i Dallas. Niðri í kjallara er fleira en eitt ónotað líkamsræktartæki. Þig langar að verða klappstýra. Þú átt isskáp með klakavél. Þú veltir því stundum fyrir þér hvað skammstöfun- in BNA eigi að standa fyrir. Þú heilsar Ólafi Ragnari að her- mannasið. Þú tekur undir með fyrsta erind- inu af þjóð- söngnum. Þér fannst Perfect Storm fimm stjörnu ræma og ert enn að leita að sándtrakk- inu. Budweiser góður bjór. Þig dreymir um að flytja í hjólhýsi. Þú hefur höfðað skaðabótamál. Þú ert með stóran rass og stóran bíl. McDonald’s er einn af þín- páhalds lustöð- Þú hitar köttinn þinn í örbylgjuofni. Þú ert með raka- tæki í hverju her- bergi. Þú sefur með byssu og biblíu á nátt- borðinu. Eminem er besti rappar- Þú tekur þér frí í vinn- unni 4. júlí til að taka þátt í gleðinni á Miðnesheiöi. Elvis , lifir. y\ McDonaid's Matvinnsluvélar eru nauðsynlegar í eldhús- inu. Þú ert byssuleyfi. Þú hefur stimpl- að inn 911 á siman- um hjá þér. með Þú skilur ekkert í af hverju ís- 1 e n s k a r löggur eru aldrei á „stakeout". Þú tekur Hellis- búann fram yfir Sjálfstætt fólk. «S Þú fylgist með ástarmálum Döllu Ólafsdóttur. Sigmundur Ern- ir er uppáhalds fréttamaðurinn þinn. Þér finnst brauð án rotvarnarefna ógirni- legt. Þú heldur fjöl- skylduboð á „Hall- oween“ og „Thanksgiving", en veist ekki íslensku heitin á dögunum. Þú þekkir fleiri en einn sem hafa farið til lýtalækn- is. Þér finnst Helga Braga næstum jafn krassandi og Oprah Win- frey. Þú veifar leigubíl úti á götu. Fjölskyldan borð- ar fyrir framan sjónvarpið. Þú elskar vini þína ófullur. Þú geng- ur í ljósblá- um stíf- pressuðum gallabux- um, þröng- um að neð- an. Þú kaupir National Enquirer. Fólkið í Friends gæti al- veg verið r a u n - verulegt. Þú sendir keðjubréf áfram. Þú hefur sagt við lögregluþjón að þú eig- ir rétt á einu símtali. f Ó k U S 1. desember 2000 ITTSníMHíi! jlMUUií: ! i t j! {jij I í jifl ÍiiÍi iji H t ÍÍi ífj j i I tilll íliMll 1 í 11 i 1 u j 1311 f 11)1

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.