Dagblaðið Vísir - DV - 04.12.2000, Blaðsíða 4

Dagblaðið Vísir - DV - 04.12.2000, Blaðsíða 4
24 MÁNUDAGUR 4. DESEMBER 2000 Sport dv Haukar-ÍBV 29-26 0-1, 1-4, 3-4, 3-5, 4-6, 6-6, 8-8, 8-10, 9-11, 11-12, (12-12), 12-13, 16-14, 17-15, 17-17, 18-19, 20-20, 24-22, 24-24, 27-24, 29-26, Haukar Mörk/viti (skot/viti): Halldór Ingólfs- son 9/5 (11/5), Rúnar Sigtryggsson 6 (14), Þorvarður Tjörvi Ólafsson 5 (5), Aliak- andr Shamkuts 4 (7), Einar Örn Jóns_son 3 (8), Ásgeir Öm Hallgrímsson 1 (1), Ósk- ar Ármannsson 1 (3). Mörk úr hraóaupphlaupum: 3 (Þor- varður Tjörvi, Halldór, Ásgeir Öm). Vitanýting: Skorað úr 5 af 5. Varin skot/víti (skot á sig): Magnús Sig- mundsson 6 (14/2, 43%), Bjarni Frostason 5 (23/4, 22%, víti yfir) Brottvisanir: 8 mínútur ÍBV Mörk/víti (skot/víti): Eymar Kmger 6/5 (10/5), Jón Andri Finnsson 5/1 (10/2), Erlingur Richardsson 4 (8), Aurimas Frovolas 3 (5), Svavar Vignisson 2 (3), Sig- urður Ari Stefánsson 2(3), Guðfinnur Kristmannsson 2 (3), Mindaugas Andriuska 2 (6). Mörk úr hraðaupphlaupum: 2 (Erling- ur, Jón Andri). Vitanýting: Skorað úr 6 af 7. Varin skot/víti (skot á sig): Gísli Guðmundsson, 11 (39/4, 28%), Sigurður Sigurðsson, 0 (1/1, 0%) Brottvisanir: 12 mínútur. Rautt spjald: Andriuska fyrir brot á 42. mínútu. Dómarar (1-10): Ólafur Haraldsson og Guðjón L. Sigurðsson (5). tíceði leiks (1-10): 6. Áhorfendur: 100. Maöur leikins: Porvaröur Tjörvi Ólafsson, Haukum. HK-FH 15-21 1-0, 3-2, 5-3, 8-6, 10-6, (11-9), 11-10, 12-12, 13-16, 15-18, 15-21. HK Mörk/viti (skot/víti): Óskar Elvar Óskarsson 4/3 (8/4), Jaliesky Garcia 4/1 (14/2), Sverrir Bjömsson 3_ (6), Jón Bessi Erlingsen 1 (2), Samúel Árnason 1 (5), Sigurður Sveinsson 1/1 (5/2), Alexander Arnarson 1 (6), Ágúst Guðmundsson (2), Guðjón Hauksson (2), Stefán Guð- mundsson (5). Mörk úr hraðaupphlaupum: 2 (Sverrir, Alexander). Vitanýting: Skorað úr 5 af 8. Varin skot/víti (skot á sig): Hlynur Jóhannesson 16/1 (37/3, 43% víti 1 slá). Brottvísanir: 10 mínútur FH Mörk/viti (skot/víti): Guðmundur Pedersen 6 (9), Héðinn Gilsson 6/2 (13/4), Hálfdán Þórðarson 3 (4), Victor Guðmundsson 2 (2), Finnur Hansson 1 (1), Hjörtur Hinriksson 1 (3), Valur Arnarson 1 (5), Sigurgeir Ægisson 1 (6), Sverrir Þórðarson (1), Sigursteinn Arndal (1), Pálmi Hlöðversson (1). Mörk úr hraðaupphlaupum: 7 (Guðmundur 4, Hálfdán 2, Finnur). Vitanýting: Skorað úr 2 af 4. Varin skot/víti (skot á sig): Bergsveinn Bergsveinsson 31/2 (45/6, 69%, víti í slá), Jónas Stefánsson (1/1). Brottvisanir: 8 mínútur. Dómarar (1-10): Anton Gylfi Pálsson og Hlynur Leifsson (2). Gœði leiks (1-10): 4. Áhorfendur: 100. Maður leikins: Bergsveinn Bergsveinsson, FH. Grótta/KR-Breiöabiik 31-27 0-1, 1-3, 3-5, 7-7, 9-11, 12-11, 14-12, (17-15), 17-16, 19-18, 22-21, 26-21, 28-22, 29-24, 30-26, 31-27. Grótta/KR Mörk/víti (skot/viti): Hilmar Þórlinds- son, 11/5 (20/6), Alexandrs Petersons, 10 (13), Davíð Ólafsson, 3 (5), Kristján Þor- steinsson, 2 (2), Atli Þór Samúelsson, 2 (4), Magnús Agnar Magnússon, 2 (5), Gísli Kristjánsson, 1 (5), Sverrir Pálmason, (1). Mörk úr hraóaupphlaupum: 4 (Peter- sons, 2, Hilmar, Kristján) Vítanýting: Skorað úr 5 af 6. Varin skot/viti (skot á sig): Hreiðar Guðmundsson, 9/1 (27/3,33%, víti í slá og í stöng), Hlynur Morthens, 2 (11/3,18%). Brottvisanir: 8 mínútur Breiðablik Mörk/viti (skot/viti): Halldór Guðjóns- son, 5/3 (7/5), Slavisa Rakanovic, 5 (10), Sigtryggur Kolbeinsson, 4 (4), Orri Hilm- arsson, 4 (8), Zoltan Belányi, 3 (6/1), Gunnar B. Jónsson, 2 (3), Davíð Ketils- son, 2 (3), Andrei Lazarev 1 (2), Garðar Guðmundsson, 1 (3). Mörk úr hraóaupphlaupum: 1 (Gunnar) Vitanýting: Skorað úr 3 af 6. Varin skot/viti (skot á sig): Rósmundur Magnússon, 20/1 (50/5,40%), Guðmundur Karl Geirsson, 0 (1/1, 0%). Brottvísanir: 14 mínútur. Rautt spjald: Lazarev á 22. mínútu. Dómarar (1-10): Gísli Jóhannsson og Hafsteinn Ingibergsson (3). Gœði leiks (1-10): 7. Áhorfendur: 140. Maöur leiksins: Alexandrs Petersons, Gróttu/KR. Það var ekki fallegur handknatt- leikur sem HK og FH buðu upp á á laugardaginn í Digranesinu, þar sem gestirnir unnu 15-21, og aðeins mark- verðirnir sem glöddu handboltaaugað. Kannski má segja að dómararnir hafi gert það líka en á annan hátt þar sem oft var alveg bráðfyndið að horfa upp á skrýtnar ákvarðanir þeirra. Heimamenn byrjuðu vel og framan af virtist sem þeir ætluðu að rifa sig upp úr lægðinni sem þeir hafa verið i í vetur. Þeir leiddu leikinn mest með íjórum mörkum í fyrri hálfleik og hefðu auðveldlega getað verið með meira forskot þar sem FH-ingar voru Qarri því að vera sannfærandi og spil þeirra frekar stirt. Eitthvað virtist þó hafa kviknað á perunni hjá FH-ingum í lok fyrri hálf- leiks, a.m.k. í vörninni, þar sem heimamenn náðu ekki að skora á síðustu tíu mínútum hálfleiksins. Þeir voru samt sem áður með forystu í Það var hart barist á Ásvöllum þeg- ar Haukar tóku á móti ÍBV í Nissan- deildinni á laugardag. Eftir jafnan og spennandi leik náðu Haukar að knýja fram sigur, 29-26. Þar með eru Hauk- ar aftur komnir á beinu brautina eftir smáhliðarspor á Akureyri í síðasta deildarleik en Eyjamenn vantar sár- lega sigur eftir slæmt gengi að undan- fórnu. Leikurinn fór fremur rólega af stað og mörkin virtust eitthvað standa á sér. Eyjamenn náðu loksins að finna netmöskvana þegar rúmar sjö mínút- ur voru liðnar af leiknum en þá höfðu liðin misnotað þrjár sóknir hvort. Svo virtist sem Haukamir ættu í erfiðleikum með að finna taktinn í upphafi leiks og Eyjamenn gengu á lagið og höfðu yfir, 1-4. Haukar voru samt aldrei langt undan og náðu að jafna, 6-6, og eftir það var jafnt á með liðunum og skildu þau jöfn í hálfleik, hálfleik, 11-9. Guðmundur Karlsson, þjáifari FH, hefur svo sannarlega sagt sínum mönnum til syndanna í hálfleik þvi þeir mættu mjög ákveðnir til leiks, þó enginn ákveðnari en Bergsveinn Bergsveinsson markvörður sem fór hamfórum bak við vöm gestanna. Heimamenn vora hins vegar alveg heillum horfnir í sókninni sem brotn- aði alveg niður, skotin urðu erfiðari og erfiðari og enduðu flest hjá Berg- sveini, jafnvel þau sem komu úr dauðafærum, og aðeins íjögur skot fóru inn hjá honum í síðari hálfleik. Það breytti engu þó að gamla brýn- ið, Sigurður Sveinsson, kæmi inn á þegar Sverrir Björnsson meiddist; hann gerði einfaldlega jafnmikil mis- tök og aðrir í liðinu. Guðmundur Pedersen var skástur í liði FH ásamt Hálfdáni Þórðarsyni en mikið var um mistök hjá FH, eins og hjá HK, en þeir náðu að vinna sig út 12-12. í síðari hálfleik var jafnt á öll- um tölum, eða allt þar til staðan var 24-24. Þá tókst Haukum með góðum leik að skora þrjú mörk í röð og þeirri forastu héldu þeir allt til leiksloka. í liði Hauka voru þeir Þorvarður Tjörvi og Rúnar sterkir og Halldór var öruggur í vítaskotunum. Hins vegar var markvarslan ekki góð í leiknum - Bjarni varði ekki nema fimm skot - en hún batnaði eftir að Magnús kom í markið. Hjá gestunum átti Gísli ágætisleik í markinu og segja má það sama um aðra leikmenn liðsins, að menn lögðu sig fram, en það dugði þeim þó ekki. „Við erum mjög ósáttir með að hafa tapað þessum leik. Við voram ekki síðra liðið og mér fannst vafaatriðin lenda þeirra megin. Dómaramir gerðu of mörg mistök i dag en við gerðum líka fullt af mistökum. Það er úr vandræðunum í síðari hálfleik. Hlynur Jóhannson bar af í HK-liðinu en reyndar var vörn þess þokkaleg með þá Jón Bessa Erlingsen og Alexander Arnarson fremsta í flokki. „Menn virðast ekki hafa komið rétt stemmdir í leikinn en þegar leið á áttuðu menn sig á því að þeir þurftu að hafa fyrir þessu. Við förum að spila ákveðna vörn sem virkar mjög vel. Um leið og við náum að jafna, 12-12, kemur sjáifstraustið og þá fer sóknarleikurinn að ganga. Leikurinn í heild sinni var hins vegar ekki glæsilegur og ótrúlegt óðagot á mönnum,“ sagði Bergsveinn í leiks- lok. „Varnarleikurinn var góður og Hlynur finn fyrir aftan hann. Sóknarleikurinn var hins vegar hroðalegur og Bergsveinn eins og fjórir menn í markinu," sagði Sigurður Sveinsson að leik loknum, síungur að vanda. -ÓK grátlegt að við höfum tapað fjórum leikjum í röð með bikarleiknum og því finnst okkur sem botninum sé náð og leiðin geti ekki annað en legið upp á við," sagði Svavar Vignisson, leik- maður ÍBV, vonsvikinn að leik loknum. „Þetta var erfiður vinnusigur, við vorum á hælunum aflan tímann og náðum okkur ekki almennilega í gang. Þeir spiluðu af skynsemi en það var heppnin sem var með okkur í lokin. Við urðum að breyta liðinu töluvert þar sem Halldór er meiddur og Bamruk veikur. Menn þurftu kannski aðeins að finna smájafnvægi og því var mjög ánægjulegt að sjá hvað Ásgeir og Tjörvi komu sterkir inn," sagði Viggó Sigurðsson, þjálfari Hauka. -ÞAÞ A þessari skemmtilegu mynd Hilmars Pórs Guðmundssonar, Ijósmyndara DV-Sports, hér að ofan er líkt og hausinn á Halldóri Ingólfssyni Haukamanni hafi breyst í bolta og Eyjamennirnir Mindaugfas Frovolas og Guðfinnur Kristmannsson fylgjast fullir skeifingar með. Á innfelldu myndinni taka þeir Guðfinnur og Aurimas Frovolas á Óskari Ármannssyni. DV-mynd KK Skandall dómara felldi Blika á Nesinu Gróttu/KR-menn lentu í nokkrum vandræðum með botn- lið Blika á Nesinu í gær en höfðu að lokum sigur, 31-27. Breiðablik spilaði örugglega sinn besta leik í vetur en varð fyr- ir áfalli þegar það missti Andrei Lazaraev út af með rautt spjald á 22. mínútu sem var einn af mörg- um vafasömum dómum i leikn- um. Dómaramir sáu að mestu leyti um að eyðileggja leikinn og hall- aði dómgæslan mjög á lið Blika sem mega ekki við slíku mótlæti. 21 mark saman Besti maður vallarins var Alex- andrs Petersons hjá Gróttu/KR en hann og Hilmar Þórlindsson gerðu saman 21 mark en hjá Blik- um var það Rósmundur að vanda sem varði vel í markinu og í sókninni vora Sigtryggur Kol- beinsson og Orri Hilmars- son sterkir í seinni hálfleik en máttu taka meira af skar- ið sjálfir. Zoltan Belányi átti aftur á móti mjög slæman Petersons. seinni hálfleik og lét slaka dóm- gæslu þá fara í taugamar á sér. -ÞAÞ Vinnusigur - Haukar með 20 stig af 22 mögulegum

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.