Dagblaðið Vísir - DV - 04.12.2000, Blaðsíða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 04.12.2000, Blaðsíða 9
28 MÁNUDAGUR 4. DESEMBER 2000 MÁNUDAGUR 4. DESEMBER 2000 29 Sport DV Sport KFÍ-Tindastóll 88-98 6-7, 12-14, 16-19, (20-21), 26-31, 31-35, 37-39, (39-48), 43-52, 47-60, 53-64, (60-73), 64-78, 72-86, 80-92, 88-98. Stig KFÍ: Ales Zianovic, 27, Dwayne Fontana, 22, Sveinn Blöndal, 19, Hrafn Kristjánsson, 6, Ingi Freyr Vil- hjálmsson, 5, Baldur Ingi Jónasson, 3, Branislav Dragojlovic, 2, Magnús Guömundsson, 2, Gestur Sævarsson, 2. Stig Tindastóls: Svavar Birgisson, 28, Kristinn G. Friðriksson, 24, Shawn Myers, 21, Tony Pomones, 6, Ómar Sigmarsson, 4, Lárus Dagur Pálsson, 2, Mihail Antropov, 2. Fráköst: KFÍ 33 (7 í sókn, 26 í vörn, Zianovic, 12), Tindastóll, 32 (11 i sókn, 21 í vörn, Myers, 15). Stoösendingar: KFÍ 14 (Sveinn, 6), Tindastóll, 17 (Pomones, 7). Stolnir boltar: KFÍ 9 (Sveinn, 3), Tindastóll, 20 (Ómar,_ Myers, 6). Tapaóir boltar: KFÍ, 22, Tindastóll, 16. Varin skot: KFÍ 2 (Sveinn, Fontana), Tindastóll, 8 (Myers, 5, Antropov, 3). 3ja stiga: KFÍ 12/4, Tindastóll 22/4. Víti: KFÍ 17/10, Tindastóll 25/16. Dómarar (1-10): Einar Örn Skarphéðnsson og Jón Bender (5). Gœöi leiks (1-10): 7. Áliorfendur: 120. Maöur leiksins: Svavar Birgisson, Tindastóli Skallagrímur-ÍR 89-71 6-0, 7-4, 13-6, 16-10, (18-10), 24-13, 29-19, 37-21, 45-23, (50-25), 53-32, 55-37, 56-47, 61-51, (65-56), 68-60, 70-62, 77-62, 83-65, 89-71 Stig Skallagríms: Warren Peebles 36, Sigmar Egilsson 13, Alexander Ermolinski 9, Ari Gunnarsson 9, Evgenij Tomilowski 7, Finnur Jónsson 7, Hafþór Gunnarsson 5, Völundur Völundarson 2. Stig ÍR: Cedric Holmes 20, Sigurður Þorvaldsson 14, Eiríkur Önundarson 11, Halldór Kristmannsson 9, Hreggviður Magnússon 8, Ásgeir Bachman 3, Guðni Einarsson 3, Rúnar Sævarsson 1. Fráköst: Skallagrímur 36 (7 í sókn, 29 í vörn, Peebíes 10.) ÍR 43 (14 í sókn, 29 í vörn, Siguröur 13, Holmnes 13.) Stoðsendingar: Skallagrímur 23, (Sigmar 11). ÍR 14 (Hreggviður 4). Stolnir boltar: Skallagrímur 10, (Peebles 5). ÍR 12, (Eiríkur 4.) Tapaöir boltar: Skallagrimur 13, (Peebles 7). ÍR 17 (Halldór 3, Hreggviður 3, Eirikur 3.) Varin skot: Skallagrímur 5, (Ermolinski 3). ÍR 1, (Holmes). 3ja stiga: Skallagrímur 29/14, ÍR 28/5. Víti: Skaliagrímur 15/13, ÍR 10/8. Dómarar (1-10): Kristinn Óskarsson og Jón Halldór Eðvaldsson, 9. Gœói leiks (1-10): 7. Áhorfendur: 212. Maóur leiksins: Warren Peebles, Skallagrlmi. Haukar-Grindavík 81-73 3-11, 9-18, 18-18, (22-25), 26-29, 31-31, 31-41, (39-47), 47-52, 47-59, 50-61, (58-63), 62-66, 66-71, 71-73, 81-73. Stig Haukar: Jón Arnar Ingvarsson 22, Mike Bargen 21, Bragi Magnússon 14, Marel Guðlaugsson 11, Lýður Vignisson 6, Guðmundur Bragason 5, Davið Ásgrímsson 2. Stig Grindavikur: Páll Axel Vilbergsson 27, Guðlaugur Eyjólfsson 16, Dagur Þórisson 11, Kim Lewis 11, Pétur Guðmundsson 5, Bergur Hinriksson 3. Fráköst: Haukar 47 (15 í sókn, 32 í vörn, Jón Arnar 14), Grindavík 19 (3 í sókn, 16 í vörn, Pétur 5) Stoösendingar: Haukar 18 (Jón Arnar 11, Grindavík 15 (Lewis 4, Guðlaugur 4.) Stolnir boltar: Haukar 9 (Jón Arnar 3), Grindavík 11 (Páll Axel 3) Tapaðir boltar: Haukar 19, Grindavík 18. Varin skot: Haukar 2, Grindavik 1. 3ja stiga: Haukar 23/8, Grindavik 22/10. Víti: Haukar 19/15, Grindavlk 18/13. Dómarar (1-10): Sigmuiulur Herbertsson og Helgi Bragason, 7. Gœði leiks (1-10): 8. Áhorfendur: 147. Ma&ur leiksins: Jón Arnar Ingvarsson, Haukum. Fjórði í röð Tindastóll vann sinn fjórða sigur í röð á KFÍ, 88-98, á ísafirði í gær. Það ríkti mikil eftirvænting á Isafirði þar sem með KFÍ var að leika sinn fyrsta leik slóvenskur leikmaður, Ales Zivanovic, sem nýlega gekk tii liðs við félagið. Hingað tO hefur það verið vamarleikurinn sem hrjáð hefur ísfirðinga og virtist lítil breyting verða þar á í þessum leik. Það verður þó ekki sagt annaö en að leikurinn hafi verið bráðfjörugur. Tinda- stólsmenn höfðu ávallt framkvæöið í fyrri hálfleik en með góöri baráttu komust þeir inn í leikinn aftur og þegar 1 mínúta lifði af fyrri hálfleik munaði aðeins tveimur stigum, 37-39. Einbeitingarleysi varð þess þó valdandi að heimamenn fengu á sig 9-2 áhlaup gestanna á síðustu mínútunni og staðan var því 39-48 í hálfleik. Seinni hálfleikur fór vel af staö hjá Skagfirðingunum og eftir 4 mínútur var kominn 17 stiga munur, 43-60. Eftir það var í raun aldrei spuming um hvorum megin sigurinn lenti þrátt fyrir að heimamenn fengju gullið tækifæri til að minnka muninn þegar bæði Svavar og Antropov vora farnir út af með 5 villur og hefiar 4 mínútur eftir. Heimamenn voru þá bæði með Fontana og Zianovic inn á en gekk Ola að koma boltanum í hendumar á þeim og tókst í raun á ótrúlegan hátt að tapa 8 boltum siðustu mínútumar með lélegum sendingum. Tindastólsmenn léku mjög vel í þessum leik. Svavar náði loksins að rífa sig upp úr öldudal liðinna leikja og skoraði 28 stig. Kristinn Friðriksson skoraði oft ótrúlegar körfur og þá er ótalinn leikur Shawn Myers sem leikur hreinlega á allt annarri hæð en aðrir leikmenn. Hjá KFÍ kom Zianovic sterkur út, setti 27 stig og tók auk þess 12 fráköst. Hann vantar þó meiri leikæfingu. Sveinn átti prýöisgóðan leik og Fontana átti spretti en hefur oft leikið betur. Dómarar leiksins vora ekki í sínu besta og virkaði það jafnt á bæði liðin að þessu sinni. -TBS Jón Arnar Ingvarsson Páll Axel Vilbergsson Þreföld þrenna Jóns Arnars Haukar unnu góðan sigur á Grindvíkingum, 81-73, á heimavelli sínum í gærkvöld. Grindvíkingar virtust vera með leikinn í hendi sér en góður endasprettur heima- manna í lokin tryggði þeim sigurinn þar sem þeir skor- uðu 15 stig gegn aðeins 2 gest- anna. Grindvíkingar byrjuðu leikinn af krafti og skoruðu þrjár 3ja stiga körfur strax í upphafi. I stöðunni 9-18, Grindavík í vU, tók ívar Ás- grímsson leikhlé og náði hann að vekja sína menn og náðu þeir að jafna, 18-18, á rúmri mínútu. Grindviking- ar náðu síðan öðrum kafla þar sem þeir náðu 10 stiga for- skoti og leiddu í hálfleik, 39-47. I seinni hálfleik voru gestirnir ávallt skrefinu á undan á meðan heimamenn voru að láta dómarana fara í skapið á sér. Þegar tæpar 5 mínútur voru tfi leiksloka höfðu Grindvíkingar 5 stiga forustu, 66-71, en þá tóku Haukarnir við sér svo um munaði og kláruðu leikinn með glæsibrag. Jón Arnar Ingvarsson var svo sannar- lega maðurinn á bak við sigur liðsins og skoraði 22 stig, tók 14 fráköst og gaf 11 stoðsend- ingar. Ekki dónaleg frammi- staða það hjá þessum frábæra leikstjórnanda. Mike Bargen skUaði sínu og Bragi Magnús- son átti spretti. Hjá Grinda- vík var Páll Axel góður í fyrri en gerði lítið í þeim seinni. Guðlaugur gerði góða hluti en lítið fór fyrir Kim Lewis að þessu sinni. -BG Guðjón var frábær Þórsarar fengu i heimsókn toppliö deUdarinnar þegar Keflavík kom í IþróttahöUina í gær. Þór hefur geng- ið brösulega í deUdmni en hefur aUs ekki náð að fylgja eftir sigri á fyrstu þremur leikjunum í deUdinni. MikU barátta var i Þórsliðinu í leiknum og var það yfir eftir fyrsta leikhlutann, 29-27, er Þórsarar byrj- uðu að raða niður þriggja stiga körf- um og þar var Sigurður G. Sigurðs- son i aðalhlutverki. Keflvíkingar náðu aUtaf að halda í við þá og hleyptu þeim aldrei langt undan. Keflvíkingar náðu svo að jafna í öðr- um leikhluta í stöðunni, 38-38. Þeir komust svo fljótlega yfir og eftir það varð ekki aftur snúið. Þriðji leikhluti var slæmur af Þórsara hálfu. Keflvíkingar spUuðu vel og voru að hirða bæði vamar og sóknar- fráköst. Lítið gekk upp hjá Þórsurum og náðu Keflvíkingar að auka mun- inn úr einu stigi í 15 stig í þriðja leik- hlutanum. Fjórði leikhlutinn hefur ávaUt ver- ið erfiður hjá Þórsuram í vetur en í gærkvöld varð breyting á. Þórsarar slógu aldrei slöku við og með mikUli baráttu og seiglu náðu þeir að minnka muninn niður i fiögur stig. Keflvíkingar sýndu hins vegar hvers megnugir þeir voru og hleyptu Þórs- urum aldrei nær sér. Leikurinn var mjög skemmtUegur og var aUt annað að sjá tU Þórsliðsins en í síðustu leikjum. GremUegt er að fríið hefur gert þeim gott og er von- andi að Ágúst Guðmundsson þjálfari nái að rifa liðið upp úr þehri lægð sem félagið er í. Hjá Keflavík var Guðjón Skúlason baneitraður en hann setti niður sex þriggja stiga körfur í leiknum. Er- lendu leikmennimir spUuðu vel í báðum liðum en þeir voru stigahæst- ir í leiknum. Keflavík fékk dæmda á sig eina ásetningsvUlu í leiknum og í kjölfarið tæknivUlu í fiórða leikhluta þar sem sumn- voru ósáttir við dóm- arana. En það kom ekki á sök og fóra Keflvíkingar heim með sigur í farteskmu. -JJ KR-Njarðvík 113-94 Skynsamir Skallar ÍR-ingar. fóru ekki frægðarför í Borgarnes í gærkvöldi og töpuðu fyr- ir Skallagrími íEpson- deildinni, 89-71. Borgnesingar byrjuðu af miklum krafti gegn ÍR-ingum í Borgarnesi og náðu fljótlega 10 stiga forskoti. Gestirnir reyndu að beita svæðis- pressuvöm en þá losn- aði um skyttur heima- manna og í hálfleik var munurinn orðinn 25 stig, Borgnesingum í hag. I þriðja leikhluta náðu ÍR-ingar góðum spretti og minnkuðu muninn í níu stig, en nær komust þeir ekki. Skallagrímsmenn spil- uðu skynsamlega undir lokin og unnu sann- gjarnan sigur þrátt fyrir fiarveru Pálma Sævars- sonar, sem var meiddur. „Liðsheildin var sterk og varnarleikurinn small saman. Allir skil- uðu sínu og við náðum að klippa Eirík Önund- arson út og við það riðl- aðist leikur þeirra. Þá vil ég þakka áhorfendum fyrir stuðninginn, þeir voru frábærir," sagði Ari Gunnarsson, fyrir- liði Skallagríms, eftir leikinn. Bestir í liði heima- manna voru Warren Peebles og Sigmar Egils- son, þá átti Yevgenij Tomilovskij mjög góðan leik í vörninni. Hjá gest- unum var Sigurður Þor- valdsson einna spræk- astur. -RAG EPSON 0-2, 6-6, 15-17, 27-24, (29-33), 31-40, 45-44, (56-55), 62-62, 77-76, (79-79), 83-79, 102-87, 111-90, 113-94. Jón Arnór Stefánsson lék vel með KR í gærkvöld. Með honum á myndinni er Logi Gunnarsson, Njarðvík. DV-mynd Hilmar Þór Stig KR: Ólafur Jón Ormsson 27, Keith Vassell 24, Magni Hafsteinsson 19, Jón Arnór Stefánsson 19, Arnar Kárason 8, Tómas Hermannsson 8, Hermann Hauksson 6, Steinar Kaldaí 2. Stig Njarðvikur: Brenton Birmingham 33, Logi Gunnarsson 27, Jes Hansen 13, teitur Örlygsson 6, Friðrik Ragnarsson 6, Ásgeir Guðbjartsson 4, Halldór Karlsson 2. Fráköst: KR 34, 11 í sókn og 23 í vörn, (Vassell 15.) Njarðvík 21, 4 í sókn og 17 í vörn, (Hansen 8). Stoðsendingar: KR, 14, (Steinar 3, Vassell 3). Stolnir boltar: KR 16, (Ólafur Jón 7). Njarðvik 9, (Birmingham 3). Tapaðir boltar: KR 13, Njarðvík 21. Varin skot: KR 2, Njarövik 5. 3ja stiga: KR 19/6, Njarðvík 33/10. Víti: KR 25/17, Njarðvík 22/16. Dómarar (1-10): Leifúr S. Garðarsson og Björgvin Rúnarsson, 8. Gceði leiks (1-10): 8. Áhorfendur: 300. Ma&ur leiksins: Ólafur Jón Ormsson, KR. Næstu leikir í Epsondeildinni eru á dagskrá næsta fimmtudaagskvöld. Leikirnir: Valur-Njarðvík . . 20.00 Grindavík-KR . . 20.00 Hamar-Þór Ak . . 20.00 Keflavík-SkaUagrímur . . 20.00 Tindastóll-Haukar . . 20.00 ÍR-KFÍ . . 20.00 Næstu leikir DEiLDllM Staðan eftir leiki helgarinnar: Keflavik 9 8 1 834-726 16 Tindastóll 9 7 2 763-695 14 Njarðvík 9 6 3 838-795 12 Grindavík 9 6 3 803-731 12 Haukur 9 6 3 748-693 12 Hamar 9 5 4 713-741 10 KR 9 5 4 748-730 10 Ir 9 4 5 752-771 8 Þór Ak. 9 3 6 748-789 6 Skallagrimur 9 3 6 694-777 6 Valur 9 1 8 658-738 2 KFl 9 0 9 765-878 0 Þór -Keflavík 98-104 3-0, 11-5, 16-10, 19-12, 23-15, 28-22, (29-27), 34-29, 38-31, 38-38, 41-41, 45-46, 46-51, (50-51), 50-61, 57-61, 59-71, 68-80, (70-85), 77-85, 82-87, 85-92, 89-98, 94-98, 96-100, 98-104. Stig Þórs: Clifton Bush 29, Sigurður T. Sigurðsson 17, Magnús Helgason 15, Óðinn Ásgeirssonl4, Hermann B. Hermannsson 11, Einar Örn Aöalsteinsson 8, Hafsteinn Lúðviksson 4. Stig Keflavíkur: Calvin Davis 30, Guðjón Skúlason 24, Hjörtur Harðarson 18, Albert Óskarsson 11, Gunnar Einarsson 10, Magnús Gunnarsson 4, Gunnar Stefánsson 3, Birgir Örn Birgisson 2, Sæmundur Oddsson 2. Fráköst: Þór 46, 18 í sókn og 28 í vöm, (Bush 11). Keflavík 39, 9 í sókn og 30 í vörn, (Davis 20.) Stoósendingar: Þór 20 (Sigurður 10). Keflavík 19, (Hjörtur 7). Stolnir boltar: Þór 7 (Bush 3). Keflavík 11 (Magnús 3). Tapaðir boltar: Þór 9, Keflavík 11. Varin skot: Þór 2, Keflavík 4. 3ja stiga: Þór 28/9, Keflavík 26/9. Víti: Þór 30/23, Keflavík 14/10. Dómarar (1-10): Rögnvaldur Hreiðarsson og Rúnar Gíslason, 8. Gceði leiks (1-10): 7. Áhorfendur: 150. Ma&ur leiksins: Calvin Davis, Keflavík. tok Njarðvík í frábærum leik. Fimmti sigur KR í röð íslandsmeistarar KR-inga í körfuknattleik hrukku svo um munaði í gang í viðureign sinni gegn Njarðvíkingum á heimavelli í úrvalsdeildinni í gærkvöld. I síðasta leikhluta léku KR-ingar frábæran körfubolta, allt lagðist á eitt, vöm sem Njarðvíkingar fundu ekki smugu á, hraðaupphlaup og í ofanálag hittni. Þessi stórkostlegi leikkafli var nokkuð sem Njarðvikingar réðu ekki við. I þessum ham stöðvar ekkert lið KR-inga og er greinilegt að vesturbæjarliðið hefur gert vart við sig eftir afspymulélega byrjun í mótinu. Það þarf að fara nokkur ár aftur til að finna jafht hátt stigaskor hjá KR-ingum en alls gerðu þeir 113 stig og fengu á sig 94. Leikurinn liðanna var mjög góður í alla staði og dómararnir fylgdu í kjölfarið með skínandi dómgæslu. Njarðvíkingar höfðu framkvæðið í fyrsta og öðrum leik- hluta, með Loga Gunnarsson og Brenton Birmingham í broddi fylkingar. Logi var enn þá sjóðheitur frá landsleikn- um við Slóvena og hitti nánast hvar sem er. KR-ingar náðu smám saman betri tökum á leik sínum og náðu góðum endaspretti fyrir leikhlé þar sem þeir leiddu með einu stigi. Þriðji leikhluti var í jámum, hraðinn í leikn- um, sem hafði verið töluverður, hafði minnkað, enda bæði lið eytt mikilli orku. KR-ingar áttu enn þá eitthvað inni því nú fór í hönd leikkafli sem lagði grunninn að sigri KR-inga. Jón Amór. Vassell og Ólafur Jón Ormsson fóru á kostum og Njarðvík- ingar voru skildir eftir og vissu ekki sitt rjúkandi ráð. Ólafur Jón Ormsson var kampakátur í leikslok og sagði að með svona leik væri hann bjartsýnn á framhaldið. „Þetta var flottur leikur af okkar háifu. Við vorum svolítið hikandi í byrjun en spennan minnkaði og við fórum að leika okkar leik með frábærri baráttu. Það verður ekki af NJarðvíking- um tekið að þeir eru með gott lið en í síðari hálfleik náðum við að halda Loga og Brenton niðri sem skipti sköpum. Þetta er vömin sem við viljum leika og Vassell er að komast i form. Við ætlum að mjaka okkur inn í toppslaginn og standa okkur vel í leikjunum sem eftir era fram að jólum,“ sagði Ólafur Jón Ormsson, besti maður vallarins, eftir leikinn. Ekki verður annað séð en KR-ingar séu komnir í gang og með svona leik verða þeir illstöðvanlegir. Ólafur Jón og Jón Arnór voru í feiknalegu stuði. Vassell er mikill styrkur fyr- ir liðið. Það verður fróðlegt að sjá hvort liðinu tekst að fylgja þessum leik eftir. Logi Gunnarsson og Brenton Birmingham vora allt í öllu hjá Njarðvík. Daninn Jes Hansen var einnig góður og er þeim mikilvægur. -JKS Chris Dade Hamar enn tap- lausí Hveragerði Segja má að Hamarsmenn séu að skapa sér skemmtilegan heimavöll þar sem þeir eru ósigraðir í ár. I gærkvöld voru Valsmenn teknir i hverinn. Leikurinn var þó í járnum allan tímann og hefði svo sem geta endað á annan veg, en Hamarsmenn voru þó sterkari undir lokin og höfðu sigur að lokum. Torfi Magnússon, þjálfari Vals, var að vonum ekki glað- ur í lok leiks og sagði að hans menn hefðu ekki haldið haus út leikinn. „Við hleyptum þeim of langt frá okkur og hittum illa, vömin var skapleg en það dugði ekki til,“ sagði Torfi að lokum. Daði Steinn, aðstoðarþjálfari Hamars, var að vonum ánægð- ur með að vinna þennan leik. „Leikurinn var svo sem ekki mikið fyrir augað en það var mikilvægt að vinna þennan leik þar sem viö vorum að koma úr löngu fríi og náðum ekki að æfa eins og til var ætl- ast þar sem margir voru veik- ir en það er kannski lán í óláni að þau veikindi hafi komið upp í fríinu,“ sagði Daði að lokum. Bestur í liði Hamars var Chris Dade, hann virkaði lítið taugaóstyrkur í byrjun og fengust þær upplýsingar aö faðir hans væri á meðal áhorf- enda og tæki allan leikinn upp á myndband. Bestur í liði Vals var Her- bert Arnason. -EH Hamar-Valur 84-78 1-0, 3-4, 4-8, 5-8, 14-12, 18-15, (18-17), 20-19, 25-20, 29-20, 31-25, 34-35, (38-40), 41^0, 44-42, 48-49, 52-49, 59-53, 59-57, (62-58), 64-58, 67-58, 71-62, 73-64, 82-69, 84-78. Stig Hamars: Chris Dade 36, Pétur Ingvarsson 11, Ægir Hrafn Jónsson 11, Skarphéðinn Ingason 7, Óli Barðdal 7, Gunnlaugur H. Erlendsson 5, Hjalti Pálsson 5, Lárus Jónsson 2. Stig Vals: Herbert Arnarsson 29, Brian Hill 19, Kjartan Sigurðsson 15, Sigurbjörn Björnsson 10, Pétur M. Guðmundsson 4. Fráköst: Hamar 31, 9 í sókn og 22 í vörn, (Dade 8). Valur 42, 10 i sókn og 32 í vörn, (Hill 14.) Stoðsendingar: Hamar 15, (Dade 5). Valur 13, (Guðmundur B. 5). Stolnir boltar: Hamar 19, (Dade 6, Pétur 6.) Valur 5, (Hill 2, Guðmundur B. 2) Tapaðir boltar: Hamar 8. Val 26. Varin skot: Hamar 4, Valur 2. 3ja stiga: Hamar 22/8, Valur 17/6. Vlti: Hamar 31/17, Valur 26/18. Dómarar (1-10): Einar Einarsson og Erling Snær Eríingsson, 5. Gteói leiks (1-10): 5. Áhorfendur: 350. Maður leiksins: Chris Dade, Hamri.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.