Dagblaðið Vísir - DV - 15.12.2000, Blaðsíða 6
Linn Ericson er glæsileg un
kona frá Svíþjóð sem ásamt
vinkonu sinni ákvað að
ferðast til íslands í leit að
ævintýrum. Þær eru bún-
ar að vera hér síðan
september og vinna
báðar á McDonald’s
og búa saman á
hóteli í Reykjavík
Þær stöllur vilja
vera heima
í Svíþjóð \
um jólin og
íslandsdvöl
þeirra lýkur
því nú um
helgina.
„Okkur langaði að feröast á sér-
stakan stað. íslensk náttúra heill-
aði okkur einstaklega mikið. Við
erum báöar í vafa um hvað við
viljum gera í framtíðinni og þvi er
hollt að ferðast og öðlast víðsýni.
Við komum í september og erum
svo að fara heim til Svíþjóöar að
halda jólin með fjölskyldum okkar.
Eftir jól ætlum við aö fara á aðeins
heitari stað og höfum verið að spá
í Bali, Indónesíu eða Taíland,“ seg-
ir Linn spurð hvers vegna hún
hafi valið að koma til íslands.
Frá sama stað og Emii
Linn var ættleidd frá Sri Lanka
þegar hún var ársgömul. Foreldrar
hennar eru sænskir og hún býr
með þeim í litlum bæ sem heitir
Tranás í Smálöndum í Svíþjóð.
(Emil í Kattholti var einmitt líka
úr Smálöndum fyrir þá sem ekki
vita.) Linn segir það alltaf hafa
staðið til að heimsækja Sri Lanka.
„Það er stríðsástand þar og því
verður það ferðalag að bíða að-
eins,“ segir hún.
Finnur þú fyrir einhverjum kyn-
þáttafordómum hérna?
„Nei, ég hef aldrei fundið fyrir
þeim, hvorki hér né í Svíþjóð.
Kannski er ég ekkert að spá í það,
eða tek ekki eftir þeim. Það er eins
og fólki hér finnist ég áhugaverö
þar sem ég er öðruvísi og vill vita
ýmislegt um mig, en ég hef ekki
orðið vör við fordóma í minn garð,
sem betur fer.“
íslenskir karlmenn
ágengir
Mér finnst íslendingar mjög ólík-
ir Svíum. Þeir eru lokaðir og vilja
ekki hleypa fólki inn í hópinn sinn,
sérstaklega konumar. En á djamm-
inu finnst mér karlmennirnir sér-
staklega ágengir. Þeir sýna þaö um
leið ef þeir hafa áhuga á konu á
meðan sænskir fara flnna í það og
eru feimnari. Mér hefur aldrei áður
verið boðið jafnoft á stefnumót og
síðan ég kom hingað. Þeir eru
margir mjög flottir," segir hún og
brosir feimnislega.
Hefur þú fariö á deit meö íslensk-
um gœja?
„Já, ég er reyndar að hitta einn
íslenskan strák. En ég er að fara
heim mjög fljótlega við vitum því
bæði að þetta má ekki vera of al-
varlegt. En okkur fmnst skemmti-
legt að vera saman og þá bara um
að gera að nota þann tíma sem við
höfum.“
Linn segist vera ákveðin í að
koma aftur í heimsókn. „Þá ætla
ég að ferðast meira um landið. ís-
lensk náttúra er mögnuð. En næst
ætla ég að koma um sumar," segir
ævintýrakonan ákveðin.
Skiki Dr- Gunna
Fámenni í 2000 ára afmæli leiðindapúka
Foreldrar Dr. Gunna lögðu ekki krónu inn á
spamaðarreikning fyrir hann. Hann iiggur
samt núna eins og giaður grís í útópíu góðær-
isins.
Sem betur fer tóku mapa fæöingu mína ekki
upp á vídeó. Ég kem auövitaö löngu fyrir
þann tíma er búiö var að selja hvaöa nonna
jóns sem var þá hugmynd aö hann yröi aö
eiga vídeókameru. Þótt mapa heföu átt töku-
vél heföu þau aldrei filmaö þegar ég datt út
slímugur og grenjandi. Þau eru of heilbrigö
til aö láta sér detta slíkt í hug, eöa kannski
fæddist ég bara inn í heilbrigöara þjóöfélag.
Þau sögöu aldrei í sjónvarpsherberginu:
.Sjáöu Gunni, hér ert þú aö koma í heiminn.
Nú skulum viö sýna þetta hægt aftur á bak."
Mapa voru Ifka þaö heilbrigö aö þau lögöu
ekki krónu inn á sparnaöarreikning fyrir mig.
Þaö var heldur engin brosandi amma sem
fékk koss á kinn fyrir fimm þúsund kall. Nú
er ég aö vitna í ógeðslegustu auglýsingaher-
ferö síöari tíma, þessa frá bankanum. Hún
er meö krökkum sem hlæja geöveikislega,
eins og þau hafi sturlast af því aö eiga svo
mikla peninga inni á reikningi. Kannski á
þessi hlátur aö fyrirstilla þaö aö þau hlakka
svo til þegar þau veröa 18 ára og geta tekiö
aurinn út. Nei, mætti ég þá frekar biöja um
„kombakk* hjá Trölla en þennan viöbjóö.
Maöur undrast aö hrægömmum bankanna
skuli ekki enn þá hafa dottiö í hug aö byija
meö „Líkkistureikning unga fólksins". Ekki
væri hægt aö taka út af honum fyrr en á
banalegunni. Þá ættu krakkarnir fýrir útför-
inni sinni.
Skítafýla af peningum
Peningar skiptu mig litiu þegar ég var aö al-
ast upp. Ég fékk stundum pulsú og Match-
box-bíl og þaö nægöi mér. Ég heföi ekki orö-
iö neitt hamingjusamari þó aö ég heföi átt
milljón kall þegar ég varö 18. Mér var sama
hvort ég ætti peninga eöa ekki.
Lífiö snýst ekki og á ekki aö snúast um pen-
inga. Þaö er skttalykt af peningaseölum og
úldin fýlan af þeim sem segja mér aö ég
veröi aö eiga peninga eöa kaupa hitt og
þetta, annars líöi mér ekki vel. Hagnaöur og
gróöi? Þeir geta troöiö því öllu upp í rassgat-
iö á sérl
Þú kaupir þér ekki hamingju. Þú kaupir þér
ekki heilsu. Það eina sem þú getur keypt
þér er I besta falli eitthvaö sem rúnkar sál-
artetrinu I skamman tíma. Þó þetta liggi
svo I augum uppi aö þaö sé barnalegt aö
nefna þaö fannst mér rétt aö minna á þaö.
Ég hef ekki heyrt nokkurn mann nefna
þetta lengi. Ef þú ert meö eitthvert múöur
læt ég Bítlana baula á þig „Can’t Buy me
Love".
Speki smjörkúka
Á mínu æskuheimili voru smjörgreiddir ung-
ir menn með bjánaleg gleraugu og mjó
svört bindi kallaöir smjörkúkar. Þeir voru á
svipinn eins og þeir heföu unniö I bókhaldi
frá fæðingu. í dag eru smjörkúkarnir jafn
slepjulegir þó þeir dulbúist betur. Græögi
þykir fallegt ogjákvætt orö í orðabók smjör-
kúka. „Hvaö er aö því að græöa?" spuröi
einn alveg gáttaöur í sjónvarpinu nýlega,
„þaö er þaö sama og aö græöa eitthvaö
upp, sbr. skógrækt". Hann skildi ekkert íöí
aö fólk skyldi ekki samþykkja þann einfalda
sannleika aö eina leiöin til paradísar er aö
veröa akfeitur karl og kjamsa viö veislu-
boröiö þvl þá detta nefnilega leifar til pakks-
ins sem himir fyrir neöan. Þannig ættu allir
aö veröa glaöir og tilgangur llfsins sá aö
komast meö fallegri græögi á góöan stól
viö boröiö.
Æi, blessaöir aumingjarnir (eins og amma
mln, sem gaf mér aldrei fimm þúsund kall
en ég kyssti samt á kinnina, heföi sagt); ef
þeir þykjast finna lífshamingju I því aö
græöa peninga þá held ég aö þeir megi
þaö. Þaö væri bara óskandi aö þessum
aumkunarveröu lífsgildum væri ekki troöiö
upp á mig I hvert skipti sem ég kveiki á
sjónvarpinu.
Bóla á rassgati góðærisins
Auglýsingarnar eru krabbamein I sjónvarp-
inu. Nú er sjúkdómurinn skæöastur og
þjóökirkjan klappar fyrir honum úti I þvl
Hinn tvö þúsund ára frelsari er ung-
legur að sjá. Öllum finnst hann samt
leiöindapúki.
horni sem hún er búin aö mála sig út I meö
aumingjaskap. Eina leiöin til aö ég þoli heil-
an auglýsingatíma er aö ég túlki auglýsing-
arnar á mannamál, aö ég kreisti út úr þeim
hvaö þær eru raunverulega aö biöja mig
um. Þegar ég er búinn aö taka burt uppstríl-
aöan textann og flottræfilsleg myndskeiöin
veröa skilaboöin skýr: Kauptu bíl, kauptu
kviöarstrekkjara, kauptu hamingju I þessu
eöa hinu forminu, kauptu graftarbóluna á
rassgati góöærisins.
Kirkjan er ekki bara búin aö mála sig út I
horn, hún er líka búin aö gera á sig. Ef ég
heföi gert á mig á slöasta fyllirí heföi ég
barið á dyrnar hjá Þórarni Tyrfingssyni og
beöiö hann um aö hjálpa mér. En kirkjan
ber ekki á dyrnar hjá neinum þó hún sé
búin aö gera á sig. Hún er alltof mikil meö
sig til þess og of hugaö um aö vera „I takti"
viö tlöarandann. Hvaö er líka íslenska þjóö-
kirkjan annaö en hópur fólks sem hefur
stundaö guöfræöinám? Þaö er jafn manrv
legt og viö hin og löngu búiö aö láta heila-
þvo sig meö auglýsingafarganinu. Búiö aö
gefast upp.
Gamaldags hipparæksni
Nú á Jesú greyiö stórafmæli. Hann er tvö
þúsund ára og heldur sér vel - er ekki degin-
um eldri en 33. Sérarnir Gunnar og Snorri,
sem halda einhvers konar brenglaöri útgáfu
af boðskap hans enn á lofti, baka handa hon-
um afmælistertu. Jesú setur þó vafalítiö á þá
múl þegar þeir byija meö hommaruglið sitt.
Ef gamli Jesú myndi birtast I dag yröi hann
hleginn út úr eigin afmælisveislu. „Hvers kon-
ar gamaldags viöhorf ert þú meö hérna, hipp-
inn þinn?" myndu smjörkúkarnir spyrja á
meöan þeir spörkuöu I rassinn á honum.
„Ha, viltu kannski bara geta keypt Prins póló
I sjoppunni?"
Viö lifum I útóplu góöærisins. Þegar atvinnu-
leysi og kreppa skellur á munum viö hugsa
um jólin 2000 og þurfa vasaklút til aö þerra
af okkur tárin. Ó, hvaö þaö var yndislegt þeg-
ar viö lágum eins og glaöir grlsir I drullupolli
og höföum efni á að kaupa okkur frá efa-
semdum llfsins. Ef viö fundum fyrir tilgangs-
leysi innra meö okkur fórum viö bara I BT-
tölvur.
Þaö segir sig sjálft aö þegar viö veröum
blönk og eigum eldgamlan skrjóö mun Jesú
kannski meika einhvern séns fýrir okkur.
Núna nennum viö ekki aö hlusta á rausið I
honum, viö erum of upptekin I kringlunum.
Viö þurfum því annars konar frelsara.
Himnaríkið ísland
Nýi frelsari er enginn leiöindapúki eins og
ságamli. Sá talaöi um kærleik, samúö, gjaf-
mildi og annaö eins kerlingavæl, ogvar meö
geöveikisblaöur um aö hinir ríku kæmust
ekki til himnarikis. Veit bjáninn ekki aö viö
erum I himnaríki akkúrat núna og getum
bráöum oröiö 200 ára gömul, jafnvel eillf, ef
Kári og hinir gaukarnir standa sig vel? Hver
nennir hvort eö er til himnaríkis? Hvaö eig-
um viö svo sem aö gera þar? Getum viö
grætt á hlutabréfum þar? Er Baugur búinn
aö opna útibú? Náum viö Skjá einum?
Nei, þjóökirkjan ætti aö hætta þessu hálf-
káki, henda krossunum og útstillingamynd-
unum I Kirkjuhúsinu I eitt skipti fýrir öll.
Jesú og boöskapur hans er ekki máliö I dag
og asnaskapur hjá kirkjunni aö reyna aö
smygla þeim pakka stökkbreyttum inn I
góöæriö. í staöinn ætti aö festa erni á kirkj-
urnar og myndir af nýja frelsaranum aö
koma I gluggann I Kirkjuhúsinu. Hann er
ungur, vatnsgreiddur og meö gleraugu; nán-
ast smjörkúkur af gamla skólanum. Hann
lofaöi okkur um daginn aö innan fárra ára
yröi kominn hópur á Islandi sem vissi ekki
aura sinna tal. Llkt og Vottarnir nefndi hann
tölu, en ég man ekki hve mörg þúsund áttu
aö öölast himnavist hjá honum. Þér er borg-
iö ef þú fjárfestir I réttum hlutabréfum,
sagöi hann.
Guö sjálfur stígur svo niöur til okkar á
gamlárskvöld og talar til okkar úr sjónvarp-
inu. Hann mun blessa okkur og segja aö
himnaríkiö ísland vari aö eilífu þrátt fýrir
veröbólguspár djöfulsins. Vonum þaö I
lengstu lög. Þaö væri leiöinlegt aö
skemma fín jakkaföt ef nýi frelsarinn yröi
krossfestur.
6
f Ó k U S 15. desember 2000