Dagblaðið Vísir - DV - 15.12.2000, Síða 12

Dagblaðið Vísir - DV - 15.12.2000, Síða 12
Það eru aldeilis breytingar á li •■•■<'—■3 því topplag hlji r í fjórða saetið og ný lög irjú efstu sætin. Robbie Williams gue hertaka þriðja sætið með laginu Kids, strákamir i Westlife hötða til stelpnanna með lag- inu My love í öðru sæti en það er dónarapparinn Eminem sem stelur senunni og hirðir toppsætið með laginu Stan. Eminem er samur við sig og gefur skít í aðdáendurna, aðra tónlistarmenn og auðvitað mömmu sína. Topp 20 (pV) Stan Eminem (02) MyLove Westlife | 03 Kids Robbie Williams& Kylie Minogue (Ö4) Trouble Coldplay 05 Overload Sugarbabes 06 Independent Women Destiny’s Child ) 07 With arms wide open Creed (08 Shape of my heart Backstreet Boys 09 My Generation Limp Bizkit (70) Again Lenny Kravitz (jj) Ekki nema von Sálin hans Jóns míns (72) Body II Body Samantha Mumba (73) She Bangs Ricky Martin (74) Cruisin’ Gwyneth Palthrow & Huey Lewis (75) Aldrei Buttercup (75 Stronger Britney Spears 1 (77) Sigurjón Digri Land & Synir og Stefán Karl (75) Don’t mess with my man Lucy Pearl 19) Original Prankster Offspring (25) Spanish guitar (remix) Toni Braxto 4 4 1 51 5! 2 4 51 8 8 6 4 6 | 3 I 2 9 7 1 3 6 (5 topplag vikunnar 4 X histökkvari vikunnar nýtt á listanum stenduristaö /K hækkarsigtri ‘ síöustu viku 4, í lækkar sig frá siðustu viku fall vikunnar Sætin 21 til 40 Every little thing Selma t 2 Get along with you Kelis 4 8 Æði Skítamórall j X 1 Why does my heart... Moby 4 7 Not that kind Anastacia x 1! On a night iike this Kyiie Minogue 4, 9 Give me just one... 98 Degrees Þ 9 Pollýana Bubbi Mortheins t 2 Body Groove Architecs feat. Nana j 4 7 Yellow Coldplay 414 When I dream... Marc Anthony X 3 ! Come on over Cristina Aquilera 4115 Með þér Skítamórall 416) La Fiesta Club Fiesta 4 8 í Let the music play Barry White feat 4 9) Beautiful Day U2 412) Hollar Spice Girls 410 Who let the dogs out Baha men X 1 ■ I Music Madonna 415) You’re God Vertical Horizon 410) fókus íslenski listinn er samstarfsverkefni DV og FM 957 og birtist vikulega í Fókus. Listinn er fluttur á FM í umsjá Einars Ágústs Víðissonar. Hin Ijúfa og seið- andi Sade var að senda frá sér nýja plötu, þá fyrstu í átta ár. Eins og hinar fyrri virðist „Lovers Rock“ ætla að gera það gott. Trausti Júlíusson kynnti sér þessa sérstöku listakonu. Sade var ein af vinsælustu tón- listarmönnum níunda áratugarins. Plötur eins og Diamond Life og Promise seldust í bílfórmum úti um allan heim og lög á borð við „Your Love Is King“, „Smooth Operator" og „The Sweetest Taboo“ hljómuðu endalaust úr við- tækjum bæði austan hafs og vest- an. Eftir fjórðu plötuna, „Love Deluxe", sem kom út árið 1992 og tónleikaferðalagið sem á eftir fylgdi, dró hún sig í hlé og það er ekki fyrr en nú að viö fáum nýtt efni með henni. Lovers Rock sver sig tónlistar- lega mjög í ætt við hinar plöturnar. Sade: söngkonan með silkimjúku röddina. Lifir ekki eins og rík manneskja Það er þetta silkimjúka og seiðandi sambland af soul, djassi og poppi með smá reggí-víbrum hér og þar. Lovers Rock hefur líka farið mjög vel af stað í sölu, fór m.a. beint í þriðja sæti bandaríska listans sem verður að teljast gott þegar bresk- ur listamaður, sem hefur nánast farið huldu höfði í nær áratug, á í hlut. Fædd í Nígeríu, uppaiin í Essex Helen Folasade Adu er fædd í Ibadan í Nígeríu árið 1959, en flutti fjögurra ára með móður sinni til Essex í Englandi þegar hún skildi við föðurinn. Hún reyndi fyrir sér sem tískuhönnuður og fyrirsæta áður en hún fór út í tónlistina, fyrst sem bakraddasöngkona i latin fönk sveitinni Pride. Hún byrjaði að semja lög í Pride og svo leiddi eitt af öðru þar til hún sló í gegn á einni nóttu með laginu „Your Love Is King“ árið 1994 Sade hefur alltaf reynt að halda einkalífinu fyrir utan fjölmiðlana og er ekki mikið gefm fyrir veislur með fina og fræga fólkinu. Hún býr nú ein í gömlu húsi frá Viktoríu- tímanum sem hún hefur verið að gera upp með bróður sínum i Hig- hbury í Norð- ur-London og segir að ef það væri brotist inn hjá henni fyndu þjófamir örugglega svipaða hluti og þá sem voru í íbúðinni þar sem hún ólst upp, í einni af ófinni blokkunum í Colchester í Essex. „Ég lít ekki út eða lifi eins og rík manneskja, maður verður að versla til þess að lifa eins og stjama og ég þoli ekki að versla," segir hún. Hún hefur reyndar vak- ið athygli í Highbury fyrir að leyfa heimilislausum að halla sér í skýli sem er fast við húsið hennar. Ekki mikið gefin fyrir að auglýsa sig Þegar Sade gerði plötusamning á níunda áratugnum féllst hún á litla fyrirframgreiðslu gegn hárri pró- sentu af hverri seldri plötu. Hún fær heil 15%, sem er óvenju mikið, og þar sem hún hefur selt yfir 40 milljón plötur á ferlinum er auð- velt að sjá að hún er ágætlega stöndug. Sade er lítið gefin fyrir að koma fram í fjölmiðlum, það eru sárafá viðtöl til við hana og hún neitar iðulega að koma fram til að kynna plötumar sínar, t.d. í sjón- varpi. Sade hefur alltaf selst vel í Bandaríkjunum, en það er lika allt á hennar eigin forsendum: „Þegar við vorum að byrja að koma okkur áfram í Bandaríkjunum neitaði ég að gera alls konar hluti og plötufyr- irtækið sagði að við myndum tapa milljónasölu en ég vissi að það skipti ekki máli,“ segir hún. var þess vegna stefht fyrir eiturlyfjasmygl. Hún mætti hins vegar ekki fyr- ir dóminn og þá var gefin út handtökuskipun á hana. Henni tókst að fiýja land og getur þess vegna ekki farið til Jamaica aftur fyrr en árið 2002. Ila dóttir hennar dvelur samt reglulega þar hjá fjölskyldu fóðurins. En það er önnur ástæða fyrir fjarveru hennar af tónlistarsen- unni. Sade segir í nýlegu viðtali við Sunday Times Magazine að hún reyki gras þegar hún er að vinna að tónlistinni en þar sem hún hafi ekki viljað reykja meðan á meðgöngunni stóð þá hafi hún hætt að búa til tónlist fyrir fimm árum þegar hún varö ólétt. Hljómsveitin Sade Sade er reyndar ekki bara söng- kona, heldur líka hljómsveit. Hljómsveitin Sade er auk Sade sjálfrar skipuð Paul Spencer Den- man bassaleikara, sem er gamall pönkari, Andrew Hale hljóm- borðsleikara, sem er mikill mynd- listar-áhugamaður og hefur m.a. samið tónlist fyrir tískusýningar hjá Cerutti, Paul Smith og Prada, og Stewart Matthewman, gitar- leikari og saxófónleikari, sem sem- ur flest laganna með Sade og sem m.a. notaði átta ára fjarveru Sade- sveitarinnar til þess að semja og spila inn á fyrstu tvær Maxwell- plötumar. Það er á hreinu að þess- ir tónlistarmenn eiga sinn þátt í velgengni Sade. Handtakan á Jamaica Það eru átta ár síðan Love Deluxe platan kom út. Þetta hefur verið frekar strembinn tími fyrir hana. Hún skildi við eiginmanninn, spænska kvik- myndaleikstjórann Carlos Scola, hún eignaðist stelpuna Ila með næsta kærasta, rasta- manninum og upptökustjóranum Bobby, og það voru veikindi í fjöl- skyldunni, svo eitthvað sé nefnt. Og svo var það handtakan á Jama- ica árið 1997 sem Sade lýsir i dag sem algjörum farsa. Hún var þá tekin meö smávegis af grasi (á Jamaica af öllum stöðum!) og lögreglumaður- inn sem fann efnið hjá henni vildi fá mútu- greiðslu fyrir að sleppa henni. Hún vildi engan veginn ljá máls á slíku og f Ó k U S 15. desember 2000

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.