Dagblaðið Vísir - DV - 15.12.2000, Blaðsíða 18
í f ó k u s
i
Sjónvarpsþátturinn Ok hefur stimplað sig
rækilega inn I hversdagsleikann hjá landan-
um undanfarið. Sjónvarp allra landsmanna
hefur í gegnum tiðina gert fjölmargar tilraunir
til að höfða til þeirra sem ekki borga afnota-
gjöld, eða hver man ekki eftir Ó-inu með
Selmu Björns og Markúsi, eða Radar og fleiri
þannig þáttum. Þetta gekk nú allt svona upp
og ofan en eitthvað virðist vera aö rofa til með
Ok. Umsjónarmennirnir tveir eru stúlkur á
frekar óræöum aldri; lita út fyrir að vera 18
ára, þó Séð og heyrt hafi sagt aðra þeirra
vera þrítuga en standa sig bara prýðilega. í
síðasta þætti var skemmtileg úttekt á brjósta-
stækkunum og lýtaaðgerðum og þær hafa í
raun dælt frá sér skemmtilegum og ferskum
efnum nú í haust - og það í sjónvarpi Markús-
ar Arnar Antonssonar og fleiri risaeöla. Við bú-
umst viö frekari skemmtunum frá Ok-stelpum
á næstunni.
ú r f ó k u s
Ádögunum voru kunngjöröar tilnefningar til Is-
lensku bókmenntaverölaunanna eins og gert
er ár hvert. Að þessu sinni komu tilnefning-
arnar ekki beint á óvart en framkvæmdin við
val á verðlaununum kom mörgum hins vegar í
opna skjöldu. Eins og í öðrum lýðræðisrikjum
var að sjálfsögðu skipuð nefnd sem ákvað
hverjir skyldu hljóta tilnefningu en nefnd þessi
var nú ekki lýðræðislegri en svo að í henni sit-
ur víst ein manneskja. Þessi manneskja heit-
ir Svanhlldur Óskarsdóttir og er fyrrum starfs-
maður Máls og menningar og þarf varla að
taka fram að flestar tiinefningarnar tengjast
því fyrirtæki á einn eða annan hátt, nema
kannski tilnefning Guórúnar Evu þó Bjartur
V virðist samt vera að þreytast í einhvers konar
lepp Eddu. Þetta verða að teljast afar ólýð-
ræðisleg vinnubrögð og hefði maður kannski
frekar búist við að heyra af einhverju svona í
Rússlandi. Þetta er samt staðreyndin og það
er jafnvel enn sorglegra aö sjá höfundana
kikna 1 hnjánum yfir þessari upphefð sem til-
nefning til íslensku bókmenntaverðlaunanna
er - þrátt fýrir þau skítavinnubrögð sem höfð
voru við valið.
„Það eru mjög margir sem
líta á þetta þannig að stelpurn-
ar séu bara að selja sig. í raun
og veru erum við að því, við
erum bara að seija okkar útlit,
ekkert annað. En það eru nátt-
úrlega nokkrar stelpur hérna
sem eru að selja sig,“ segir
Andrea í upphafi.
Og getur madur auðveldlega
fundiö hóruhús hérna?
„Já.“
Þannig að Island er ekki eins
saklaust og margir vilja halda?
„Alls ekki.“
Snigill frá 14 ára aldri
Andrea byrjaði að vinna fyrir
sér sem erótískur dansari í júni
síðastliðnum, hafði meðal ann-
ars unnið sem dyravörður fram
að því, og hirti svo íslands-
meistaratitilinn í greininni á
dögunum. „Það var mjög fínt og
eitthvað sem ég átti ekki von
á,“ segir hún um titilinn. „Það
sem skipti mestu máli fyrir mig
var að gera þetta svolitið grand,
hafa þetta svolítið sjóv. Maður
labbar upp á svið og dansar á
hverju kvöldi, þetta þurfti að
vera eitthvað sem fólk tæki eft-
ir,“ segir hún og vísar til þess
að hún kom inn á sviðið á mót-
orhjóli, sem var engin tilviljun
því Andrea er jú Snigill.
„Já, ég er búin að vera Snigill
síðan ég var 14 ára og á Honda
Shadow-hjól.“
Hún segist gjarnan myndu
vilja fara utan að dansa og ætl-
ar að reyna að fara til Japans.
Þegar hún er spurð hvort hún
eigi kærasta verður hún aftur á
móti frekar dularfull á svip:
„Pass.“
Vilja alltaf meira
„Vinnutíminn er rosalega
misjafn, þetta er ekkert bara
um helgar, það getur verið
langt fram undir morgun á
virkum dögum," segir Andrea
sem vinnur alla daga nema mið-
vikudaga, þegar hún fer á
Sniglafundi.
En verður maöur ríkur af að
vera strippari á íslandi?
„Ég myndi ekki segja að mað-
ur verði ríkur en ég er með
mjög góð laun. Ég veit reyndar
ekki hvernig þetta er úti en
þess vegna langar mig til út-
landa,“ segir hún.
Þetta er samt ekki starf sem
þú getur verið í endalaust:
„Nei, þetta er rosalega þreyt-
andi.“
Andrea segir að hún sé meö
mikió af fastakúnnum. Eru
þetta mikiö til sömu mennirnir
sem koma aftur og aftur?
„Já, oftast eru þetta menn á
miðjum aldri sem eru bara að
kaupa sér félagsskap. Þeir sitja
bara og spjalla og kaupa kampa-
vín - vilja bara spjalla í friði.
Þeir eru náttúrlega að borga
fyrir þá þjónustu.“
Vilja svo ekki alltaf einhverjir
fá eitthvað meira?
22 ara nu i januar og hef-
rið strrppdansari í hálft ár.
idrea Unnarsdóttir varð á
dqgunum íslandsmeistari
í.erótískum dansi og
segist þéna vel á
rlíAriQÍniim I—11jn VÍðlir-
i að hún
n, hikar
segja að
ist meðal
ér á landi
ekki
Sjálf.
þá halda þeir
„Jú, það er alltaf þannig.
Maður gefur þeim bara vissan
svip og þá halda þeir kjafti. Það
er „gleymdu þessu“-svipurinn
minn. En það er mjög mikið um
þetta, sérstaklega um helgar."
Pabbi ósáttur
Eftir sigurinn hlýtur sú
spurning að vakna hvort fólk
þekki hana úti á götu:
„Já, það eru mjög margir
búnir að koma til min og óska
mér til hamingju með sigurinn.
Ég bjóst eiginlega ekki við
þessu þvi þetta er ekki starf
sem allir fíla. Svo hafa vinir
mínir verið alveg sérstaklega
góðir og eins eldri systir mín,
Rut, sem er búin að vera algjör
hetja.“
En hvað með mömmu og
pabba, hvað finnst þeim um
þetta?
„Ég eiginlega veit það ekki,
ég hef ekkert samband haft við
þau i fleiri ár. Mamma býr úti á
írlandi og pabbi í Sviss. Mér
heyrðist það reyndar á systur
minni að pabbi hefði ekkert
verið allt of ánægður en
mömmu var alveg sama.“
Lokaspurningin sem lögð er
fyrir Andreu er afskaplega hefð-
bundin: Er hún með silíkon?
„Já.“
Á Prikinu um helgina
voru Svala Björg-
vins, í þrengsta júni-
formi ever, Barði í
Bang gang, Strákam-
ir I Vinýl, Krissi Ra og
hans spúsa, Dóra
Takefusa, Árni Þór
Vigfúss, Helgi Ey-
steins, Gunnlaugur
Jónsson, Sóley, Jó-
hannes, Margeir,
Frosti og Krumml
Minusmenn, Óli hommi með nýja hárgreiðslu,
Erpur, Finnur Vilhjálms, margir menn I Skota-
pilsum og svo eitt stykki Úlpa.
Helgin á Klaustrinu byrjaði á afmæli Philippe
Dreamworld kóngs og þar gaf að líta Heiðu Val-
mikistúlku ásamt Sif og Ástu löðrandi I leðri,
Simma og Jóa á Popp Tíví, Ásgelr fram-
kvæmdastjóra Rolf Johansens, Ásgeir og
Hedda frá Toni&Guy, Ægi Dags í Háskólabíói og
myndatökuliö frá ITV sem myndaði dansgólfið
‘jum nóttina. Á laugardag fagnaði Heiða í
Spútnik 25 ára afmælinu sínu meö Steina (Qu-
arashi) kærastanum sínum og þar voru
skammt undan Ómar félagi hans og Erpur,
Maggi Jóns og Barðl sem litu inn tii að kasta
kveðju á TopShop-liðið Ðavíö, Mumma fyrir-
sætu, Sigrúnu G., Dagnýju, Kollu og Sigrúnu
Andersen sem mættu á svæðið eins og Maya
og Robbi Rapp.
Þegar líða tók á
nóttina sást svo til Önnu Rakelar i Silíkon,
Björns Jörundar sem mætti með frúnni, og
Kristinn Hrafnsson á Stöð 2 var á kantinum,
Siggi Johnny í Taboo og „stelpurnar" voru
ögrandi á dansgólfinu og Stefán Karl leikari var
á svæðinu og Gummi Gonzales leit inn.
Næsti bar var i góðum gir um helgina og á
föstudagskvöldib sáust þar Friðrik Þór Friðriks-
son kvikmyndaleikstjóri, Þorvaldur Konráðsson
verkamaður, Ingvar E. Slgurðsson verðlauna-
leikari. Stefán Karl Stefánsson leikari, Gunnar
Eyjólfsson leikari og Skjöldur tískulögga. Á
laugardagskvöld mátti svo sjá glitta i menn
eins og Haraid Blöndal lögfræðing, bróöur hins
skelegga Halldórs alþingismanns.
Á Astró spókuðu sig Jasmine (sem stóð sig vel
á dansgólfinu eins og venjulega) og hennar
heittelskaði Villi Vill, Krissi Jónsson Óiafsson-
ar með fýlgdardöm-
ur, Ceres 4 stóð í
stiganum og Þór Jós-
efs skottaðist um
með gloss á vörun-
um. Svo sást líka til
Rikka Daða sem var
í 4 daga frii frá Stoke
og var þarna með
Heimi Guðjónssyni í
FH og fleiri. Ragga
(unnusta Eiðs
Smára) og vinkonur
voru glæsilegar, Jói Steins, framkvæmdastjóri
ÁTVR (aö tékka á smásölunni), og frú voru
einnig flott á dansgólfinu með tengdadótturinni
Berglindi hjá IMG. Otto á Humarhúsinu kom
með glæsilegt sushi i afmælið hans Kidda
Haag, Kjartan Guðbrandsson í WorldClass og
Ágúst Haltvarðsson þeyttust um dansgólfiö
ásamt Heimi Jónassyni á Stöð 2 sem mætti
með pilsklæddu mennina sem reyndust vera
skoskt BBC Crew. Beiri erlend sjónvarpslið létu
sjá sig á Astró því einnig sást til fréttaliðs ITV -
London Weekly Televlsion og Simmi og Jói á
PoppTÍVÍ gerðu iukku meö smellnum bröndur-
um, Fegurðardrottningarnar Unnur og Eva tóku
sig vel út uppi í Stofunni eins og Atlanta-skutl-
urnar Ragnheiður, Harpa og vinkonur. Maggi
Bess vaxtarræktarjötunn komst inn án þess að
slá dyravörð aö þessu sinni og það gerðu líka
Þorvaldur í Todmobile, Einar í Kókó, Raggi í Oz
og félagar, Daníel Ágúst , Svava í 17, Bubbi
Mortens, Pétur Ottosen athafnamaður og
Siggl B í Heimilistækjum. Unnar og Japisstaff-
ið skemmtu sér vel, sem og Gísli Jóhanns flug-
maður, Þorsteinn Cokeforstjóri, Gunnar Páll á
Kaupþingi, Stebbi Steins í Sól Víkingi, Berglind
og Dísa fegurðardrottningar, Jói Jó á FM957,
Hanna Rut í Betrunarhúsinu, Andrés Pétur hjá
Eign.is og Jón Ellert og strákarnir í Fylki. Dóra
Takefusa var þarna líka og Ámi Vigfúss, Arna
og Díana Playboy sem oftar og alltaf jafn foxy,
BJössi Steff fyrirsæta, Christíne og Jón Kári,
Villi í Svefni og heilsu, Viggó í Eldhúsinu,
Steini KKKarlsson, Biggi stórtenór, Inga
Megababe, Andri í Heimsferðum, Hilmar og
Laufey Gas, Bjössi og Árni í Sambíóunum, Dóri
Ijósmyndari og Freyr
stílisti í Hausverkn-
um, Tommi Tomm
JR, Svavar Örn tísku-
lögga, Ivan Burkni,
Davíð Ólafsson, Þor-
björn Atll fótbolta-
strákur, Harpa Mel-
sted, Halli Gisla á
FM957, Sverrir
Sverris, Birgir Leifur
fótbolti og Teitur Ör-
lygsson körfubolti.
Gummi Ben og Sigþór KR voru þarna líka,
Kristján og Binni Clintonklobbar, Halli Herra
FM957 og Maggi á Brasseri Borg. Það var nóg
að gera á Skugganum um helgina og meðal
þeirra sem sást til voru Haraldur Eiðsson (son-
ur hans Eiðs sendiherra), GK-staffið kíkti inn
eftir vel heppnað jólahlaðborð og voru það Arn-
ar Gautl og Gunni sem fóru þar fremstir í flokki.
Elfar Aðalsteins var í fínu formi með sinni
heittelskuðu, útskriftarhópur snyrtiskóla No
Name skemmti sér fram eftir nóttu eftir útskrift
fyrr um daginn. Þarna voru líka Heiðar Örn,
framleiðslustjóri hjá Hvíta húsinu, ásamt þeim
Böðvari Bergssyni auglýsingafrömuði, Hödda
pitsukóngi í Færeyjum, Hauki Gíslasyni.Tals-
manni meö meiru, og fleiri góðum gestum sem
vildu ekki láta nafns síns getið. Eitthvað hefur
gengið ál
J
18
f Ó k U S 15. desember 2000