Dagblaðið Vísir - DV - 28.12.2000, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 28.12.2000, Blaðsíða 21
f FIMMTUDAGUR 28. DESEMBER 2000 I>V 25 Tilvera Myndgátan Myndgátan hér til hliðar lýsir nafnorði Lausn á gátu nr. 2891: Ríkisféhirðir Krossgáta Lárétt: 1 fánýt, 4 blika, 7 skekkja, 8 millibil, 10 deilu, 12 skap, 13 hræðsla, 14 djörf, 15 nuddi, 16 slóttug, 18 nöldur, 21 sól, 22 mannsnafn, 23 útlimi. Lóðrétt: 1 mynnis, 2 líf, 3 markmið, 4 kátur, 5 tónverk, 6 spíri, 9 tóg, 11 skýr, 16 ber, 17 espa, 19 eðja, 20 mánuður. Lausn neðst á síðunni. Nýr heimsmeistari FIDE náöi titlin- um á aðfangadag, hann er þó enginn frelsari, og þó. Þeim fer fækkandi heimsmeistunmum, nú eru það 2, An- and og Kramnik. Skynsamir ungir menn sem eiga kannski eftir að tefla sameiningareinvígi. Anand lék Shirov grátt, vann 3,5-0,5. Anand var greini- lega í þó nokkuð betra formi. En ein- víginu lauk á aðfangadag, um hádegi, löngu áður en heilagt varð í hinum kristna heimi á Vesturlöndum. Shirov var fórnfús í þessari síðustu skák og Anarid þáði jólagjafímar. Þó nokkrir kvörtuðu og kveinuðu á veraldarvefn- um yfir því að nú hefði Anand eyði- Umsjón: Sævar Bjarnason lagt fyrir þeim jólin en 2 síðustu skák- imar voru ekki tefldar, á jóladag og annan í jólum, vegna þess að úrslit lágu fyrir. 1 stöðunni fyrir ofan er An- and u.þ.b. að brjóta sókn Shirovs á bak aftur, ef 22. - Bf6 23. Re5! og svarta staðan hrynur. Enn einum manninum er fómað fyrir glæfralega sókn sem Anand braut á bak aftur og náði titlin- um án mikillar áreynslu. Hann komst óskaddaður yfir krókódílaána. Hvítt: Vishwanathan Anand (2762) Svart: Alexei Shirov (2746) Frönsk vöm. Teheran, íran. 24.12. 2000 1. e4 e6 2. d4 d5 3. Rc3 Rf6 4. e5 Rfd7 5. Rce2 c5 6. f4 Rc6 7. c3 Db6 8. Rf3 f6 9. a3 Be7 10. h4 0-0 11. Hh3 a5 12. b3 Dc7 13. Regl a4 14. b4 fxe5 15. fxe5 Rdxe5 16. dxe5 Rxe5 17. Rxe5 Dxe5+ 18. De2 Bxh4+ 19. Kdl Df6 20. Rf3 Dxc3 21. Bb2 Db3+ 22. Kcl (Stöðumyndm) e5 23. Hxh4 BÍ5 24. Ddl e4 25. Dxb3 axb3 26. Rd2 e3 27. Rf3 Hae8 28. Kdl c4 29. Be2 Be4 30. Kcl He6 31. Bc3 Hg6 32. Hh2 Bd3 33. Bxd3 cxd3 34. Kb2 d2 35. Kxb3 Hg3 36. Kb2 g5 37. Kc2 Hc8 38. Kd3 g4 39. Be5 Hcl 40. Hhl Hxg2 41. Rh4. 1-0. Bridge Sennilega má kenna ófullkomnu sagnkerfi um lokasamninginn í þessu spili í leik Nýsjálendinga við Mexíkó á Ólympíumótinu í bridge árið 1984. Lokasamningurinn varð Umsjón: l'sak Örn Sigurósson 6 spaðar á báðum borðum á 4-3 samlegima, en 6-2 samlegan í hjart- anu fannst ekki. Sagnir gengu þannig á öðru borðanna, vestur gjafari og enginn á hættu: 4 ÁK73 » ÁKG9S4 ■f - 4 Á109 4 D9 * D ♦ KDG1073 4 GS53 VESTUR 4 G65 V 102 ♦ 8542 4 KD64 NORÐUR AUSTUR SUÐUR Wigna Pisinger Wooles Reich 1 4 2 4 pass pass 3 4 pass 3 4 pass 44 dobl pass pass 54 pass 6 4 P/h Flestir spilarar nota tveggja tigla sögn i þessari til þess að sýna 5-5 í há- litunum en misnotkunin í þessu tilfelli verður til þess að lokasamningurinn er ekki sá besti. Vörnin byrjaði vel, út- spilið tígulkóngur og trompið var nú orðið 3-3. Wignall lagði næst niður ÁK í spaða og drottningin kom siglandi frá vestri. Þá var ásinn lagður niður í hjartanu og enn kom drottning í slag- inn. Wignall þurfti nú að tímasetja allt á réttan hátt. Hann tók næst slagi á KD í laufinu og byrjaði síðan að renna niður fríslögum í hjartanu. Austur átti eftir 108 í spaða og A9 í tígli í fjög- urra spila endastöðu. Wignall átti heima gos- ann í spaða og sjöuna í blindum. Aust- ur varð að trompa, en þá var yfir- trompað á gosann heima, laufi spilað á ásinn og hjarta áfram spilað. Austur fékk þannig aðeins einn slag á tromp. Sami samningur fór 3 niður á hinu borðinu í leiknum. Lausn á krossgátu BOS 05 únE 61 'Bsæ ii ‘æis 91 ‘S3ot§ u ‘jBpBit 6 ‘!I? 9 ‘8b| s ‘buuisqbiS f ‘mSuBSm g ‘iÁ'æ g ‘sso x iiaigoi buue gz ‘•iea&' ZZ ‘nuuns iz ‘S8eu 81 ‘8æis 91 ‘inu gi ‘IQAS n ‘Bigæ gi ‘gaS z\ ‘íS8b oi ‘nns 8 ‘EniA £ ‘Ef[S þ ‘læuig 1 :naj?T Myndasógur Þú ert ekkert líkur okkur. Augu þin. leiftra af furðulegri þekkingu - 1 og þú ert einhver mikilvægur Qetur maður! Meiri en nokkur Ho-don! gert hérna Ju-Ra ukk.' fSegöu mér eitthvað um hann, Jón! JL, Já. og hafðu þaö stutt Jón! lEl

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.