Dagblaðið Vísir - DV - 02.01.2001, Side 19

Dagblaðið Vísir - DV - 02.01.2001, Side 19
ÞRIÐJUDAGUR 2. JANÚAR 2001 39 Stútur undir stýri Bandaríska leikkonan Shannon Doherty, sem gerði garðinn frægan i Beverly Hills 90210 hér um árið, var stöðvuð af vegalögreglunni í Thousands Oaks í Kaliforníu í síð- ustu viku grunuð um ölvun við akstur. Doherty, sem leikur um þessar mundir í nornaþáttunum „Charmed", var stöðvuð á svörtum pallbíl af Ford gerð klukkan þrjú að nóttu en lögreglu fannst ökulag bil- stjórans í meira lagi skrykkjótt. Doherty, sem er þekkt fyrir skap- bræði sína, neitaði að blása í áfeng- ismæli en samþykkti að láta taka blóð úr sér. Að því búnu var henni sleppt en gert að mæta aftur til yflrheyrslu fljótlega. Smáauglýsingar EXSI 550 5000 Ertu aö selja bllinn? Viltu birta mynd? • komdu meö bílinn og láttu okkur taka myndina • eöa sendu okkur mynd á jpg formati á dvaugl@ff.ls Skoðaðu smáuglýsingarnar 6 VÍSÍf.ÍS Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11 Illa viö mynd- birtingar Playboy Hin brjóstgóða Anna Nicole Smith var mikið i sviðsljósinu fyrir nokkrum misserum þegar háaldrað- ur eiginmaður hennar geispaði gol- unni eftir stutt og farsælt hjóna- band. Erfingjum mannsins var lítið um þessa Nicole gefið og kröfðust þess að hún yrði svipt öllu kröfum í dánarbú eiginmannsins. Þessu vildi hún ekki una og úr urðu málaferli sem enduðu með að Nicole varð 500 milljónum bandaríkjadollurum rík- ari. Gott og blessað. Fyrir stuttu vildi það hins vegar til að gamlar nektarmyndir af Nicole birtust í tímariti Playboy þar sem hin brjóstgóða Anna baðar sig fáklædd i minkapelsum og demönt- um. Nicole varð sumsé hundfúl út í timaritið fyrir að birta myndirnar enda má auðveldlega lesa úr þeim að tímaritið sé að vísa 1 málaferlin og hinn nýfengna auð. Talsmaður Playboy segir hins vegar að hún hafi ekki viljað láta taka af sér nýjar myndir og þessar hafi því þurft að duga. Anna Nicole Smith Nicole er enkum fræg fyrir þrennt: a) auðinn, b) sjá mynd, c) sjá mynd. Slegist um boltann í NBA í Texas Miðjumaöurinn í liöi Houston Rockets kemur boltanum í átt að körfunni þrátt fyrir tilraunir Patricks Ewing, í Seattle Supersonics, til að stöðva hann. Dóttirin á að læra karate Madonna stendur í ýmsu fleiru þessa dagana en að njóta hveitibrauðs- daganna. Hún hefur nú ákveðið að senda fjögurra ára dótt- ur sína, Lourdes, í bar- dagaíþróttaskóla. Lourdes verður gert að læra þá tækni að nota fætur í stað Maze brúsa en hún mun einkum leggja stund á ákveðið götuafbrigði af karateíþrótinni, svokallað judokai. Að sögn Madonnu er þetta eina bardagaí- þróttin þar sem ofbeldi er stillt í hóf en Guy mun vera sérstaklega illa við að stúlkan kynnist ofbeldi um of sem skiljanlegt er. Þá sagði Madonna einnig að flestar tegundir bar- dagaíþrótta hefðu tekið miklum stakkaskiptum við að að- lagast að vestrænum venjum og að agaleysi væri það sem einkum einkenndi „vestrænu" afbrigðin. Því væri nauðsynlegt að vanda valið og í judokai væri farið bil beggja. Spurningin er svo hvort Lourdes verði nýji vaktmaðurinn á heimilinu en brotist var inn til þeirra hjóna fyrr á árinu og gramsað i dótinu þeirra. Blaðberar óskast í eftirtalin hverfi: Lynghagi Ásvallagata Smáragata Tómasarhagi Sólvallagata Sóleyjargata Fjólugata Sendlar óskast á blaðadr. DV eftir hádegi. Æskilegur aldur 13-15 ára. Upplýsingar í síma 550 5000 ÞJON US 7C/AUG LYSIIVIG AR 550 5000 Kárenesbraut 57 • 200 Kópavogi Sfmi: 554 2255 • Bíl.s. 896 5800 LOSUM STÍFLUR ÚR Wc Vöskum Niðurföllum O.fl. MEINDÝRAEYÐING VISA/EURO RORAMYNDAVEL Til að skoða og staðsetja skemmdir í lögnum. 15 ÁRA REYNSLA VÖNDUÐ VINNA SkólphreinsunEr Stífldð? Fjarlægi stíflur úr wc, vöskum, baðkerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla. Röramyndavél til að mynda frárennslislagnir og staðsetja skemmdir. Ásgeir Halldórsson Sími 567 0530 Bílasími 892 7260 Vandaðar Amerískar Bílskúrshurðir Góö þjónusta - vönduö uppsetning Hurðaver ehf Smiðjuveg 4d 577-4300 T55T STIFLUÞJOHUSTH BJRRNfl STmar 899 6363 • 554 6199 Fjarlægi stíflur úr W.C., handlaugum, baðkörum og frórennslislögnum. Röramyndavél til a& ástands- sko&a lagnir Dælubíll til að losa þrær og hreinsa plön. FJARLÆGJUM STIFLUR úr vöskum.WC rörum, baðkerum og niöurföllum. RÖRAMYNDAVÉL til aö skoöa og staösetja skemmdir í Wc lögnum. i DÆLUBÍLL VALUR HELGASON ,8961100*5688806 Z Dyrasímaþjónusta Raflagnavinna Geymiö auglýsinguna. ALMENN DYRASlMA- OG RAFLAGNAÞJÓNUSTA. Set upp ný dyrasímakerfi og geri viö eldri. Endurnýja raflagnir í eldra tiúsnæði ásamt viðgerðum og nýlögnum. Fljót og góð þjónusta. JÓN JÓNSSON LÖGGILTUR RAFVERKTAKI Sími 562 6645 og 893 1733.^ BILSKURS OG IÐNAÐARHURÐIR Eldvarnar- Öryggis- hurðir GLÓFAXIHF. ÁRMÚLA 42 • SlMI 553 4236 hurðir IÞú nærð alltaf sambandi við okkur! Smáauglýsingar I ,© 550 5000 alla virka daga kl. 9-22 sunnudaga kl. 16-22 550 5000 dvaugl@ff.is hvenær sólarhringslns sem er

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.