Dagblaðið Vísir - DV - 02.01.2001, Page 23
Vertu
ÞRIÐJUDAGUR 2. JANÚAR 2001
Tilvera
DV
Cuba Gooding
32 ára
Hinn geðþekki leik-
ari, Cuba Gooding jr.,
verður 32 ára i dag.
Cuba var búinn að
reyna lengi fyrir sér og
hafði leikið í mörgum
kvikmyndum. Hafði hann allt frá árinu
1991 verið talinn einn efnilegasti leikar-
inn í Hollywood. Það var þó ekki fyrr en
1997 að hann fékk stóra tækifærið í
Jerry Maguire þar sem mótleikari hans
var Tom Cruise. Cuba notaði tækifærið
vel og hefur verið vaxandi leikari síðan.
Eiginkona hans heitir Sara Gooding og
hafa þau verið gift i sex ár.
Gildir fyrir miövikudaginn 3. janúar
Vatnsberinn (20. ian.-18. febr.l:
Þú hefur í mörgu að
snúast í dag. Þú færð
hjálp frá ástvinum og
það léttir þér daginn.
ganga vel seinni hluta
dagsins.
Fiskarnir n 9. fehr.-70. marsl:
Þú sýnir mikinn dugn-
í dag. Þér verður
mest úr verki fyrri
hluta dagsins, sérstak-
lega ef þú ert að fást við erfitt
verkefhi.
Hrúturinn (71. mars-19. apríll:
. Þú þarft að gæta þag-
*mælsku varðandi
verkefhi sem þú vinn-
_ ur að. Annars er hætt
við að mlhni árangur náist en
ella.
Nautið (20. april-20. maíi:
Eitthvað sem hefur
breyst í fjölskyldunni
hefur truflandi áhrif á
þig og áform þín. Þú
að skipuleggja þau upp á
nýtt.
Tvíburarnir 121. maí-21. iúnín
Þú gerir einhverjum
'■greiða sem viðkom-
andi verður afar
ánægður með. Þetta
veldur' skemmtilegri uppákomu
sem þú átt efdr að minnast lengi.
Krabbinn (22. iúní-22. íúiíí:
Varastu að sýna fólki
tortryggni og van-
treystu því. Þér gengur
betur í dag ef þú vinn-
heldur en að vinna
einn.
Uónið (23. iúií- 22. áeCisti:
Þú ert orðinn þreyttiu-
á venjubundnum verk-
efnum. Einhver leiði
er yfir þér í dag og þú
þarft á einhverri upplyftingu að
halda.
Mevian (23. áeúst-22. sept.):
Þú átt erfitt með að
taka ákvörðun í sam-
^^\^p*bandi við mikilvægt
^ f mál. Einhver bíður þess
að þú ákveðir þig. Hugsaðu máhð
vel áðm- en þú anar að neinu.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Þú kynnist einhverjum
mjög spennandi á
næstunni og á sá eða
sú eftir að hafa mikil
áhrif á líf þitt. Það verðm- mikið
inn að vera í kvöld.
Sporðdreki (24. okt.-21. nóv.l:
Fólk treystir á þig og
ráða hjá þér i
Þú þarft að sýna
skilning og þolinmæði.
Happatölur þínar eru 7,11 og 24.
Bogamaður (22. nóv.-21. des.):
verðrn-
rólegur og þú
eyðir honum í ánægju-
legar hugleiðingar.
óhræddiu- við að láta skoð-
anir þínar í ljós.
Steingeitin (22. des.-19. ian.l:
Fjölskyldan þarf að
taka ákvörðim og mik-
il samstaða rikir um
ákveðið málefni. Fé-
lagsliflð tekur mikið af tíma þín-
um á næstunni.
Vogin (23. se
Mikil þátttaka í jólagetraun DV:
Tíu heppnir hlutu vinning
Dregið var í jólagetraun DV 28
desember. Að vanda var mikil þátt-
taka í getrauninni og bárust tæp-
lega 2500 svör enda glæsileg verð-
laun í boði.
Fyrsti vinningurinn að þessu
sinni er frá Sjónvarpsmiðstöðinni og
hann hlaut Eðvard, c/o Guðrún V.
Bjarnadóttir, Fálkagötu 34, Reykja-
vík. Um er að ræða Grundig-breið-
tjaldssjónvarp ásamt Nicam stereó-
myndbandstæki. Heildarverðmæti
fyrsta vinnings er 169.800 krónur.
Önnur verðlaun hlaut Lilja S.
Guðlaugsdóttir, Kársnesbraut 94,
200 Kópavogi, en það er glæsileg
Pioneer IS 21 hljómtækjasamstæða
frá Bræðrunum Ormsson. Þriðju
verðlaun komu í hlut Sigurðar R.
Arnarssonar, Alfheimum 4, 104
Reykjavík. Þar er um að ræða
Hitachi DVD-spilara sem spilar alla
kóda og er frá Sjónvarpsmiöstöð-
inni. Fjórðu verðlaun eru Olympus
stafræn myndavél frá Bræðrunum
Ormsson og þau komu í hlut Karls
Inga Guðjónssonar, Reykjavíkur-
vegi 48, 101 Reykjavík.
5.-10. verðlaun eru Roadstar-
ferðatæki frá versluninni Radíóbæ
með geislaspilara og þau fara til
Svövu Svavarsdóttur, Vatnsenda-
bletti 39, 200 Kópavogi, HaUborgar
Arnardóttur, Kaldaseli 2, 109
Reykjavík, Eddu Katrínar Rögn-
valdsdóttur, Sólheimum 43, 104
Reykjavík, Ómars Áma Kristjáns-
sonar, Gerðhömrum 22, 112
Dregið í jólagetraun DV
Karen Lilja Sigurðardóttir, starfs-
maður augiýsingardeiidar DV,
sá um útdráttinn.
göt
Tæplega 2500 svör bárust
Ýmsir lögðu mikla vinnu í að gera umslögin sem jólalegust og sum þeirra
eru hrein listaverk.
Reykjavík, Jóhanns M. Sigurbjörns-
sonar Kambaseli 41, 109 Reykjavík,
og Helgu Maríu Amardóttur, Fjalla-
lind 97, 200 Kópavogi.
DV þakkar öllum sem sendu inn
svör fyrir þátttökuna.
Sviðsljós
mmr
Nú einnig:
Nýjung
-gull í gegn
Allt sem þú vildir vita um brúökaup Madonnu og Guys:
Börnin klædd eins og
mamma og pabbi
100 gerðir af eyrnalokkum
• 3 stærðir
Stofnuð 1918
Hárgreiðslustofan
Klapparstíg
Sími 551 3010
Nú þegar tæpar tvær vikur eru
liðnar frá brúðkaupi Madonnu og
Guys Ritchies í Domoch í skosku
Hálöndunum er ekki úr vegi að upp-
lýsa lesendur um giftinguna sjálfa
en mikil leynd hefur ríkt yflr öllu
saman fram að þessu. Fyrir það
fyrsta fær Madonna rós í hnappa-
gatið fyrir það hversu gott auga hún
hefur fyrir hinu smáa. Öll smáatriði
voru vandlega yfirfarin af söngkon-
unni áður en stóra stundin rann
upp eins og sannaðist á athöfninni
sjálfri.
Brúðkaupsgestir sátu prúðbúnir í
aðalsal Skibo-kastala sem var lýstur
upp af hundruðum kerta þegar at-
höfnin hófst þennan umrædda
fostudag kl. 18.30.
Fjögurra ára gömul dóttir
Madonnu, Lourdes, gekk fyrst eftir
gólfinu, berfætt, en kjóll hennar var
úr sams konar efni og kjóll móður
hennar og hannaður af dóttur bítils-
ins Pauls McCartney, Stellu. Næst-
ur í röðinni var Ritchie en hann var
klæddur í Skotapils og blazer-jakka.
Sonur þeirra, Rocco, var I sams kon-
ar klæðnaði og faðirinn - en þó með
bleiu undir pilsinu - sem ekki verð-
ur sagt um Ritchie sem var brókar-
hafði verið. Paltrow var þó meðal
gesta ásamt Sting og frú, Donatellu
Versace, Rupert Everett og fl. Guy
og Madonna lásu upp frumsamda
eiða, kysstust því næst blautum
kossi áður en þau gengu eftir gólf-
inu við mikinn fögnuð gesta. Um
kvöldið var diskótek í kjallara kast-
alans en að því búnu héldu hjóna-
komin til Trudersetursins.
Handhæg skafa til að hreirtsa
nxafaraieanga oe annað upp úr
eidhúsvasknum.
Má þvo í uppþvottavél.
f.vst i óllum 11-11-verslunum.
Madonna og Guy Ritchie
Sá stutti, Rocco, fékk að halda
bleiunni undir pilsinu.
laus með öllu, að skoskum sið.
Þegar Madonna gekk inn gólfið
tóku gestir andköf. Söngkonan var í
síðum, filabeinshvítum brúðarkjól
með ævafomt slör fyrir andlitinu og
37 karata demantshálsfesti og perlu-
og demantaarmbönd. Öllum á óvart
var Stella McCartney brúðarmey en
ekki Gwyneth Paltrow eins og spáð
Lopez olli
fangauppreisn
Söngkonan Jennifer Lopez, sem
einnig er þekkt fyrir að vera lags-
kona Puff Daddys og að hafa klæðst
grænum, flegnum Versace-kjól á
síöustu Grammy-verðlaunahátíð,
kom af stað fangauppreisn í ríkis-
fangelsinu i Colorado nýverið.
Fangamir, sem fengu ekki að horfa
á Lopez í sjónvarpinu, gengu ber-
serksgang í hefndarskyni fyrir
seinkun á dagskrárliðnum.
tts ala!
10-50% afsláttur*
Opnum kl. 8,2. janúar.
Mörkín 6 $ 150 sími 588 5518