Dagblaðið Vísir - DV - 02.01.2001, Side 28
PRIMERA
á frábœru verði
Ingvar
Helgas
Igason hf.
FRETTASKOTIÐ
SÍMINN SEM ALDREI SEFUR
Hafir þú ábendingu eöa vitneskju um frétt,
hringdu þá í síma 550 5555. Fyrir hvert
fréttaskot, sem birtist eöa er notað f DV,
greiðast 3.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotið
í hverri viku greiðast 7.000. Fullrar nafnleyndar
er gætt. Við tökum við fréttaskotum allan
sólarhringinn.
550 5555
ÞRIÐJUDAGUR 2. JANÚAR 2001
Slökkvilið í önnum:
Kveikt í þrem-
ur skólum
^ Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins
stóð í ströngu alla nýársnótt og langt
fram eftir degi. 38 sinnum þurfti lið-
sinni dælubOs en sjúkrabílar héldu í
33 útköll yfir nóttina. Brotist var inn í
Garðaskóla í Garðabæ og kveikt í
smíðastofu og kveikt var í utanhúss-
klæðningu Listaháskólans við Kirkju-
sand. Seint í gærkvöldi blossaði svo
upp eldur i Valhúsaskóla, en ekki er
vitað um orsök hans. Slökkvistarf
gekk auðveldlega á öOum stöðum og
skemmdir urðu minni en á horfðist.
Einnig var beðið um aðstoð slökkvOiðs
eftir að flugeldur hafði skotist inn um
glugga á húsi í Safamýri og sprungið
með þeim afleiðingum að eldur kvOtn-
aði í einu herbergi. Slökkt var í
brennu á Valhúsahæð en vindátt var
þar óhagstæð og varð að slökkva bálið.
Borgarstarfsmenn aðstoðuðu við að
kæfa brennur annars staðar í borg-
inni, að áramótunum loknum. Flestir
eldar urðu vegna slysa af völdum flug-
elda en nokkuð var um minni háttar
Otveikjur, tO að mynda í blaðagámum
og leiktækjum, flestar af völdum kín-
veija og heimtObúinna sprengna. Sam-
einað átak fjögurra stöðva með aukinn
liðsöfhuð og aðstoð frá Reykjavíkur-
flugveOi auðveldaði starfið tO muna. Á
Akureyri var rólegt hjá slökkvOiði.
m -ES
Vinlr Mellons
Félagar og gestir Mr. Mellons stíga
upp í flugrútuna viö Hótel Holt eftir
vel heppnuö áramót á íslandi.
* Mellon farinn
Bandariski miOjónamæringurinn
Timothy MeOon fór af landi brott í gær
eftir að hafa gist á Hótel Holti þrjár
nætur ásamt vinum sínum. Mr. MeOon
leigði sem kunnugt er aOt hótelið og
greiddi fyrir rúma hálfa mOljón á sól-
arhring. Hótelið hefur nú aftur verið
opnað almenningi og í gærkvöld
streymdu þangað gestir tO nýárskvöld-
verðar. Mr. MeOon mun vera umsvifa-
mOtOl kaupsýslumaður í heimalandi
sniu þar sem hann situr í stjórn
PanAm flugfélagsins auk þess að vera
eigandi banka- og jámbrautarfyrirtæk-
is. Mr. MeOon hyggst koma hingað tO
lands að nýju í febrúar og gista sem
SBfctfyrr á Hótel Holti en þá ætlar hann
ekki að taka aflt hótelið á leigu. Aðeins
svítuna. -EIR
DV-MYND KK
Gamla árið kvatt
Fjöldi fólks fylgdist meö er kveikt var í brennunni á Geirsnefi í Reykjavík á gamlárskvöld í björtu veöri. Var gamla árið kvatt meö miklum tilþrifum í
höfuöborginni og nýju ári fagnaö meö jafnvel enn meiri flugeldaskothríö en áriö áöur sem þó er taliö metár í skotgleöi. Ekki gekk þetta meö öllu
vandræöataust fyrir sig og haföi sameinaö slökkviliö á höfuöborgarsvæöinu í mörgu aö snúast um áramótin.
Grunnskólakqnnarar semja á allra næstu dögum:
Rjúfa 200 þúsund
króna múrinn
- skólaárið lengist og viðveran eykst
Með drögum að samningi sem
nú liggur fyrir við grunnskóla-
kennara má fastlega gera ráð fyr-
ir að kennarar rjúfi í fyrsta sinn
200 þúsund króna launamúrinn
og meðalheOdarlaun þeirra geti
orðið hátt í 240 þúsund krónur á
mánuði. Á móti kemur að skólaár-
ið lengist um 10 daga hjá nemend-
um og krafist verður aukinnar
viðveru kennara í skólum.
Meðalheildarlaun grunnskóla-
kennara á síðasta ári voru um 180
þúsund krónur þegar aflt var
talið.
Ýmsar sporslur sem kennarar
nutu þá hverfa með öOu með þess-
um nýja samningi og byrjunar-
laun sem voru 110 þúsund krónur
Ingibjörg Pálmadóttir heilbrigðisráðherra:
Gæti kallað yfir sig vantraust
Bjartara fram undan
Kennarar sjá loks fram á mannsæmandi laun ef nýr samningur veöur aö veruleika.
á mánuði hækka upp í tæpar 160
þúsund krónur.
f gærkvöldi átti aðeins eftir að
ganga frá skólastjórakafla nýja
samningsins en samningamenn
bjuggust fastlega við að það
myndi takast á aOra næstu dögum.
Að því loknu verður nýi samning-
urinn kynntur rækilega fyrir
grunnskólakennurum og siðan
greidd atkvæði um hann.
Samningamenn kennara vilja
fara varlega i yfirlýsingar um
væntanleg meðalheildarlaun og
benda á að með launahækkunum
þessum megi búast við aukinni
ásókn í kennarastarfið. Það gæti
aftur lækkað meðalheúdarlaunin
því nú kenni margir kennarar
meira en þeir sjálfir óska vegna
manneklu í stéttinni. Þeir eru þó
sammála um að hérna geti veriö
um tímamótasamning að ræða
því nú sé í fyrsta sinn í langan
tima hægt að bjóða kennurum upp
á mannsæmandi laun.
- segir Garðar Sverrisson, formaður Öryrkjabandaiagsins
„Frekar en að grípa tfl einhverra ör-
þrifaráða er rétt að fólk láti á það
reyna hvort Tryggingastofnun verði
ekki þegar í dag falið að endurgreiða
þeim öryrkjum sem orðið hafa fyrir
ólögmætri skerðingu um þessi mán-
aðamót. Þetta er hægt með því að láta
slá inn nafn og kennitölu, enda er
skerðingunni nú beitt á grundvelli ná-
kvæmlega sömu upplýsinga og þarf til
að leiðrétta hana. Áð því gerðu vona
ég bara að okkar fólk láti sér nægja að
stofnunin biðji það afsökunar og þar
með sé málið úr sögunni," sagði Garð-
ar Sverrisson, formaður Öryrkja-
bandalags íslands, í samtali við DV í
gærkvöldi.
Garðar segist eiga von á því að Ingi-
björg Pálmadóttir dragi það ekki fram
eftir degi að lýsa þvi alveg ótvírætt
yfir að hún muni ekki „taka frekari
þátt T aðfór forsæt-
isráðherra að rétt-
arfarinu í land-
inu“.
„Hún veit að
þrátt fyrir munn-
söfnuð hans er það
hún sem ber stjóm-
skipulega ábyrgð á
því að Trygginga-
stofnun fari að lögum. Henni á líka aö
vera það Ijóst að hún er ekki aðeins að
bijóta lög og rétt á öryrkjum heldur
einnig að taka á sig meiri og alvarlegri
pólitiska ábyrgð en nokkur ráðherra
fær risið undir. Hún verður að átta sig
á því að í þessu máli er hún einungis
embættismaður og ber því án undan-
bragða að framfylgja dómi Hæstarétt-
ar. Bregðist hún þeirri ótvíræðu laga-
skyldu er hún að kalla yfir sig mjög
víðtækt vantraust sem Alþingi kæmist
ekki með nokkra móti hjá að taka fyr-
ir um leið og það kemur saman síðar í
þessum mánuði. Ef þjóðþingið sam-
þykkti ekki slíka vantrauststillögu
myndi það afhjúpa ísland sem hvert
annað bananalýðveldi í augum um-
heimsins," sagði Garðar.
Garðar sagði að framkvæmdastjóm
Öryrkjabandalagsins kæmi saman tfl
fundar vegna málsins á morgun og
myndi þar leggja á ráðin um frekari
aðgerðir gagnvart stjómvöldum.
Kæmu ýmsar leiðir tO álita sem ekki
væri timabært að ræða opinberlega.
„En við leggjum rika áherslu á að
þótt fé hafi verið haft af okkar fólki
með ólögmætum hætti þá gjaldi það
ekki Ukt með líku, heldur haldi sinni
stillingu, án þess þó að gefa þumlung
eftir. -JBP
-EIR
Reykjavík 581 2233 Akureyri 461 1150
Heilsudýnur * sérflokki!
Tilboósveró kr. 4.444
brother p-touch 1250
Lftil en STORmerkileg merkivél
5 leturstæröir
9 leturstillinaar
rentar í 2 linur
orði 6, 9 og 12 mm
4 gerðir af römmum
Rafoort
Nýbýlavegi 14 Sími 554 4443
Veffang: www.if.is/rafport