Dagblaðið Vísir - DV - 23.01.2001, Síða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 23.01.2001, Síða 1
Fíkni- valdandi fjör Bls. 23 fertugum allt fært? Bls. 22 PlayStation Miiiii.ini:.'.iiifnifi.niiinjifL Vísindamönnum við .j . í\-\a Oregon Regional J J-.P Primate Research ÍíloOí Center í Bandaríkj- L..... . . J unum tókst á dögun- um að „framleiða" fyrsta erfðafræðilega breytta apaungann. Apaunginn er rhesusapi og hefur hlotið nafnið ANDi sem er „inserted DNA“ (í. ísett DNA) aftur á bak. Niðurstaða tilraunarinnar kemur til með að flýta tilraunum á nýjum meðferðar- formum gegn þeim sjúkdómum sem plaga mannskepnuna í dag. Einföldu geni úr marglyttu var sprautað í eggið sem ANDi frjóvg- aðist í. Þetta gen á að gera sameind- ir frumna ANDi glóandi ef þær eru skoðaðar í sérstakri smásjá. Vis- indamenn hafa í nokkurn tíma ver- ið að framleiða erfðabreytt dýr, s.s. kindur, sem framleiða mennsk prótín tU lyfjaiðnaðar. Þetta er hins vegar í fyrsta skipti sem dýri af flokki prímata, sem maðurinn feU- ur undir, er erfðabreytt. Þar sem um mjög líkar tegundir er að ræða finnst sumum þetta fýsUegur kost- ur tU rannsókna á sjúkdómum í mönnum. Þá yrði þeim genum sem talið er að valdi vissum sjúkdómum bætt í egg sem verða að öpum seinna. Eins og með flestaUt sem erfða- fræðin fæst við þessa dagana hefur tUurð ANDi valdið ókyrrð meðal fólks sem þessi mál lætur sig skipta. í Bretlandi hafa orðið hvað hörðust viðbrögðin. Á meðal þess sem veldur áhyggjum þar er hvort visindamenn fari að leika sér áð því að taka gen út og bæta nýjum inn bara tU að sjá hvað skeður án þess að hirða um velferð og líðan dýrs- ins. Talsmaður hópsins sem „gat“ ANDi segir að strangar reglur verði settar með rannsóknir sem þessar og því séu áhyggjur sem þessar óþarfar. Hann sagði: „Markmið okkar er ekki að framleiða sjúka apa heldur að eyða sjúkdómum." Vísindamönnum við Brookhaven 'Jhhiúi ýational Laboratory | í New York tókst fyr- ir stuttu að búa tU þéttasta efhi sem búið hefur verið til á rannsókna- stofu. Þetta tókst þeim með því að skjóta guUögnum saman á hraða sem nálgast ljóshraða i sérstöku m agnahraðali. Þeir rannsökuðu efnin sem skutust út úr árekstri agnanna og fundu þar efnasamsetningu sem var 20 sinnum þéttari i sér heldur en áður hafði tekist að framleiða á rannsóknastofu. Krafturinn sem fór í þetta var svo mikill að hitinn inn í hólfmu sem árekstramir fóru fram í fór upp í allt að biUjón gráð- ur á Celsíus (1.000.000.000.000"). Á myndinni má sjá rákir eftir efnin sem skjótast út við áreksturinn. Dýr koma heil úr geimferð Shenzhou II, geimfar- ið sem Kínverjar skutu á loft í næstsíð- ustu viku og greint var frá hér í DV- Heimi, sneri aftur tU jarðar í heilu lagi í seinustu viku. Samkvæmt heimildum fréttastofu Reuters voru um borð einn api, hund- ur, kanína og sniglar og voru öU dýr- in á lífi þegar Shenzhou U var opnað. Kinversk yfirvöld og ríkisfjölmiðl- ar höfðu fyrir ferðina og á meðan á henni stóð aðeins viljað staðfesta að um borð í geimfarinu væru ýmis líf- form, þ. á m. plöntur, dýr og annað lifandi. Þetta var geimskot númer tvö í geimferðaáæUun Kínverja og vonast þeir til að geta sent menn út í geim innan 5 ára. ÁæUanir miða við 3-4 prufuskot, eins og með Shenzhou n, samkvæmt fréttum eins kínversks dagblaðs. íúHJJJH 7J£3iJJiJj 16 síðna sérblað um vetrarsport fylgir DV á morgun. Meðal efnis: Útivera - skautaíþróttir - Tshokkí - Tsklifur dorgveiði - vélsleðasport - jeppasport. ÞRIÐJUDAGUR 23. JANÚAR 2000 17

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.