Dagblaðið Vísir - DV - 01.02.2001, Blaðsíða 8
8
FIMMTUDAGUR 1. FEBRÚAR 2001
Utlönd
I>V
Tíu metrar á milli
farþegaþotna
Flugstjóra Boeing 747 þotu tókst á
síðasta augnabliki að komast hjá
árekstri í gær við McDonald Dou-
glas DC 10 þotu í 11 þúsund metra
hæð yfir eynni Shikoku. Aðeins 10
metrar voru þá á milli vélanna sem
voru með 700 manns um borð.
Farþegar í Boeing-þotunni hent-
ust úr sætum sínum og slösuðust 42,
þar af nokkrir alvarlega. Flugstjóri
Douglas-þotunnar gerði sér ekki
grein fyrir hættuástandinu.
UPPBOÐ
Framhald uppboðs á eftirfarandi
fasteign verður háð á eigninni
sjálfri sem hér segir:
Berjanes/Berjaneskot, A-Eyjafjalla-
hreppi, mánudaginn 5. febrúar 2001, kl.
15. Þingl. eig. Vigfús Andrésson, gerðar-
beiðandi er Lánasjóður landbúnaðarins.
SÝSLUMAÐURINN í
RANGÁRVALLASÝSLU
Lockerbie-málið:
Krefjast skaða
bóta af Líbýu
Libýa losnar ekki við Lockerbie-
málið þótt dómur sé fallinn. Bæði
Bandaríkin og Bretland krefjast þess
að yfirvöld í Líbýu greiði ættingjum
fórnarlambanna skaðabætur. Yfir-
völd i Llbýu krefjast þess hins vegar
að refsiaðgerðum Sameinuðu þjóð-
anna, sem settar voru á í kjölfar
sprengjutilræðisins, verði strax
aflétt. Líbýumenn krefjast einnig
skaðabóta vegna þess tjóns sem refsi-
aðgerðirnar hafa haft í fór með sér.
Þrír skoskir dómarar dæmdu i
gær líbýskan leyniþjónustumann í
lífstíðarfangelsi fyrir að hafa staðið
UPPBOÐ
Framhald uppboðs á eftirfarandi
eignum verður háð á þeim sjálf-
um sem hér segir:
Álfhólsvegur 26, þingl. eig. Ragnhildur
Ólafsdóttir og Guðmundur Ólafur Heið-
arsson, gerðarbeiðendur íbúðalánasjóður,
Landsbanki íslands hf„ höfuðst., og Sam-
einaði lífeyrissjóðurinn, þriðjudaginn 6.
febrúar 2001, kl. 16.30.__________
Ásbraut 3, kjallari, þingl. eig. Kristín
Jóna Sigurjónsdóttir og Torfi Halblaub,
gerðarbeiðandi íbúðalánasjóður, mánu-
daginn 5. febrúar 2001, kl. 15.30.
Ástún 14, 4-5, þingl. eig. Sigrún Jónína
Sigmundsdóttir, gerðarbeiðandi Ibúða-
lánasjóður, mánudaginn 5. febrúar 2001,
kl, 16,00,
^Bollasmári 2, þingl. eig. Frímann Júlíus-
son, gerðarbeiðendur Baðstofan ehf.,
íbúðalánasjóður, Landsbanki íslands, S.
Helgason ehf., Sparisjóður vélstjóra og
sýslumaðurinn f Kópavogi, þriðjudaginn
6. febrúar 2001, kl. 15.30.
Bæjarlind 14-16, 0207, 0208, 0209 og
0210, þingl. eig. Frímann Júlíusson, gerð-
arbeiðendur Gullströnd ehf. og Sparisjóð-
ur vélstjóra, þriðjudaginn 6. febrúar
2001, kl. 16.00. ______________
Fjallalind 46, þingl. kaupsamningshafar
Margrét Sigurgeirsdóttir og Sigurður
Bjömsson, gerðarbeiðandi Álfheiður Ein-
arsdóttir, mánudaginn 5. febrúar 2001, kl.
16.30.________________________-
Funalind 15, 0401, þingl. kaupsamnings-
liafi Halla Rut Bjamadóttir, gerðarbeið-
endur Bygging ehf. og Ibúðalánasjóður,
þriðjudaginn 6. febrúar 2001, kl. 11.00.
Hlíðarhjalli 63, 0102, þingl. eig. Þuríður
Ósk Valtýsdóttir, gerðarbeiðandi Ibúða-
lánasjóður, þriðjudaginn 6. febrúar 2001,
kl. 11.30._________________________
Jörfalind 3, þingl. eig. Kristján Snær
Karlsson, gerðarbeiðandi íbúðalánasjóð-
ur, þriðjudaginn 6. febrúar 2001, kl.
12.00._____________________________
Lækjasmári 17, 0101, þingl. kaupsamn-
ingshafi Sigurþór Ólafsson, gerðarbeið-
endur Húsasmiðjan hf. og Tryggingamið-
stöðin hf., þriðjudaginn 6. febrúar 2001,
kl. 14.00.
SÝSLUMAÐURINN f KÓPAVOGI
UPPBOÐ
Uppboð munu byrja á skrifstofu
embættisins að Skógarhlíð 6,
Reykjavík, sem hér segir á eftir-
________farandi eignum:_________
Dvergholt 18,0101, neðri hæð, Mosfells-
bæ, þingl. eig. Kristín Elfa Guðnadóttir,
gerðarbeiðandi Greiðslumiðlun hf. - Visa
Island, mánudaginn 5. febrúar 2001 kl.
10.00.__________________________
Kleifarás 6, Reykjavík, þingl. eig. Þor-
björg Sigurðardóttir og Sigurður Sigurðs-
son, gerðarbeiðendur Landsbanki Islands
hf„ höfuðst., og Tollstjóraembættið,
mánudaginn 5. febrúar 2001 kl. 10.00.
Laufásvegur 17, 0301, 3. hæð, Reykja-
vík, þingl. eig. Matthías Matthíasson,
gerðarbeiðendur Ibúðalánasjóður og Toll-
stjóraembættið, mánudaginn 5. febrúar
2001 kl. 10,00._________________
Rekagrandi 4, 0102, 50% ehl. í íbúð,
merkt 1-2, Reykjavík, þingl. eig. Pálmar
Davíðsson, gerðarbeiðandi Tollstjóra-
embættið, mánudaginn 5. febrúar 2001
kl. 10.00.______________________
Snorrabraut 42, 0102, 34,4 fm íbúð t.h. á
1. hæð ásamt 1/5 geymslurisi m.m„
Reykjavík, þingl. eig. Jóhanna Sveins-
dóttir, gerðarbeiðandi Hekla hf„ mánu-
daginn 5. febrúar 2001 kl. 10.00.
SYSLUMAÐURINN T REYKJAVIK
UPPBOÐ
Framhald uppboös á eftirfarandi
eignum verður háð á þeim sjálf-
um, sem hér segir:
Álfaborgir 15, 0202, 50% ehl. í 75,9 fm
3ja herb. íbúð á 2. hæð t.h. m.m. ásamt
geymslu á 1. hæð, merkt 0106, Reykja-
vík, þingl. eig. Gísli Gunnarsson, gerðar-
beiðandi Landsbanki íslands hf„ höf-
uðst., mánudaginn 5. febrúar 2001 kl.
15.00.
Bíldshöfði 16,020403, 52,3 fm skrifstofa
á 4.h„ þriðja frá vinstri í framhúsi m.m,
Reykjavík, þingl. eig. Dalverk sf., Sel-
fossi, gerðarbeiðendur Landsbanki Is-
lands hf„ aðalbanki, sýslumaðurinn á
Selfossi og Tollstjóraskrifstofa, mánu-
daginn 5. febrúar 2001 kl. 14:30.
Bleikargróf 15, Reykjavík, þingl. eig.
Þorsteinn Sveinsson, gerðarbeiðendur
Samskip hf. og Sparisjóður Hafnarfjarð-
ar, mánudaginn 5. febrúar2001 kl. 10.00.
Hraunbær 180, 0301, 3ja herb. íbúð á 3.
hæð t.v. í austurenda, Reykjavík, þingl.
eig. Hildigerður M. Gunnarsdóttir, gerð-
arbeiðendur Sparisjóður Reykjavíkur og
nágrennis, útibú, og Tollstjóraskrifstofa,
mánudaginn 5. febrúar 2001 kl. 13.30.
Kötlufell 5, 0203, 3ja herb. íbúð á 2. h.
t.h. m.m„ Reykjavík, þingl. eig. Jóhanna
Sólveig Júlíusdóttir, gerðarbeiðendur
Ibúðalánasjóður, Landsbanki Islands hf„
höfuðst., og Tollstjóraskrifstofa, mánu-
daginn 5. febrúar 2001 kl. 11.00.
Rósarimi 2, 0102, 2. íbúð frá vinstri,
geymsla á 1. hæð og bílastæði nr. 4,
Reykjavík, þingl. eig. Sædís Hrönn Sam-
úelsdóttir og Guðmundur Sigurðsson,
gerðarbeiðandi Ibúðalánasjóður, mánu-
daginn 5. febrúar 2001 kl. 15.30.
Suðurhólar 22, 0304, 3ja herb. íbúð á 3.
hæð, Reykjavík, þingl. eig. Guðlaug
Jónsdóttir, gerðarbeiðendur Reykjavíkur-
borg og Tollstjóraembættið, mánudaginn
5. febrúar 2001 kl. 10.30.
Vegghamrar 5, 0201, 3ja herb. íbúð á 2.
hæð, Reykjavík, þingl. eig. Minnie Karen
Wolton, gerðarbeiðendur Ibúðalánasjóð-
ur og Tollstjóraembættið, mánudaginn 5.
febrúar2001 kl. 14.00.
SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK
I lífstíðarfangelsi
Líbýski leyniþjónustumaöurinn
Abdel Basset Ali al-Megrahi.
á bak við sprengjutilræðið gegn far-
þegaþotu bandaríska flugfélagsins
Pan American skömmu fyrir jólin
1988. Þotan fórst yfir bænum
Lockerbie í Skotlandi með þeim af-
leiðingum að 270 manns týndu lífí.
Réttarhöldin fóru fram í hlutlausu
landi að kröfu yfirvalda i Líbýu og
varð Holland fyrir valinu.
Tveir Líbýumenn voru ákærðir
fyrir sprengjutilræðið. Abdel Basset
al-Megrahi var fundinn sekur en Al-
Amin Khalifa Fahima sýknaður.
Talsmenn ættingja fómar-
lambanna vilja sjá Gaddafi Líbýu-
leiðtoga á sakamannabekk.
„Hann er hinn raunverulegi guð-
faðir. Hinir voru bara snúninga-
strákar," sagði George Williams í
gær. Hann missti son sinn í
sprengjutilræðinu.
Líbýska sjónvarpið sagði hinn
dæmda myndu áfrýja.
Reyrhestarnir tilbúnir í slaginn
Perúskur fiskimaöur gengur hjá svokölluöum reyrhestum, fiskibátum sem
geröir eru samkvæmt fornri aöferö og notaöir eru til veiöa undan ströndum
Perús. Taliö er aö bátar af þessu tagi hafi veriö notaöir í noröanveröu Perú í
fimmtán hundruö ár. Orfáir menn kunna enn aö gera háta þessa.
Augusto Pinochet
Einræöisherrann fyrrverandi er í
stofufangelsi á sveitasetri sínu.
Pinochet settur
I stofufangelsi
Augusto Pinochet, fyrrverandi
einræðisherra Chile, var I gær sett-
ur i stofufangelsi vegna meintra
mannréttindabrota í stjórnartíð
sinni 1973 til 1990. Pinochet er á
sveitasetri sínu suðvestur af Santi-
ago.
Það var starfsmaður rannsóknar-
dómarans Juans Guzmans sem af-
henti Pinochet handtökuskipunina.
„Þetta er sorglegasta og þjáning-
arfyllsta stund sem við höfum upp-
lifað,“ sagði fyrrverandi herforing-
inn Luis Cortes Villa sem fer fyrir
stuðningsmönnum Pinochets.
Einræðisherrann fyrrverandi
neitaði að undirrita skipunina um
stofufangelsi, að þvi er fréttastofan
AFP greinir frá. Talsmaður Pin-
ochets, Guillermo Garin, sagði hann
myndu áfrýja handtökuskipuninni.
Stuðningsmenn Pinochets söfnuð-
ust við sveitasetur hans í gær.
Líffærahneykslið:
Hollenski læknir-
inn viö það að
missa vinnuna
Þess verður ekki langt að bíða að
hollenski læknirinn, sem er höfuð-
paur líffærahneykslisins í Bret-
landi, missi vinnu sína á sjúkrahúsi
í Haag í Hollandi.
„Við gerum okkur vonir um að
Van Velzen láti af störfum innan
skamms," sagði talsmaður sjúkra-
hússins þar sem læknirinn vinnur.
Bresk stjórnvöld greindu frá því í
fyrradag að Van Velzen hefði fjar-
lægt líffæri úr hundruðum látinna
barna á meðan hann starfaði við
Alder Hey sjúkrahúsið í Liverpool,
frá 1988 til 1995. Van Velzen hefur
verið bannað að starfa aftur í Bret-
landi.
Læknirinn svaraði ekki síma á
heimili sínu í gær.
Bush Bandaríkjaforseti frið-
mælist við svarta þingmenn
George W. Bush Bandaríkjafor-
seti reyndi í gær að friðmælast við
svarta þingmenn sem skýrðu hon-
um frá því að þeir væru mjög and-
vígir skipan Johns Ashcrofts í emb-
ætti dómsmálaráðherra. Þá leituðu
þingmennirnir eftir því við forset-
ann að hann lýsti yfir stuðningi sín-
um við umbætur á kosningakerf-
inu.
Fundur Bush með 34 svörtum
þingmönnum var enginn dans á rós-
um. Margir fundarmanna báru á
sínum tíma brigður á úrslitin í Flór-
ída sem urðu til þess aö Bush
hreppti forsetaembættiö.
„Vonandi verður þetta upphafið
að fjölda funda. Ég vona að þið kom-
ið aftur,“ sagði Bush. „Það er mikil-
vægur þáttur starfs míns að ræða
við alla sem sitja á löggjafarsam-
kundunni."
Þegar svörtu þingmennirnir lýstu
George W. Bush
Bandaríkjaforseti ræddi viö svarta
þingmenn í gær og reyndi aö friö-
mælast viö þá.
yfir eindreginni andstöðu sinni við
John Ashcroft, sem demókratar
segja erkiíhald og hetju trúaröfga-
manna til hægri, reyndi Bush að
róa þá með því að Ashcroft myndi
sjá til þess að lögum landsins um
borgaraleg réttindi yrði framfylgt.
Þegar þeir báðu forsetann um lof-
orð þar um, sagði hann: „Þið eruð
búnir að fá það.“
Jafnframt bað Bush þingmennina
um að gefa Ashcroft tækifæri til að
sanna sig í starfi, að því er Ari
Fleischer, talsmaður Hvíta hússins,
sagði fréttamönnum.
Þingmennirnir sögðu forsetanum
að þeim sviöi enn framkvæmd for-
setakosninganna í Flórída þar sem
margir blökkumenn lentu í vand-
ræðum á kjörstað. Því er haldið
fram að þessi vandræði kunni að
hafa kostað A1 Gore varaforseta for-
setaembættið.