Dagblaðið Vísir - DV - 01.02.2001, Page 21

Dagblaðið Vísir - DV - 01.02.2001, Page 21
25 FIMMTUDAGUR 1. FEBRÚAR 2001___ DV Tilvera' Myndgátan Krossgáta Lárétt: 1 reynslulaus, 4 spaug, 7 heimsækja, 8 fiskimið, 10 fengur, 12 þel, 13 lítill, 14 væta, 15 námsgrein, 16 þrjóska, 18 áforma, 21 klifra, 22 sæðiskirtlar, 23 áflog. Lóðrétt: 1 svaladrykk- ur, 2 aldur, 3 svelgur, 4 óalgengt, 5 hafdýpi, 6 blási, 9 hik, 11 kút, 16 vaðall, 17 karlmannsnafn, 19 fataefni, 20 ábata. Lausn neðst á síðunni. Skák Staða þessi kom upp í einni af úr- slitaskákum á Skákþingi Reykjavíkur í 10. umferð. Þama eigast við 2 af efni- legri skákmönnum landsins, báðir í TR, elsta og langsterkasta taflfélagi landsins. Eins og sjá má er svartur að- þrengdur og Stefán hristi fram lokaat- löguna. Staða efstu manna fyrir lokaumferð- ina sem tefld var í gærkvöld: 1.-2. Jón Viktor Gunnarsson og Sigurbjöm Björnsson, 8 v. 3. Stefán Kristjáns- son, 7,5v 4.-6. Björn Þorfinnsson, Davíð Kjartansson og Guðni Stef- án Pétursson, 7 v. 7.-13. Sigurður P. Steindórsson, Benedikt Jónas- son, Róbert Harðarson, Sævar Bjamason, Helgi E. Jónatansson, Arnar E. Gunnarsson og Jón Ámi Halldórsson, 6,5 v. Hvítt: Stefán Kiistjánsson Svart: Arnar Gunnarsson Skákþing Reykjavíkur (10), 28.01. 2001 1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. d4 exd4 4. Rxd4 Bc5 5. Rxc6 Df6 6. Dd2 dxc6 7. Rc3 Be6 8. Ra4 Be7 9. De3 Rh6 10. h3 De5 11. Bd2 f6 12. Be2 c5 13. 0-0-0 c4 14. f4 Dd6 15. Rc3 c6 16. g4 b5 17. Bf3 Rf7 18. h4 Dc7 19. Re2 0-0-0 20. Df2 b4 21. Be3 Da5 22. Kbl c3 23. b3 c5 24. e5 fxe5 25. f5 Bd7 26. Bd5 Rd6 27. a4 bxa3 28. Ka2 c4 29. b4 Da4 30. Rxc3 Da6 31. Bc5 Hhe8 32. De2 Bc6 33. Be6+ Kb8 34. Hh3 e4 35. Dh2 Kc7 36. De5 BfB 37. b5 Db7 38. Hbl Bd7. (Stöðu- myndin) 39. b6+ axb6 40. Bxb6+ Dxb6 41. Rd5+ l-O. Bridge Umsjón: isak Örn Sigurösson Suðurlandsmót í sveitakeppni fór fram dagana 19.-20. janúar sfðast- liðinn og kepptu þar 8 sveitir. Barist var um titilinn Suðurlands- meistari í sveitakeppni og auk þess um 4 laus sæti í undankeppni fs- landsmóts. Sveit Tryggingamið- stöðvarinnar vann nauman sigur með 129 stig í 7 leikjum, sveit Sig- fúsar Þórðarsonar kom þar skammt á eftir meö 126 stig og sveit Ólafs Steinasonar endaði í þriðja sæti 4 Á96542 •* 1092 + 62 * 106 4 KDGS3 V K8 ♦ KG643 4 7 4 107 «a> D63 + ÁD1075 4 984 Suður átti útspilið og átti ýmsa kosti. Kerfi AV var Relay og suður vissi að vestur átti skiptinguna 5251. Ekkert var vitað um hönd austurs, annað en að þar væru sterk spil á ferð. Suður ákvað að hefja leikinn á með 125 stig. Sveit Ólafs var með góða stöðu fyrir síðustu umferðina, þurfti 19-11 sigur til að tryggja sér fyrsta sætið en tapaði 14-16 og varð að sætta sig við þriðja sætið. Spil dagsins er frá fyrstu umferð móts- ins. Heppnin var með sveit Trygg- ingamiðstöðvarinnar því AV sögðu sig alla leið upp í 6 lauf á hendur AV, eftir misskilning í sögnum. Vestur gjafari og enginn á hættu: því að spila út ásnum í tígli. Noröur setti sexuna og austur níuna. Nú gat suður hnekkt spilinu með því að spila trompi en það var freistandi að reyna tíguls- tungu og þar með voru öll vanda- mál úti fyrir sagnhafa. Hann fékk annan slag- inn á tígulkóng- inn og henti hjarta heima. Næst koma spaðakóngur og þegar norður setti ásinn var afgangurinn handavinna ein. Lausn á krossgátu •BjeqB 02 ‘rajaejej 61 ‘ujeusuueuqjmi u ‘IIBQBA 91 ‘jnij n ‘qiq 6 ‘isejq 9 ‘tdípjeq 9 ‘j3ua8jeo t ‘jn8[8AS g ‘jnpie z ‘Jn5[>[Ájpe[BAS 1 ijjajQtri •8ó[je gg rje[jj[j[sÍQæs zz ‘<miPi 12 ‘euuoje 81 ‘B5(sorj(j 91 ‘uiajSsuieu g[ ‘ej’æA n ‘llúll £1 ‘lad 21 ‘JUSuaj 01 ‘Qiuii5[S[j 8 ‘erstæsuuaq £ ’‘8neds þ ‘sne[n[suÁ0j 1 :jja.req VARMJÖG NÁKVÆMT OC IAKVÆM OG VATN5ÞÉTT OG EG ATTI AÐ FÁ P*AÐ ÐÆTT EF ÉG TAPA01 PVÍ EÐA AÐ PVÍ YR£>I STOUP —VEISTl HVAP KOM FTRIR PAP? \ ALLT í LAGI, FÉLAGAR. VEEIÐI TILBÚnÍFmEÐ 7 VOPNIN...VERIPI TILBUNIR í SLAGINN...VERIPI « Tll Rl INIÍ? í HVAF> «iPM =■«? *

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.