Dagblaðið Vísir - DV - 01.02.2001, Síða 22
26
FIMMTUDAGUR 1. FEBRÚAR 2001
DV
-Ættfræði__________________
Umsjón: Kjartan Gunnar Kjartansson
90 ára________________________________
Steinunn Sveinsdóttir,
Vesturgötu 50a, Reykjavík.
Jk
80 ára________________________________
Ingigeröur Jónsdóttir,
Aflagranda 40, Reykjavík.
Ingveldur Björnsdóttir,
Spítalastíg 3, Hvammstanga.
75 ára________________________________
Magnea Hulda Magnúsdóttir,
Torfufelli 35, Reykjavík. Hún er aö heim-
an.
70 ára________________
Jón Andrésson,
Fossgötu 7, Eskifirði.
,Jón Guölaugsson,
Marargötu 3, Grindavík.
SOára____________________________
Finnbogi Jakobsson,
Holtastíg 20, Bolungarvík.
Geröur Hannesdóttir,
Kelduhvammi 18, Hafnarfiröi.
Guörún Guömundsdóttir,
Borgarsíöu 13, Akureyri.
Guörún Matthildur Gunnarsdóttir,
Presthvammi, 641 Húsavík.
Hjálmar Ólafsson,
Blómsturvöllum 7, Neskaupstaö.
50 ára___________________________
Andrés V. Aöalbergsson,
Hrísalundi 2c, Akureyri.
Arnfríöur Ólafsdóttir,
'Meynilundi 4, Akureyri.
sgeir Svavar Ólafsson,
Alagötu 37, Njarövík.
ijarni G Björgvinsson,
aufskógum 8, Egilsstöðum.
Jighildur R. Alfreösdóttir,
.yngholti, Stokkseyri.
iunnar Hauksson,
lorðurfelli 5, Reykjavik.
Gunnvör Braga Björnsdóttir,
Kópavogsbraut 14, Kópavogi.
Hallfríöur Hinarsdóttir,
Brekkugötu 14, Akureyri.
Haukur Sævar Haröarson,
; Breiöuvík 7, Reykjavík.
Jón Baldursson,
Skúlagötu 62, Reykjavík.
Jón Guömundsson,
Steinási 16, Garöabæ.
Svanhildur Vilhjálmsdóttir,
Skeljatanga 16, Mosfellsbæ.
Þórður Guömannsson,
Melbraut 12, Garöi.
40 ára __________________________
Aöalbjörg Ólafsdóttir,
Vesturgötu 14, Ólafsfiröi.
Árni Haukdai Kristjánsson,
Sörlaskjóli 16, Reykjavík.
Björn Sverrisson,
Fellstúni 13, Sauðárkróki.
Ellert Björnsson,
Akrakoti 2, Akranesi.
Eymundur Kjeld,
Langholtsvegi 131, Reykjavik.
Helgi Samúelsson,
Stangarholti, Borgarnesi.
Katrín Björnsdóttir,
Holtsgötu 31, Reykjavík.
Svanhildur Ólafsdóttir,
Sléttuvegi 3, Reykjavík.
Sveinn Magnús Bragason,
Hraunflöt, Garöabæ.
Valgeröur Kristjánsdóttir,
Hlíöarvegi 5, Suöureyri.
Þórdís Geirsdóttir,
Breiðvangi 26, Hafnarfirði.
Guöbjörg Þorláksdóttir, Sæviöarsundi
9, Reykjavík, lést á Landspítalanum viö
Hringbraut mánudaginn 29. janúar.
Gunnar Sigursveinsson, Bláhömrum 2,
Reykjavík, lést á Landspítalanum viö
Hringbraut sunnudaginn 21. janúar. Út-
förin hefur fariö fram i kyrrey.
Haukur Hersir Magnússon, Efstaleiti
71, Keflavík, lést á Landspítlanum viö
Hringbraut aöfaranótt þriöjudagsins 27.
janúar.
* Jóhanna Björnsdóttir frá Grjótnesi verö-
ur jarösungin frá Fossvogskapellu föstu-
daginn 2. febrúar kl. 13.30.
Jón Ingólfsson, Lindargötu 57, veröur
jarösunginn frá Háteigskirkju mánudag-
inn 5. febrúar kl. 13.30.
75 ára__________________
Benedikt Thorarensen
fyrrverandi framkvæmdastjóri
Benedikt Thorarensen, fyrrver-
andi framkvæmdastjóri, búsettur að
Básahrauni 43 í Þorlákshöfn, er 75
ára í dag.
Starfsferill
Benedikt fæddist þann 1. febrúar
1926 í hjá afa sínum og ömmu í
Dyravarðarhúsi stjórnarráðsins og
ólst upp á Selfossi. Hann stundaði
nám við barnaskólann á Selfossi og
fór síðan til náms í Menntaskólan-
um á Akureyri. Þaðan lauk Bene-
dikt stúdentsprófi úr máladeild vor-
ið 1945 með I. einkun. Hann stund-
aði nám í lögfræði við Háskóla ís-
lands 1945 til 1947 og útskrifaðist
þaðan sem cand.phil. 1946. Á árun-
um 1948 til 1950 stundaöi Benedikt
nám í ensku og hagfræði í Oxford í
Englandi. Hann starfaði í tíu mán-
uði árið 1950 hjá útvegsfyrirtækinu
J. Mann & Sons Ltd. Fleetwood.
Benedikt vann á árunum 1945 til
1949 ýmis störf við byggingu Anda-
kílsárvirkjunar og var sjómaður á
Ásgeiri RE. Áriö 1951 var hann ráö-
inn fulltrúi hjá Meitlinum hf. Bene-
dikt var einnig ráðinn til að taka á
móti skipum og var kjörinn í hafn-
arstjórn. Benedikt varð síðar fram-
kvæmdastjóri Meitilsins og gegndi
því starfi í rúman aldarfjórðung og
vann hjá félaginu til starfsloka,
fram yfir sjötugt.
Benedikt var einn þriggja stofn-
enda Útvegsmannafélags Þorláks-
hafnar og formaður þess og ritari
um árabil. Hann var félagslegur
endurskoðandi LÍÚ um 19 ára skeið.
Enn fremur var Benedikt i stjóm
Sölusambands íslenskra fiskfram-
leiðenda um tugi ára. Þá var hann
framkvæmdastjóri Heklu, vélbátaá-
byrgðarfélags, i nokkur ár. Hann
sat mörg Fiskiþing og var um árabil
formaður Fiskifélagsdeilda Suður-
lands og Reykjaness. Benedikt var
kosinn í sýslunefnd Árnessýslu fyr-
ir Ölfushrepp árið 1974 og starfaði í
nefndinni þar til sýslunefndir voru
aflagaðar áriö 1988. Þá var hann
skipaður hreppstjóri til starfsloka-
aldurs 1996. Benedikt var einn af
stofnendum Söngfélags Þorláks-
hafnar og fyrsti formaður þess.
Söng með kórnum í þrem kirkjum í
yfir 40 ár. Hann hefur einnig starfað
mikið fyrir kirkjuna í Þorlákshöfn
og er nú í sóknamefnd Hjalla- og
Þorlákskirkna. Benedikt var for-
maður stjórnar bókasafns Þorláks-
hafnar og átti sæti í Minjadeild
staðarins, sem úr varð Egilsbúð,
bóka- og minjasafn Þorlákshafnar.
Hann hætti þar um mitt ár 1998.
Fjölskylda
Benedikt kvæntist Guðbjörgu
Magnúsdóttur Thorarensen 14.
mars 1953. Hún fæddist 16. apríl
1923. Guðbjörg útskrifaðist sem
stúdent frá Menntaskólanum í
Reykjavík 1942 og úr Fóstruskóla Is-
lands árið 1948. Guðbjörg starfaði
áður sem fóstra og vann sem sim-
stöðvarstjóri og húsfreyja í Þor-
lákshöfn. Foreldrar hennar voru
Magnús Stefánsson, dyravörður
Stjómarráðs, f. 30.4. 1891, d. 25.5.
1982, og Arnbjörg Jónsdóttir, hús-
freyja, f. 14.11. 1885, d. 1.5. 1911.
Systkini Benedikts eru þrjú.
Grímur E. Thorarensen, verslunar-
maður, f. 4.1. 1920, d. 3.8 1991. Eigin-
kona Bryndís G. Thorarensen og
áttu þau 8 börn. Erla E. Thoraren-
sen, f. 29.4. 1923. Eiginmaður Ólafur
Sveinsson og eiga þau eina dóttur.
Jónína Guðrún Thorarensen, f. 15.3.
1928, d. 20.3. 1997. Eiginmaður
Gunnar Pálsson og áttu þau þrjár
dætur.
Foreldra Benedikts voru Egill G.
Thorarensen, kaupfélagsstjóri í
Sigtúnum á Selfossi, f. 7.1. 1897, d.
15.1. 1961. Móðir Benedikts var
Kristín D. Thorarensen, húsfreyja á
Selfossi og síðar í Reykjavík, f. 4.8.
1900, d. 29.12.1994. Foreldrar hennar
voru Daníel Daníelsson og Nielsína
Ólafsdóttir.
Ætt
Langafi Egils í föðurætt var
sýslumaðurinn Vigfús Þórarinsson.
Jónína móðir hans var frá Múla í
Biskupstungum, dóttir þeirra Egils
Pálssonar, hreppstjóra í Neðradal,
Stefánssonar, Þorsteinssonar, og
Önnu Jónsdóttur prófasts á Breið-
bólsstað í Fljótshlíð. Anna var syst-
ir sr. Sæmundar í Hraungerði. Móð-
urætt Kristínar er komin af Guðna
bónda í Reykjakoti, f. 1716.
Benedikt verður ekki heima á af-
mælisdaginn.
Fimnitugiur Níræð
Þorsteinn Úlfar Björnsson
grafískur hönnuður og kvikmyndagerðarmaður
Þorsteinn Úlfar Bjömsson, graf-
ískur hönnuður og kvikmyndagerð-
armaður, búsettur að Mosgerði 20 í
Reykjavík er fimmtugur í dag.
Starfsferill
Þorsteinn fæddist í Reykjavík 1.
febrúar 1951 og ólst upp í Reykjavík
og Skagafirði. Hann gekk í Barna-
skóla Austurbæjar og Gagnfræða-
skóla Austurbæjar. Einnig stundaði
Þorsteinn nám í Myndlista- og hand-
íðaskóla íslands og í The London
Film School. Þorsteinn hefur unnið
ýmis störf til sjávar og sveita. M.a.
við járnsmíði, trésmíði og stein-
smíði. Hann hefur starfaði við kvik-
myndagerð, bæði hjá einkafyrirtækj-
um og Sjónvarpinu. Þorsteinn var
hljóðmaður í Koti I mörg ár og
tæknimaður á fréttastofu sjónvarps í
níu ár. Síðustu árin hefur hann unn-
ið við töluvgrafik og stafræna prent-
un.
Þorsteinn hefur skrifað greinar í
Garðyrkjuritið og bókina Villigarð-
urinn, garðyrkjuhandbók letingjans
um vistvæna garðyrkju. Þá hefur
Þorsteinn nýlega tekið að sér rit-
stjórn Garðyrkjuritsins.
Hann hefur haldið tvær einkasýn-
ingar á mál-
verkum og
tekið þátt í
samsýningu
á höggmynd-
um.
Fjölskylda
Þorsteinn kvæntist Arndísi Val-
garðsdóttur, þann 16.7. 1982. Arndís
er fædd 21.12. 1957 og starfar sem
tannsmíðameistari. Foreldar hennar
eru Anna Árnadóttir og Valgarð Ás-
geirsson. Anna er ellilífeyrisþegi en
Valgarð er látinn.
Böm Þorsteins og Arndísar eru
Lilja Sif f. 16.9. 1982 og Oddur Freyr
f. 14.7. 1987. Þau eru bæði i námi og
búa i foreldrahúsum. Synir Þor-
steins af fyrra hjónbandi með Maríu
Sigurðardóttur eru Borgar f. 16.10.
1975 og Úlfar f. 29.1. 1978. Hálfbróðir
Þorsteins samfeðra er Helgi Sævar,
póstafgreiðslumaður. Foreldrar Þor-
steins voru Björn Jóhannesson f.6.2.
1913, fyrrv, iðnverka- og sjómaður og
Guðbjörg Þorsteinsdóttir talsíma-
kona, f. 12.9. 1918, d. 21.2. 1968.
Sigríður Elín Ólafsdóttir
Sigríður Elín Ólafsdótt-
ir, Njálsgötu 72 í Reykja-
vík, er níræð í dag.
Starfsferill
Sigríður Elin lauk prófi
árið 1930 frá Verslunar-
skóla íslands og starfaði
um árabil í fyrirtæki fóð-
ur síns Fálkanum við
Laugaveg. Á yngri árum
stundaði Sigríður Elín
fimleika með iþróttafélag-
inu ÍR og hefur alla tíð
verið mikil sundkona. Hún gerðist
meðlimur í Ferðafélagi íslands um
1960 og fór í margar og langar há-
lendisferðir fram til 1970. Helsti
ferðafélagi hennar var Sigurmunda
Hannesdóttir. Eftir það fór hún
einnig i margar styttri ferðir með
Ferðafélaginu. Á haustdögum 1966
fór hún í sex vikna heimsreisu og
var eini íslendingurinn í þeirri ferð.
Sigríður Elín hefur með áhuga sín-
um á ferðalögum og náttúruskoðun
haft mikil og hvetjandi áhrif á ferða-
félaga og fiölskyldu sem líka hafa
notið jákvæðs lífsviðhorfs hennar.
Fjölskylda
Sigriður Elín giftist Maurice Hem-
stock, rafsuðumanni frá
Bretlandi, árið 1941.
Hann er fæddur 22.7.
1918. Fyrstu hjúskapar-
árin byggju þau í heima-
bæ hans Yorkshire í
Bretlandi og fluttu svo
til íslans árið 1946. Sig-
ríður Elín og Maurice
skildu árið 1960.
Sonur þeirra er
Maurice Davíð Hem-
stock flugvirki, f. 21.2.
1942. Hann giftist Matt-
hildi Ó. Matthíasdóttur söngkonu
f.21.5. 1947. Þau skildu. Börn þeirra
eru Matthías Hemstock tónlistar-
maður, f. 22.4. 1967, Berglind Elín,
nemi, f. 30.11. 1970, Signý Ósk, af-
greiðslukona, f. 10.11. 1978 og Tinna
Rún, nemi, f. 23.1. 1987. Langömmu-
barn Sigríðar Elínar er Matthildur
Edda Pétursdóttir, f. 6.11. 1997, dótt-
ir Berglindar Ellnar.
Sigríður Elin átti átta systkini og
er eitt þeirra á lífi, Guðbjört. Hin
voru Magnea, Haraldur, Oddrún,
Kristín, Sigurður, Ólafur og Bragi.
Foreldrar þeirra voru Ólafur Magn-
ússon, forstjóri Fálkans, og Þrúður
Guðrún Jónsdóttir húsmóðir.
FTmmtugur 1:1 FTmmtugur
Stefán Þórarinn Ingólfsson,
arkitekt
Stefán Þórarinn Ingólfsson, arki-
tekt, Laxalind 2 i Kópavogi, er fimm-
tugur í dag.
Starfsferill
Stefán fæddist í Reykjavík þann 1.
febrúar 1951 og ólst upp í Kópavogi.
Hann varð stúdent frá Menntaskólan-
um í Reykjavík árið 1972 og lauk
sveinsprófi húsgagnasmíði árið 1973.
Stefán útskrifaðist sem arkitekt í Ósló
árið 1979. Hann starfaði á teiknistofu
Magga Jónssonar frá 1981 og hefur
starfrækt eigin teiknistofu frá 1979.
Fjölskylda
Stefán kvæntist Margréti B. Ein-
arsdóttur þann 3.10 1981. Hún fædd-
ist þann 3.2. 1956. Margrét er leik-
skólakennari. Foreldar hennar eru
Einar G. Guðlaugsson og Kristjana
Finnbogadóttir.
Böm Stefáns og Margrétar eru
þrjú. Kolbrún Salný, f. 19.1. 1988,
Lára Kristín, f. 27.12. 1990. Stefán
Einar, f. 26.10. 1994.
Systkini Stefáns eru Halldóra
Ingibjörg, f. 30.7. 1953, gangavörður,
Páll Rúnar, f. 6.11. 1954, verktaki,
Hafdís
Odda, f.
24.10. 1959,
ritari, Ingvi,
f. 10.1. 1967,
trésmiður
og Fanney,
f. 5.9. 1969,
rittúlkur.
Faðir Ingólfs var Ingólfur Pálsson,
húsgagnasmiður, f. 1925, d. 1984, og
móðir Ingólfs er Jónína Salný Stef-
ánsdóttir, húsmóðir í Kópavogi, f.
1928.
Halldór Ólafsson
verkstjóri
Halldór
Ólafsson, verk-
stjóri, búsettur
að Laufskóg-
um 8 í Hvera-
gerði, er fimm-
tugur i dag.
Guðmundur
tekur á móti
ættingjum og
vinum í veit-
ingahúsinu
Básnum að Efstalandi í Ölfusi,
sunnudaginn 4. febrúar kl. 17.