Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 01.02.2001, Qupperneq 23

Dagblaðið Vísir - DV - 01.02.2001, Qupperneq 23
27 FIMMTUDAGUR 1. FEBRÚAR 2001 I>V Tilvera' Lisa Marie 33 ára Lisa Marie, einkabam rokkkóngsins Elvis Presleys, fagnar í dag 33 ára afmæli sínu. Lisa Marie hef- ur meðal annars haslað sér völl í fyrirsætuheim- inum auk þess sem hún hefur reynt að feta í fótspor fóður síns, með misjöfnum árangri. Lisa Marie er tveggja barna móðir. Gildir fyrir föstudaginn 2. febrúar Vatnsberlnn (20. ian.-18. febr.l: I Dagurinn ætti að vera rólegur og einstaklega þægilegur. Þú átt skemmtileg samtöl við fólk sem þú umgengst mikiö. Rskarnlr (19. febr,-20. nnars): Það verður mikið um lað vera í dag og þú mátt búast við að eitt- hvað sem þú ert að gera táki lengri tíma en þú ætlað- ir. Hrúturinn (21. mars-19. april): 1, Eitthvað óvænt kemur ’ upp á og þú gætir þurft að breyta áætl- unum þínum á síðustu altu ró þinni. Nautlð (20, apríl-20. maí): / Þú verður .að gæta timgu þinnar i sam- skiptum við fólk, sér- staklega þá sem þú tel- m að séu viðkvæmir fyrir gagn- rýni. Tvíburarnlr 121. maí-2i. iúnín Fjölskyldan upplifir gleðilegan dag. í vinn- _Y I unni er einnig afar já- kvætt andrúmsloft og þér gengur vel við þín störf. Kvöldið lofar góðu. Krabblnn (22. iúní-22. íúit>: Þú kynnist einhverju 1 nýju sem vekur áhuga þinn. Hugsaðu þig vel um áður en þú tekur mikilvægar ákvarðanir. Þú ættir að skella þér út á lífið í kvöld. Ljónlð 123, iCi|i- 22, ágúst); Þú ert vinnusamur í dag og kemur frá þér verkefnum sem þú hef- m- verið að trassa lengi. Einbeittu þér að skipulagn- ingu næstu daga. Mevlan (23. áeúst-22, sept.): a- Þessi dagur verður eft- ->\\W irminnilegur vegna óvæntra atburða. Við- ^ r skiptin ganga vonum framar og fjármálin ættu að fara batnandi. Vogln (23. sept.-23. okt.): J Þú verður að vera þol- inmóður en þó ákveð- V f inn við fólk sem þú ert r f að bíða efdr. Þú lendir í sérstakri aðstöðu í vinnunnni. Soorðdreki (24. okt.-?i. nóv.k _ Samskipti þin við aðra 'YXX verða ánægjuleg í dag. \ V\j)Þér gengur vel að fá * fólk til að hlusta á þig og skoðanir þínar. Bogamaður (22. nóv.-21. des.l: .^_Þú finnur fyrir nei- V kvæðu andnimslofti í w kringum þig og fólk er \ ekki tilbiiið að bjóða fram aðstoö sína. Þú getur helst treyst á þína nánustu. Steingeltln (22. des.-19. ian.t: Dagurinn verður held- ur viðburðalítill og þú ættir að einbeita þér að vinniumi fyrri hluta dagsins. Hittu vini eða ætt- ingja þina í kvöld. i 1 ir>r> fjHL - £ W 1 jgjLhl ÐV-MYND EVA HREINSDÓTTIR Stuðkallar Stefán Jónsson og Lúdó eru enn að. Þeir voru vinsælastir á sjöunda áratugnum á Þórskaffi og kunna enn að halda uppi fjörinu. Porri blótaður með Lúdó og Stefáni: Vatn í stað brennivíns Andrés prins töfraði ekki Kournikovu Rússneska tennisstjarnan Anna Kournikova segist þreytt á að vera bendluð við alla piparsveina sem hún er með á myndum. „Ég þekki marga fræga menn en það þýðir ekki að ég sé með þeim,“ segir hún í viðtali við rússneskt tímarit. Hún notar tækifær- ið til að vísa á bug orðrómi um sam- band hennar og Andrésar prins. Þau hittust síðastliðið sumar. Önnu Kournikovu þykir hann beinlínis leið- iniegur. Tennisstjarnan segist í raun ekki eiga marga vini. Hún segir að frægð hennar og fjármunir neyði hana til að lifa einangruðu lífi með fáum kunn-^ ingjum. Það sem af er þessu ári hefur Anna Kournikova þegar þénað nær 10 milljónir íslenskra króna, að því er erlendir fjölmiðlar greina frá. DV. HVERAGERDI:______________________ Hljómsveitin Lúdó og Stefán hristi aldeilis upp í ungum sem öldnum á þorrablóti í Þinghússcafé í Hveragerði nú í byrjun þorrans. Þeir félagar hafa leikið fyrir alla þjóðina í fjöldamörg ár og ekki er að sjá né heyra að mikið hafi breyst í flutningi þeirra. Hvergerðingar voru þó ekki í yfirgnæfandi meiri- hluta í sjáifum matnum. Þarna voru margir dvalargestir Heilsustofnun- ar NLFÍ úr öllum landshlutum sem flestir „svindluðu" svolítið og fengu sér feit- og súrmeti og annað góð- gæti. Sjaldan hefur þó annað eins af vatni verið drukkið með þorramat! Mörgum gestum brá í brún þegar þeir heyrðu óvænt kunnuglegar raddir stjórnmálamanna og annarra frægra manna hljóma í salnum. Þarna var Hjörtur Benediktsson, starfsmaður Heiisustofnunarinnar, að skemmta gestum en hann er mjög hæfileikaríkur sem eftir- herma. Dansað var fram eftir nóttu og jafnvel er búist við að skemmtun- in verði endurtekin áður en langt um líður. -EH Köflótt herratíska í París Ekki er víst að allir karlar gætu hugsaö sér að kiæðast þessum köflóttu jakkafötum eftir japanska tiskuhönnuðinn Masatomo. En þeir sem þora munu væntanlega uppskera óskerta athygli alira sem á veginum verða. Auglýsing Patreksfjörður - húsnæði óskast Ríkissjóður leitar eftir kaupum á einbýlishúsi á Patreksfirði, u.þ.b. 200 ferm að stærð, að meðtöldum bílskúr. Tilboð er greini staðsetningu, verðhugmynd og áætlaðan afhendingartíma sendist fjármálaráðuneytinu, Amarhvoli, 150 Reykjavík, fyrir 14. febrúar nk. Fj ármálaráðuneytið, 29. janúar 2001 Dokkgrænn metallic Toyota Landcruiser 100 Special hbimport. Argerð 1999, ekinn 39 þkm. Sjálfekiptur, leðurinnrétting, ABS, gler topphiga, rafdrifin sæti, hiti I sælum, Iðlvuföðrun, driflæsingar, rafdrifnar rúður, 5 hötuðpúðar, loftkæling, loftpúðar, litað gler, álfelgur, flarstýröar samlæs. með þjófavöm, útvarp / CD ofl. ofl. be smart ehf sími 699 5009 án viðhalds! gluggar og hurðir í allar byggingar! Ara tuga reyns l a hérlendis ----- íalds! 9 I Kjarnagluggar Dalvegur 28 • 200 Kópavogi • Sími 564 4714 • Fax 564 4713

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.