Dagblaðið Vísir - DV - 05.02.2001, Blaðsíða 23
MÁNUDAGUR 5. FEBRÚAR 2001
39
Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11
Scoupe GT túrbó ‘94. Rafdr. rúður og
speglar, kastarar, græjur, álf., spoiler,
allur samlitur. V áður 560 þ. stgr., v. nú
380 þ. stgr. Uppl. í s. 691 9374.
jeppar
Suzuki Sidekick 1800 Sport.
Skráður 1996, ekinn aðeins 81 þús. km,
ABS. Loftpúðar, örlítið upphækkaður,
dráttarkrókur o.fl. Sérstaklega vel útlít-
andi bfll í toppstandi. Verð kr.1160 þús.
Uppl. í s. 897 3327 eða 565 8827.
Vsk. sendiferöabifreiö. Peugeot Boxer,
beinskiptur, dísil, með kæli. Kom á göt-
una 07. ‘97, ekinn 75 þús. Burðargeta
1.555 kg., nýskoðaður, í góðu ástandi.
Einn eigandi, verð 1.080 þús. án vsk. S.
896 2119.
Jigl Kerrur
Óska eftir dísii Pick-up,
helst MMC L-200 í skiptum fyrir nýja
2ja hesta kerru, harður toppur, skráð og
skoðuð, 2ja öxla, með bremsum í beisli. V.
450 þ. + 250-300 þ. í pen. eða yfirtaka á
bflaláni. Uppl. í s. 895 9407.
Landcruiser '96, 24 ventla, dísil, 170 hö.,
ekinn 125.000 km., leðursæti, topplúga,
cruise control, 33“ dekk, álfelgur. Falleg-
ur bífl. Uppl. í s. 897 4366.
Stórglæsilequr Nissan Patrol GR SE Plus,
árg. 98, 33“ leður, ek. 58 þús. Fæst t.d.
með 100 þús. út og 20 þús. á mán. á
sk.bréfi á 2.990 þús. Uppl. í s. 568 3737
oge. kl. 20, 567 5582.
I
Smáauglýsingar
bækur, fyrirtæki, heildsala, hljóðfæri,
Internet, matsölustaðir, skemmtanir,
tónlist, tölvur, verslun, verðbréf,
vélar-verkfæri, útgerðarvörur,
iandbúnaður. markaðstorgið
Skoöaðu smáuglýsingarnar á VÍSII'.ÍS
550 5000
Sendibílar
Mercedes Benz 1223, 07.'99, ekinn 57
þús. km, 2 tn lyfta, kassi 6,20, hliðaropn-
un 5 m, gámagrind 20 feta, mjög góður
bfll. Verð 4,9 millj. + vsk. Uppl. í s. 893
0939.
Vörubílar
Getum útvegaö erlendis frá alls konar
krókbfla. Man hreinsunarbfl, árg. ‘93,
ekinn aðeins 90 þús. km. Einnig Man
vörubfl 27463, 6x6, árg. ‘97. Einnig alis
konar götusópa, kókbfla, körfubílar og
krana. Gámar og gámagrindur, jarðýtur
og veghefla o.fl. 25 ára reynsla. Aðstoð
við fjármagn hjá Glitni. Amarbakki hf.,
s. 568 1666 og 892 0005.
Til sölu Volvo F616, árg. '85, kassi 6 1.,
vörulyfta 1500 kg. Verð 500 þús. Skipti
möguleg á 6 hjóla bfl með sturtu. Upplýs-
ingar í s. 891 7442.
Vetrarfatnaöur fyrir sólarlöndin
Brasilíska fyrirsætan Ana Claudia Michels kynnti þennan vetrarklæðnað úr
smiðju M. Officers á tískuvikunni í Sao Paulo í vikunni. Tugir hönnuða munu
kynna afrakstur vinnu sinnar næstu daga í þessari stærstu borg Brasilíu.
Banderas í bylt-
inguna
Antonio Banderas, eiginmaður
Melanie GriíFith, býr sig nú undir
leik í nýrri mynd. í henni á hann
að leika mexíkanska byltingar-
manninn Emiliano Zapata sem
vildi að fátæklingar í Mexíkó nytu
betri lífskjara. Zapata var myrtur
árið 1919. Hann
á að hafa sagt
að það væri
betra að eyja
uppréttur en
lifa krjúpandi.
Leikstjóri
myndarinnar
um mexík-
anska bylting-
armanninn verður Gregory Nava.
h Dyrasímaþjónusta
Raflagnavinna
ALMENN DYRASlMA- OG
RAFLAGNAÞJÓNUSTA.
Set upp ný dyrasímakerfi og geri við
eldri. Endurnýja raflagnir í eldra húsnæði
ásamt viðgerðum og nýlögnum.
Fljót og góð þjónusta. SjgjS
JÓN JÓNSSON
LÖGGILTUR RAFVERKTAKI
Sími 562 6645 og 893 1733.
Geymiö auglýsinguna.
Þorsteinn Garðarsson
Kársnesbraut 57 • 200 Kópavogi
Síml: 554 2255 • Bíl.s. 896 5800
LOSUM STÍFLUR ÚR
Wc
Vöskum
Niðurföllum
O.fi.
MEINDÝRAEYÐING VISA/EURO
RÖRAMYNDAVÉL
Til að skoða og staðsetja
skemmdir í lögnum.
15 ÁRA REYNSLA
VÖNDUÐ VINNA
STIFLUÞJONUSTR BJHRNR
Símar B99 6363 » SS4 6199
Fjarlægi stíflur
úr W.C., handlaugum,
baðkörum og
frórennslislögnum.
fTBT
Röramyndavél
til a& ástands-
skoða lagnir
Dælubíll
til að losa þrær og hreinsa plön.
FJARLÆGJUM STIFLUR
úr vöskum.WC rörum, baökerum og niðurföllum.
rsmc^) RÖRAMYNDAVÉL
- '—7 til að skoöa og_staösetja
STEINSTEYPUSOGUN
ÓHÁÐ ÞYKKT - KJARNABORUN - VIFTUGÖT O.FL.
MALBIKSSÖGUN - SMÁGRÖFULEIGA
VANIR MENN
VÖNDUÐ
VINNUBRÖGÐ
HIFIR
VIÐ ERUM
ELSTIR
í FAGINU
HÍFIR-KJARNABORUN ehf. • FUNAHÖFÐA 17 • RVK • S. 567 2230, 861 1230
Smáauglýsingar
bflar, bátar, jeppar, húsbflar,
sendibflar, pallbflar, hópferöabílar,
fornbílar, kerrur, fjórhjól, mötorhjöl,
hjólhýsl, vélsleöar, varahlutlr,
vlögerölr, flug, lyftarar, tjaldvagnar,
vörubfiar...bílar og farartæki
ISkoöaOu smáuglýsingarnar
> vísir.is;
550 5000
SkólphreinsunEr Stíflðö?
Fjarlægi stíflur úr wc, vöskum, baðkerum og niðurföllum.
Nota ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla.
Röramyndavél
til að mynda frárennslislagnir og staðsetja skemmdir.
Ásgeir Halldórsson
Sími 567 0530
(D Bílasími 892 7260
VISA
BILSKURS
OG IÐNAÐARHURÐIR
Eidvarnar- Öryggis-
hurðir hurðir
NASSAU iðnaðarhurðir
Þrautreyndar við íslenskar aðstæður
Sala
Uppsetning
Viðhaldsbiónusta
Sunddborg 7-9, R.vtk
Sími 568 8104, fax 568 8672
idex@idex.is