Dagblaðið Vísir - DV - 05.02.2001, Page 14

Dagblaðið Vísir - DV - 05.02.2001, Page 14
30 MÁNUDAGUR 5. FEBRÚAR 2001 Bensín- dropar Nú fer aó stytípst í að nýtt keppnistímabil UFormúlu 1 fari að heQast. FyrflfmgaðarWu 17 keppn- ir i ár og hefst mótaröðin í Ástralíu þar sen) lyrsti kappaksturinn verð- ur háðúr þann 4. mars. Farið verð- ur syó vitt og breitt um heiminn allt keppnistímabilíð og endar mótarpð- in f Japan í október. ’argar breytingar hafa átt sér staðvsíðan í Malasíu í fyrra þar sem Ferrari tryggði sér heimsmeistara- titil keppnisliða, og eru nokkrir ökumanna 'farnltJ. önnur' störf og aðrir komnir í þeirra stað. Reglu- breytingar frá hendi FIA (alþjóða akstursíþróttasamuandinu) eru nokkrar og einuig ér^mættur til leiks nýr dekkjaframleiöandi, Michelin. Einn þéirra nýju ökumanna sem aka síná fyrstu Grand Prix-keppni í Ástralíu er kornungur Finni, Kii Raikfonen. Hann kemur til með aka [fyrir Sauber-liðið en hann ekkimema 23 F3-keppnir að baki Hann verður óreyndasti ökumaðu'r sem ekið hefur í Formúlu 1 ogjíef- ur leyfisveiting FIA til hansmarið fyrir brjóstiðá Raikkonen er W) hvergi banginn og segir að mögiííeikar Sauber-liðs- ins á að viuría stig verði mestir í upphafi Umabilsins. Hann segir að vegna þess að lið hans háfi ákveðið að hpicla sig viö Bridgestone-barð- . það tii með að veita þeim skot á þau lið sem valið ílchelin. Hann segir að reynsli ysi franska skósóla-framleiöani komi niður á þeirra liöum og ) opnist rými fyrir svissneska li . að öðrum kosti hefur lltínn eika. Félagi Raikkonen 'hjá Sauber verður fyrrum Prost-ökumaðurinn Nick Heidfeld sem nðeins á að baki eitt erfitt ár myð yandræðaliðinu Prost sem gerfr Sápber reynslu- minnsta liðið í Forkúlu 1 i ár. (Enn á þó'éftir að komáj ljós hverj- ir aka fýrir Minardi). tenault keypti sem kunnugt er Bejietton-liðið á síðasta ári og er um mundir að prufukeyra gjör- býlta keppnisvél. Hún er mun „flýt- ari“ en hefðbundnar keppnisvélf þv'j hún hefur 111° horn á strokkum V-10 mótorsins sem færir þyngtjar- miðjú hennar neðar tfl að öæta aksturkejginleika bilsins. Tjisam- anburöar eru.Ferrarfpg-'Mercedes með um það bil 90° á sínum vélum. Jenson Buttonksem nú er farinn frá Williams til Benetton, hefur ver- ið að prófa nýja/mótorinn en bilan- ir hafa veriö ,að hrjá þá í sífellu. Vandamálin/viö nýja hörniun eru margvíslegóg verða Benetton-menn að vera.þolimóðir á meðan barna- veikirpar ganga yfir. EÍn af lausnum Renault er taka loft fyrir vélina á loftinntöki ofan á kæliboxum bílsins og 1( hann í staðinn við kambinn sem einkennir svo Formúlu 1 bila' í dag. Við það lækkar þyndarmioja bílsins énn frekar og gæti tetta ver- ið byrjunm á nýju kapphláupi véla- framleiðanda við að stækka V-hom véla sinna. Nýji Williams-iikumaðurinn Juan Pablo Montoya segist ekki vera hræddur við að ganga til liös við Sír Frank Williams og 'ad sem hafa „rékið“ frá fjölda ökumanna, samanber Afex Zanardi, Damon Hill, Nigel ’ansell og Heins Harctld entzen. Montoya segir að id þeirra sé mjög gott og bendirlá allir eigi sína góðu og slærpu Sport Mika Hákkinen er bjartsýnn á nýtt tímabil og stefnir Mika Hakkinen er ákafur fyrir keppnistímabiliö í Formúlunni og segist alltaf Reuters stefna á toppinn. - Finninn mætir til leiks á nýjum bíl og margir bíða spenntir eftir að sjá hvernig hann kemur út Fyrsti veturinn án heimsmeist- mikilvaegt að allir í McLaren-lið- Ný yfirbygging hjá McLaren spennandi að sjá hvernig hann aratitils í þrjú ár er senn að baki og Mika Hakkinen, sem varð að sjá á eftir þriðja titli sínum í hendur Ferrari-ökumannsins Michaels Schumachers, er farinn að undir- búa nýtt tímabil og er einbeittari og ákveðnari en nokkurn tíma fyrr. Hákkinen hefur sett stefnuna á að endurheimta titil sinn. Hann hefur beint orðum sínum að liði sínu og biður félaga sína að leggja sig enn harðar fram eigi markmið hans að veröa að veruleika. Pegar ég keppi, þá er þaö tii sigurs! Mika Hákkinen hefur sagt við McLaren-lið sitt að hann búist við að það leggi sérstakiega mikið á sig í ár til að koma í veg fyrir að Ferrari vinni heimsmeistaratitil keppnisliða þriðja árið í röð og tit- il ökumanna annað árið í röð. „Sigur skiptir mig öllu,“ sagði tvöfaldur heimsmeistarinn fyrr- verandi. „Við erum ekki að stefna á annað eða þriðja sætið og það er inu hafi sama hugarfar. Þegar -ég keppi, þá er það til sigurs." Hákkinen tók sér gott frí eftir lokakeppni síðasta árs og prufuók McLaren-bil sínum ekki fyrr en um miðjan janúar og hafði fram að því látið félaga sinn David Coult- hard og nýja prufuökumann sinn Alexander Wurz um vinnuna. Finninn átti í desember sitt fyrsta bam og tók hann sér bameignarfri með móöur og syninum Hugo Hákkinen. „Áður en ég kom til Jerez (til að prófa) var ég áhyggjufullur yfir því að meö yfirvofandi dekkjastríöi milli Michelin og Bridgestone yrði álagið meira og minni tími aflögu fyrir fjölskylduna. En þegar nær dró fylltist ég sjálfstrausti og að lokum gat ég ekki beðiö þess að hefja æfingar." Hákkinen segir enn fremur að með auknum gæðum hjólbarðanna verði eiginleikar bílanna betri og aksturinn verði bæði auðveldari og skemmtilegri. Að sjálfsögðu eru Mercedes Benz tÚbúnir með nýja keppnis- vél fyrir komandi keppnistímabil og hafa McLaren-menn verið að prófa hana í MP4-15 bíl síðasta árs en bilanir hafa hrjáð liðið að undanfornu á æfingum. Hákkinen hefur ekki viljað tjá sig mikið um nýju vélina en segir að fyrstu viðbrögð hans séu já- kvæð. Þann 7. febrúar næstkom- andi verður nýr McLaren MP4-16 frumsýndur en það er mun seinna en í upphafi var áætlað. Ástæðan mun vera sú aö Adrian Newie, að- alhönnuður liðsins, fékk nýjar hugmyndir um yfirbyggingu bíls- ins og endurhannaði hana eftir að hafa sannfærst um að það væri rétt leið. FIA hefur breytt reglum um framvæng Formúlu 1-bíla og hefur það verulega mikið að segja um loftflæði bílana. í fyrsta skipt- ið síðan 1998 kemur gjörbreyttur McLaren-bíll því undanfarin þrjú ár hefur Newie stutt sig við grunnhönnun fyrri ára og þvl leysir þau vandamál sem breyt- ingarnar valda þar sem Newie hefur verið leiðandi í hönnun bíla undanfarin 10 ár. Stuttur tími til æfinga á nýjum bíl Þessar breytingar á yfirbygg- ingu bílsins á síðustu stundu munu stytta til muna þann æfrnga- tíma sem liðið hefur með nýjan bU og undanfarin ár hefur það hrellt McLaren-liðið að mæta með lítt prófaða bíla. Bæði 1999 og 2000 féllu báðir McLaren-bUarnir úr fyrstu keppni í Melboume og ef keppnin verður álíka jöfn og hörð og á síðasta ári getur hver einasta bUun kostað hann titUinn. Því er ekkert athugavert við að Mika Hákkinen leggi nú hart að liðsmönnum sínum að hver einn og einasti leggi allt sitt af mörk- um. -ÓSG

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.