Dagblaðið Vísir - DV - 05.03.2001, Síða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 05.03.2001, Síða 13
MÁNUDAGUR 5. MARS 2001 29 DV Sport Formúla 1 komin af stað: Hófst á harmleik - brautarstarfsmaður lést eftir árekstur Ralfs Schumachers og Jacques Villeneuves Formúlu 1 keppnistímabiliö hófst í Ástralíu á Albert Park i Mel- boume um helgina og er óhætt að segja aö tímabilið hafi ekki fengið óskabyrjun. Þegar búnir voru sex hringir í keppninni varð alvarlegur árekst- ur milli Jacques ViUeneuves og Ralfs Schumachers með þeim af- leiðingum að brak og hjólbarðar dreifðust yfir áhorfendur og braut- arstarfsmenn. Einn brautarstarfs- manna lést af völdum áverka sem hann hlaut við óhappið og setti það svartan skugga á annars ágæta keppni sem heimsmeistarinn nú- verandi, Michael Schumacher, vann á Ferrari-bíl sínum. McLaren- ökumaðurinn David Coulthard kláraði í öðru sæti á undan Brasil- íumanninum Rubens Barrichello á Ferrari. Næstur kom yfir endalínuna Oli- ver Panis en vegna brota á reglum keppninnar fékk hann á sig 25 sek- úndur í refsingu sem bætt var við tíma hans og féll hann við það nið- ur í 7. sæti. Við þetta færðust næstu menn á eftir upp um eitt sæti og kláraði því Nick Heidfeld á Sauber fjórði, Jordan-ökumaðurinn Heinz H. Frentzen fimmti og nýliði keppninnar, Kimi Raikkönen, fékk sitt fyrsta stig í sinni fyrstu keppni með því að klára í sjötta sæti. Ralf ásakar Villeneuve Michael Schumacher hóf í gær keppnina í þrítugasta og þriðja sinn á ráspól og átti hann örugga ræsingu, öfugt við félaga sinn sem ræsti við hlið hans og féll niður í fjóröa sætið. Þótt ótrúlegt megi virðast komust nærri því allir klakklaust í gegnum fyrsta hring þrátt fyrir marga byrjendur sem allir stóðu sig mjög vel. Mika Hákkinen og Schumacher tóku strax upp þann gamla sið að skilja sig frá hinum og voru strax á öðrum hring komnir með verulegt forskot á aðra ökumenn. En það forskot varð að engu um leið og ör- yggisbíllinn kom inn á brautina í kjölfar óhappsins milli Jacques Vil- leneuves og Ralfs Schumachers. BAR-ökumaðurinn hafði verið að reyna atlögu að Ralf en mis- reiknað bremsutimann. „Ég var á innri línunni og einbeitti mér að því að halda henni. Þegar ég bremsaði fann ég skyndilegan dynk aftan á bílinn og sá Jacques fljúg- andi yfir höfði mér,“ sagði Ralf eft- ir keppnina í gær. Hann sagði enn fremur að þetta væri ekkert ósvipað og í Kanada í fyrra þegar Villeneuve gerðist of ákafur og keyrði sig út. „Það er ein- ungis geysilegum öryggiskröfum á bílunum að þakka að ekkert alvar- legt kom fyrir okkur.“ Aðrir voru ekki svo heppnir þvi einn brautar- starfsmaður varð fyrir braki úr bil Villeneuves og lést. Ellefu áhorf- endur slösuðust af sömu sökum og hefur BAR-liðið sent frá sér til- kynningu þar sem það harmar lát starfsmannsins og óþægindi áhorf- enda. Hákkinen út eftir 27 hringi Eftir að öryggisbíllinn hafði ráð- ið hraða keppenda í tíu hringi var hrossunum sleppt lausum á ný. Schumacher hafði örugga forystu og var farinn að skilja sig verulega frá Mika Hákkinen sem var farinn að hafa verulega fyrir því að stjórna bílnum. Á 27. hring gaf hjólabúnaður sig í bO Finnans með þeim afleiðingum að hann flaug út af brautinni og með feiknalegu afli á dekkjavegg. Eftir það var baráttan um annað sætið orðin á milli Rubens Barrichellos og Davids Coulthards sem sótti verulega hart að Ferrari- ökumanninum og tókst á ótrúlegan hátt að komast fram úr og taka þar með annað sætið. Allir voru á einu viðgerðarhléi og skiptu flestir um hjólbarða á 34. til 39. hring. Eftir þjónustuhlé fór Coulthard að sækja verulega á fyrsta sætið en Michael Schumacher virtist getað stjórnað forskoti sínu og hafði þetta því í hendi sér. „Ég ók hratt þegar ég þurfti en passaði að ofgera ekki bílnum. í lok á keppninnar minnkaði ég hraðann því mikilvægast er aö sigra en ekki með þvi hversu mikið forskotið er,“ sagði Schumacher eftir sinn 45. sigur á ferlinum. Með sigrinum taka Schumacher og Ferrari foryst- una í stigakeppninni og mæta sig- urvissir tfl leiks í Malasíu að hálf- um mánuði liðnum. -ÓSG Bíll Jacques Villeneuves kastast hér af bíl Ralfs Schumachers og í átt að áhorfendastæöunum þar sem hann lenti á vegriði og bókstaflega tættist í sundur og brakinu rigndi yfir starfsmenn og áhorfendur meö þeim afleiðingum að einn lést og sjö slösuöust en Villeneuve slapp heill. Reuter Starfsmaður á Albert Park-brautinni virðir fyrir sér brak úr bíl Villeneuve sem liggur meöal eiga áhorfenda. Reuter Keppnity i Melbourne var sú sem Bridgestone og Michelin leiöa\saman hesta/sína og veröur aö segjast eins^og er að Bridgestone hafði verulega yfirburöi i Ástrgliu. Fremsti Michelin-maöurinnjtil aö klára keppni var Luciano Burti í áttunda sæti en Alesi, Irvine og Alonso ráku lest- ina í\tíunda til tólfta sæti. „Viö erutn mjög ánægðir með árangurinn í tímatökum. Viö tókum þá afstöðu aö ef einn af >Jum okk- ar gæti náö góðum tíma þá,væri það sönn- un á getu hjólBáröa okkár, sagði talsmað- ur Michelin, Pierri Dupasquier. Ralf Schumacher náði langbestum árangri Michelin-bílanna43\laugardag með því að klára í fimmta sæti 'í tímatökum. Hákkinen varó að sætta sig við að klára ekki i Ástraliu þriðja áriðíröð ogaö þessu sinni/rár það með mikilfenglegri hætti en áður. „Það brotnaði eitthvað í bílnum sem varð þess valdandi að ég missti stjórn á honum, fór út af brautinni og á dekkjavegg v,ið endann á Stewart-beygjunni,\ sagði lakkinen eftir keppnina í gær. „Ég fór í skoðun á læknisstofunni því það vár eitt- itvað sem fór í hjálminn hjá mér, eryég er í góðu standi." ' Lengi hefur þess verið beðið'7að Juan Pablo Montoya kæmi inn i Eormúlu 1 og í gær rárjians fyrsta keppní. Honum gekk mjög vel og'virtist'Káfá fullá stjórn á því sem hann var að gera. Á 41. hring varð hann þó að hætta eftir að bilun varð i BMW-vél hans. „Ég er frekar svekktur yflr því að hafa ekki klárað því það hafði geng- ið vel. Williams-Fl og BMW hafa unnið frá- bærlega og Michelin-tojþlbarðarnir virkuöu mjög vel. Framhaldið líhtr vel út og við komum til með að sýha þái^á tímabilinu." Þaó voru fleiri pfi Montoya sém voru að hefja sinn feril í Formúlu : ando Alonso, Enrique Bernoldi og. Kimi Ráikkönen voru einnig í sinni fVrstu keppni. Það varö þó frekar endasleppt\hjá Bernoldi/því strax á fyrsta hring ók hþnn Arrows-þíl sínum utan í vegrið og varð að hætta keppni. Spánverjinn Alonso gerði frábæra hluti með því að koma European Minardi-bíl sínum i mark aðeins tve/m hringjum á eftir sigurvegaranum, Schumacher. Hann kláraði í 12. og síðasta sæti en fyrir keppnisstjórann Paul Stodd- art var það sein sigur. Glœsilegustu innkomuna í gær átti Finn- inn ungi, Kimi Ráilýkönen, sem á mjög frambærilegum Sauber-bíl ók öruggt og fumlaust og kláraþi í sjþunda sæti. En eftir að Oliver Panis hafði verið refsað vegna framúraksturs'á Nick Heidfeld undir gulu flaggi færðist Finninn upp í sið'asta stigasætið og átti þáð fyllilega skilið. Saubey var eina liðið, ut- an Ferrari, til að hafa báðá'ökumenn sína í stig- um.' Það voru sem sagt fjórþr Ferrari-vélar í sex efstú sætunum. \ í keppninni var áhuga- vertáþ.sjá þegar Michael Schumacher fór með hendurnátMtpp úr stjónv kléfanum og jxtð virtist sem hann heföi verið að gefa liösmönnum sínuin merki. á þjóiiustuveggn- um. En annað kom á dág- Michael Schumacher. inn þegar hann var spurður: „Ástæðan var nú bara sú aö ég haföUímt yfír loftventil á hjálminum því þaö hkf&ýgustað óþægilega í augun á mér. En þaö varj'arið að verða svolítið of heitt inn/I kúiunnl qg þvi tók ég límbandið af.“ Luciano Burti kláraði í 8. sæti betur en niargreyndur félagi hans, Irvine. En sá gamli hafði lent í vat um með ^éldsneytiskerfið og var því eðlileguþi hraða. Burti stóö sig hins vel og rár ánægður með frammistöðu „Ræsinþin var góö hjá mér þvi ég fór úr nokkrum bílum á fyrsta hring. hjálpaði\ að vísu til að margir féllu/ úr keppni eftir bilanir og óhöpp en ég er jnjög spenntur fyrir nýhafið tímabil.'JAðeins kláruöu 14 bílanafþeim 22 semJtófu keppn- ina en það er múh'betraærí'siðustu ár því meðaltalið þar er u.þ.b. tíu bílar. Minardi-ökumaðurin'n Tarzo Marques átti vandræðadag í tímatökunum á laugar- daginn þegar honum tókst ekki að ná tíma sem var innah 107% tímamarkanna sem FIA setur. En eftir að Paul Stoddart hafði lagtánn sann- anir fyrir þvi að 'Marques hefði náð tilsettum tíma áður en hann ók bíl sínum Út af var það nóg til að sanníæra keppnisstjórn sem gaf hoqum grænt ljós á að keppa. Minardi fór aóeins með tvo bíla til Astralíu og var því ekki meö neinn varahfl. Eng- ar æfingar áttu sér-'stað hjá Jiðinu áður eji 'það mætti í lyFstir-kepíDm og gerir það þann árangur Alonso að klára keppnina í tólfta sæti enn eft- irtektarverðari. -ÓSG

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.