Dagblaðið Vísir - DV - 16.03.2001, Blaðsíða 18
í f ó k u s
ú r f ó k u s
Næstkomandi miðvikudagskvöld verður haldið snjóbrettamót á Arnarhóli kl. 20 og
er þetta í annað sinn sem það er haldið. Á meðal þeirra sem keppa þar er adrena-
línfíkillinn Ingó Olsen sem fyrir utan atvinnumennsku í snjóbrettamennsku stundar
brimbretti og mótorkross, svo fátt eitt sé nefnt.
Verslunin 12 tónar flutti á dögunum starfsemi
sína niður á Skólavörðustíg þar sem Kormák-
ur og Skjöldur voru áöur til húsa. 12 tónar
hefur nokkur undanfarin ár verið ein af vögg-
um tónlistarmenningar á íslandi og því ekkert
^ nema gott um það að segja að verslunin flytji
i nýtt og betra húsnæði. Nýja verslunin er á
tveim hæðum sem auðveldar strax allt að-
gengi að því sem fólk sækist eftir, ólíkt mörg-
um af stærri tónlistarverslunum borgarinnar.
Það góða við 12 tóna er líka einmitt hversu
frábrugðin hún er stærri verslununum, þarna
inni er allt eins víst að afgreiðslumaðurinn
þekki þig í annað skiptið sem þú mætir og
þarna flnnurðu þá tónlist sem er ekki að finna
á topp 20 sölulistanum annars staðar. Það er
alltaf jafn gaman að koma inn í verslanir sem
þora að vera öðruvísi en aðrar, þora að
sleppa viðskiptum fermlngarkrakkanna, og
12 tónar er líklega eitt besta dæmiö þar um.
Ingó Olsen er adrenafíkill af lífi og sál. Ekki einasta er hann elnn helsti brettagaur landsins heldur stundar hann líka brimbretti og mótorkross.
Gústi, Heiöa, Imba og Linda. Ingó
segir að öll skipulagning sé til fyr-
irmyndar og keppendurnir fái að
æfa sig frá því klukkan tvö á mið-
vikudeginum, þannig að þeir
virkilega áhugasömu geta mætt
þá og glápt á brettastökk fram á
kvöld. Langtímaveðurspá spáir
reyndar frekar hlýju veöri í næstu
viku og segir Ingó að fólk verði að
fylgjast með þar sem svo gæti far-
iö að mótið yrði fært til um viku.
Brettafélag íslands
Ingó segir mikið í gangi hjá
snjóbrettafólki hér á landi um
þessar mundir. Nú sé nýbúið að
stofna Brettafélag íslands, sem
vinna mun að málefnum bretta-
fólks á landinu, og verið sé að
safna félögum í félagið. „Fólk get-
ur kíkt inn á síðuna,
www.brettafelagid.is og skráð
sig. Málið er nefnilega það að því
fleiri sem eru í félaginu því betur
mun ganga að bæta aðstöðu
brettafólks."
Að sögn Ingó er mikil gróska í
snjóbrettamenningunni hér á
landi og sífellt fleiri að taka upp
sportið. Nú þegar eiga íslendingar
nokkra atvinnumenn i íþróttinni
og er Ingó einn þeirra. „Ég komst
fyrst á samning hjá Týnda hlekkn-
um og var í þrjú eða fjögur ár.
Seinasta sumar komst ég síðan á
samning hjá snjóbrettafyrirtæk-
inu Burton’s ásamt Árna Inga sem
er mjög gott því manni eru skaff-
aðar allar græjur ókeypis."
Brimbretti og mótokross
Hann er ekki við eina fjölina
felldur, hann Ingó. Fyrir utan snjó-
brettaiðkun stundar hann brim-
brettareiö, mótokross auk þess að
hafa um skeið stundað bæði hjóla-
bretti og línuskauta. „Mér finnst
eiginlega skemmtilegast á brim-
brettinu núna. Ég er búinn að vera
á snjóbretti í 6-7 vetur og kann flest
þar orðið. Hins vegar er maður
alltaf að læra eitthvað nýtt á brim-
brettinu í hvert skipti sem maður
fer.“ Ingó á mótokrosshjól líka og
hefur keppt aðeins á því. Hann seg-
ist þó hafa mest gaman af því að
fara með félaga sínum og búa til
palla til að stökkva af þannig að
ekki fer á milli mála að hér er á
ferð adrenalínflkill af lífi og sál.
Guðjón A. Krlstjánsson alþingismaður er ekki
að vinna fólkið með sér þessa dagana frekar
en fyrri daginn. Gamli sjómaðurinn slysaðist
inn á þing fyrir einhverja tilviljun og hefur haft
heldur hægt um sig. En Guðjón Arnar, eöa
Addi Kiddi Gau eins og hans fámenni stuðn-
ingshópur kallar hann, situr dögunum saman
í sölum Alþingis og gerir lítið sem ekkert.
Þetta sést best á því þegar sýndar eru mynd-
ir í fréttum frá þingi þar sem flestir þingmenn
eru duglegir að skella sér í pontu og ræða
landsins gagn og nauösynjar. Aldrei sést glitta
I Guðjón nema f baksýn. Nú er auðvitað vitað
* mál að GAK var kosinn inn sem fulltrúi kvóta-
kerfísandstæðlnga en aö hann láti ekki í sér
heyra nema þegar þau mál ber á góma er al-
gjörlega út í hött. Það verður gaman aö sjá
þegar tölur um ræðutíma alþingismanna
verða næst birtar.
„Mótið á miðvikudaginn verður
mikið skemmtilegra, bæði fyrir
okkur keppendurna og líka áhorf-
endurna. í staðinn fyrir að hleypa
öllum að sem vilja eins og í fyrra
þá voru valdir sjö af bestu
brettagaukunum ásamt þrem
bestu stelpunum. Með þessu móti
gefst okkur tími til að hita okkur
upp sem aftur á móti gerir okkur
kleift að læra á pallinn og koma
með flottari stökk sem er bæði
skemmtilegra fyrir okkur sem og
áhorfendurna," segir Ingó Olsen.
Hann er einn þeirra sem keppir
á snjóbrettamótinu á Arnarhóli
sem íþrótta- og tómstundaráð
Reykjavíkur stendur fyrir að
þessu sinni. Auk Ingó keppa þau
Jói Már, Lassi, Bill, Árni Ingi,
hverjir voru hvar
Á Húsi málarans var margt um manninn síðustu
helgi. Quarashl-bræður mættu á stainn og Sölvi
Blöndal og Höskuldur
voru í góðra vina hópi.
Eiður Smári Guöjon-
sen rak inn nefið
ásamt göngugarpin-
um Sveppi sem var í
góðum fíling. Ágúst
kvennalandsliðsþjálf-
ari skemmti sér kon-
unglega eins og þau
Magnús Gelr og Tinna
forsetadóttir og party-
zonetröllið Helgi Már
lét sig ekki vanta. Einnig var ungpólitikusinn Sig-
uröur Kárl SUS-maöur á staönum sem og Helga
Róberts Kuggsdama.
Það var troðið á
Astró um helgina og
þar mátti rekast á of-
urlfkamsræktargell-
urnar Jasmin Olsen
og Önnu Marlu á
djammi meö vinkon-
v unum f Planet City.
Hreimur kyntröllið í
Landi og Sonum og
Þorbjörg sem átti af-
mæli skemmtu sér meö Þorláki eiganda sem
mætti ásamt vinkonum eftir vel heppnaða leik-
húsferð. Rúnar og fleiri markaöstjórarnir hjá Sím-
anum héldu uppi stuðinu ásamt Guðmundl
B.S.R- bossi, Óla Kónungi. Hjálmar Blóndal hjá
Reykjavik.com mætti með tveimur glæsimeyjum
upp á sinn hvorn arminn. Svennl Eyland Cig-
ar.com, Andrés Pétur eign.is, Haraldur Daði
FM957 og Sigmar fréttamaður á Stöð 2 stigu
nokkur spor saman á dansgólfinu. Obbí konan
hans Sigga Hlö skálaði við Pál Magnússon og
Kristján Má fréttamann á Stöð 2. Ragna Lóa var
smart með dreddlokkana og fittnesfríkið Anna
Sigurðard hrósaði henni í hástert. Helðar Aust-
man Fm 957 og söngvarinn Blggl Stöðl fengu
sér í glas með Sverri Sverrlssyni Fylki, Slgga
Zoom og Þór Bæring sem var íklæddur smóking.
Elöur Smári Chelsea-stjarna var i fríi á klakanum
og mætti á Astró
ásamt Pétri Birni
Jónssyni fótbolta-
kappa og Hebba
Skímó. Steini Rauði
dró einhverja hol-
lenska blaðamenn
með sér inn og Einar
Báröa Júrovisjónsnill-
ingur og Áslaug spjall-
aði við þá á ensku.
Svavar Örn mætti
loksins aftur til að stfga dansspor með Laufeyju
Reebook sem var glæsileg f pelsinum. Kjartan
Sturluson markvörður f Fylki og Nanna dansari
skiptust á reynslu-'
sögum og fengu
óskipta athygli hjá
Andra Má Heims-
ferðargæja. Lyfsalinn
Steini Werner opn-
aði kampavínsflösku
og Rúnar Róberts
átti sterka innkomu.
Árnl G.Vigfússon
Allien, Ingi
brúnkutröllið hjá
Sælunni og Ásta
talgella voru í góðu djammskapi og áttu það
sameiginlegt með Atla og Gunna X- skugga-
kóngum. Siggi Bolla og Óli Stefensen skemmtu
sér saman en Gummi Gonzales tók kvöldið
snemma. Daniel Ágúst söngvari dansaði og
söng með Helenu dansara og fyrirsætu. Snorri
Sturluson íþóttafréttamaður horfði öfundaraug-
um á. Brooklyn 5 liðið óð f dömum og skyggðu
jafnvel á Stefán Hilmarsson stórstjörnu og Þór
Jósepsson fyrrverandi Herra Island.
Meðal þeirra sem létu sjá sig á Skugganum um
síðustu helgi voru lilstamennirnir Ragga Gísla
og Sjón sem bráðum fær Óskarinn. Fréttamafi-
an frá Skjá Einum með Dóru Takefusa i broddi
fylkingar marseruðu inn og skemmtu sér með
reykjavik.com-staffinu. Töffarinn Gústi Globus
var f góðum filíng eins og þeir Einar og Goggi
Pizza '67 sem eru alltaf þar sem stuðið er.
Stelpurnar úr ungrú ísland sulluðu kapmavíni
og Elín og Anna Oasisbeibur voru eggjandi á
gðlfinu en Jón Kári og Jón Halldór ofurtöffarar
með meiru fylgdust bara meö ungfrú ísland
gellunum. Chef Túri frá Kaffibrennslunni og
Dóri Ijósmyndari sáust spjalla saman þegar
þeir voru ekki aö skála í bjór. Íslandssíma-
gengið var meö smá pre fögnuð á GSM opnun-
inni hjá sér en Svenni Eyland hjá Strik.is og
Maggi veitingastjóri á Borginni tóku þvf rólega
í
Gyllta Salnum. Einar „Birta'- Bárðarsson spjall-
aði um matargerðarlist við Palla yfirþjónn á Apó-
tekinu og Þráinn chef
og Kristján frá
Argentfnu lagði við
hlustir. Herdís
Wöhler fór fýrir fríð-
um hópi gæsa og þar
á meðal var Eyja hjá
SAND i Kringlunni.
Gunni Tutti Frutti tók
allt hitt staffið frá Tft-
an og djammaði fram
á nótt á Skugga.
18
f Ó k U S 16. mars 2001