Dagblaðið Vísir - DV - 26.03.2001, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 26.03.2001, Blaðsíða 29
Hádegisverðarfundur Fosshótel KEA Akureyri miövikudaginn 28. mars 2001 kl. 12-13:30 ■______________________________ HAGVÖXTUR - LÍKA Á LAND SBYGGÐINNI? * Hverjar eru hagvaxtarhorfurnar? * Hvernig getum viö tryggt áframhaldandi hagvöxt? * Nær hagvöxturinn líka til landsbyggðarinnar? * Eru tengsl milli hagvaxtarstefnu og byggðastefnu? * Hverjir eru hagræðingarmöguleikar atvinnulífsins á landsbyggðinni? * Hverjir eru nýsköpunarmöguleikarnir á landsbyggðinni? FRAMSÖGUMENN: -----------------------------------------x Vilhjálmur Egilsson, alþingismaöur og framkvæmdastjóri Verslunarráös íslands I^Gylfi Magnússon, dósent í hagfræði viö Háskóla íslands Fundargjald (hádegisverður innifalinn) kr. 2.500,- Fundurinn er öllum opinn en æskilegt er að tilkynna þátttöku fyrirfram í síma 510 7100 eða bréfasíma 568 6564 eða með tölvupósti mottaka@chamber.is. VERSLUNARRÁÐ ÍSLANDS MÁNUDAGUR 26. MARS 2001 Tilvera I>V cnudiUKin Hér er sýningu lokiö á Skilaboöaskjóöunni. Þaö þarf drjúgan mannskap til aö setja verkiö upp eins og sjá má. Skilaboðaskjóðan á Egilsstöðum: Ævintýri í ævintýraskóginum Tilboð í febrúar og mars . DV, EGILSSTOÐUM:________________ Hiö vinsæla ævintýraleikrit Þor- valds Þorsteinssonar, Skilaboöa- skjóðan, sem fært var upp í Þjóðleik- húsinu fyrir nokkrum árum, er nú á fjölunum á Egilsstöðum þar sem Leikfélag FTjótsdalshéraðs og Leikfé- lag Menntaskólans unnu saman að uppfærslunni undir leikstjóm Sjafn- ar Evertsdóttur. „Sagan gerist sem kunnugt er í Ævintýraskóginum, þar sem öll æv- intýri eiga heima, það er að segja hinum sameiginlega sagnasjóði manneskjunnar sem breytist svo undur hægt, þrátt fyrir allt,“ segir í leikskránni. En í Ævintýraskóginum, eins og í öðmm samfélögum, hafa einstakling- amir mismunandi skoðanir. Refur- inn, stjúpan og nomin era á því að „ævintýrareglur era og verða ævin- týrareglur“ og þar má engu breyta. Þau ráða yfir atriði sem hinir íbú- amir þurfa á að halda í baráttu sinni fyrir betri skógi, já, eða samfélagi. Með smábrögðum og seiglu tekst þeim „Möddumömmu" og „Dreitli skógarálfl" að virkja samtakamátt- inn og allt fer vel að lokum. Söguþráðurinn er fluttur í máli og söng, leikmyndin fellur vel að leikriti og áhorfendum. Leik einstaka leik- ara er ekki hægt að aðskilja frá leik- ritinu í heild; þar stóðu sig allir með prýöi. Hvemig leikstjóranum hefur tekist að „temja“ þau ijölmörgu böm sem i sýningunni era er hulin ráð- gáta, innkomur og raddir þeirra falla Leikstjórinn Hér er Sjöfn Evertsdóttir leikstjc harla ánægö meö árangurinn. Dýr skógarins Hér eru þau Dreitill skógarálfur og Madda mamma meö skiiaboöa- skjóöuna á milli sín. svo vel að sýningunni að það væri ekki betur gert með upptökum. Þetta leikrit er fjölskylduskemmtun með boðskap og á erindi til allra. Áætlað er að sýningar á leikritinu standi út marsmánuð. Leikstjóri Skilaboðaskjóðunnar er Sjöfn Evertsdóttir, höfúndur tónlist- ar Jóhann G. Jóhannsson, tónlistar- stjóri W. Keith Reed en leikmynd gerði Unnur Sveins. -SM Á- ■ Lotus TexStyle pappírsdúkar 50 metrar, 8 litir. Lotus veisluservéttur 40x40 cm 150 stk. í pakka, 13 litir. Lowboy kerti í qleri, 70 klst. brennsfutími, 6 litir. Sölumenn okkar eru viö símann frá kl. 8 til 17 Hringdu í síma 520 6666 eða líttu á úrvalið i stórverslun okkar að Réttarhálsi 2 Opið kl. 8-18 alla virka Rekstrarvörur - vinna með þér Réttarhálsi 2*110 Reykjavík • Sími 520 6666 • Bréfasími 520 6665 • sala@rv.is www.chamber.is

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.