Dagblaðið Vísir - DV - 28.03.2001, Page 21

Dagblaðið Vísir - DV - 28.03.2001, Page 21
MIÐVIKUDAGUR 28. MARS 2001 41 DV Tilvera iviyndgátan Myndgátan hér til hliðar lýsir nafnorði. Myndasögur Lárétt: 1 megn, 4 hræöslu 7 þáttur, 8 blað- ur, 10 hrúga, 12 erfiði, 13 öruggur, 14 kjötbitar, 15 fæði, 16 ill, 18 heiti, 21 sól, 22 djúp, 23 karl- mannsnafn. Lóðrétt: 1 næðing, 2 hlass, 3 atorkumikOl, 4 léttlyndur, 5 tré, 6 mán- uður, 9 karlmannsnafn, 11 sundraði, 16 greina, 17 espa, 19 eðja, 20 eykta- mark. Lausn neðst á síöunni. Hvítur á leik! Þaö er vandi að teíla vel?! Adams var stigahæstur í heimi hér í atskák- inni en eftir sigur Kasparovs á þessu móti er hann liklega annar. Adams féll úr keppninni eftir að hafa tapað illa á móti Judit Polgar. Hann hefur liklega farið aðeins úr sambandi því eftir að hafa yfirspilað stúlkuna lék hann hér slæmum leik og allt hrundi. Einhvers staðar átti hann líklega vinning í þessari merkilegu skák og Nú stendur yfir Evrópukeppni í tvímenningi sem spiluð er í bænum Sorrento á Ítalíu. Góð frammistaða búlgarskra para hefur vakið at- hygli á mótinu en spilarar þaðan * K9762 •* ÁG6542 -t G4 4 D104 «»K73 •t 102 N V A S t A «* 109 ♦ ÁKD8765 * G853 * D8 ♦ 93 * Á10984 suöur vestur norður Mihov Karai. Nanev pass pass 1 * pass pass 4 4* 4« dobl p/h austur Trendaf. 3 grönd pass Búlgarar eru þekktir fyrir árásar- gjarnan stíl og léttar opnanir og Nanev bjóst alveg eins við að austur ætti góð spil. Nanev ákvað að opna Umsjón: Sævar Bjarnason eftir 40. Bd6 stendur hvítur betur. En hann lék „Bjarna blunder" eins og við strákarnir í Taflfélaginu sögðum hér í eina tið. Munið Skákþing Norðlendinga á Þórshöfn á Langanesi nú um næstu helgi! Þaö hefst 30. mars og lýkur 1. apríl. Hvítt: Michael Adams (2745) Svart: Judit Polgar (2675) Sikileyjarvörn. Heimsbikarkeppnin í atskák, Cannes 2001 1. e4 c5 2. Rf3 e6 3. b3 b6 4. d4 cxd4 5. Rxd4 Bb7 6. Rb5 Ra6 7. Rlc3 Rc5 8. Bf4 Hc8 9. Dd4 Rf6 10. f3 Ra6 11 Rd6+ Bxd6 12. Bxd6 Rb8 13. Dd2 a6 14. a4 Rg8 15. Bc4 Re7 16. 0-0 0-0 17. Hadl Rbc6 18. Khl He8 19. Bd3 Rg6 20. f4 e5 21. f5 Rf4 22. Re2 Rxd3 23. Dxd3 Rd4 24. f6 He6 25. Be7 De8 26. Dg3 g6 27. Rxd4 exd4 28. Hxd4 h6 29. c4 b5 30. axb5 axb5 31. cxb5 Kh7 32. Df4 Hc2 33. Hel Da8 34. h4 Da5 35. b4 Dxb5 36. BfB Dh5 37. Kgl d5 38. e5 Hc4 39. Bc5 Hc2 Stöðumyndin! 40. Df3 Hxe5 41. Hxe5 Dxe5 42. h5 Hcl+ 43. K£2 Del+ og mát. 0-1. Umsjón: ísak Örn Sigurðsson eru óðum að komast í hóp bestu spilara í álfunni. Hér er eitt spil úr innbyrðis viðureign tveggja búlg- arskra para á mótinu. Suður gjafari og allir á hættu: á styttri hálitinn og Trendafilov stökk beint í þrjú grönd með stopp i litnum og 7 örugga slagi á tígulinn. Sá samningur stendur alltaf vegna þess að blindur á sjöuna í hjarta, en hún dugir til að stífla hjartalitinn í sókninni fyrir NS! Af þeim sökum var það rétt ákvörðun fyrir norður að taka út í fjögur hjörtu. Suður leiðrétti eðlilega yfir í spaða og sá samningur var að sjálfsögðu doblað- ur. Vörnin byrjaði á því að taka tvo slagi á tígulinn en síðan var laufi spilað. Sagnhafi hefði gert best í því að nota innkomuna til að svina i hjartanu en hann spilaði litlum spaða frá báðum höndum þess í stað. Fjórir spaðar fóru þannig tvo niður en gáfu eigi að síður góða skor fyrir NS. uou oz ‘ine 61 ‘csæ II ‘Efs 91 ‘jnBix II ‘ipSa 6 ‘E03 9 ‘>[!3 S ‘euuisqeiS í> ‘jnmBsddE>[ g 'i>[æ z ‘8ns i majQO'i ■uojv 82 ‘-ieie zz ‘nuuns iz ‘ujbu 81 ‘mæis 9i JiE si ‘QEds n ‘ssia gi ‘Qnd zi ‘b^b 01 ‘dta§ 8 ‘!UE3 L ‘SiaS \ ‘>[æis i jjaiBi Eg vildi oska þess aö þú læróir aó slbkkva á tækjum og laga til eftir þig þegar þú ert búinn! ‘W' Hvers vegna? Munum við sofa betur í þessum helli f nótt? Veðurstofan spáir éljagangi í nótt, og élin verða á stæð við golfkúlur. Mk, ' 10-22.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.