Dagblaðið Vísir - DV - 28.03.2001, Síða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 28.03.2001, Síða 23
MIÐVIKUDAGUR 28. MARS 2001 43 I>V Tilvera Ba Reba Mcln- tyre 46 ára Ein af drottningum kántrýsöngsins, Rebe Mclntyre, verður 46 ára í dag. Reba, sem fæddist og ólst upp í Oklahoma kom fyrst íram fimm ára gömul ásamt systk- inum sínum. Hún varð fljótt þekkt fyrir sérstakan og heillandi stíl og hefur á far- sælum ferli selt plötur í tugum milljón- um eintaka. Reba Mclntyre þykir einnig góð sjónvarpskona og verið gestastjórn- andi i þáttum á borð við Good Moming America. Árið 1990 lék hún í sinni fyrstu kvikmynd, Tremors, og hefur leikið í nokkrum kvikmyndum siðan. Gildir fyrir fímmtudaginn 29. mars Vatnsberlnn (20. ian.-i8. febr.): ■ Þú þarft að hugsa vel um hvað þú lætur ofan í þig. Ósamkomulag veldur þér augri en að- eins þú getur lagfært ástandið. Happatölur þínar eru 7, 20 og 26. Rskarnir(19. febr,-20. mars): Nú er gott að gera nýj- lar áætlanir og byrja á einhverju nýju. Þér gengur vel í samskipt- um við aðra og þér gengur vel að sannfæra fólk. Hrúturlnn (21. mars-19. apríll: Ákvörðun sem tekin er í skyndingu kemur til með að reynast vel og betur en margar ákvarðanir sem legið hefur verið yfir. Nautlð (20. april-20. maíl: / Einhver vandamál eða ||TJk. trúnaðarbrestur verð- ur á milli vina. Þetta setur þig í erfiða stöðu og fær þig til að velja án þess að þú viljir það. Tvíburarnir (21. maí-21. iúnD: Fólk á mismunandi aldri lendir í árekstr- ~ / / um. Þetta varir þó ekki lengi. Eitthvað óvænt færir þér mikla gleði í kvöld. Krabblnn (22. iúní-22. iúiíi: Þessi dagur er ekki I góður fyrir samvinnu og það litur út fyrir að vinir þínir vilji ekki þiggja frá þér ráö. Fjármálin standa vel. Uónlð (23. iúlí- 22. áeústi: Heimilislifið gengur vel og það er gott að skipu- leggja að gera eitthvað saman. Notaðu tímann fyrir það sem þig langar. Happatölur þínar eru 3,19 og 33. Mevlan (23. áeúst-22. sept.i: Ástarsamband gengur í gegnum erfitt timabil ^^V^lLog það er nauðsynlegt * f að taka á málunum af alvöru og festu. Sinntu skyldu- störfum þínum. DVJVIYND HALLDÖR INGI ÁSGEIRSSON Endurvígt Sóknarnefnd og prestar ganga fylktu liöi til kirkju þegar Dalvíkurkirkja hlaut endurvígslu eftir þriggja mánaöa framkvæmdir og endurbyggingu. Endurvígsla Dalvíkurkirkju DV, DALVÍK: Dalvíkurkirkja var endurvígð sl. sunnudag að viðstöddu fjölmenni. Biskup íslands, herra Karl Sigur- björnsson, vígði kirkjuna og predik- aði og sr. Magnús Gamalíel Gunn- arsson sóknarprestur og sr. Jón Helgi Þórarinsson, fyrrum sóknar- prestur, þjónuðu fyrir altari. Undanfarnar vikur eða allt frá 2. janúar hafa staðið yfir gagngerar endurbætur á Dalvíkurkirkju. Að sögn Kristjáns Ólafssonar sóknar- nefndarmanns gengu framkvæmdir mjög vel og voru að mestu unnar af heimamönnum, utan hönnunin sem var í höndum Hauks Haraldssonar og Fanneyjar Hauksdóttur hjá Arki- tekta- og verkfræðistofu Hauks ehf. M.a. var skipt um gólf í kirkjunni, í það settar hitalagnir og það parket- lagt. Skipt var um kirkjubekki og rými miÚi þeirra aukið. Söngloftið var innréttað og þar settir bekkir þannig að kirkjan tekur svipaðan fjölda í sæti eftir sem áður eða um 180 manns. Nýtt altari var smíðað, nýjar grátur settar upp og skipt um þiljur. Þá var sett upp nýtt hljóð- kerfi í kirkjunni og á báðum hæð- um safnaðarheimilisins svo nú geta um 380 manns hlýtt á messur eða aðrar athafnir. Áætlaður kostnaður við framkvæmdirnar er um 15 milj- ónir króna. -hiá Heimasíða hjá Grunnskóla Ólafsvíkur: Mynd af börnunum á vefnum ÐV. ÓLAFSVÍK: Fyrir skömmu var opnuð heima- síða hjá Grunnskóla Ólafsvíkur. Af því tilefni bauð skólastjórinn, Sveinn Þór Elinbergsson, öllum nemendum, kennurum, bæjarstjóra og fleiri gestum á sal skólans. Það var Sigurlaug Jensey Skúladóttir, sem sér um tölvukennslu í grunn- skólanum, sem átti heiðurinn af gerð þessarar heimasíðu. Sigurlaug Jensey skýrði frá og sýndi gestum hvernig mætti nota síðuna og þeim fjölmörgu möguleik- um sem í boði væru. Myndir eru af öllum börnunum í skólanum eftir bekkjum ásamt kennurum og starfs- fólki. Þessi heimasíða Grunnskóla Ólafsvíkur er mjög skemmtileg og afar forvitnileg og fræðandi bæði fyrir foreldra og aðra sem heim- sækja hana. Foreldrar geta ávallt séð hvað um er að vera í skólanum. Þá er hægt að nálgast þar próf sem tekin hafa verið og mörg önnur verkefni og upplýsingar sem tengj- ast skólanum. Heimasíðan er: olafsvikurskoli.is- mennt.is -PSJ DV-MYND PÉTUR JÓHANNSSON Blóm fyrir heimasíðu Sveinn Þór Elinþergsson skólastjóri og Sigurlaug Jensey Skúladóttir, sem geröi heimasíöuna, en hún fékk mikiö lof og voru henni færö blóm í tilefni starfs hennar. Voeln (23. s< hefur góð 1 Voeln (23. sept.-23. okt.J: Þú verður tyrir skemmtilegri reynslu. Þú ferð á nýja staði eða hittir nýtt fólk. Þú hefur góð áhrif á þá sem næstir þér standa. Sporðdrekl (24. okt.-21. nóv.l: Þú gleðst yfir vel unnu verki og einhverju sem pkemur þér alveg á óvart. Ástamálin eru í góðu standi um þessar mundir. Bogamaður (22. nóv.-21. des.l: LEf þú væntir sigirrs er rlíklegt að þú verðir fyrir vonbrigðum. Þú reynir að forðast ill- deilur. Éiiihver vandamál skjóta upp kollinum í kvöld. Stelngeltln (22. des.-19. ian.i: ^ _ Þú þarft að byija upp á nýtt í máli sem þú v JF\ hefúr lagt heilmikla vinnu í. Að öðru leyti er þetta góður dagur og þú átt ánægjuleg samskipti við marga. Sviösljós Crowe eyðilagði ekki hjónaband Þótt ástaræv- intýri þeirra Hollywoodleik- aranna Meg Ryan og Russels Crowes væri skammlíft, var það þó ekki ástæðan fyrir þvi að hjónaband Meg og Texasgutt- ans Dennis Quaids fór út um þúfur. „Hjónaband okkar Dennis var þegar farið í hundana áður en ég hitti Russell," segir Meg í viðtali við þýska útgáfu tímaritsins InStyle. Þau Meg og Russell byrjuðu að stinga saman nefjum á meðan á tök- um myndarinnar Proof of Life stóð og var mikið fjallað um þetta í fjöl- miðlum um heim allan. Meg segir í viðtalinu að kvikmyndastjörnur séu bara eins og annað fólk, þær hafi sömu veikleikana og gallana. 10 milljarðar fyrir gosþamb Poppprinsess- an Britney Spe- ars fær um 10 milljarða ís- lenskra króna fyrir að drekka gos í nýrri aug- lýsingaherferð pepsiframleið- endanna sem auk þess styðja tón- leikaferðalög söngkonunnar. Aug- lýsingin var frumsýnd í bandaríska sjónvarpinu samtímis því sem ósk- arsverðlaunaafhendingin fór fram. Gosdrykkjaverksmiðjan hefur áður notað fræga listamenn til að aug- lýsa vaming sinn, eins og til dæmis Michael J. Fox, Madonnu, George Michael, Kiss og Michael Jackson. Samstarfinu við þann síðastnefnda lauk þegar hann var sakaður um áreitni við dreng. Rússneska mafí- an notar Kötu Frimerkja- sérfræðingar vara almenn- ing við að kaupa frí- merki með myndum af kvik- myndadís- inni Catherine Zeta-Jones. Þeir segja það svikið og algerlega verðlaust. Frímerkið hefur borist til ýmissa verslana og er sagt vera frá Russian Republic of Khakassia. Fullvíst þykir að rússneska mafian hafi ætlað að græða á fegurðardís- inni frá Wales. Frímerkjasérfræð- ingar eru æfir og segja það skammarlegt að ætla að reyna að græða peninga á saklausum frí- merkjasöfnurum. Sólarfilma á glugga - þegar sólin angrar Helgi Snorrason s: 863 5757 helgisn@binet.is V J Ball í Gúttó eftir Maju Árdal Frumsýning miðvikud. 11. apríl kl.20.00 2. sýning fimmtud. 1 2. apríl. kl. 20:00 Leikstjóri Maja Árdal Þýóing Valgeir Skagfjörð, Leikmynd og búningar Helga Rún Pálsdóttir, Ljósahönnun Alfreð Sturla Böðvarsson, Tónlistarstjórn Valgeir Skagfjörð, Dansar: Jóhann Gunnar Arnarsson. Leikarar: Hinrik Hoe Haraldsson, Saga Jónsdóttir, Sigríður E. Friðriksdóttir, Skuli Gautason, Þóranna K. Jónsdóttir og Þorsteinn Bachmann Dansarar: Aron Bergmann Magnússon, Friðgeir Valdimarsson, Guðjón Tryggvason, Hilmar Már Hálfdánarson, ír Helgadóttir, Katrín Rut Bessadóttir, Rakel Þorleifsdóttir, Sigursveinn Þór Magnússon, Þórdís Steinarsdóttir, Þórhildur Ólafsdóttir A Akureyri og á leikferó Sníglaveislan eftir: Ólaf Jóhann Ólafsson Leikstjórn: Sigurður Sigurjónsson. Sýningar í Iðnó Miðasalan opin alla virka daga nema mánudaga, frá kl. 13:00 17:00 og fram að sýningu, sýningardaga. Sími 462 1400. www.leikfelag.is <* r_.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.