Dagblaðið Vísir - DV - 28.03.2001, Side 26
46
MIÐVIKUDAGUR 28. MARS 2000
.**
*
V*
*
. *
Tilvera
17.00 Fréttayfirlit.
17.03 Leiöarljós.
17.45 Sjónvarpskrlnglan - Auglýsingatíml.
17.58 Táknmálsfréttlr.
18.05 Oisney-stundin.
19.00 Fréttir, íþróttir og veöur.
19.35 Kastljósiö.
20.00 Vesturálman (6:22) (West Wing).
Bandarískur myndaflokkur um for-
seta Bandaríkjanna og nánasta
samstarfsfólk hans. Úkraínskur
stjórnmálamaöur kemur í Hvíta hús-
iö drukkinn og krefst þess að fá aö
tala viö forsetann.
20.50 Bókabúöin (6:6) (Black Books).
Bresk gamanþáttaröö um kostuleg-
an eiganda lítillar bókabúðar og
uppátæki hans. Aöalhlutverk: Dylan
Moran, Bill Bailey og Tamsin Greig.
21.20 Mósaík. Fjallaö er um menningu og
listir, brugðiö upp svipmyndum af
listafólki, sagt frá viöburöum líðandi
stundar og farið ofan í saumana á
straumum og stefnum. Umsjón:
Jónatan Garöarsson.
22.00 Tíufréttir.
22.15 FJarlæg framtíö (26:29)
(Futurama).
22.40 Handboltakvöld.
23.05 Kastljósiö (e).
23.25 Sjónvarpskringlan - Auglýsingatími.
23.40 Dagskrárlok.
15.00 Topp 20 (e).
17.00 Jay Leno (e).
18.00 Brúðkaupsþátturlnn Já (e).
18.30 Innlit-Útlit (e).
19.30 Entertalnment Tonight
20.00 Will & Grace. Þau eru hiö fullkomna
par, eina vandamáliö er aö Will er
samkynhneigöur.
20.30 Yes Dear.
21.00 Fólk - meö Slgríöi Arnardóttur.
22.00 Fréttir.
22.15 Allt annaö. Menningarmálin I nýju
Ijósi. Umsjón: Dóra Takefusa og
Finnur Þór Vilhjálmsson.
22.20 Mállð. Umsjón: Möröur Árnason.
22.30 Jay Leno.
23.30 Two guys and a girl (e).
00.00 Everybody Loves Raymond (e).
00.30 Entertainment Tonight (e).
01.00 Jóga. Umsjón: Guöjón Bergmann.
01.30 Óstöövandi Topp 20 í bland viö
dagskrárbrot.
06.05 Draugar fortíöar (Twilight).
08.00 í blibu og stríöu (For Richer or Poor-
er).
10.00 Af himnum ofan (It Came from the
Sky).
12.00 Regnboginn (Rainbow).
14.00 í blföu og stríöu.
16.00 Af himnum ofan.
18.00 Regnboginn (Rainbow).
20.00 Basil.
22.00 Endalok ofbeldis (End of Violence).
00.00 Draugar fortíbar (Twilight).
02.00 Úr sjónmáll (Out of Sight).
04.00 Basil.
18.15 Kortér.
06.58 ísland í bítiö.
09.00 Glæstar vonir.
09.30 í fínu formi (e).
09.45 Mfölæg morö (e) (Mr. Murder).
11.10 Myndbönd.
12.00 Nágrannar.
12.30 Segemyhr (27:34) (e).
13.00 Morö í loftinu - Columbo (A Trace of
Murder - Columbo). Lögregluforinginn
Columbo er mættur á skjáinn til þess
aö leysa enn eitt sakamáliö. 1997.
14.40 60 minútur (e).
15.30 Dharma & Greg (13:24) (e).
16.00 Barnatími Stöövar 2.
17.50 Sjónvarpskringlan.
18.05 Nágrannar.
18.30 Vlnlr (14:25) (Friends 3).
19.00 19>20 - ísland í dag.
19.30 Fréttir.
19.50 Víkingalottó.
19.55 Fréttlr.
20.00 Chicago-sjúkrahúsið (2:24).
20.50 I návist kvenna. Nýr myndaflokkur
um íslenskar konur sem standa
framarlega í atvinnulífinu eöa eru
aö sinna áhugaverðum viöfangsefn-
um í starfi sínu. Umsjónarmaður er
Margrét Jónasdóttir.
21.25 Bette (6:22). Bette lendir í vand-
ræöum þegar hún rekur pródúsent-
inn á nýjustu plötunni sinni sem er
enn í vinnslu. Til aö leysa máliö
ræöur hún Oscar til aö starfa, en
Bette er ekki sú auðveldasta aö
vinna meö.
21.55 Feitlr félagar (Fat Friends).
22.45 Morö f loftinu - Columbo Sjá
umfjöllun aö ofan.
00.15 Dagskrárlok.
17.15 David Letterman.
17.15 Landsleikur í knattspyrnu. Bein
útsending frá leik Albaníu og
Englands.
19.30 SJónvarpskringlan.
19.50 Víkfngalottó.
20.00 HM f ralli. Svipmyndir frá fjórða HM
ralli ársins sem haldiö var á Spáni
um síöustu helgi. Umsjónarmaöur
er Birgir Þór Bragason.
21.00 Apaspil (Dunston Checks In). Aöal-
hlutverk: Jason Alexander, Faye
Dunaway, Eric Lloyd, Rupert Ever-
ett, Graham Sack. Leikstjóri: Ken
Kwapis. 1996.
22.30 David Letterman.
23.15 Vettvangur Wolff’s (27:27).
00.05 Ástarvakinn 2 (The Click). Erótfsk
kvikmynd. Stranglega bönnuö börn-
um.
01.30 Dagskrárlok og skjáleikur.
17.30 Jimmy Swaggart.
18.30 Joyce Meyer.
19.00 Benny Hinn.
19.30 Freddie Filmore.
20.00 Kvöldljós.
21.00 700-klúbburinn.
21.30 Joyce Meyer.
22.00 Benny Hinn.
22.30 Joyce Meyer.
23.00 Robert Schuller.
24.00 Loflö Drottin.
Fermingargjöf
sem innborgun á rúmi
5.000 kr.
'V.erA
RflGnnRBJöRnsson*,
Sérr-MDffns t oq hÓAAaf>
Ðalshrauni 6 Hafnarfirói • Sími: 555 0397 • www.rbrum.is
90 atv. 34.600, -Sanit: 29.600
100 cm. 38.000,Samt: 33.000
105 atv. 41,800,-Samt: 36.800
120 atu 47.900,-Samt: 42.900
Óviðjafn-
anlegur
Óskar
Þá er hún Julia okkar búin að
fá Óskarinn og allt er í sóma í ver-
öldinni. f útvarpi hafði einhver
karlmaður orð á því að Julía
Roberts væri stöðluð Hollywood-
stjama. Ég botna ekkert í svoleiðis
skilgreiningu. Júlia er allt sem
maður vildi sjálfur vera: ung, fal-
leg, rík, hæfileikamikil og lauslát.
Hún átti skilið að fá Óskarinn og
svo gladdist hún svo innilega að
það var ekki annað hægt en að
tárast með henni.
Sjarmörinn Russell Crowe var
svo einlæglega undrandi og hélt
svo fína þakkarræðu þegar hann
tók við sínum Óskar að ég fyrirgaf
honum fyrir að hafa tælt hina
yndislegu Meg Ryan frá eigin-
manni og syni og yfirgefið hana
síðan. Það er náttúrlega bara
þannig í veröldinni að ástin er
ávísun á vandræði, og þar er svo
sem engum um að kenna.
Maður svíkur land sitt og þjóð
með því að viðurkenna að taka
Bob Dylan fram yfir Björk en með-
an stórstjörnur í salnum sveifluðu
höndum í takt við tónlist Dylan
gerði ég það sama í sóffanum mín-
Viö mælum meö
Slónvarplð - Vesturálman kl. 20.00
Sjónvarpið sýnir á miðvikudagskvöldum nýja
þáttasyrpu úr verðlaunamyndaflokknum Vestur-
álmunni þar sem aðalpersónurnar eru forseti
Bandaríkjanna og nánustu samstarfsmenn hans.
Josiah Bartlet forseti ræður örlögum þjóðarinnar
frá skrifstofu sinni í Hvíta húsinu en þarf að fá að-
stoð viö ótal margt. Starfsfólk hans glímur við sinn
eigin breyskleika eins og flest fólk og starfsmanna-
stjórinn virðist lagnari við að búa til vandamál en
að leysa þau. En sem betur fer virðist þjóðin þrífast
og dafna hvað svo sem gengur á í Vesturálmunni.
Þessir þættir gefa oft á tíðum skemmtilega mynd af
lífinu í Hvíta húsinu, þar sem alþjóðamálum, inn-
lendum krísum og persónulegum málum er gert
jafnt undir höfði. Vel er valið í hlutverkin þar sem
fremstur i flokki fer Martin Sheen í hlutverki forset-
ans.
Sklár 1 - Will & Grace kl. 20.00
Will & Grace er meðal vinsælustu gamanþátta f
Bandarlkjunum um þessar mundir. Þeir fjalla um
innanhússhönnuðinn Grace Adler og lögfræðinginn
Will Truman sem eru vinir og nágrannar. Einnig
koma við sögu aöstoðarkona Grace, Karen, og æsku-
félagi Wills, Jack. Þættirnir hafa fengið góðar viðtök-
ur hér sem annars staðar. í þættinu í kvöld yfirgefur
góða skapið Grace þegar lærlingur hennar fer aö
herma eftir Karen. Will og Jack ætla að halda nám-
skeið í samskiptum við samkynhneigða fyrir lögregl-
una en lenda í slagsmálum við lesbísku kennarana.
Kolbrún
Bergþórsdóttir
skrifar um
fjölmiöla. ‘
a
um. Flutningur Dylans fannst mér
reyndar hápunktur þessarar stór-
hátíðar (ásamt tárum Juliu) og
hann átti greinilega salinn, sama
hvaða íslenskar þjóðrembur segja.
Og svanamúnderíng Bjarkar var
svo fáránleg að ég nenni ekki að
hafa skoðun á henni. Það skásta
sem um hana má segja var að
maður tók eftir henni.
Steve Martin var kynnir hátíð-
arinnar og var svo ósvífinn í
fyndni sinni að ég saknaöi ekki
átakanlega Billy Crystals og söngs
hans sem hefur fram að þessu ver-
ið ómissandi hluti af hátíðinni. En
maður kemur næstum því í manns
stað, og kannski er Martin sá eini
sem gat tekið við af Crystal.
Ekkert sjónvarpsefni tekur
Óskarnum fram, ekki einu sinni
Frasier. Og svo sýnast Hollywood-
stjörnurnar vera svona ljómandi
skemmtilegt og gott fólk sem
fyllist af ást til umhverfisins þegar
það vinnur og tekur ósigri bros-
andi. Eiginleiki sem ég öfunda
þetta fólk af en ég hef náttúrlega
enga leikhæfileika.
I>V
10.00 Fréttir.
10.03 Veöurfregnlr. Dánarfregnir.
10.15 Blindflug.
11.00 Fréttir.
11.03 Samfélaglð I nærmynd.
12.00 Fréttayflrllt.
12.20 Hádeglsfréttlr.
12.45 Veðurfregnlr.
12.50 Auöllnd. Þáttur um sjávarútvegsmál.
12.57 Dánarfregnir og auglýsingar.
13.05 SJö dagar sællr.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan, Konan sem gekk á
hurðir eftir Roddy Doyle. Sverrir
Hólmarsson þýddi. María Siguröar-
dóttir les. (7:20)
14.30 Miödegistónar.
15.00 Fréttir.
15.03 Samræöur um helmspeki Schopen-
hauers. Fyrri hluti.
15.53 Dagbók.
16.00 Fréttlr og veöurfregnlr.
16.10 Andrá.
17.00 Fréttir.
17.03 Víösjá.
18.00 Kvöldfréttir.
18.25 Auglýsingar.
18.28 Spegilllnn. Fréttatengt efni.
18.50 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Vltlnn.
19.30 Veðurfregnlr.
19.40 Byggöalínan. (e)
20.30 Bllndflug. (Frá í morgun)
21.10 Handbragðlö bar vitnl um haglelk.(e)
22.00 Fréttlr.
22.10 Veðurfregnir.
22.15 Lestur Passíusálma. Séra Auöur Eir
Vilhjálmsdóttir les. (38)
22.22 Úr gullkistunni: Gettu betur. (e)
23.22 Kvöldtónar.
00.00 Fréttlr.
00.10 Andrá. Tónlistarþáttur Kjartans Ósk-
; arssonar. (Frá þvl fyrr I dag)
01.00 Veðurspá.
01.10 Útvarpað á samtengdum rásum til
morguns.
fm 90,1/99,9
10.00 Fréttir. 10.03 Brot úr degi. 11.30
(þróttaspjall. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45
Hvítir máfar. 14.03 Poppland. 16.10 Dægur-
málaútvarp. 18.00 Kvöldfréttir. 18.28 Speg-
illinn. 19.00 Sjónvarpsfréttir og Kastljósiö.
20.00 Handboltarásin. 22.00 Fréttir. 22.10
Sýröur rjómi. 24.00 Fréttir.
fm98Æ
06.00 Morgunsjónvarp. 09.00 ivar Gúö-
mundsson. 12.00 Hádegisfréttir. 12.15
Bjarni Ara. 17.00 Þjóöbrautin. 18.00 Ragnar
Páll. 18.55 19 > 20. 20.00 Henný Árna.
00.00 Næturdagskrá.
B3E5ÍES
fm94,3
11.00 Siguröur P Haröarson. 15.00 Guðríöur
„Gurri" Haralds. 19.00 íslenskir kvöldtónar.
07.00 Tvlhöföi. 11.00 Þossi. 15.00 Ding
Dong. 19.00 Frosti. 23.00 Karate.
09.15 Morgunstundin. 12.05 Léttklassík I
hádeginu. 13.30 Klassísk tónlist.
, fmssj
07.00 Hvati og félagar. 11.00 Þór Bæring.
15.00 Svali. 19.00 Heiðar Austmann. 22.00
Rólegt og rómantískt.
frn 102,9
Sendir út talað mál allan sólarhringinn.
Aðrar stoövar
SKY NEWS 10.00 News on the Hour. 10.30 SKY
World News. 11.00 News on the Hour. 11.30 Money.
12.00 SKY News Today. 14.30 PMQs. 16.00 News on
the Hour. 16.30 SKY World News. 17.00 Uve at Rve.
18.00 News on the Hour. 19.30 SKY Buslness Report.
20.00 News on the Hour. 21.00 Nine O’clock News.
21.30 SKY News. 22.00 SKY News at Ten. 22.30
Sportsline. 23.00 News on the Hour. 0.30 CBS Even-
ing News. 1.00 News on the Hour. 1.30 PMQs. 2.00
News on the Hour. 2.30 SKY Business Report. 3.00
News on the Hour. 3.30 Technofilextra. 4.00 News on
the Hour. 4.30 Fashion TV. 5.00 News on the Hour.
5.30 CBS Evening News.
VH-l 10.30 Non Stop Video Hits. 12.00 So 80s.
13.00 Non Stop Video Hits. 17.00 So 80s. 18.00 The
VHl Album Chart Show. 19.00 Solid Gold Hits. 20.00
1993: The Classlc Years. 21.00 Rock Family Trees:
New York Punk. 22.00 Behlnd the Muslc: Duran Dur-
an. 23.00 Planet Rock Proflles: The Pretenders.
23.30 Greatest Hits: Madonna. 0.00 Rhythm & Clues.
1.00 Non Stop Vldeo Hits.
CNBC EUROPE 12.00 Power Lunch Europe.
13.00 US CNBC Squawk Box. 15.00 US Market
Watch. 17.00 US Power Lunch. 18.30 European
Market Wrap. 19.00 Business Centre Europe. 19.30
US Street Signs. 21.00 US Market Wrap. 23.00
Business Centre Europe. 23.30 NBC Nightly News.
0.00 Asla Squawk Box. 1.00 US Market Wrap. 2.00
Asia Market Watch. 4.00 US Market Wrap.
EUROSPORT 10.30 Free Rlde: 2001 Fiee Rlde
World Champlonships in Tignes,. France 11.30 Snow-
board: FIS World Cup in Ruka, Finland. 12.00 Cycling:
Setmana Catalana. 12.30 Football: 2002 European
Under - 21 Champlonshlp. 14.30 Tennis: WTA Tourna-
ment In Miami, Florida, USA. 15.45 Cycling: Setmana
Catalana. 17.15 News: Eurosportnews flash. 17.30
Car Racing: Auto Mag. 18.30 Football: UEFA Champ-
ions League. 19.30 Golf: US PGA Tour - the Players
Championship at Ponte . Vedra Beach 20.30 Tennls:
WTA Tournament in Miami, Florida, USA. 22.00 News:
Eurosportnews report. 22.15 Football: Road to World
Cup 2002. 0.15 News: Eurosportnews report. 0.30
Close.
HALLMARK 10.30 Last of the Great Survlvors.
12.15 Dream Breakers. 13.50 The Magical Legend of
the Leprechauns. 15.25 Hostage Hotel. 17.00 The
Wlshlng Tree. 19.00 Finding Buck Mchenry. 20.35 By
Dawn’s Early Light. 22.25 Scarlett. 0.00 Finding Buck
Mchenry. 1.35 By Dawn’s Early Ught. 3.30 The
Magical Legend of the Leprechauns. 5.00 Last of the
Great Survivors.
CARTOON NETWORK 10.00 Biinky biii. 10.30
Ry Tales. 11.00 Magic Roundabout. 11.30 Popeye.
12.00 Droopy & Barney. 12.30 Looney Tunes. 13.00
Tom and Jerry. 13.30 The Fllntstones. 14.00 2 Stupid
Dogs. 14.30 Mike, Lu & Og. 15.00 Scooby Doo.
15.30 Dexter’s Laboratory. 16.00 The Powerpuff
Girls. 16.30 Tenchi Unlverse. 17.00 Dragonball Z.
17.30 Batman of the Future.
ANIMAL PLANET 10.30 You Ue Uke a Dog.
11.00 Croc Files. 12.00 Going Wild with Jeff Corwin.
12.30 Aquanauts. 13.00 Wild Rescues. 13.30 Animal
Doctor. 14.00 Harry’s Practice. 14.30 Zoo Chron-
icles. 15.00 Breed All About It. 16.00 Animal Pianet
Unleashed. 18.00 Vets on the Wildside. 19.00 Animal
X. 19.30 Anlmal Legends. 20.00 Postcards from the
Wild. 20.30 O’Shea’s Blg Adventure. 21.00 Future
Shark. 22.00 Emergency Vets. 23.00 Extreme
Contact. 23.30 Aquanauts. 0.00 Close.
BBC PRIME 10.00 The Antiques Show. 10.30
Learning at Lunch: Science at War. 11.30 Fresh Food.
12.00 Ready, Steady, Cook. 12.30 Style Challenge.
13.00 Doctors. 13.30 Classic EastEnders. 14.00
Change That. 14.30 Golng for a Song. 15.00 Toucan
Tecs. 15.10 Playdays. 15.30 Blue Peter. 16.00
Aquila. 16.30 Top of the Pops Plus. 17.00 Antiques
Roadshow. 17.30 Doctors. 18.00 EastEnders. 18.30
Holiday Swaps. 19.00 Dinnerladies. 19.30 Blackadd-
er the Third. 20.00 Broken Glass. 21.30 Top of the
Pops Plus. 22.00 Quality Time. 23.00 Maisie Raine.
0.00 Learning History: American Vlslons. 5.30 Learn-
ing Engllsh: Ozmo English Show 5.
MANCHESTER UNITED TV 17.00 Reds @
Rve 18.00 Red Hot News. 18.30 Talk of the Devils.
19.30 Masterfan. 20.00 Red Hot News. 20.30
Supermatch - Premler Classlc. 22.00 Red Hot News.
22.30 The Training Programme.
NATIONAL GEOGRAPHIC 10.00 Desert Lake
Venture. 11.00 Plant Hunters. 12.00 Roods. 13.00
Beyond the Sllk Road. 14.00 Rying Vets. 14.30 Killer
Crocs and Cobras. 15.00 The Death Zone: if It Ever
Happens to Me. 16.00 Desert Lake Venture. 17.00
Plant Hunters. 18.00 Roods. 19.00 Rylng Vets.
19.30 Dancing Shawls and Basking Sharks. 20.00
The Death Zone: Reach the Unreachable. 21.00 Sci-
ence In the Courtroom. 22.00 Bwiti: the Struggle
Against Cannibal Witch Doctors. 23.00 Twister Tours.
0.00 Hawaii Born of Rre. 1.00 The Death Zone:
Reach the Unreachabie. 2.00 Close.
DISCOVERY 10.45 Speeders in the Sky. 11.10
Jurassica. 11.40 The Power Zone - Engineering the
Bomb. 12.30 The Big G. 13.25 If We Had No Moon.
14.15 Mysteries of Magic. 15.10 Garden Rescue.
15.35 Cookabout - Route 66. 16.05 Rex Hunt’s Rs-
hing World. 16.30 Discovery Today. 17.00 History
Uncovered - Byzantlum. 18.00 Wild Dlscovery. 19.00
Great Battles. 19.30 Discovery Today. 20.00 My-
steries of the Unexplained. 21.00 On the Inside.
22.00 Hard Times. 23.00 The Power Zone. 0.00 The
Power Zone - From Remagen to the Elbe. 1.00 History
Uncovered. 2.00 Close. 2.00 Close.
MTV 12.00 Bytesize. 13.00 Non Stop Hits. 16.00
MTV Select. 17.00 Top Selectlon. 18.00 Bytesize.
19.00 US Top 20. 20.00 Making the Video. 20.30
Beavls & Butthead. 21.00 MTV:new. 22.00 Bytesize.
23.00 The Late Uck. 0.00 Nlght Vldeos.
CNN 10.30 Blz Asia. 11.00 Business International.
12.00 World News. 12.30 World Sport. 13.00 World
News. 13.30 World Report. 14.00 Business
Intemational. 15.00 World News. 15.30 World Sport.
16.00 World News. 16.30 CNNdotCOM. 17.00 World
News. 17.30 American Edition. 18.00 World News.
19.00 World News. 19.30 World Business Today.
20.00 World News. 20.30 Q&A. 21.00 World News
Europe. 21.30 World Business Tonight. 22.00 Insight.
22.30 World Sport. 23.00 World News. 23.30 Mo-
neyline Newshour. 0.30 Asia Business Morning. 1.00
CNN This Morning Asia. 1.30 Insight. 2.00 Larry King
Live. 3.00 World News. 3.30 CNN Newsroom. 4.00
World News. 4.30 Amerlcan Editlon.
FOX KIDS NETWORK 10.20 Dennis. 10.30
Eek. 10.40 Spy Dogs. 10.50 Heathcllff. 11.00 Camp
Candy. 11.10 Three Llttle Ghosts. 11.20 Mad Jack
The Pirate. 11.30 Piggsburg Pigs. 11.50 Jungle Tales.
12.15 Super Mario Show. 12.35 Gulliver’s Travels.
13.00 Jim Button. 13.20 Eek. 13.45 Dennis. 14.05
Inspector Gadget. 14.30 PokÉmon. 15.00 Walter
Melon. 15.20 Ufe With Loule. 15.45 The Three Frl-
ends and Jerry. 16.00 Goosebumps. 16.20 Camp
Candy. 16.40 Eerie Indiana.
Einnig næst á Breiöbandinu: MUTV (Sjónvarpsstöö Manchester United), ARD (þýska ríkissjónvarpiö), ProSieben (þýsk afþreyingarstöö), RaiUno (ítalska ríkissjónvarpiö), TV5
(frönsk menningarstöö) og TVE (spænska ríkissjónvarpiö).