Dagblaðið Vísir - DV - 18.05.2001, Blaðsíða 12

Dagblaðið Vísir - DV - 18.05.2001, Blaðsíða 12
Vikan 18, maí til 24. mai Ifókus M ÍÁJÁA^ J—I—B V-J-N-JI- Föstudagur 18/5 Popp ■ SUÐRÆNIR TÓNAR í KAFFILEIK- HÚSINU Kaffileikhúslö og Kramhúsið standa fyrir salsa- og sambatónleikum i Kaffileikhúsinu frá kl. 23. Hljómsveitin Felicidae, skipuð þeim Guðjóni Steinari Þorlákssyni á bassa, Matthiasi Hem- stock á trommur.Hilmari Jenssyni gitar, Jóel Pálssyni á saxófón og að ógleymdri hinni leiöandi og seiðandi rödd Teenu Palmer, sér um tónana og aldrei að vita nema Kramhússgengiö veröi meö ein- hver uppátæki. Tilvaiiö fyrir dansóöa einstaklinga. ■ HIP HOP Á GAUKNUM MC. Akrobatik, einn af ferskari röppurum austurstrandar Bandaríkjanna, og dj Sense spila á hiphopkvöldi á Gauk á Stóng, ætluöu ungu fólki frá 13-17 ára. Um upphitun sér Forgotten Lores. Fjör- iö byrjar kl. 18 og stendur til 21 og 500 kall kostar inn. •K1úbbar ■ ANDREA JÓNS Á 22 Rokkgyðjan Andrea Jónsdóttir er í búrinu og sér um aö halda uppi villtri stemningu alla nótt- ina á 22. Andrea byrjar á miðnætti og er frítt inn til kl. 3, 500 kr. inn eftir 3. Frítt inn alla nóttina gegn framvísun stúd- entaskírteinis. ■ REVERB Á GAUKNUM Reverbkvöld er haldiö á Gauki á Stöng þar sem sam- ansafn frábærra plötusnúða mun þeyta skífur fram eftir nóttu. Á aöalhæö eru þeir Frímann, Bjössi og Grétar. Uppi sjá þeir Tommi og Ýmir um tónlistina og í kjallaranum er Mad-Erb meö feitt Hip - Hop. Massakúl allt saman. ■ GUNNAR Á GRANP HÓTEL Gunnar Páll leikur hugljúfa tóna fyrir gesti og gangandi á Grand hótel. ■ HIPHOP DJAMM í MS Félagiö Styrk- ur Unga Fólksins stendur fyrir hiphop djammi í Menntaskólanum við Sund. Er félagiö alltaf með opiö hús á föstudags- kvöldum kl. 21 í M.S. Aö þessu sinni verða margir íslenskir listamenn sem munu koma fram. Veröa þar á feröinni rapparar, breakdansarar, d.j. o.fl. Selt veröur inn á þessa uppákomu og kostar miöinn 700 kr. sem renna til styrktar The Fifth Element break hópsins sem er aö fara tilGautaborgar í Svíþjóö aö keppa fyrir íslands hönd í alþjóðlegribr- eakdanskeppni sem nefnist Battle of the Year 2001. Þeir sem kaupa miöa á hiphop djammiö detta í lukkupott þar sem dregin veröa út vegleg verölaun. ■ SKOTARNIR KOMA Á THOMSEN Allt rautt á Kaffi Thomsen þar sem skoska útvarpstööin Beatl06 (www.beatl06.com) mætir til landsins með ekki einn, ekki tvo, heldur þrjá af heitustu og bestu plötusnúöum Glas- gow og Edinborgar. Eins og von og vísa er frá Skotunum þá eru þetta engir homma-deep-diskó-house kettlingar, þeir spila bara dúndrandi techno- progressive-breakbeat-trans súpu aö hætti þeirra rauöhæröu (t.d. Þossa). Kapparnir heita Trevor Riley, Michael Kiikie og Stuart Duncan. Á TBar veröa þeir Þórður (fúnksjón) og Svennl (partí) og Árni E ofurdídjei klárar dæmiö á aö- aldansgólfinu. Beatl06 mun senda djammiö beint heim til Skotlands. • Krár ■ FYNDNIR Á FÖSTUDEGI Þó þaö sé föstudagur í dag ætla Örn Árnason og Karl Ágúst Úlfsson aö skemmta gestum Leikhúskjallarans í kvöld eins og þeir hafa gert á Fyndnum fimmtudögum undanfarið. Húsiö opnaö klukkan 20 fyr- ir matargesti og skemmtun hefst klukk- an 22. ■ BINGÓ Á PLAYERS Borgneska hljóm- sveitin Bingó sér um rokna stemningu á Players-sport bar. ■ CELTIC CROSS Lifandi tónlist á Celt- ic Cross. ■ FJÓR Á NIKKABAR Viöar Jóns heldur uppi fjörinu á Nikkabar. ■ GULLI REYNIS Á JÓA RISA Trú badorinn Gulli Reynis spilar á Jóa risa ! Jafnaselinu. ■ GUNNAR Á GRAND HÓTEL Gunnar Páll leikur hugljúfa tóna fyrir gesti og gangandi á Grand hótel. ■ HÁLFT í HVORU Á KAFFI REYKJA- VÍK Hljómsveitin Hálft í hvoru sér um stemninguna á Kaffi Reykjavík. ■ NJALLI Á KAFFI LÆK Sjálfur Njalll í Holtl sér um aö spila óskalög allra á Kaffi Læk. ■ NÝ TÓNLIST Á SKUGGANUM Skugg- Inn hefur tekiö upp breytta tónlistar- stefnu og mun Nökkvi dj sjá til þess aö allir fái sinn skammt. Húsiöopnaö kl. 23 og að sjálfsögðu veröur rautt og hvítt í byrjun. 500kall inn eftir miönætti, 22 ára inn. ■ O'BRIENS Lifandi tónlist á OYBriens. ■ S&H Á GULLÖLDINNI Þeir félagar Svensen og Hallfunkel og halda uppi dúndrandi stemningu á Guliöldinni. ■ SPILAFÍKLARNIR Á DUBLINER Spilafíklarnir rokka feitt á Dubliner. ■ STEMNING Á WALL STREET Eins og alltaf er Ijúf tónlist og skemmtilegheit á Wall Street Bar meö tilboöum á barn- um. ■ STUP Á NELLYVS Dj. Le Chef sér um taktinn á NellyYs Café. ■ TRÍÓ Á RAUÐA LJÓNINU Tríó Grétu spilar á Rauða Ijóninu, Eiöistorgi. ■ UNDRYÐ Á AMSTERDAM Stuöbolt arnir í Undryö sjá um að pumpa gleöi og hamingju í hlustir gesta Kaffl Amster- dam fram í dögun. ■ ÞOTULIÐIÐ Á CATALÍNU Hljómsveitin Þotuliðið sér um fjöriö á Catalínu ! Kópavogi. • B ö 11 ■ HÁSKÓLABALL Á BROADWAY Stuö- strákarnir í Á móti sól sjá um stemning- una hjá próflúnum en skemmtanafíkn- um háskólastúdentum á háskólaballi á Broadway. ■ VORFAGNAÐUR SANDARAFÉLAGS- INS Vorfagnaöur Átthagafélags Sandara er haldinn í sal Akogesfélagsins i Sól- túni 3, Reykjavík. Heiöursgesturer Ómar Lúðvíksson og kona hans Kay Wiggs. Ræöumaöur kvöldsins veröur séra Eð- varð Ingólfsson, prestur á Akranesi. Fagnaðurinn hefst kl. 20. Miðaverö er kr. 1.500. Hljómsveit hússins leikur fyr- ir dansi. Innifaliö í veröinu er miönætur- snarl. Frábært tækifæri fyrir burtflutta Sandara til aö hittast. Árgangur 1960 ætlar aö koma saman. Sandarar, kom- um og treystum átthagaböndin. D jass ■ JAZZTÓNLEIKAR í SAL FÍH Þorgrím- ur Jónsson bassaleikari heldur útskrift- artónleika sína úr jazzdeild Tónlistar- skóla FÍH í sal tónlistarskólans í Rauöa- geröi 27 klukkan 17. •Klassík ■ EINSÖNGSTÓNLEIKAR í ÝMI Davíö Ólafsson bassasöngvari heldur ein- söngstónleika í Ými, húsi Karlakórs Reykjavíkur, kl. 20.30. Undirleikari er Ólafur Vignir Albertsson píanóleikari. Á efniskrá tónleikanna eru m.a. Islenskar og skandinavískar söngperlur og svo auövitaö óperuarlur. •Sveitin ■ 1&70 Á VIÐ POLLINN Hljómsveitin Einn&sjötíu sér um feiknafjör á Við poll- inn, Akureyri. ■ BILL__BOURNE____í__ÓLAFSVÍK Kanadísk/íslenski þjóðlaga- og blús- söngvarinn Bill Bourne skemmtir Ólafs- víkingum á Klifi. ■ HAFRÓT j GRINDAVÍK Hljómsveitin Hafrót sér um fjöriö á Sjávarperlunni, Grindavík, eins og þeim er einum lagiö. ■ SKUGQABALQUR Á SELFOSBI Diskórokktekiö og plötusnúðurinn Skuggabaldur sér um fjöriö á H.M. kaffi, Selfossi. Miðaverð 500 kall. ■ SÓLON Á KAFFI AKUREYRI Hljóm sveitin Sólon heldur uppi heljarinnar stuöi á Kaffi Akureyri. •Leikhús ■ FEÐGAR Á FERÐ Feðgarnir Árni Tryggvason og Örn Árnason eru höfund- ar og leikarar í leikritinu Feögar á ferð sem er sýnt kl. 20 ! kvöld I Iðnó. Upp- selt. ■ PÍKUSÖGUR Píkusögur eftir Eve Ensler veröur sýnt í kvöld klukkan 20 í Borgarleikhúsinu. Leikstjóri er Sigrún Edda Björnsdóttir en leikkonur eru þær Halldóra Geirharösdóttir, Sóley Elías- dóttir og Jóhanna Vlgdís Arnardóttir. Uppselt. ■ SYNGJANDI j RIGNINGUNNI Leikrit iö Syngjandi í rigningunni eftir Comden, Green, Brown og Fred veröur sýnt klukk- an 20 ! kvöld á Stóra sviði Þjóðleik- hússins. Uppselt. ■ KONTRABASSINN Leikritiö Kontra- bassinn eftir Patrick Suskind veröur sýnt í kvöld klukkan 20 á Litla sviði Borgarleikhússins. ■ PLATONOF Nemendaleikhúsiö sýnir! kvöld Platanof eftir Anton Tjékhov. Sýn- ingin hefst klukkan 20 í Hafnarfjarðar- leikhúsinu og miöinn kostar 700 krónur. ■ Á SAMA TÍMA SÍÐAR Leikritiö Á sama tíma síðar veröur sýnt í kvöld klukkan 20 í Loftkastalanum. Nokkur sæti laus. ■ BALL í GÚTTÓ Leikfélag Akureyrar sýnir ! kvöld leikritiö Ball í Gúttó eftir Maju Árdal. Sýningin hefst klukkan 20 og þetta er næstsíöasta sýningarhelgi. ■ FÍFL I HÓFI Gamanleikritið Fífl í hófi veröur sýnt klukkan 20 ! kvöld i Gamla bíói (hús íslensku óperunnar). Leik- stjóri er María Siguröardóttir. Miöasala í s!ma 511 4200. Uppselt. •Kabarett ■ TÓNLEIKAR j HVERAGERÐI Óvenju legir tónleikar eru haldnir kl. 21 í Völ- undi, húsi Leikfélags Hverageröis við hliöina á Eden. Þar koma fram Dean Ferrell kontrabassaleikari og Vala Þórs- dóttir leikkona. Þau hafa sett saman efnisskrá fyrir kontrabassa og leikkonu meö ýmiss konar tónlist og glensi. Þar veröur m.a. flutt Velkominn í kontra- bassaland eftir Barney Childs, Prufuspil eftir Jon Deak sem er grínverk fyrir bassa og leikara þar sem Vala bregöur sér í hlutverk kontrabassaleikara sem er aö prufuspila fyrir valnefnd og Dean leikur nefndina, og Síöasti kontrabass- inn í Las Vegas eftir Eugene Kurtz, sem er verk um konu sem þráir aö eiga náin samskipti við kontrabassa. Tónleikarnir eru haldnir á vegum Tónlistarfélags Hverageröis og Ölfuss og Félags ísl. tónlistarmanna með styrk frá Mennta- málaráðuneytinu. Aögangseyrir er kr. 1.000, en kr. 700 fyrir félagsmenn í THÖ. ■ TÓNLEIKAR MEÐ MEIRU j KAFFI- LEIKHÚSINU Hljómsveitin Felicidae heldur tónleika meö meiru I kvöld klukk- an 23 í Kaffileikhúsinu. Miöasala ! síma 5519055. Ljúffengur málsveröur fram- reiddur fyrir alla kvöldviöburöi. ■ KÁNTRÍSTEMNING Á BROADWAY Sýningin Country festival 2001 heldur áfram á Broadway. Sveitasöngvar og sveitaball. Eftir sýninguna leikur Hljóm- sveit Geirmundar Valtýssonar fyrir dansi fram eftir nóttu. •Opnanir ■ ARI MAGG Á ATLANTIC Ari Magg opnaöi Ijósmyndasýningu á Atlantic í gær og er þetta fyrsta einkasýning hans. Ari vakti mikla athygli á samsýn- ingu Blaðaljósmyndarafélags íslands sem haldin var í Geröubergi ! febrúar síöastliönum. Þar vann hann til verð- launa fyrir bestu Ijósmynd, tískumynd og portrett ársins. Þema sýningarinnar á Atlantic er íslenski fáninn. Sýningin er liður í þeirri stefnu Atlantic að sýna verk Ijósmyndara sem þykja skara fram úr. Sýning Ara er sú fyrsta en hver sýning mun standa ! 2-3 mánuöi í senn. Atlant- ic er til húsa aö Austurstræti 10 en vegna framkvæmda er aðgengilegra að koma inn Austurvallarmegin. Stendur þú fyrir einhverjuf Sendu upplýsingar á e-mail fokus@fokus.is/fax 550 5020 Hljómsveitin Fuck kemur til Islands í næstu viku og heldur tónleika á Kaffi Reykjavík þann 24. maí. Tónleikarnir eru liður í Upprisuhátíð Hljómalindar. Hljómsveitin með sæta nafnið kemur til íslands Kiddi í Hljómalind er á fullu í upprisunni og dregur stórböndin hvert á fætur ööru til landsins. Rolling Stones eru ekki enn komnir enda ber Kiddi enga ábyrgö á þeim. Hljómsveitin Fuck er hins vegar á leiðinni hingað og heldur tónleika á Kaffi Reykjavík í næstu viku. Tónleikarnir eru liður í Upprisuhátíð Hljómalind- ar. Fuck hefur notið nokkurra vinsælda hér á landi sem annars staðar og hefur sveitin gefið út tvær plötur á þessu ári. Þeir sem ekki þekkja til sveit- arinnar geta heimsótt stórkost- lega heimasiðu: www.fuck.addr.com. Þar er hægt að velta sér upp úr fréttum af Fuck og búa sig undir tónleikana. Diskarnir fást aftur á móti í Hljómalind. Laugardagur 19/5 •Klúbbar ■ ATÓMKVÓLD Á THOMSEN Break- beat.is og Undirtónar standa fyrir Atóm- kvöldi á Kaffi Thomsen. Plötusnúðurinn Dego spilar undir merkjum dúettsins 4- HERO sem hann er annar helmingur af. Hann mun spila deep house tónlist yfir í fönk, dynjandi dub, brestandi breakbeat, jagandi jungle og drum & bass. Húsið opnaö klukkan 23, aldurstakmarkið er 21 ár og aðgangseyrir 500 krónur (1.500 krónur eftir 03:00). ■ GEIRFUGLARNIR í KJALLARANUM Stórsveitin Geirfuglarnir mætir ásamt frægustu ruðkollum íslands í Leikhús- kjallarann. Rauöir gestir eru sjónvarps- mennirnir góökunnu, Egill Helgason og Ómar Ragnarsson, leikarinn Steinn Ár- mann Magnússon og samkvæmisljóniö Ottó Tynes. Einnig mun óvæntur gestur troöa upp. Húsiö opnað á miönætti og veröur gestum boðiö upp á kokkteilinn Rauðhaus. Frítt inn til kl. 1 en miöaverö kr. 1000 eftir þaö. Frítt inn alla nóttina fyrir rauöhæröa. ■ DODDI LITLI Á 22 Doddi litli er í góðu glensi í diskóbúrinu á 22 og spilar bæöi gamalt og nýtt fram undir morgun. Doddi byrjar á miðnætti, 500 kr. inn eftir kl. 3.00, frítt inn alla nóttina gegn framvís- un stúdentasklrteinis. • Krár ■ 1/2 í HVORU Á KAFFI REYKJAVÍK Hljómsveitin Hálft í hvoru sér um stemn- inguna á Kaffi Reykjavík. ■ BINGÓ Á PLAYERS Borgneska hljóm- sveitin Bingó sér um rokna stemningu á Players-sport bar. ■ CELTIC CROSS Lifandi tónlist og fjör á Celtic Cross. ■ DANSVEISLA Á SKUGGANUM Plötu- snúöur Skuggans er að venju Nökkvi og- sér hann um allsherjar danzveislu frá miönætti til 05.500kall inn eftir miö- nætti, 22 ára inn. ■ FJÖR Á NIKKABAR Viöar Jóns heldur uppi fjörinu á Nikkabar. ■ GULLI REYNIS Á JÓA RISA Trúbador- inn Gulli Reynls spilar á Jóa risa í Jafna- selinu. ■ GUNNAR Á GRAND HÓTEL Gunnar Páll leikur hugljúfa tóna fyrir gesti og gangandi á Grand hótel. ■ KOS Á FJÖRUKRÁNNI Hljómsveitin Kos sér um sveitta stemningu á víkinga- heimilinu Fjörukránni. ■ NJALLI Á KAFFI LÆK Sjálfur Njalli í Holti sér um aö spila óskalög allra á Kaffi Læk. ■ O'BREINS Lifandi tónlist og fjör á OVBrlens. ■ S&H Á GULLÖLPINNI Þeir félagar Svensen og Hallfunkel og halda uppi dúndrandi stemningu á Gullöldinni. ■ SPILAFÍKLARNIR Á PUBLINER Spilafíklarnir rokka feitt á Dubliner. ■ SPRELL Á NELLYVS Dj. Sprelli sér um stuðiö á Nelly¥s Café. ■ STEMNING Á WALL STREET Eins og alltaf er Ijúf tónlist af diskum og skemmtilegheit á Wall Street Bar meö tilboöum á barnum. ■ TRÍÓ Á RAUÐA UÓNINU Tríó Grétu spilar á Rauða Ijóninu, Eiðistorgi. ■ UNDRYÐ Á AMSTERDAM Stuöboit- arnir í Undrynu sjá um aö pumpa gleði og hamingju í hlustir gesta Kaffi Amster- dam fram ! dögun. ■ Á MÓTI SÓL Á GAUKNUM Árnessýslu- bandiö Á móti sól sér um stuöiö á Gauk á Stöng. ■ ÞOTULIÐIÐ Á CATALlNU Hljómsveitin

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.