Dagblaðið Vísir - DV - 18.05.2001, Blaðsíða 2
Viltu verða
margmiðlunar
fræðingur?
Margmiðlunarskólinn býður upp á spennandi
tveggja ára nám í margmiðlun. Eftir fyrra
árið útskrifast nemendur sem vefhönnuðir.
Eftir seinna árið útskrifast þeir sem
margmiðlunarfræðingar.
Námið miðar að því að veita nemendum yfirgripsmikla og haldgóða
þekkingu á öiium helstu þáttum margmiðlunar. Farið er ítarlega í
þá tækni sem algengust er við gerð margmiðlunarefnis fyrir
geisladiska og vefinn.
Kennt er á nýjustu forritin fyrir hreyfimyndir, myndvinnslu, hljóð-
vinnslu, vefsmíði, þrívídd og samsetningu á stafrænu efni auk þeirra
fræða sem liggja til grundvallar við gerð margmiðlunarefnis.
Nánari upplýsingar í síma 588 0420
og á vef skólans www.mms.is
Margmiðlunarskólinn
Prenttæknistofnun
Faxafeni 10 • Sími 588 0420 • www.mms.is
Ljósmynd Dirt rr,eð leyli Hasse’blaO