Dagblaðið Vísir - DV - 18.05.2001, Page 2

Dagblaðið Vísir - DV - 18.05.2001, Page 2
Viltu verða margmiðlunar fræðingur? Margmiðlunarskólinn býður upp á spennandi tveggja ára nám í margmiðlun. Eftir fyrra árið útskrifast nemendur sem vefhönnuðir. Eftir seinna árið útskrifast þeir sem margmiðlunarfræðingar. Námið miðar að því að veita nemendum yfirgripsmikla og haldgóða þekkingu á öiium helstu þáttum margmiðlunar. Farið er ítarlega í þá tækni sem algengust er við gerð margmiðlunarefnis fyrir geisladiska og vefinn. Kennt er á nýjustu forritin fyrir hreyfimyndir, myndvinnslu, hljóð- vinnslu, vefsmíði, þrívídd og samsetningu á stafrænu efni auk þeirra fræða sem liggja til grundvallar við gerð margmiðlunarefnis. Nánari upplýsingar í síma 588 0420 og á vef skólans www.mms.is Margmiðlunarskólinn Prenttæknistofnun Faxafeni 10 • Sími 588 0420 • www.mms.is Ljósmynd Dirt rr,eð leyli Hasse’blaO

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.