Dagblaðið Vísir - DV - 25.05.2001, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 25.05.2001, Blaðsíða 8
8 Viðskipti Umsjón: Viöskiptablaðiö Fimm bestu kauptækifærin - að mati Kaupþings Fimm bestu kauptækifærin á VÞÍ um þessar mundir aö mati Greininga- deildar eru félögin Bakkavör, Baugur, össur, Íslandsbanki-FBA og Opin kerfi. Það skal tekið fram að Kaupþing á nokkum hlut í Bakkavör, Baugi og össuri. Fram kemur í Morgunpunktum Kaupþings að Bakkavör skilaði mjög góðu ársuppgjöri og ekki er ástæða til annars en að ætla að háifsársuppgjör félagsins veröi einnig gott. Áætlanir fé- lagsins gera ráð fyrir veltu upp á 4.322 m.kr., EBITDA að fjárhæð 645 m.kr. og hagnaði að fjárhæð 250 m.kr. Hafa verður í huga að rekstur félagsins byggist þannig upp að fyrri hluta árs er að megninu til verið að framleiða á lager íyrir söluna sem fer að mestu fram á síðari hluta árs. Þannig er gert ráð fyrir í áætlunum að hagnaður 30/6 verði 33 m.kr. og hagnaður fyrstu niu mánuði ársins verði 45 m.kr. Össur skilaði ágætisuppgjöri og gera áætlanir ráð fyrir að tekjur verði $74 m. eða 6100 m.kr. Þá er gert ráð fyr- ir að hagnaður verði $8,5 m. eða 700 m.kr. Þessi áætlun er þó háð nokkkurri óvissu. Það á eftir að koma ' *'..* /*? • •' ■ í ljós hvemig nýja sölukerfið virkar bæði í Bandaríkjunum og svo bætist Evrópa við nú í ár. Tekjur á fyrsta árs- fjóröungi vora 1.420 m.kr. sem er 23% af áætlaðri veltu fyrirtækisins á árinu. Samkvæmt upplýsingum stjómenda fyrirtækisins er uppgjörið eílítið betra en væntingar en þó ekki þannig að breytinga á áætlun sé þörf. Sala var á áætlun en kostnaður var nokkuð und- ir áætlun. Mikill viðsnúningur var á afkomu Íslandsbanka-FBA á fyrsta ársfjórð- ungi þessa árs frá þvi sem var á síðari Opió virka daga 10-19. SUÐURNESJUM SÍMI 421 4888-421 5488 Opió lau. 12-16. Jeep Grand Cherokee limited, árg 1999, ekinn 45 þús. milur, einn með öllu. Verð 3950 þús. Toyota Landcr. VX 4,2 tutbo dísil, nýsk. 2/93, ek. 137 þ., sjálfsk., toppl., 8 m., rauður, 38“ breyttur, læstur framan og aftan, grillgr. Verð 2.950 þús. Lyj / ■ /... Z— .. m » Æ^L iteteíl * -3a Toyota Hilux D/C 2,4 turbo dfsil, nýskráður 4/99, ekinn 40 þús., 35“ breyting, lok á palli. Verð 2.300 þús. Toyota Landcruiser 100 4,2 turbo dfsil intercooler VX , nýskráður 05/99, vin- rauður, tölvufjöðrun, leður, ekinn 50 þús. Verð 5.240 þús. Toyota Hilux D/C 2,4 turbo dísil, nýskráður 03/00, ekinn 30 þús., svartur, álfelgur. Verð 2.050 þús. Toyota Landcruiser 100 4,2 turbo dísil intercooler VX, nýskráður 10/98, 35“ breyting, tölvufjöðrun, topplúga, leður, grillgrind, o.fl. Verð 5.400 þús. M. Benz C-220 elegance, árg. 94, ek. 169 þús., sjálfsk., topplúga, álfelgur, áhvílandi bilalán. Verð 1.470 þús. Lexus IS 200, nýskráður 07/00, ekinn 10 þús., topplúga, 6 gira o.fl. Verð 2.650 þús. Dodge Grand caravan V-6 3,8, árg. 97, ekinn 80 þús. km, rauður, einn með öllu. Verð 2.260 þús. Nissan Terrano II ES 2,7 turbo dísil, nýskráður, 10/98, ekinn 45 þús., sjálf- skiptur, topplúga, álfelgur, 31“ dekk, krókur. Verð 2.290 þús. Toyota Landcruiser GX 3,0 turbo dfsil, MMC Pajero 2,8 intercooler turbo nýskráður 04/00, ekinn 13 þús., 33“ dísil, nýskráður 08/00, 32“ breyting, 16“ breyting, dr- krókur, grillgrind, topp- leður, sjálfskiptur, sóllúga, spoiler, grind, varadekkshlif, sjálfskiptur. krókur, varadekkshlif o.fl. Verð 3.590 þús. Verð 3.750. Opið sunnudag 13-17 vegna bílasýningar Kláradu dæmið með SP-bílaláni SP-FJARMOGNUN HF Sigtúni 42, sími 569 2000 Skoðaðu vefinn okkar www.sp.is hluta ársins 2000. Hagnaður á fyrsta ársfjórðungi nam 639 m.kr. eftir skatta en ')’] til samanburðar þá var hagnaður allt síð- asta ár 662 m.kr. en það ár var afkoman mjög slök vegna óhag- stæðra aöstæðna á fjármálamörkuðum. Rekstrargjöld á fyrsta ársfjórðungi era lægri en reiknað var með í áætlunum bankans og lækkar kostnaðarhlutfallið úr 64,2% í 58,2% og er gert ráð fyrir að kostnaðarhlutfall lækki niður í 52,5% á árinu. Arðsemi eiginfjár á tímabilinu nemur 18,7% en arðsemismarkmið bankans fyrir rekstrarárið í heild era á bilinu 17% til 20%. Áætlanir bankans gera ráð fyrir að hagnaður eftir skatta nemi 3.561 m.kr. og gefur niðurstaða ársíjórð- ungsuppgjörs vísbendingar um að bankinn sé á réttri leið að ná því markmiði sínu. Opin kerfi birtu uppgjör fyrir fyrstu þrjá mánuði ársins á mánudaginn en sú breyting varð miðað við sama tíma í fyrra að afkoma samstæðunnar var miður góð. Þetta ætti ekki að koma á óvart í ljósi uppgjöra Skýrr og Tækni- vals sem birtust á fóstudaginn, en Opin kerfl eiga stóran hlut í báðum fyrirtækjum. Rekstur móðurfélags Op- inna kerfa gekk ágætlega og var vöxt- ur þess rúmlega 20%, hins vegar dróst EBITDA-framlegð saman á milli ára en að sögn forsvarsmanna félagsins verð- ur lögð enn meiri áhersla að auka framlegð starfsmanna á árinu, sérstak- lega vegna þess að ekki er óvarlegt að áætla að hægja muni á vexti. Baugsmenn höfðu gert ráð fyrir að veltuaukning hér á landi gæti orðið allt að 10% og gengur það eftir sam- kvæmt yfirliti fyrstu fjögurra mánaða. Þá var og gert ráð fyrir í áætlunum fé- lagsins að EBITDA í kjamastarfsemi gæti aukist um 18-22% og virðist ekki vera ástæða til að endurskoða þær áætlanir. Rekstur Arcadia hefur geng- ið vonum framar síðan nýtt stjórn- arteymi undir forystu Stuarts Rose tók við í nóvember síðastliðnum og hefur markverð félagsins verið hækkað af kunnum fjármálastofnunum í kjölfar- ið. Baugur situr þannig á um það bil fjögurra milljarða óinnleystum gengis- hagnaði sem ætti nú þegar að auka markaðsvirði félagsins stóram. Gríð- arleg sóknartækifæri leynast í lág- vörukeðjunni Bill’s Dollar Stores sem félagið eignaðist á dögunum og mun renna saman við Bonus DoOar í sam- einaö dótturfélag. Áréttað skal hér að Kaupþing hefur eignast umtalsverðan hlut í Baugi. 108 milljóna tap hjá íslandsneti í fyrra Tap varð á rekstri íslandsnets hf. á árinu 2000 að fjárhæö 107,9 millj. kr. samkvæmt rekstrarreikningi. Eigið fé í árslok nam 362 millj. kr. samkvæmt efhahagsreikningi. Fram kemur í frétt Viðskiptablaðs- ins nú í gær að félagið var stofnað í desember 1999 til að reka vefgáttina www.strik.is. Að sögn Ásgeirs Frið- geirssonar, framkvæmdastjóra ís- landsnets, var siðasta ár að mestu not- að til uppbyggingar starfsemi félagsins og skýrir það tapið í fyrra. í greinargerð með ársskýrslu félags- ins segir að verulegur kostnaður hafi orðið af smíði vefja, uppsetningu gagnagranna og markaðssetningu og er það meginástæðan fyrir taprekstri þess. Á árinu var gerður fjárfestingar- og samstarfssamningur við íslenska sjónvarpsfélagið hf. sem á og rekur Skjá einn. Stjóm og framkvæmdastjóri tslandsnets hf. telja að samningurinn komi tU með að styrkja áframhaldandi uppbyggingu félagsins. tslandsnet hf. var metið á 525 miUj- ónir króna í hlutafjáraukningu félags- ins í nóvember síðastliðnum. Hlutaféð var þá aukið að nafnvirði um 90 miUj- ónir króna og kaupandi þess var að mestu íslenska sjónvarpsfélagið hf. sem m.a. rekur sjónvarpsstöðina Skjá einn en að kaupunum loknum hafði það eignast 40% hlut í íslandsneti. Nýtt hlutafé var selt á genginu 2,5 en íslenska sjónvarpsfélagið keypti 80 miUjónir króna að nafnvirði, eða fyrir samtals 200 mUljónir króna. Fyrir hlutafjáraukninguna var hlutafé ís- landsnets 120 miUjónir króna en að aukningu lokinni 210 miUjónir króna. Auk tslenska sjónvarpsfélagsins festi Íslandssími hf. kaup á 10 miUjónum króna að nafnvirði. í skráningarlýs- ingu tslandssima kemur fram að félag- ið á nú 36,43% í íslandsneti og er sá hlutur bókfærður á 131,8 miUjónir króna. Félagið hefur gert samstarfssamn- inga við yflr 40 fyrirtæki sem bjóða þjónustu sína á Netinu, eins og t.d. Ár- vakur, RÚV, Leit.is, íslandsbanka- FBA, Tæknival og Ungfrú ísland.is, svo nokkur séu nefnd. Flugleiðir sækja inn á al- þjóða leiguflugsmarkað - með stofrnm leiguflugs- og flugflotadeildar umfangsmUda leiguUugsstarfsemi. Fé- lagið var brautryðjandi í pUagríma- Uugi íslenskra Uugfélaga og notaði mest tU þess DC-8 þotur. Þegar Flugleiðir endumýjuðu aUan UugUota sinn í upphafi tíunda áratug- arins breyttust forsendur nokkuð. Hin- ar nýju Boeing 757 þotur buðu upp á það Uugrekstrarlega öryggi sem þurfti tU að bæta stundvísi og ímynd félags- ins en vora á þeim tima of dýr kostur fyrir leiguUugsmarkaðinn. „Við tókum því þá ákvörðun á þeim tíma að draga okkur út af þessum markaði. Nú telj- um við hins vegar að þessar forsendur haU breyst á þann veg að Boeing 757 þotur séu mjög samkeppnisfær kostur á leiguUugsmarkaði, og reynsla okkar af rekstri þessarar einu vélar hvetur okkur tU frekari dáða.“ Nýr forstöðumaður viðskiptadeUdar er Hrafn Þorgeirsson. Hrafn hefur undanfarin tvö ár verið deUdarstjóri í viðskiptadeUd, og hefur sem slikur stýrt afgreiðslusamningum og UugvaU- arþjónustu Flugleiða. ViðskiptadeUd hefur auk þess með höndum kostnað- areftirlit á Uugrekstrarsviði félagsins. Frá og með 1. júni 2001 tekur tU starfa leiguUugs- og UugUotadeUd, sem heyrir beint undir forstjóra Flugleiða. Forstöðumaður deUdarinnar verður Sigþór Einarsson sem hefur verið for- stöðumaður viðskiptadeUdar á Uug- rekstrarsviði félagsins. Nýju deUdinni er æUað að annast umsvif félagsins á leiguUugsmarkaöi. Flugleiðir hafa nú um rúmlega eins árs skeið rekið eina Boeing 757-200 þotu sem eingöngu er nýtt tU leiguUugs fyrir innlenda og erlenda að- Ua og hyggur félagið nú á frekari land- vinninga á þessu sviði. Auk þess mun hin nýja deUd einnig annast langtíma- UugUotaáætlanir og eldsneytisinnkaup fyrir félagið. Að sögn Sigurðar Helgasonar for- stjóra er það mat stjómenda félagsins að aukin umsvif á leigumarkaði komi tU með að færa félaginu aukna stærð- arhagkvæmni og breiðari tekjugrand- vöU. Þetta sé ekki síst mikUvægt í ljósi þeirrar staðreyndar að ekki sé búist við vexti í áæUunarkerfi félagsins á næstu misserum. Flugleiðir stunduðu á árum áður FÖSTUDAGUR 25. MAÍ 2001 DV Þetta helst 1 a; i > /: ] r ? ^ 3 S i M í 1! >7.T H HEILDARVIÐSKIPTI 2.800 m.kr. - Hlutabréf 400 m.kr. - Húsbréf 1600 m.kr. MEST VIÐSKIPTI Kaupþing 168 m.kr. Pharmaco 59 m.kr. Opin kerfi 48 m.kr. { MESTA HÆKKUN OSÍF 7,5% ; © Olís 6,7% i © Samherji 3,2% 1 MESTA LÆKKUN © Nýherji 5,2% ©Grandi 2,4% © Sjóvá-Almennar 2% ÚRVALSVÍSITALAN 1.094 stig -Breyting o -0,02% Óbreyttir vextir í Evrópu Evrópski seðlabankinn ákvað á vaxtaákvörðunarfundi bankans í fyrradag að halda stýrivöxtum bank- ans óbreyttum í 4,5%. Bankinn ákvað með þessu að halda ekki áfram að lækka vexti sína en bankinn lækkaði vexti fyrr í maí um 25 punkta. Talið er að hækkandi verðbólgutöl- ur frá Þýskalandi hafi verið stærsti ákvörðunarvaldurinn í því að bankinn lækkaði ekki vexti. Verðbólga í Evrulandi jókst um 30 punkta í 2,9% í aprU sem er enn fjær markmiði bankans, 2%. Þegar bankinn lækkaði vexti sína í mars síðasUiðnum var hann síðasti af stórseðlabönkum heimsins tU að lækka vexti vegna minnkandi hagvaxt- ar í heiminum. Bandariski seðlabankinn hefur ver- ið mun iðnari við kolann en sá evr- ópski þar sem bankinn hefur lækkað vexti um samtals 250 punkta á þessu ári. Evran lækkar Síðastlið- inn þriðjudag lækkaði evr- an umtals- vert gagnvart doUara og jeni. Evran hefur ekki verið ódýrari gagnvart doU- ara í hálft ár og í 3 mánuði gagnvart jeni. Meginástæða lækk- unarinnar er sala japanskra fjár- festa á EUR/JPY. Einnig bentu hagvísar sl. þriðjudag til þess að verðbólga sé að aukast í Evrópu og hagvöxtur að minnka. Á mánudag var IFO-skýrsl- an birt en hún kannar trú þýskra atvinnurekenda á efnahagsástand- inu í Þýskalandi. Skýrslan oUi vonbrigðum. Á þriðjudag voru birtar verðbólgutöl- ur frá Hesse-fylkinu í Þýskalandi og er verðbólga þar nú 3%. Landsfram- leiðslutölur frá Frakklandi á miðvikudag ollu einnig vonbrigð- um. Þetta kom fram í frétt frá Is- landsbanka-FBA. ___________25.05.2001 M. 9.15 KAUP SALA HliDollar 101,000 101,520 §§Pund 142,880 143,610 B*l Kan. dollar 65,320 65,730 iDönsk kr. 11,6010 11,6640 P^Nonkhr 10,9350 10,9960 i SaSænsk kr. 9,5680 9,6210 14—in. mark 14,5453 14,6327 Fra. franki 13,1842 13,2634 i 1 'Belg. franki 2,1438 2,1567 i j Sviss. franki 56,7200 57,0300 i Ma^jHoll. gyllini 39,2441 39,4799 Þýskt mark 44,2178 44,4835 ít. lira 0,04466 0,04493 J í Aust. sch. 6,2849 6,3227 ; Port. escudo 0,4314 0,4340 j JSpá. peseti 0,5198 0,5229 1 * jjap. yen 0,83870 0,84380 1 lírskt pund 109,810 110,470 SDR 127,0100 127,7700 PECU 86,4826 87,0022

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.