Dagblaðið Vísir - DV - 25.05.2001, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 25.05.2001, Blaðsíða 21
25 FÖSTUDAGUR 25. MAÍ 2001 DV Tilvera Myndgátan Myndgátan hér til hliðar lýsir orðtaki. Lausn á gátu nr. 3011: Aðskorin föt Krossgáta Lárétt: 1 klettanef, 4 farsótt, 7 fet, 8 glápa, 10 skora, 12 hrædd, 13 nísk, 14 frumeind, 15 maök, 16 vandræði, 18 borðar, 21 rannsaka, 22 glöggur, 23 áflog. Lóðrétt: 1 sekt, 2 tré, 3 flatfiskar, 4 bókfell, 5 óvissa, 6 spil, 9 kvenmannsnafn, 11 heiðarlegu, 16 hólf, 17 þykkni, 19 þvottur, 20 rispa. Lausn neðst á síöunni. Skák SvartUr á leik. Enn eru þeir að: Nú er haldið ofur- mót í Kasakstan með Kasparov, Kramnik, Shirov og fleiri. Þeir Kramnik heimsmeistari (?) og nr. 1, Kasparov, deila efsta sætinu eftir 3 umferðir með 2,5 v. Kasparov virðist hafa ofurtak á Shirov og hér hristir Umsjón: Sævar Bjarnason hann laglega fléttu fram úr erminni, enda nauðsynlegt því Shirov hótar máti. Afbrigðið sem svartur teflir þótti vafasamt á tim- um Fischers, þegar hann var að klifra upp á tindinn. Svona breyt- ast tímarnir. Hvítt: Alexei Shirov (2722) Svart: Garrí Kasparov (2827) Ofurmót, Astana, Kasakstan (1), 20.05. 2001 1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 a6 6. Be3 e6 7. Be2 Dc7 8. 0-0 b5 9. a4 b4 10. Ra2 Rxe4 11. c3 b3 12. Dxb3 Be7 13. Bf3 Bb7 14. Dc2 Rf6 15. Bxb7 Dxb7 16. b4 0-0 17. b5 Rg4 18. Bf4 e5 19. De2 exd4 20. Dxg4 axb5 21. axb5 Dxb5 22. cxd4 Dc4 23. Hael Rc6 24. Rcl Dxd4 25. Re2 Da4 26. Dg3 Hfd8 27. Rc3 Db3 28. He3 d5 29. Bh6 Bf8 30. Re4 Db2 31. Rc5 Bxc5 32. Hc3 (Stöðumyndin) Bxf2+ 33. Hxf2 Hal+ 34. Hfl Db6+ 35. He3 Hxfl+ 36. Kxfl Dd4 37. Dc7 Dc4+ 0-1. Bridge Umsjón: Isak Orn Sigurösson Daninn Flemming Jörgensen, sem býr í bænum Vejle á Jótlandi, náði fram hefndum á andstæðing sinn í sveitakeppnisleik á dögunum. Hann heyröi félaga sinn opna á einum tígli en andstæðingar hans sögðu sig síöan upp i Qögur hjörtu. Sjálfur hélt Flemming á KGlOxx i hjartanu og leyfði sér að dobla til refsingar. And- stæðingurinn las stöðuna rétt eftir dobliö og fór aðeins einn niður. Að loknu spilinu gerði andstæðingurinn óspart grín að Flemming fyrir doblið. i næsta spili á eftir gengu sagnir þannig með Flemming og spilafélaga í NS, suður gjafari og enginn á hættu: ♦ G9854 V KD4 ♦ Á632 ♦ 9 4 - V G97653 ♦ G7 4 108753 4 K107 V Á2 4 KD108 4 ÁKD2 SUÐUR VESTUR NORÐUR AUSTUR 2 grönd pass 3 hjörtu pass 3 spaöar pass 4 tíglar pass 4 hjörtu pass 4 grönd pass 5 spaöar pass 6 spaöar dobl? pass pass 6 grönd! p/h Tveggja granda opnun Fiemmings í suður lofaði 21-22 punktum og jafn- skiptri hönd. Þrjú hjörtu var yfir- færsla í spaöa og fjórir tíglar og tjög- ur hjörtu fyrirstöðusagnir. Fjögur grönd var ásaspurning (Blackwood Morrow) og fimm spaðar lofuðu þremur ásum af fimm (trompkóngur talinn sem ás). Norður ákvað þá að skjóta á 6 spaða og austur, sem hafði gert grín að Flemming áður fyrir dobliö, gat ekki stillt sig um að dobla spaða- slemmuna. En Flemming vissi vel hvað klukkan sló og breytti von- góður yfir í 6 grönd. Ljóst var að dobl austurs byggði á spáðalengd og það var því ekki flókið mál að tryggja sér tvo slagi á þann lit til að fá 12 slagi i 6 gröndum. Austur lét það vera að gagnrýna Flemming það sem eftir lifði leiks. Lausn á krossgátu________ •ijBj 03 ‘ub; 61 ‘Á>jS n ‘seq 91 ‘nuiojj n ‘bujiq 6 ‘bij 9 ‘ija g ‘juauregjad p ‘jbjosjjbijs g ‘dso z ‘30S 1 ijjojqoi •>jsnj SZ ‘JÁJjs ZZ ‘buubjj iz ‘jujo 81 ‘JSBq 91 ‘mjo sx ‘iuojb j?j ‘>jujs 8i ‘§oj zi ‘bjjj 01 ‘Bdoq 8 ‘jaJijs 1 ‘jsad \ ‘sous j ijjaJBjj 3 ö ^Þessar tólur nefnir'' þú ekki heima hjá mér, Mamma heldur .aö 5 sé hæsta einkunn som gefin

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.